Transcript HÉR

MARKAÐSSETNING Á NETINU
6 klst námskeið kennt af bæði Eddu og Gunnari hjá Kapli
"Á fyrirlestrinum verður farið yfir það helsta sem snýr að markaðssetningu á netinu fyrir
ferðaþjónustuaðila. Meðal efnis sem farið verður í er árangursrík uppbygging vefsíðna
fyrir ferðaþjónustufyrirtæki, farið í grunnatriði leitarvélabestunar og hvernig á að skrifa
texta fyrir netið. Auk þess að farið verður yfir helstu leiðir í markaðssetningu í
auglýsingakerfi Google þ.a.m. PPC auglýsingar og vefborðaauglýsingar inn á ákveðin
markaðssvæði eða markaðssyllur. Þá verður farið yfir helstu nýjungar á samfélagsmiðlum
og rýnt í mikilvægi þeirra. Námskeiðið endar á þar sem tvær síður verða teknar fyrir í
opinni svokallaðri „site-clinic“ en sú leið getur nýst vel öllum þátttakendum á námskeiðinu.
NÁM
BSc í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands.
MSc eCommerce frá University of Paisley í Glasgow.
•
STARF
Gunnar Thorberg Sigurðsson er annar eiganda fyrirtækisins Kapall markaðsráðgjöf sem var stofnað
haustið 2011. Gunnar er viðskiptafræðingur frá HÍ og með MSc gráðu í stjórnun rafrænna viðskipta
(management of eBusiness) frá University of Paisley í Skotlandi. Gunnar hefur unnið fjölda verkefna
á sviði Internet markaðsmála síðastliðin 11 ár. Gunnar var markaðsstjóri Já.is þar sem hann stýrði
því að nýr vefur Já.is fór í loftið. Hann var einn af stofnendum ráðgjafafyrirtækisins Nordic
eMarketing, hefur verið fyrirlesari á ráðstefnum á Íslandi og erlendis og unnið sem ráðgjafi fyrir
Íslandsstofu og hennar umbjóðendur frá árinu 2006 .
FYRIRLESTRAR
Undanfarin ár hefur Gunnar verið kennari í Opna Háskólanum í HR, á Bifröst og í háskóla í
Lettlandi. Helstu áherslur Gunnars í kennslu eru viðskipti á netinu, nýmiðlun, uppbyggingu á
vefsvæðum og markaðssetningu á netinu. Gunnar situr í stjórn IMARK sem er félag markaðsfólks á
Íslandi.
NÁM
BSc í rekstrarfræði frá Háskólanum á Akureyri.
MSc International Marketing frá University of Strathclyde í Glasgow.
PMD stjórnendanám í Opna háskólanum.
•
STARF
Edda er með tíu ára starfsreynslu að baki í vef- og markaðsmálum hjá Bláa Lóninu en þar hóf hún
störf 2002 sem markaðsfulltrúi Blue Lagoon húðvara. Edda varð fljótlega vefstjóri og stýrði m.a.
uppbyggingu á netverslun BL húðvara og þróun á vefsvæðinu sjálfu. Síðustu sex árin starfaði hún
sem markaðsstjóri Bláa Lónsins þar sem hún m.a. var með yfirumsjón með markaðsmálum, tók þátt
í stefnumótun, áætlanagerð, hélt utanum allt kynningarefni og stýrði viðburðum og vörþróun.
Í dag á og rekur Edda ásamt eiginmanni mínum, Gunnari Thorberg Sigurðssyni, fyrirtækið Kapal
markaðsráðgjöf sem sérhæfir sig í ráðgjöf fyrir netið.
•
FYRIRLESTRAR
Edda hefur haldið í gegnum tíðina fjölda fyrirlestra um markaðssfræði, helst í tengslum við
markaðssetningu fyrir ferðaþjónustu hér heima og erlendis og hefur m.a. verið stundakennari fyrir
Opna háskólann í Reykjavík.
HVAÐ GERUM VIÐ
• Stefnumótun og markaðgreining
• Almenn markaðsgreining og markmiðasetning
• Verkumsjón og stýring
• Vörumerkjauppbygging
• Uppbygging og/eða endurhönnun á vefsvæðum
• Skilgreina markmið og virðisaukann fyrir notendur vefsins
(Sala, Þjónusta, Samskipti, Sparnaður og Vörumerki/Upplifun
• Efnisuppbygging
• Textaskrif
• Innsetning á efni
• Þarfagreining og gerð útboðsgagna
HVAÐ GERUM VIÐ
• Mótun stefnu fyrir samfélagsmiðla
• Ráðgjöf
• Val á miðlum
• Markaðssetning
•
•
•
•
•
•
Leitarvélamarkaðssetning
Markaðssetning á samfélagsmiðlum
Fréttabréf
Vefborðar og aðstoð við val á miðlum
Umsjón með herferðum, vefgreiningar
Mat á árangri
HVAÐ GERUM VIÐ
• Vefgreiningar:
• Notendagreining, mat á efni á vefsíðu og markaðsleiðum, skýrslugerð
• Aðstoð við val á vefumsjónarkerfum og þarfagreining
• Almenn markaðsráðgjöf, stefnumótun, áætlunargerð og val á
markaðsboðleiðum
• Úttekt á vefsvæðum – “Heilsutékk”
• Fyrirlestar, námskeiðahald
• Samfélagsmiðlar
• Hvernig á að skrifa fyrir netið
• Leitarvélabestun
• Markaðssetning á netinu
FYRIRTÆKIN
SEM VIÐ HÖFUM UNNIÐ FYRIR