Greining á verkefnum ríkisins Arnar Þór Másson 24. nóvember 2004 Staðan í dag  Margar stofnanir með misjafna stöðu.  Sérlög um hverja fyrir sig.  Sumar.

Download Report

Transcript Greining á verkefnum ríkisins Arnar Þór Másson 24. nóvember 2004 Staðan í dag  Margar stofnanir með misjafna stöðu.  Sérlög um hverja fyrir sig.  Sumar.

Greining á verkefnum ríkisins

Arnar Þór Másson 24. nóvember 2004

Staðan í dag

 Margar stofnanir með misjafna stöðu.  Sérlög um hverja fyrir sig.

 Sumar með stjórnir, aðrar ekki.

 Ábyrgð og valdsvið óljóst.

 Markaðslausnir nýttar í auknum mæli.

 En er það gert með skipulögðum hætti?

 Vantar skýra sýn yfir valkosti og stefnu varðandi ákveðnar tegundir verkefna?

2

Markmið með greiningu

     Koma á markvissu ferli við ákvörðun um rekstur verkefna ríkisins.

Sameina verkefni og ná fram aukinni skilvirkni, hagræðingu og betri þjónustu.

Auka á samanburð valkosta.

Tryggja að ábyrgðarkeðja stjórnsýslunnar haldi.

Leggja áherslu á að framkvæmdavaldinu sé fyrst og fremst falið að sinna verkefnum.

3

Greiningarrammi

 A) Staða innan stjórnskipunar.

   B) Flokka þau eftir eðli þeirra .

   Framleiðsla/þjónusta.

Eftirlit.

Stjórnsýsla.

C)Meta hvaða verkefni hægt sé að flytja út á markaðinn. D) Meta stöðu verkefna hjá framkvæmdavaldsinu með hliðsjón af ráðherraábyrgð.

4

A) Er verkefnið hluti af framkvæmdavaldinu?

Ríkið Löggjafarvald Framkvæmdavald Dómsvald Ráðuneyti Sveitarfélög Stofnanir Miðlægt framkvæmdavald 5

B) Eðli verkefna

 Hægt er flokka verkefni stofnana með eftirfarandi hætti:  Framleiðsla/þjónusta.

 Fræðsla, umönnun, greining og lækningar, menning, rannsóknir og vöktun, innviðir og önnur opinber þjónusta.

 Eftirlit/löggæsla.

 Innra og ytra, löggæsla og úrskurðaraðilar.

 Stjórnsýsla.

 Æðsta stjórn ríkisins og ráðuneyti, almenn stjórnsýsla.

6

Eðli verkefna

 Stofnanir er ekki endilega bundnar við eina tegund verkefna.  Geta verið með verkefni sem falla í alla þrjá meginflokkana.

 Þessi flokkun segir okkur strax eitthvað um mögulega samlegð milli stofnana og hvaða verkefni væri hugsanleg hægt að flytja út fyrir mörk ríkisins.

7

C) Verkefni færð út fyrir ríkið

 Er mögulegt að annar aðili en ríkið reki/annist verkefnið?  Ef svarið er já C1 en ef nei C2.

 C1) Er ríkur vilji til þess að ríkið greiði fyrir þjónustuna þótt aðilar á markaði sjái um að veita hana?

 C2) Er verkefnið engu að síður viðskiptalegs eðlis?

8

Einkarekstur verkefna

 Úthýsing.

 Þjónustusamningar.

 Einkaframkvæmd.

 Stærri verkefni þar sem meiri ábyrgð er flutt til einkaaðila.

 Ávísanir (vouchers).

 Ríkið greiðir einstaklingum sem velja síðan, samkvæmt ákveðnum skilyrðum, hvar þeir kaupa sér þjónustuna sem ríkið hefur ákveðið að greiða fyrir.

9

Nei

Er mögulegt að annar aðili en ríkið rekið verkefnið?

Já Er verkefnið engu að síður viðskiptalegs eðlis?

Sjálfstæð rekstareining innan Já ríkisstofnunar Nei Er ríkur vilji til þess að ríkið greiði fyrir framkvæmd verkefnisins þó aðilar á einkamarkaði sjái um að sinna því?

