Glærur við kynningu bókarinnar sem fór fram 23. apríl 2003 í Norræna húsinu Fátækt á Íslandi við upphaf nýrrar aldar Hin dulda félagsgerð.

Download Report

Transcript Glærur við kynningu bókarinnar sem fór fram 23. apríl 2003 í Norræna húsinu Fátækt á Íslandi við upphaf nýrrar aldar Hin dulda félagsgerð.

Glærur við kynningu bókarinnar sem fór fram 23. apríl 2003 í Norræna húsinu

Fátækt á Íslandi við upphaf nýrrar aldar

Hin dulda félagsgerð borgarsamfélagsins Opinn fyrirlestur á vegum Borgarfræðaseturs vegna útkomu bókar Hörpu Njáls um fátækt á Íslandi, í Norræna húsinu

, miðvikudaginn 23. apríl 2003

Fátækt á Íslandi við upphaf nýrrar aldar

 Niðurstöður sýna að íslenska velferðarkerfið byggðist upphaflega á sama grunni og velferðarríkin annars staðar á Norðurlöndum en síðan skildu leiðir.  Frændþjóðirnar fóru leið jafnaðar og samkenndar en Ísland fór leið sem einkennist af lágum bótum, lágum frítekjumörkum og miklum skerðingum ef einhverjar eigin tekjur koma til.

 Til lengri tíma litið hefur velferðarstefna íslenskra stjórnvalda verið mjög lágtekjumiðuð (means-tested).

Samanburður á útgjöldum til velferðarmála á Norðurlöndum

50,0 40,0 30,0 20,0 10,0 0,0 1950

Heildarútgjöld til velferðarmála á Norðurlöndum 1950-2000

1960 1970 1980

Árin

1993 1996 2000 Svíþjóð Danmörk Finnland Noregur Ísland

Útgjöld til velferðar og heilbrigðismála í Evrópu 1999 - Hlutfall (%) af VLF

40 35 30 25 20 15 10 5 0 14,7 19,1 20 21,9 22,9 25,3 25,5 26,7 26,9 27,9 28,1 28,2 28,6 29,4 29,6 30,3 32,9

Fátækt á Íslandi við upphaf nýrrar aldar

 Árið 1971 var lögfest að bætur almannatrygginga hækkuðu miðað við almenna verkamannavinnu.

 Það sama ár hækkuðu bætur almannatrygginga umtalsvert og lífeyrisþegum voru tryggðar lágmarkstekjur.

 Skerðingar á lífeyri voru jafnframt teknar upp (aftur) ef einhverjar tekjur voru umfram lífeyrisbætur.

Íslensk velferðarstefna hefur einkenni skilyrtrar velferðar

 Íslensk velferðarstefna hefur einkennst af hugmynda fræði skilyrtrar velferðar sem er í samræmi við kenningu frjálshyggjunnar (libertarian model) á þróun velferðarríkisins.

 Sú stefna byggist á skilyrtri velferðarforsjá í formi lágmarksaðstoðar og með áherslu á góðgerðarstarfsemi og ölmusu fyrir þá verst settu.

Íslensk velferðarstefna hefur einkennst af hugmyndafræði skilyrtrar velferðar

 Markmiðið er lítil útgjöld hins opinbera til velferðarþjónustu. Þetta sjónarmið var grundvallað enn frekar á Íslandi árið 1993 með breytingu á lögum um almannatryggingar (117/1993 og 118/1993).

 Ríkið hefur sett lög og reglugerðir sem veita fólki svo lágar bætur og skertar að upphæðirnar eru innan fátæktarmarka félagsþjónustu sveitarfélaga (sjá síðar).

 Þannig setur ríkið ábyrgð sína á altæku (universal) tryggingarkerfi yfir á sveitarfélög landsins.

Íslensk velferðarstefna hefur einkennst af hugmyndafræði skilyrtrar velferðar

 Einkenni skilyrtrar velferðar koma einnig fram í pólitískri stefnu sveitarfélaga, m.a. Reykjavíkurborgar frá 1995.

   Réttindi til aðstoðar eru einfölduð og þrengt mjög að matsbundinni aðstoð, þ.e. heimildargreiðslum. Skyndiaðstoð/neyðaraðstoð fellur út.

Fjárhagsaðstoð er bundin reglum um viðmiðunarkvarða/fátæktar mörk og aðstoð veitt ef fólk er innan þeirra marka (53.596 fyrir einstakling og 96.473 fyrir hjón).

Viðmiðunarmörk/fátæktarmörk eru fryst og breytast ekki í fjögur ár (1995-1999).

 Niðurstöður sýna að árið 1996 jókst ásókn eftir neyðaraðstoð hjá Hjálparstarfi kirkjunnar (H.K.) allan ársins hring. Í kjölfar þess ákveður stjórn H.K. árið 1997 að ráða sérstakan starfsmann í 50% starf til að sinna fátækum.

Íslensk velferðarstefna hefur einkennst af skilyrtri velferð sem er í samræmi við kenningu frjálshyggjunnar (libertarian model)

 Þessi hugmyndafræði mótar stefnu stjórnvalda á Íslandi og stöðu einstaklinga sem eiga alla sína afkomu undir ráðstöfunum hins opinbera, bæði ríkis og sveitarfélaga, og leiðir til þess að fólk verður að leita á náðir hjálparstofnana og til sinna nánustu eftir aðstoð og ölmusu í ríkum mæli.

