Tölvustutt tungumálanám og námsmat

Download Report

Transcript Tölvustutt tungumálanám og námsmat

Anna Svava Sólmundardóttir
Námsmat á nýrri öld
 Tölvur hafa skapað nýtt námsumhverfi
 Þar af leiðandi er hægt að fara nýjar leiðir í námsmati
 Með tölvum má hugsanlega auka fjölbreytni í
námsmati og auðvelda starf kennarans
 Námsmat verður að vera í takt við kennsluna hverju
sinni
Hefðbundið námsmat
 Í gegnum tíðina hafa verið farnar fjölmargar leiðir í
námsmati og margar þeirra er hægt að tölvuvæða
 Til dæmis matslista, markmiðslista, einkunnir,
umsagnir og fl.
 Þetta auðveldar kennaranum að halda utan um allt
námsmatið
Námsmat þarf að vera:
 Námsmatið þarf að vera réttmætt (validity) og mæli
það sem því er ætlað að mæla.
 Námsmatið þarf einnig að vera áreiðanlegt (reliability)
 Það þarf að vera sveigjanlegt (flexibility) með aðstoð
margvíslegra aðferða
 Það þarf að vera sanngjarnt (fairness) og uppbyggjandi
fyrir nemendur
Sagan
 Próf sem eru gerð og tekin í tölvum (Computer-based
tests) hafa verið notuð síðan snemma á 9. áratugnum
 Þau eru forverar tölvustuddra prófa sem eru notuð með
Internetinu (Web-based tests)
 Nú eru fjölmörg kennsluforrit í boði sem bjóða upp á
prófagerð og verkefnagerð,sem og tilbúin stöðluð próf og
verkefni
 Alltaf í sífelldri þróun
Próf á tölvum – Computer-based tests
 Eru auðveld í notkun og mun auðveldara að leggja þau







fyrir heldur en hefðbundin próf
Gefa svör og endurgjöf strax
Hægt er að meta nemendur á margvíslegan hátt til að
mynda með gagnvirkum prófum og verkefnum:
Krossapróf
Innfyllingarverkefni
Felligluggapróf
Krossgátur
Orðaforðaverkefni og fleira
Gagnvirk próf
 Þessi próf gefa uppbyggjandi svör um leið og prófinu
er lokið
 Geta hjálpað nemendum að átta sig á til hvers er ætlast
af þeim
 Nemendur geta lært af mistökum sínum
 Nemendur geta lært af hvor öðrum
Gagnvirk próf frh.
 Til að nota og gera gagnvirk próf þarf sérstakan
hugbúnað
 Mikið til af slíkum hugbúnaði í dag og er sífellt í þróun
 Dæmi: Hot Potatoes og Spellmaster
 Kennarar geta komið sér upp prófabanka
Tölvustudd próf - Web-based tests
 Eru notuð á Internetinu og eru skrifuð á tölvumálinu
HTML
 Er einungis hægt að nota með aðgangi að Internetinu
 Góð að því leyti að hægt er að opna þau í mörgum
tölvum í einu, það er nemendanna og kennarans.
 Svör nemenda sendast beint í tölvu kennarans
Tölvustudd próf – Web-based tests
 Þá er tölvan notuð sem milliliður milli kennara og







nemenda
Geta verið margvísleg verkefni:
Vinna nemandans sem hann sendir frá sér með tölvupósti
Þátttöku í umræðu í gegnum tölvupóst eða spjallsvæði
Stærri verkefni unnin með aðstoð hugbúnaðar eins og
ritvinnslu og töflureiknis.
Munnlegum prófum teknum á prófstað eða með aðstoð
hugbúnaðar
Kennari getur fylgt með framgangi nemandans í gegnum
tölvu og metið virkni hans og fleira
Dæmi: Blakkur
Ýmsir þættir sem hægt er að meta
með tölvum
 Heimapróf, t.d. gagnvirk vefpróf eða á ritvinnslu formi.
 Meta þátttöku í umræðum, t.d. í tölvupósti, vefspjalli
og spjalli í beinni.
 Meta þátttöku í hópverkefnum sem geta verið unnin á
á tölvu t.d. á vefsíðum eða kynnt með skjásýningu.
 Meta vinnumöppu (portfolio) og skýrslur sem unnar
eru í tölvu.
 Munnleg próf þar sem notast er t.d. við spjallrásir
(spjall í beinni).
Jafningjamat
 Nemendur deila verkefnum, viðbröðgum,
hugmyndum og áætlunum með samnemendum til
dæmis í gegnum tölvupóst og spjallrásir
 Fá utanaðkomandi aðila til að taka þátt í námsmatinu
 Nemendur deila lokafurð með samnemendum til að fá
mat og viðbrögð
 Deila með nemendum sýnishornum af námsmati til að
þeir geti skipulagt námið og sett sér skýr markmið
Færniþættirnir fjórir
 Dæmi um námsmat og verkefni fyrir færniþættina 4:
 Lestur: Nemendur lesa texta og svara spurningum í
gagnvirku verkefni
 Hlustun: Ýmis hlustunarverkefni s.s. tónlist,
kvikmyndir og myndskeið. Má til dæmis nota YouTube
 Ritun: Ritunaverkefni á tölvum t.d. Word eða álíka
 Talað mál: Hægt að nota Skype eða þess háttar til að
spjalla við kennarann nú eða svona talglærur!
Kostir
 Getur verið ódýrara þegar upp er staðið heldur en að
vera sífellt að ljósrita
 Mikill sveigjanleiki í námi sem hentar mörgum vel
 Eflir skilning nemenda á tölvum og þjálfar þá í notkun
þeirra
 Býður upp á fjölbreytt verkefni og próf
Gallar
 Nemendur mismunandi færir á tölvur til að mynda við
innslátt og almennt tölvuumhverfi
 Tæknin getur oft á tíðum strítt okkur og tölvurnar geta
frosið eða ekki opnað skjölin rétt
 Nemendur geta misnotað aðstæður og svindlað á
prófum eða verkefnum
Framtíðin
 Miklir möguleikar eru fyrir hendi í tölvustuddu
námsmati
 Til dæmis:
Skapa sýndarveruleika til að líkja eftir raunaðstæðum
(Authentic)
Verið er að þróa hugbúnað þar sem tölvan fer yfir
ritgerðir og aðra skrifaða texta
Heimildir:
 Ásrún Matthíasdóttir (án árs):
http://www.lara.is/utn/tenglar/efni/Kafli13.pdf
 Carsten Roever (2001): Web-based language testing,
in: Language Learning and Techonology, Vol. 5, no.
2, s. 84-94.
 James Dean Brown (1997): Compters in language
testing: present research and some future
directions, vol. 1, no. 1, s. 44-59