Nei Já Ríkið rekur verkefnið sjálft (sjá skref D) B-hluta stofnun Úthýsing Ávísanir Einka framkvæmd Einkavæðing 10

D) Staðsetning hjá framkvæmdavaldinu

 Þurfa ákvarðanir varðandi verkefni að vera óháðar ráðherravaldi?  Ef já D1 en ef nei D2.

 D1) Er nauðsynlegt, í ljósi þess að verkefnið þarf að vera óháð ráðherravaldi, að ákvarðanir því tengdar séu teknar innan sjálfstæðrar stjórnsýslueiningar.

 D2) Þarf verkefnið að vera undir beinni stjórn ráðherra og því sinnt af stjórnsýslueiningu sem framkvæmir stefnu stjórnvalda hverju sinni?

11

Stofnanagerðir á Íslandi

Stjórnsýslulegir þættir Stjórnunartengdir þættir Ráðuneytis stofnun Sérstök stofnun Sjálfstæð stofnun Stjórnsýslunefnd

Stofnun tekur ákvarðanir f.h.

ráðherra Heyrir undir ráðuneyti en hefur sérstakar valdheimildir Ótvíræð lagaákvæði um stjórnarfarslegt sjálfsstæði Fjölskipað stjórnvald fer með valdheimildir Ráðherra skipar forstöðumann án tilnefningar Ráðherra skipar forstöðumann án tilnefningar Stjórn ræður eða tilnefnir forstöðumann Stjórnsýslunefndin hefur sjálfstæða stjórnunarheimild og ræður forstöðumann 12

Þurfa ákvarðanir varðandi verkefni að vera óháðar ráðherravaldi?

Já Nei Er nauðsynlegt, í ljósi þess að verkefnið þarf að vera óháð ráðherravaldi, að ákvarðanir því tengdar séu teknar innan sjálfstæðrar stjórnsýslueininga?

Já Nei

Stjórnsýslunefnd

Verkefni tryggt sjálfstæði innan ráðuneytis eða stofnunar Þættir sem taka þarf tillit til Hvar á að staðsetja verkefnið með hliðsjón af:   hagkvæmni af því að breyta umsýslu verkefnisins frá því sem nú er; hvernig upplýsingastreymi verði háttað;  h agkvæmni stærðarinnar; og  skilvirkni.

Sjálfstæð stofnun

Nei ( hafa til hliðsjónar)

Sérstök stofnun

Þarf verkefnið að vera undir beinni stjórn ráðherra og því sinnt af stjórnsýslueiningu sem framkvæmir stefnu stjórnvalda hverju sinni?

Ráðuneyti

Já (framkvæma) Er verkefnið daglegt afgreiðsluverkefni?

Eru til staðar rök sem hníga að því að verkefnið:  hafi sérstakan stjórnanda;   sé lögformlega utan ráðuneytis; eða hafi sérstaka fjárveitingu.

Ráðuneytis stofnun

13

Greiningarrammi

   Notkun greiningarrammans ætti þannig að hjálpa til við ákvarðanatöku um rekstur verkefna ríkisins á kerfisbundin hátt?

  Samlegð innan flokka?

Á að gera breytingar á rekstrarformi?

  Á að hætta rekstri verkefna?

Á að fela markaðnum verkefnin?

Þessi nálgun getur gefið aðra mynd en við höfum í dag.

  Færa verkefni milli stofnana. Færa verkefni frá ríkinu. Hægt að skoða eina stofnun, ráðuneyti eða málaflokk.

14

Hvað þarf að hafa í huga?

   Taka þarf tillit til fjölmargra þátta þegar farið er í gegnum þau skref sem greiningarramminn er samsettur úr.

 Umræða og stefnumótun.

Greiningarramminn gefur skýra sýn yfir þá kosti sem til greina koma varðandi rekstarform.

 Þarf kannski að setja lög um þá kosti sem völ er á?

Bæta þarf þau tæki og þá möguleika sem við höfum til þess að bera saman mismunandi kosti.

 Hvað kostar að úthýsa verkefni?

15