Peningakerfið 29. kafli

Download Report

Transcript Peningakerfið 29. kafli

Peningakerfið
29. kafli
Til hvers eru peningar?
Peningar eru þær eignir, sem fólk
notar til að kaupa vörur og
þjónustu af öðrum
Þrjú hlutverk peninga

Peningar gegna þrem
lykilhlutverkum í hagkerfinu
1) Gjaldmiðill
2) Reiknieining
3) Geymslugagn
 Aðferð til að geyma kaupmátt til
betri tíma
1. Gjaldmiðill
Gjaldmiðill er hver sá
hlutur, sem er almennt
viðurkenndur sem
greiðsla í viðskiptum
2. Reiknieining
Reiknieining er
mælikvarðinn, sem menn
nota til að skrá verð,
tekjur, eignir og skuldir til
dæmis
3. Geymslugagn
Geymslugagn er hlutur, sem
fólk getur notað til að geyma
kaupmátt frá einum tíma til
annars
Verðtrygging
Króna eða evra?
Greiðsluhæfi
Greiðsluhæfi lýsir því,
hversu auðveldlega menn
geta skipt eignum sínum yfir
í peninga
Tegundir peninga
Vörumynt er peningar, sem eru
eftirsóknarverðir í sjálfum sér
Dæmi: gull, silfur, sígarettur
 Gullfótur, silfurfótur

Pappírspeningar eru teknir gildir skv.
fyrirmælum almannavaldsins
Hafa ekkert gildi í sjálfum sér
 Dæmi: mynt, seðlar, tékkar
 Fótalaust fé

