Transcript PowerPoint
FLUGNÁM
Eftir Hafstein og Jón Hávar
EINKAFLUGMAÐUR
• Má ekki fá borgun fyrir flug.
• Hefur fengið þjálfun tilnefnds flugkennara.
• Inntökuskilyrði eru:
• Bóklegur hluti einkaflugmannsnáms:
ATVINNUFLUGMAÐUR:
• Er flugmaður sem vinnur við að fljúga.
• Inntökuskilyrði fyrir atvinnuflugmanninn.
• Þetta er mikið nám á stuttum tíma.
•
Það eru gerðar heilbrigðiskröfur.
• Við lok náms fær aðili atvinnuflugmannsréttindi sem gefur leyfi til að starfa
við og fá greitt fyrir að fljúga hjá flugrekanda.
SKEMMTILEGAR STAÐREYNDIR UM FLUG
• Flugvélar fljúga meira á fugla en fólk áttar sig á.
• Það eru í kringum 200.000 flug á hverjum degi kringum heiminn.
• Fyrir hverja klukkustund sem þyrla er í lofti er eytt u.þ.b 12
klukkustundum í að viðhalda þyrlunni á jörðinni.
• Flugvéla miði kostaði bara 500kr í kringum 1920.
• Heimsins lengsta pappírs flug er 27.6 sek.
RÉTTINDI
• Einkaflugmaður hefur réttindi til þess.
• Atvinnuflugmannsréttindi gefa viðkomandi aðila leyfi til að.
• Blindflugsáritun veitir mönnum réttindi til að.
• Sem flugmaður þarftu að taka próf hverja 6 mánuði til að vera með réttindi
fyrir ákveðna flugvél.
VIÐTAL VIÐ DANNA FLUGMANNINN
•
Hvað gerir góðan flugmann?
•
Góður flugmaður er meðalmaður á öllum sviðum og þarf að vera góður i mannlegum
samskiptum.
•
Hvað gerir slæman flugmann?
•
Einhver sem heldur að hann sé bestur i öllu og að heldur að hann hefur alltaf rétt fyrir
sér.
•
Var þetta erfitt nám?
•
Já, vissulega var þetta erfitt, en ég hafði svo mikinn áhuga á þessu svo það var ekkert
leiðinlegt að læra, er ekkert erfitt bara svo mikið magn.
•
Mynd af danna ->
TAKK FYRIR OKKUR