Bls. 180 - 307 • Októberbyltingin í Rússlandi 1917

Download Report

Transcript Bls. 180 - 307 • Októberbyltingin í Rússlandi 1917

Bls. 180 - 307
• Októberbyltingin í Rússlandi 1917
–
–
–
–
–
–
–
Bolsevikar komast til valda – Lenin
Hvers vegna bylting?
Rauði herinn
Bandamenn gegn Bolsévikum: senda hermenn gegn þeim
Byltingin sögð hafa breytt gangi mannkynssögunnar (b.183)
Stalín
Kommúnismi í Sovétríkjunum
• Hvað fór úrskeiðis? Ofsóknir og yfirgangur gegn þeim sem viku
frá “réttum skoðunum”. Skortur á umburðarlyndi o.fl.
• Vinnubúðakerfi þar sem milljónir manna létust
• Alþjóðasamband kommúnista, Komintern
• Íslenskir kommúnistar voru oft áberandi listamenn
Bls. 180 - 307
• Þjóðverjar og nasisminn: hvers vegna hrifust þeir?
• Hugmyndir Hitlers og áherslan sem hann lagði á stríð
• Heimsstyrjöldin síðari 1939-1945
– Einkum tveir vígvellir: Evrópa og Kyrrahafssvæði Asíu
– Tvær fylkingar:
• Öxulveldin: Þýskaland, Ítalía og Japan og bandalagsríki þeirra
• Bandamenn: BNA, Bretar, Sovétríkin o.fl.
• Ísland hernumið: fyrst Bretar, síðar Bandaríkjamenn
– Hv. vegna var oft sagt “blessað stríðið!” hér á Íslandi?
• Helför Gyðinga: Gettó – útrýming
Bls. 180 – 307
Ísland lýðveldi
• Danmörk hertekin af Þjóðverjum 1940 og samband
rofnaði því milli Danmerkur og Íslands
• Íslendingar vildu ekki endurnýja fullveldissamninginn
frá 1918
– Hraðskilnaðarmenn:stofna lýðveldi sem fyrst
– Lögskilnaðarmenn: bíða þar til stríðinu lyki
• Niðurstaðan varð málamiðlun: lýðveldi stofnað 1944
• Sveinn Björnsson fyrsti forseti lýðveldisins
Bls. 180 – 307
• Hiroshima og Nagasaki: kjarnorkuárásir
Bandaríkjanna árið 1945
• Sameinuðu þjóðirnar stofnaðar eftir að
heimsstyrjöldini lauk 1945: vonir um friðvænlegri
heim
– Allsherjarþing
– Öryggisráð
• Kalda stríðið: hvers vegna? Hvenær lauk því?
• Vígbúnaðarkaupphlaup stórveldanna: hvað er átt við
með því?
Bls. 180 – 307
• Gorbatsjov – glasnost og perestrojka
• Járntjaldið féll 1989
– Pólland fyrst til að losa sig úr greipum Sovétríkjanna
• Barátta blökkufólks fyrir bættum rétti í Bandaríkjunum
skilaði árangri upp úr miðri 20. Öld
– Rosa Parks: hvað gerði hún?
– Marteinn Lúther King: hvað gerði hann?
• Eftir heimsstyröldina síðari byggðu vesturlönd upp
velferðarkerfið: sjúkra- og örorkutryggingar,
slysabætur, atvinnuleysisbætur, ellilífeyri o.fl.
Bls. 180 – 307
• Þorskastríðin: landhelgi Íslendinga færð út í 4
áföngum.
– Bretar mótmæltu harðlega: hvernig brugðust þeir við?
– Hvernig brugðust Íslendingar við aðgerðum Breta?
• Íslendingar sigruðu í þorskastríðunum
• Skipherrar varðskipanna einskonar þjóðhetjur
• Útþensla Reykjavíkur á 20. öld
Bls. 180 – 307
Olía og Austurlönd nær
• Olían mjög mikilvægur orkugjafi og forsenda góðæris eftir
heimsstyrjöldina siðari – samgöngur og iðnaður
• Mikið af olíu kemur frá Austurlöndum nær – arabaríki
• OPEC, samtök olíuútflutningsríkja ákváðu að draga úr
framleiðslu árið 1973: olíukreppa. Dró úr hagvexti hjá iðnríkjum í
kjölfarið í fyrsta sinn frá um 1950.
• Þessar aðgerðir OPEC ríkjanna tengdust Ísraels-deilunni.
Hvernig? (b. 264)
• Iðnríkin nota meirihluta allrar orku sem nýtt er í heiminum
• Í kjölfar olíukreppunnar: meira framleitt af vind-, sólar, og
kjarnorku auk þess sem síðustu ár er verið að þróa t.d.
metangas sem orkugjafa.