Tegundir peninga
Peningar eru seðlar og mynt í höndum
almennings
Tékkainnstæður eru inneignir á
bankareikningum, sem eigendur
reikninganna geta notað sem reiðufé
með því að skrifa tékka
Tegundir peninga
Peningar eru seðlar og mynt í höndum
almennings
Tékkainnstæður eru inneignir á
bankareikningum, sem eigendur
reikninganna geta notað sem reiðufé
með því að skrifa tékka
Peningar á Íslandi
Skilgreining
M1
Magn í
umferð 2007
(makr.)
411
Hvað er talið
með?
Seðlar og mynt
Ferðatékkar
Tékkareikningar
Peningar á Íslandi
Skilgreining
Magn í
umferð 2007
(makr.)
Hvað er talið
með?
M1
411
Seðlar og mynt
Ferðatékkar
Tékkareikningar
M2
648
Allt í M1
Almennt sparifé
Peningar á Íslandi
Skilgreining
Magn í
umferð 2007
(makr.)
Hvað er talið
með?
M1
411
Seðlar og mynt
Ferðatékkar
Tékkareikningar
M2
648
Allt í M1
Almennt sparifé
M3
1.230
Allt í M2
Bundnir
reikningar
Peningar á Íslandi
Skilgreining
Magn í
umferð 2007
(makr.)
Hvað er talið
með?
Minnkandi greiðsluhæfi
M1
411
Seðlar og mynt
Ferðatékkar
Tékkareikningar
M2
648
Allt í M1
Almennt sparifé
M3
1.230
Allt í M2
Bundnir
reikningar
M4
1.640
Allt í M3
Verðbréfaútgáfa
innlánastofnana
Skilgreiningar peninga
Algengasta tegund
peninga:
 Mynt
 Seðlar
 Tékkareikningar
 Greiðsluhæfasti hluti
skuldar bankanna við
almenning
M1
Skilgreiningar peninga
Inniheldur fleiri
eignir almennings í
bönkum
Víðtækara hugtak en
M1 og nær yfir
 M1 og
 Almennt sparifé
M2
Skilgreiningar peninga
Inniheldur enn fleiri
eignir almennings í
bönkum
Víðtækara hugtak en
M2 og nær yfir
 M2 og
 Bundnir reikningar
M3
Skilgreiningar peninga
Inniheldur enn fleiri
eignir almennings í
bönkum
Víðtækara hugtak en
M3 og nær yfir
 M3 og
 Verðbréfaútgáfa banka
M4
Skilgreiningar peninga
 Grunnfé seðlabankans
er skv. skilgreiningu
Seðlar og mynt og
Inneign viðskiptabanka í
seðlabanka
 Skuld seðlabanka við
almenning
M0
Skilgreiningar peninga
 Grunnfé seðlabankans
er skv. skilgreiningu
Seðlar og mynt og
Inneign viðskiptabanka í
seðlabanka
 Skuld seðlabanka við
almenning
M0
Peningar gera gagn
M/PY (%)
Argentína
1970
21
2006
28
Indland
Nígería
Rússland
Danmörk
21
9
…
44
64
15
32
61
Ísland
Svíþjóð
Sviss
34
46
100
81
51
149
Bandaríkin
62
74
Fjárdýpt og hagvöxtur
Vöxtur VLF á mann 1965-98, miðað við
upphafstekjur (% á ári)
6
r = 0,66
Botsvana
4
Austurríki
2
Indónesía
Japan
Sviss
0
0
20
40
60
80
100
-2
Jórdanía
-4
-6
-8
Peningam agn 1965-98 (% af VLF)
120
Verðbólga og fjárdýpt
120
r = -0,45
Peningamagn 1965-98 (% af VLF)
Sviss
100
80
Japan
Austurríki
60
40
Níkaragva
Argentína
Brasilía
20
0
0,00
0,20
0,40
0,60
0,80
Verðbólgubjögun 1965-98
1,00
Verðbólga og fjárdýpt
200
Fjárdýpt
Fjárdýpt
160
120
80
40
0
0.0
0.2
0.4
0.6
0.8
Verðbólgubjögun
Verðbólgubjögun
1.0
Fjárdýpt og hagvöxtur
6
2
Hagvöxtur
Hagvöxtur á mann
4
0
-2
-4
-6
-8
0
40
80
120
Fjárdýpt
Fjárdýpt
160
200
Verðbólga og hagvöxtur
6
2
Hagvöxtur
Hagvöxtur á mann
4
0
-2
-4
-6
-8
0.0
0.2
0.4
0.6
0.8
Verðbólgubjögun
Verðbólgubjögun
1.0
Hvað eru peningar?
 Skuldir bankakerfisins við almenning
Þ.e. við einkageirann og opinber fyrirtæki
M = C +T
C = seðlar og mynt, T = tékkareikningar
 Því víðari sem skilgreining reikninga er ...
Tékkareikningar, almennt sparifé, o.s.frv.
 ... þeim mun breiðari er samsvarandi
skilgreining peningamagns
M1, M2, o.s.frv.
Yfirlit yfir bankakerfið
Fjármálakerfið
Bankakerfið
Seðlabanki
Aðrar fjármálastofnanir
Viðskiptabankar
Reikningar seðlabanka
DG = innlend útlán
til ríkisins
DB = innlend útlán
til viðskiptabanka
Eignir
Skuldir
RC = erlendur
gjaldeyrisforði í
seðlabanka
DG
C
C = seðlar og mynt
DB
B
B = innstæður
viðskiptabanka í
seðlabanka
RC
Reikningar viðskiptabanka
DP = innlend útlán
til einkageirans
RB = erlendur
gjaldeyrisforði í
viðskiptabönkum
B = innstæður
viðskiptabanka í
seðlabanka
DB
= innlend útlán
frá seðlabanka til
viðskiptabanka
T = tékkareikningar
og almennt sparifé
Eignir
Skuldir
DP
DB
RB
T
B
Leggjum saman reikningana
D
R
DG + D P + DB + RB + RC + B
= C + T + B + DB
M
Reikningar bankakerfisins
D = DG + DB =
innlend útlán
bankakerfisins
(hreinar innlendar
eignir)
R = RC + RB =
erlendur
gjaldeyrisforði
(hreinar erlendar
eignir)
M = peningamagn
Eignir
Skuldir
D
M
R
Önnur sýn á peninga
Reikningar bankakerfisins birta
okkur aðra skilgreiningu peninga:
M = D + R
M er hér M2 = M1 + almennt sparifé
Gagnleg skilgreining
Peningamagn er summa innlendra útlána
bankakerfisins (hreinar innlendar eignir) og
erlendrar gjaldeyriseignar bankakerfisins
(hreinar erlendar eignir)
Önnur sýn á peninga

