13. kafli Vatnið og landið

Download Report

Transcript 13. kafli Vatnið og landið

13. Kafli Vatnið og landið

útræn öfl og beislun vatnsorkunnar

1

Útrænu öflin

• • Útrænu öflin fá orku sína frá sólinni og birtast í ýmsum myndum s.s. Hitamun og hitasveiflum, vatnsföllum, öldugangi vindum og skriði jökla.

Þau eiga það sammerkt að rífa niður landið með aðstoð þyngdarkraftsins og færa efnið niður fyrir sjávarmál.

2

Útræn öfl

Jökulsá á Fjöllum er hér að grafa sér gljúfur inn til landsins.

3

Afdrif úrkomunnar 4

Grunnvatnsrennsli 5

Gleypni jarðlaga Gleypni jarðlaga. Dökki liturinn sýnir þau svæði þar sem berggrunnurinn er mjög lekur (gropinn). Ljósu svæðin sýna þéttan berggrunn.

6

Grunnvatn

7

Grunnvatn

8

Herðubreiðarlindir

9

Herðubreiðarlindir

10

Vatn og veðrun

• • • •

Veðrun nefnist það þegar berg molnar á staðnum og grotnar niður fyrir áhrif efna.

Vatn kemur oft við sögu með efnavirkni eða útþennslu þegar vatn frýs. Vatn leysir upp efni sérstaklega ef vatnið er heitt. Vatn molar niður berg þegar það frýs í holum og glufum Hitabreytingar geta líka valdið veðrun

11

Virkni útrænu aflanna

• • •

Veðrun

Veðrun nefnist það þegar berg molnar á staðnum og grotnar niður fyrir áhrif efna.

Rof

Rof er flutningur á efni. Þar sem roföflin missa mátt sinn hleðst efnið upp og myndar set Setmyndun

Setið getur með tímanum orðið að setbergi

12

Hitabrigðaveðrun

• • Þegar sól skín á kletta geta þeir hitnað verulega. Hitinn veldur því að bergið þennst út, mest næst yfirborði, og dregst síðan saman þegar kólnar. Þetta veldur því að ysta lagið molnar niður með tímanum.

Algengast í heitu og þurru loftslagi.

13

Efnaveðrun

• • • • Efnaveðrun er molnun og grotnun bergs vegna efnahvarfa Vatn leysir upp berg, sérstaklega í heitu loftslagi, og fyrir áhrif jarðhita.

Efnin geta borist til yfirborðs eða til sjávar og fallið þar út.

Heitt vatn getur borið meira af uppleystum efnum en kallt.

– Efnaveðrun hér á landi er greinilegust við gufu- og leirhveri háhitasvæða. Þar hefur bergið víða umbreyst fullkomlega í leirsteindir og ýmis önnur efnasambönd. Enn fremur má nefna mýrarauða sem myndast þegar járn leysist úr berginu og fellur út sem brúnjárnsteinn, [FeOOH . nH2O], og ummyndun bergs. 14

Frostveðrun

• • • • Frostverðrun er grotnun og molnun bergs af völdum frosts og þíðu. Vat er nánast eina efnið sem þenst út við að breytast úr fljótandi ástandi í fast.

Vatn þenst út um 9% þegar það frýs. Þetta þýðir að ef sprungur og glufur í bergi eru meira en 91% vatnsfyllt þegar það frýs springur bergið vegna þrýstings.

Íslenskt berg er yfirleitt bæði sprungið og holótt og molnar því auðveldlega.

15

Rof flutningur á efni

Jökulruðningur Vatnaset Árset Áfok Strandset Árósaset óshólmar Grunn sjávar set Eðjustraumur

Kornin verða smærri, ávalari og máðari eftir því sem nær dregur sjónum.

16

Rofaflið vatn

• • • • • Rof er flutningur á bergmylsnu frá einum stað til annars. Við þennan flutning kvarnar bergmylsnan stöðugugt úr berginu.

Rof er helsti þáttur landmótunar.

Þar sem roföflin missa mátt sinn hleðst efnið upp og myndar

set

.

Með tímanum harðnar setið og verður að

setbergi.

17

Jöklar

• • • Jöklar verða til þar sem meiri snjór fellur að vetri til en nær að bráðna á sumrin. Tilvera jökla er því háð hitastigi (kólnar með hæð og í átt til pólanna) og úrkomu. Stærstu jöklarnir eru á Suðurheimskautinu og á Grænlandi. 18

Þverskurður af jökli

19

Gerðir jökla

Hveljöklar

eru miklar jökulbreiður sem myndast hafa á hálendi eða heimskautaslóðum.

• • •

Skriðjöklar

eru afrennsli hveljöklanna. Þeir rennur niður fyrir snælínu undan eigin þunga Í þeim fer fram hægfara hreyfing jökulíss.