•
Bls. 180 – 307
• Hvað felst í hugtakinu “þriðji heimurinn”? (b.268)
• Fjölgun mannkyns ógnarhröð: fyrir 200 árum 1 milljarður en í
dag um 6 milljarðar!
• Kína og Indland fjölmennust, þarnæst BNA
• Hvernig á að fæða þennan fjölda?
– Helmingur matar sem framleiddur er í heiminum er hent eða skemmist áður
en hann nær til neytandans
• Umhverfisvandamál: hvað gerist er fjölmennustu ríkin taka upp
sömu lífshætti og vesturlandabúar (iðnríkin)?
–
–
–
Aukin bílaeign = aukin brennsla olíu = aukin mengun
Fleiri verksmiðjur = aukin notkun olíu og kola= aukin mengun
Aukin neysla verksmiðjuvöru = aukin notkun oliu og kola og aukið sorp = aukin mengun
lofts, jarðvegs og vatna
Myndir af vefnum: Climate Action Network:
http://www.climnet.org
Bls. 180 – 307
Indland
• Indland var undir stjórn Bretlands frá 18. öld til 1947. Þá var því
skipt upp í tvö ríki Pakistan og Indland. Múslímar fjölmennari í
Pakistan. Ágreiningur milli ríkjanna um Kashmír
• Sjálfstæðisbarátta Indverja hófst með Kongressflokknum í lok
19. aldar.
• Mahatma Gandhi varð forystumaður Kongressflokksins um
1920.
– Lifandi goðsögn: Martin Lúther King, Mandela o.fl. tóku Gandhi sér
til fyrirmyndar.
– Skipulagði verkföll og hvatti landsmenn sína til að óhlýðnast ýmsum
tilskipunum stjórnvalda = borgaraleg andspyrna
– Á móti valdbeitingu
– Boðaði sjálfsþurftarbúskap og einfalda lifnaðarhætti
– Andúð á vestrænni neyslumenningu og efnishyggju
– Myrtur 1948
Bls. 180 – 307
Kína
• 1911 var keisaraveldið afnumið í Kína – innanlandsófriður í
kjölfarið: kommúnistar og þjóðernissinnar
• Japanir hófu stríð gegn Kína 1937- Kíverjar sameinuðust gegn
Japönum
• Eftir Heimsstyrjöldina síðari hófst innanlandsófriðurinn aftur og
kommúnistar sigruðu
• 1949 var Alþýðulýðveldið í Kína stofnað – Mao formaður
• Þjóðernissinnar flúðu til eyjarinnar Tæwan
• Stöðug spenna milli Kína og Tæwan enn í dag
• Hvað er það sem kallað hefur verið Menningarbyltingin? (b.276)
• Breyting á stefnu eftir lát Maós 1976, meira svigrúm í
efnahagsmálum og aukið athafnafrelsi einstaklingja og fyrirtækja
• Hagvöxtur aukist mjög hratt síðustu ár í Kína – vestræn áhrif
Bls. 180 – 307
Palestína-Ísrael
• Í Palestínu bjuggu til forna gyðingar og arabar
• Gyðingar flúðu ofríki Rómverja skömmu eftir
kristsburð en aðrir þjóðflokkar héldu búsetu þar áfram
á svæðinu undir oki Rómverja
• Síonismi á 19. öld: leitað var heimkynna fyrir gyðinga.
Palestínu hin forna, þ.e. Ísrael varð fyrir valinu. Þó
voru fleiri landssvæði skoðuð s.s. í Uganda og
Argentínu.
• Eftir gyðingaofsóknir í heimsstyrjöldinni síðari
flykktust gyðingar til Ísraels, landsins helga skv.
Biblíunni. Höfðu verið að flytja þangað í smærri
hópum allt frá 19. öld.
Bls. 180 – 307
Palestína - Ísrael
• Bretar tóku við stjórn í Palestinu af Tyrkjum eftir heimsst. fyrri
– Þá voru gyðingar 10% íbúa í Palestínu
• Við flutning gyðinga til Palestínu hröktust Palestínuarabar af
heimilum sínum og í dag eru um 5 milljónir þeirra flóttamenn
• Rétt fyrir seinna stríð stinga Bretar upp á lausn: gyðingar fái
fjórðung Palestínu – síonistar mótmæla
• 1947 tillaga Sameinuðu þjóðanna – gyðingar fengju rúmlega
helming landsins.