M = D + R þýðir þrennt
1) Peningamagn er innri stærð
 Ef R hækkar, þá hækkar einnig M
 Mikilvægt í opnu hagkerfi
2) Útlán bankakerfisins hafa áhrif á M
 Ef R hækkar, þá er kannski ástæða til að draga
úr D til að hafa hemil á M
3) R = M – D, svo að R = M - D
 Peningakenningin um greiðslujöfnuð R
 R = X – Z + F þar sem X = útflutningur, Z =
innflutningur, og F = fjármagnsjöfnuður
Seðlabanki Íslands
 Íslandsbanki
 Takmarkaður réttur til seðlaútgáfu 1901
 Landsbanki
 Seðlaútgáfuréttur frá 1928
 Seðladeild LÍ stofnuð 1957
 Seðlabanki
stofnaður 1961
Heimild: Sigurður Snævarr, Haglýsing Íslands
Stjórnskipan Seðlabankans
 Forsætisráðherra
fer með málefni SÍ
 Bankaráð
Kosið
af Alþingi til 4 ára (7 menn)
 Bankastjórnin
Þrír
bankastjórar ráðnir af
forsætisráðherra
Ráðningartími 7 ár
Sjálfstæð að nafninu til síðan 2001
Hlutverk Seðlabankans
Helztu markmið Seðlabankans eru
 Stöðugt verðlag
 Virkt og öruggt fjármálakerfi
Mótun og framkvæmd peningastefnu
Seðlaútgáfa og varzla gjaldeyrisvarasjóðs
Banki bankanna, lánardrottinn í neyð
 ,,Lender of last resort”
Bankaeftirlit
Ekki lengur, er nú hlutverk Fjármálaeftirlitsins
Stjórntæki Seðlabankans

Markaðsaðgerðir
Sala ríkisverðbréfa minnkar peningamagn
Kaup á ríkisverðbréfum auka peningamagn

Endurhverf viðskipti
Lánsaðferð (kaup og endursala á bréfum)

Beinar aðgerðir
Vaxtaákvarðanir
Bindiskylda, lausafjárskylda
Gengisskráning (kaup og sala gjaldeyris)
Fast gengi eða fljótandi?
Markaðsaðgerðir
Peningamagn er peningamagn í umferð
 Helzta verkefni seðlabanka er að
stjórna peningamagninu, rata
meðalveginn

Sjá
hagkerfinu fyrir nægu reiðufé
Hafa hemil á peningavexti og verðbólgu

Helzta aðferð seðlabanka til að stýra
peningamagninu er markaðsaðgerðir
Seðlabankinn
kaupir og selur ríkisverðbréf
Markaðsaðgerðir
Til að auka peningamagnið kaupir
seðlabankinn ríkisverðbréf af
almenningi
 Til að minnka peningamagnið selur
seðlabankinn almenningi
ríkisverðbréf

Bankar og peningar
Bankar geta haft áhrif á upphæð
innstæðna á bankareikningum og þá
um leið á peningamagn
Bankar og peningar
Varasjóður er innstæða, sem banki
hefur tekið við til varðveizlu og ekki
lánað út
 Bankar geyma hluta innlána í
varasjóði í varúðarskyni, eða skv.
lagaskyldu
 Afgang innlánanna lána þeir út

Peningamyndun
Þegar banki lánar fé úr
varasjóði sínum, eykst
peningamagnið
Peningamyndun
Innlagnir í banka og útlán banka hafa áhrif á
peningamagnið
 Innstæður í banka eru skráðar bæði sem
eignir og skuldir: þær eru

 Eign
viðskiptavinarins í bankanum
 Skuld bankans við viðskiptavininn

Það hlutfall innstæðna, sem banki þarf að
geyma í varasjóði, heitir varasjóðshlutfall
Varasjóður
 Bindiskylda
banka er ýmist frjáls eða bundinn
Peningamyndun
Þessi T-reikningur
sýnir banka, sem …
 tekur við innstæðu,
 geymir hluta hennar í
varasjóði,
 og lánar út afganginn
 Varasjóðshlutfallið er
segjum 10%

Búnaðarbankinn
Eignir
Skuldir
Varasjóður
10
Innstæða
100
Útlán
90
Heildareignir
100
Heildarskuldir
100
Peningamyndun
Þegar einn banki veitir lán, er lánsféð
jafnan lagt inn í annan banka
 Þetta myndar meiri innstæður og
leiðir til frekari útlána
 Þegar banki lánar fé úr sjóðum sínum,
eykst peningamagnið