20

Sólheimajökull Jöklulgarður

21

Jökulruðningur

Botnurð

22

Gígjökull jökulgarður

23

Miðsitjuskarð - hangandi dalur

24

Jaðarurð /Urðarrani / urðarrönd • •

Jaðraurð

er gjótmulningur við og á jaðri skriðjökla.

Urðarrani

eða urðarrönd verður til þar sem jaðarurðir sameinst t.d. Neðan við jökulskrer.

25

Tröllaskagi 26

U - laga dalur 27

Nauthólsvík 28

Grettistak í Nauthólsvík 29

Vatnaskil vatnasvið

• •

Vatnasvið

svæði sem vatn rennur af til vatnsfalls er

Vatnaskil

markast af hæstu toppum milli vatnasviða 30

Lindár og dragár

• • Lindár – Grunnvatn berst til yfirborðs sem lind eða uppspretta – Jafnt rennsli – Stöðugt hitastig (4°C) – Leggja ekki nálægt upptökum Dragár – Safnast saman úr ám og lækjum af yfirborði – Rennsli háð sveiflum í úrkomu og veðurfari – Hitastig fer eftir umhverfishita – Frjósa á veturna 31

Lindá

Laxá í S-Þingeyjarsýslu er dæmigerð lindá, þar sem vatnið í Mývatni er að uppruna lindarvatn.

32

Laxá í Þingeyjarsýslu

33

Laxá í Þingeyjarsýslu

34

Dragá

Þverár renna í dragána Norðurá í Skagafirði hefur öll einkenni dragár.

Dragá

35

Dæmigerð Dragá

36

Dragá

37

Dragá

38

Jökulár

• Jökulár – Afrennsli jökla. Leysingavatn.

– Mikil árstíðasveifla.

• Vatnsmiklar á sumrum, vatnslitlar á vetrum – Dægursveifla • Vatnsmiklar síðari hluta dags, vatnslitlar síðla nætur – Mjög gruggugar – Skilja eftir mikla sanda og jökulaura.

39

Jökulá

Jökulsá á Dal (Jökla) er gruggugasta jökulá landsins.

40

Hvítá

41

Jökulsá á Dal

42

Jökulsá á Fjöllum

43

Jökulhlaup

• Jökulhlaup eru skyndileg flóð sem koma í sumar jökulár.

– Jökulhlaup frá jaðarlónum • Skriðjökull sem lokaði lóninu lyftist upp – Jökulhlaup frá háhitasvæðum • Háhitasvæði undir jökli bræða jökulinn. Við ákveðin mörk flýtur jökullinn upp og lónið tæmist.

– Jökulhlaup frá gosi undir jökli • Bergkvika bræðir jökulinn, og leysingavatnið brýtur sér leið undir jökulinn 44

Múlakvísl

45

Þjórsá

46

Setströnd

47

Framburður vatnsfalla

• • • • Ár flytja með sér mikið magn af bergmylsnu sem þær skila af sér á láglendi eða í sjó.

Grafa farvegi og dali, sérstaklega í flóðum Byggja upp óshólma þar sem áin fellur í hafið Einkenni svona “setlaga” er skálögun og víxllögun 48

Stöðuvötn

• • Stöðuvötn sem útræn öfl valda – Í jökulsorfnum dældum (Skorradalsvatn) – Jökullón (Breiðamerkurlón) – Jaðarlón – Jökulker – Lón og Hóp Stöðuvötn sem innræn öfl hafa myndað – Eldsumbrotavötn (Öskjuvatn, Mývatn) 49

Ásbyrgi Mörg stærstu gljúfur landsins hafa orðið til í stórfelldum jökulhlaupum þegar jökla var að leysa í lok síðasta kuldaskeiðs. Við þessar aðstæður myndaðist Ásbyrgi í Öxarfirði.

50

Lagskipting árósasets • • • Í seti frá “straumvatni” (ám) skiptast oft á gróf og fín lög. Ástæðan er að straumhraðinn ræður framburðargetunni.

Árset er víxl – eða linsulagað Árósaset er skálagað.

51

Lagskipting ársets Skálaga árósaset. Ofan á það hefur lagst víxllaga árset.

52

53

54

Malarhjallar Malarhjallar eru fornir óshólmar sem mynduðust í lok síðasta jökulskeiðs þegar sjávarstaða var mun hærri en í dag.

55

Óshólmar Eyjafjarðarár

56

Merkigil í Skagafirði

57

Húseyjarkvísl í Skagafirði

58

Myndun stöðuvatna

• • Stöðuvötn sem útræn öfl mynda – Jökulsorfnar dældir – Jökullón – Jaðarlón – Jökulker Stöðuvötn sem innræn öfl mynda – Eldsumbrotavötn – Lokaðar dældir í móbergi – Landssig 59

Dimmugljúfur

60

Goðafoss

61

Goðafoss 62

Aldeyjarfoss 63

Skógafoss 64

Mývatn 65