Transcript Beinaskönn

Og ísótóparannsóknir almennt



Robert Hofstadter þróar aðferð til að mæla
gammageisla árið 1948.
Upphaf ísótóparannsókna árið 1957 þegar Sir
Brian Barbour þróaði fyrstu
Gammageislamyndavélina.
Til að bæta upplausn myndavélanna var
seinna bætt við geislabeini (collimator).
•
•
•
Ljóseindir frá geislavirkum efnum eru
gleyptar af rafeindum flatra natríum joðíð
(NaI) kristalla, bættum (doped) með Thallium
(Tl) og valda sindri (scintillation).
Ljóseindir frá NaI kristalnum eru numdar af
ljóskatóðu sem þýðir merkið á stafrænt form
Tölva safnar merkjunum saman og býr til
mynd af þeirri vörpun (projection) sem verið
var að mæla




Geislaskammtur rannsókna metinn í Sievert
(Sv).
Mismunandi eftir magni geislunar í
Becquerel (Bq), eðli ísótópsins, dreifingu
hans og hraða hreinsunar úr líkamanum.
Geislaskammtar frá 6 µSv í 3 MBq Cr-EDTA
clearance prófi upp í 37 mSv í 150 MBq 201Tl
æxlisleit.
Algengt er að beinaskann fyrir fullorðna sé
3 mSv miðað við 600 MBq 99mTc-MDP




Ýmsir ísótópar notaðir í rannsóknir
Technetium 99m (99mTc) mest notað hér á
landi.
99m
Tc hefur 6.01 klst T1/2 , gefur frá sér
ljóseind sem er 140 keV og breytist þá í 99Tc
sem gefur mjög litla jónandi geislun frá sér
og skilst út um nýru.
Aðrir mikið notaðir ísótópar: 123I, 131I, 111In, 201Tl
18
og F (FDG í PET scan)



Sporefni (tracer) merkt með ísótópum setjast í
marklíffæri.
Mismunandi efni notuð í mismunandi
rannsóknir.
Rannsóknir eiga það sameiginlegt að sýna
efnaskiptalegt útlit líffæra en ekki
anatómískt.



Þegar sindurmynd (scintigraph) er mynduð er
gammageislamyndavél stillt upp þannig að
marklíffæri sé í ákveðinni vörpun (ant-post,
post-ant, hliðarmyndir, etc.).
Í SPECT eru margar mismunandi varpanir
teknar og úr þeim búið til þrívíddar líkan af
viðkomandi líffæri.
Í SPECT er mögulegt að láta tölvu
endurbyggja myndir og sneiða í hvaða plani
sem er.

http://www.radiology.arizona.edu/CGRI/movi
es/FSII_MouseBoneScan.mpg




Beinaskönn notuð í margvíslegum tilgangi
klínískt.
Góð greiningargeta á flestar beinbreytingar,
hvort sem þær eru prímer eða secúnder.
Beinbrot verða yfirleitt jákvæð á beinaskanni á
öðrum eða þriðja degi.
Hér á landi er notuð blanda af pertechnetate
(TcO4−) og hydroxymethylenediphosphate
(HDP).




Myndir teknar í þrem fösum: Slagæða-,
mjúkvefja- og beinafasa.
Slagæðafasi er nokkrum sekúndum eftir
inngjöf geislamerkts sporefnis og sýnir
blóðflæði á þeim stað sem myndaður er.
Mjúkvefjafasi (blood pooling phase) er 5 –
20 mínútum eftir inngjöf og sýnir bólgu í
mjúkvefjum.
Beinafasi er 2 – 4 tímum eftir inngjöf og
sýnir virkni osteoblasta þar sem myndað er.


Greining mismunandi sjúkdóma er gefin út
frá því í hvaða beinum breyting greinist, hvar
innan beins breyting liggur, lögun og
dreyfingu breytingar og í hvaða fösum hún
sést.
Beinaskönn eru mjög næm á breytingar í
beinum en sértæki er mun minna.
Tímasetning rannsóknar miðað við upphaf
einkenna getur haft slæm áhrif á næmi og
sértæki.

http://www.immiflex.is/immiflex/Hva_er_im
miflex.html