Peningamyndun
Búnaðarbankinn
Eignir
Varasjóður
10
Skuldir
Innstæður
100
Útlán
Útvegsbankinn
Eignir
Skuldir
Varasjóður
9
Innstæður
90
Útlán
90
Heildareignir
100
81
Heildarskuldir
100
Heildareignir
90
Peningamagn = 190
Heildarskuldir
90
Peningamyndun
Búnaðarbankinn
Eignir
Varasjóður
10
Skuldir
Innstæður
100
Útlán
Útvegsbankinn
Eignir
Skuldir
Varasjóður
9
Innstæður
90
Útlán
90
Heildareignir
100
81
Heildarskuldir
100
Heildareignir
90
Heildarskuldir
90
Peningamagn = 190 = (10 + 9)/0,1
Peningamargfaldarinn
Hversu mikið myndast af
peningum í hagkerfinu?
?
Peningamargfaldarinn
Peningamargfaldarinn er það
magn af peningum, sem
bankakerfið myndar með
hverri krónu, sem geymd er í
varasjóði
Peningamargfaldarinn
Peningamargfaldarinn er með
öðrum orðum sú aukning
peningamagns, sem einnar
krónu aukning varasjóðs hefur
í för með sér
Peningamargfaldarinn
Hversu mikið myndast af peningum í
hagkerfinu? Leggjum saman innlán:
Búnaðarbankinn
Útvegsbankinn
Iðnaðarbankinn
Sparisjóður saumakvenna


Heildarframboð peninga
= 100
= 90 [= 0,9 x 100 kr.]
= 81 [= 0,9 x 90 kr.]
= 72 [= 0,9 x 81 kr.]


=
1.000
Peningamargfaldarinn
Peningamargfaldarinn m er andhverfa
varasjóðshlutfallsins h:
m = 1/h
 Ef varasjóðshlutfallið er 20%, svo að
h = 0,2 ...
 ... er peningamargfaldarinn m = 5
Peningamargfaldarinn
 Útlán verða innlán, sem verða útlán, sem ...
 Ef innlán í banka 1 aukast um X kr., þá ...
 Hækka innlán í banka 2 um (1–h)X kr., svo að
 Innlán í banka 3 hækka um (1–h)2X kr., svo að
 Innlán í banka 4 hækka um (1–h)3X kr. ...
 ... og þannig áfram koll af kolli
 Summa innlánaaukningarinnar
 S = X + (1–h)X+ (1–h)2X+ (1–h)3X + ...
Peningamargfaldarinn
Summa innlánaaukningarinnar
 S = X + (1–h)X+ (1–h)2X + (1–h)3X + ...
 Margföldum með 1–h báðum megin
 (1–h)S = (1–h)X+ (1–h)2X+ (1–h)3X +...
Drögum síðari jöfnuna frá hinni fyrri
 Margir liðir þurrkast út
Peningamargfaldarinn
 Summa innlánaaukningarinnar
 S = X + (1–h)X+ (1–h)2X + (1–h)3X + ...
 Margföldum með 1–h báðum megin
 (1–h)S = (1–h)X+ (1–h)2X+ (1–h)3X + ...
Drögum
síðari jöfnuna frá hinni fyrri
S – (1–h)S = X => hS = X
 S = X/h
 Ef X = 100 og h = 0,10, þá er S = 1.000
=> Upphafleg innlánsaukning tífaldast
Peningamargfaldarinn
Bankakerfið er í jafnvægi, ef ...
Varasjóður = Varasjóðskrafa * Innlán
Grunnfé M0 er nothæft sem
varasjóður
Sem sagt: M0 = h*M1
Þess vegna: M1 = M0/h
Peningamagn er margfeldi grunnfjár
Peningamargfaldarinn = 1/h
Stjórntæki peningastefnunnar
Meira um stjórntæki seðlabanka
Markaðsaðgerðir
Kaup
og sala ríkisskuldabréfa
Breyting
Hækkun
Breyting
bindiskyldunnar
eða lækkun varasjóðshlutfallsins
stýrivaxta
Stýrivextir
eru þeir vextir, sem viðskiptabankar
greiða seðlabönkum
Markaðsaðgerðir
Seðlabankar eru sagðir beita
markaðsaðgerðum, þegar þeir kaupa
ríkisverðbréf af almenningi eða selja
almenningi ríkisverðbréf
Þegar
seðlabanki kaupir ríkisverðbréf,
eykst peningamagnið
Þegar seðlabanki selur ríkisverðbréf,
minnkar peningamagnið
Breyting bindiskyldu
Bindiskylduhlutfallið er það hlutfall
af bankainnstæðum, sem bönkum
er óheimilt að lána út
Hækkun
bindiskyldunnar dregur úr
peningamagni
Lækkun bindiskyldunnar eykur
peningamagn
Breyting stýrivaxta
Stýrivextir eru vextirnir, sem
seðlabankar taka af lánum til
viðskiptabanka
Hækkun