– Þá var eignarhald gyðinga á landi í Palestínu þó aðeins 7%
• Palestínumenn neituðu boðinu, enda tvöfalt fjölmennari
–
voru það söguleg mistök? (Í dag er land þeirra aðeins lítið brot af því sem
Sameinuðu Þjóðirnar buðu 1947)
Bls. 180 – 307
Palestína - Ísrael
• Stríð araba og gyðinga hófst 1948 (gyðingar nú kallaðir
Ísraelsmenn þar sem þeir stofnuðu Ísraelsríki sitt árið 1948)
– arabar fóru illa út úr því – misstu meira land – staðan orðin sú að gyðingar
áttu 80% lands en arabar aðeins 20%. Athugið að aðeins fjórum árum fyrr
áttu gyðingar aðeins 7% landsins
• Sex daga stríðið 1967: Ísraelsmenn hertaka enn stærra svæði í
stríði við arabaríkin
• Sameinuðu þjóðirnar hafa alla tíð fordæmt landvinninga
Ísraelsmanna eftir 1947.
• Gyðingar hafa notið samúðar á Vesturlöndum ekki síst vegna
“helfararinnar” og þar sem litið er á þá sem fulltrúa Vestrænnar
menningar og lýðræðis í Austurlöndum nær
– gyðingar auk þess áhrifamiklir í BNA
• PLO, Frelssisamtök Palestínuaraba vilja sjálfstætt ríki
Palestínuaraba. Friðarviðræður í gangi síðustu ár.
Palestína - Israel
• Erfiðustu úrlausnarefni
– Málefni palestínskra flóttamanna
– Landnám gyðinga á herteknu svæðunum
– Framtíð Jerúsalemborgar
Bls. 180 – 307
Balkanskagi
• Deilur milli þjóðernishópa öldum saman –
þjóðernishyggja veldur úlfúð milli hópanna
(sjá
t.d. kaflann Morð aldarinnar b.152)
• Í Júgóslavíu voru sex sjálfsstjórnarsvæði:
Serbía, Svartfjallaland, Slóvenía, Króatía,
Bosnía og Makedónía.
• Serbar fjölmennastir og valdamestir – leiðtogi
landsins Slobodan Milosevic kom úr röðum
þeirra – valdasetur í Belgrad.
• Illdeilum var haldið í skefjum af kommúnistum
til um1990, er Sovétríkin liðuðust sundur.
• Króatía og Slóvenía lýstu yfir sjálfstæði 1991
og Bosnía og Makedónía fylgdu í kjölfarið ári
síðar.
• Stríð 1992 á milli Serba, Króata og Slóvena
sem bjuggu saman í Bosníu þar sem
múslimar voru fjölmennastir.
• Borgarastríð í Bosníu 1992. Umsátursástand í
höfuðborginni Sarajevo. Óhæfuverk framin
af öllum þjóðarbrotum, Serbar þó taldir hafa
gengið einna harðast fram.
Bls. 180 – 307
Balkanskagi
• Þjóðernishreinsanir: fólk hrakið frá heimilum sínum og oft drepið
til að hreinsa tiltekin svæði af fólki af öðru þjóðerni – fjöldagrafir
eru enn að finnast
• Samið um frið í Bosníu 1995 en þá virtist leikurinn ætla að
endurtaka sig. Í Kosovohéraði í Serbíu þar sem Albanir voru í
meirihluta og vildu sjálfstæði frá Serbum og stjórnvöldum í
Belgrad.
• Serbneskar hersveitir börðust gegn Frelsisher Kosovo
• Nato skarst í leikinn með loftárásum á Kosovo og Serbíu 1999
og Serbar drógu herlið sitt til baka.
• Mikill fjöldi flóttamanna frá Balkanskaga settust að í öðrum
löndum m.a. á Íslandi.
Bls. 180 – 307
Ýmislegt
• Panarabismi: draumur og viðleitni araba til að sameinast. Sama
tungumál, trú og viðhorf til ísrael
• Olíuforði heimsins í arabalöndum. Iðnríki Vesturlanda eiga þar
mikilla hagsmuna að gæta. – Persflóastríðið
• Í Rómönsku-Ameríku eru sum ríki kölluð “bananalýðveldi”. Hvað
þýðir það? (b.287)
– Chile – Pinochet 1973 – BNA studdu valdaránið
– Áhrif og afskipti BNA mikil í Rómönsku-Ameríku. Hvers vegna? (b.
287, 216 og 30 Monroekenningin)
• Suður-Afríka: apartheid - Mandela
• Evrópusambandið og Evrópska efnahagssvæðið
• Hvað var rætt á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kyoto 1997?
Fleiri umhverfisráðstefnur hafa verið haldnar á heimsvísu: Ríó
de Janeiro 1992 , og ráðstefnan í Jóhannesarborg 2002 um
sjálfbæra þróun sem haldin var í tilefni af 10 ára afmælis Ríóráðstefnunnar. Fyrsta umhverfisráðstefnan sem þjóðir heims
boðuðu til var þó haldin þó nokkuð fyrr eða árið 1972 í
Stokkhólmi