stýrivaxta dregur úr
útlánum bankanna og peningamagni
Lækkun stýrivaxta eykur útlán
bankanna og peningamagn
Eitt stjórntæki enn: Fortölur
Sjálfstæðir seðlabankar geta reynt að
beita fortölum
Róa
almenning: tala verðbólguna niður,
tala gengið upp eða niður
Róa ríkisstjórnina: brýna hana til aðhalds í
ríkisfjármálum (eða umbóta í
skipulagsmálum atvinnuveganna)
Vandkvæði í peningastjórn
Seðlabankar geta ekki stjórnað
peningamagni nákvæmlega
Þrjú vandamál
 Seðlabankar ráða ekki
Hversu
mikið fé viðskiptabankar lána út
Hversu mikið fé fólk kýs að leggja inn á
bankareikninga
Hversu mikið af erlendum gjaldeyri streymir
inn í landið frá útlöndum
Viðskiptabankar
 Ríkisbankar eða einkabankar?
o Arðsemi frekar en atkvæði
oRíkisbankar
o Tiltölulega sjaldgæfir í iðnríkjum (Þýzkaland)
o Algengir í þróunarlöndum, en fer fækkandi
o Rök fyrir ríkisbankarekstri
1) Einkabankar vanrækja veikburða og afskekkta viðskiptavini, sbr.
rökin fyrir ríkisflugfélögum
2) Einkabönkum hættir til samþjöppunar
3) Einkabankar taka of mikla áhættu
o Nýlegar rannsóknir vefengja þessi rök
o Ríkisbankarekstur, Almannahagur (1990), 30. kafli
o Bankar: Úr ríkiseigu í einkaeign, Hagkvæmni og réttlæti (1993), 19. kafli
Viðskiptabankar
Rök fyrir einkavæðingu banka
1) Einkabankar styrkari en ríkisbankar
o
Almenn röksemd fyrir einkarekstri
2) Erlent eignarhald styrkir þá enn frekar
o
Útlendingar bjóða upp á reynslu og sérþekkingu
3) Samkeppni styrkir þá einnig
o
Á við um erlenda jafnt sem innlenda samkeppni
Viðskiptabankar
 Einfaldur mælikvarði á hagkvæmni í
bankarekstri: Vaxtamunur
o Munur á útlánsvöxtum og innlánsvöxtum
o Hagkvæmt bankakerfi býður lága útlánsvexti og
háa innlánsvexti með lítinn vaxtamun
o Óhagkvæmt bankakerfi býður háa útlánsvexti og
lága innlánsvexti með mikinn vaxtamun
 Einn tilgangur einkavæðingar er að minnka
vaxtamun
o Til þess þarf að tryggja samkeppni
o Austur-Evrópulöndin buðu útlendingum að bjóða í
bankana hjá sér með góðum árangri
o Allir bankar Eistlands eru í eigu útlendinga
Viðskiptabankar:
Einkavæðing og vaxtamunur
Land
Hlutur ríkis Hlutur ríkis
1999 (%)
2003 (%)
Vaxtamunur
1999 (%)
Vaxtamunur
2006 (%)
Litháen
44
12
8,2
4,5*
Mexíkó
25
0
12,1
4,2
Pólland
Rússland
Tékkland
44
68
19
24
36
4
5,7
26,0
4,2
4,0**
6,3
4,4
5,3
10,4
Ísland
Einkavæðing Landsbanka
og Búnaðarbanka
Heimildir: Alþjóðabankinn
og Seðlabanki Íslands.
Yfirlit

Peningar gegna þrem
höfuðhlutverkum í hagkerfinu
1) Greiðslumiðill
2) Reiknieining
3) Geymsluaðferð


Vörumynt hefur gildi í sjálfri sér
Pappírspeningar hafa ekkert gildi í
sjálfum sér, heldur aðeins óbeint
Yfirlit


Seðlabankar vaka yfir peningakerfinu
Þeir stýra peningamagni í umferð
með þrennum hætti
1) Markaðsaðgerðir
2) Breytingar á bindiskyldu
3) Breytingar á stýrivöxtum
Yfirlit
Þegar bankar lána út hluta innstæðna
sparifjáreigenda, eykst peningamagn í
umferð
 Þar eð seðlabankar geta ekki ráðið því,
hversu mikið fé viðskiptabankar lána út
eða hversu mikið fé fólk kýs að leggja
inn á bankareikninga, hafa seðlabankar
ekki fulla stjórn á peningamagni

Yfirlit
Þar eð seðlabankar geta ekki heldur
ráðið því, hversu mikið af erlendum
gjaldeyri streymir til lands frá
útlöndum, hafa seðlabankar ekki fulla
stjórn á peningamagni
 Peningamagn í opnu hagkerfi er því
innri stærð