 Velferðarkerfið ölmusukerfis.

hefur þannig mikil einkenni

Velferðaröryggi fólks er tryggt með framfærslulífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins og félagsþjónustu sveitarfélaga Bóta flokkar Óskertur örorkulífeyrir Upphæðir TR

Nóvember 2002

19.900

Viðbótarstyrkur Fátæktarmörk* Lífeyrisgr.

og bætur Skerð/umfr.

frítekjumörk Tekjutrygging óskert Heimilisuppbót óskert Tekjutr.auki/hærri 35.334

16.434

15.257

45% 20,93% 45% Tekjutr.auki/lægri Óskertur örorkulíf. hjóna Óskertur lífeyrir einstaklings 11.445

45% 133.358

86.925

Skertur lífeyrir einstaklings Örorkustyrkur Sjúkradagpeningar Sjúkradagpeningar 100% 100% 50% Atvinnuleysisbætur 100% 14.993

23.880

11.940

73.765

52.007

43.120

55.060

0 66.679

67.000

67.000

67.000

73.765

Atvinnuleysisbætur 50% 36.883

30.117

67.000

Félagsþjónustan í Reykjavík 67.000* 67.000

Heimild: Tryggingastofnun ríkisins (TR), Vinnumálastofnun, Félagsþjónustan í Reykjavík (FR), 2002.

Greitt með barni

30.152

15.076

15.076

15.076

6.510

6.510

2.947

2.947

0

Skilgreiningar á fátækt

Algild fátæktarmörk (absolute poverty

)  Það er rótgróin hefð í rannsóknum fyrir mati á algildri fátækt (absolute poverty). Eldri viðmiðunin byggist á lágmarksþörfum fólks til að komast af. Þessi skilgreining er talin mjög þröng og gjarnan kennd við Seebohm Rowntree sem miðaði sína skilgreiningu við lágmarks næringarþörf sem talið var að verkafólk um aldamótin 1900 þyrfti til að komast af.

 Hin viðmiðunin á algildri fátækt eða skorti grundvallast á útreikningum lágmarksframfærslu sem fólk er talið þurfa. Fátækt er þá oft miðuð við ákveðin fátæktarmörk (absolute level) sem byggjast á slíkum lágmarksþörfum einstaklinga. Þeir sem hafa tekjur sem eru undir þessum fátæktarmörkum teljast fátækir út frá viðmiðum hins opinbera.

 Skilgreind fátæktarmörk eru gjarnan miðuð við lágmarkslaun.

Lágmarks framfærsluviðmið

Aðferð til að greina, mæla og skýra fátækt

 Aðferðin byggir á opinberum skilgreiningum, þ.e.:   Skilgreiningu framfærsluþátta sem hið opinbera telur að séu nauðsynlegir til að komast af.

Lágmarkstekjum sem hið opinbera ákvarðar lífeyrisþegum.

 Mælingin felst í því að rannsaka hvort lágmarkstekjur, sem mótaðar eru af hinu opinbera með ákvörðunum um upphæðir lífeyrisgreiðslna almannatrygginga vinnumarkaði.

og félagsþjónustu, dugi fyrir lágmarks framfærslukostnaði. Mælingin nær einnig til afkomu láglaunafólks á  Þannig er reynt að mæla fátækt með samanburði á nauðsynlegum útgjöldum og því ráðstöfunarfé sem fólk hefur.

Mat á fátæktaraðstæðum við upphaf nýrrar aldar er byggt á algildum fátæktarmörkum

 Niðurstöður leiða í ljós að hópar fólks sem verða að setja allt sitt traust á velferðarkerfið, og hafa ekki aðrar tekjur en frá hinu opinbera, ríki og sveitarfélögum, þ.e. sjúkir, öryrkjar, aldraðir og atvinnulausir, hafa ekki lífeyri sem dugir fyrir lágmarksútgjöldum.

 Láglaunafólk á vinnumarkaði er einnig mjög illa sett, laun fyrir 100% starf duga oft ekki fyrir lágmarksframfærslu.

 Niðurstöður sýna að í lok ársins 2000 vantar áðurnefnda hópa, bæði einstaklinga, einstæða foreldra og hjón/sambúðarfólk, um og yfir 30% upp á að tekjur þeirra dugi fyrir lágmarksframfærslu.

 Nánar á næstu myndum >>>>>>>>>

Laun og mánaðarleg útgjöld einstæðs foreldris með eitt barn á framfæri Lágmarks framfærsluviðmið

Miðað er við verðlag í nóvember 2000 Lágmarks framfærsluviðmið Eitt barn: Matur/ hreinlætisvörur* Póstur og sími Rafmagn og hiti RÚV/dagblað Húsnæði Dagvistargjöld Rekstur á ökutæki* SVR Tryggingar Lækniskostnaður/lyf* Tómstundir/menning* Fatakaup/skór* Ýmislegt* Hársnyrting Annað, ófyrirséð Heimilisbúnaður/húsgögn Áfengi/tóbak Kaup/afborganir aft bíl Ferðir/flutningar Menntun Hótel/kaffihús/veitingar Ýmsar vörur og þjónusta

Samtals útgjöld

kr.

34.800

kr.

2.500

kr.

6.600

kr.

2.580

kr.

31.765

kr.

11.300

kr. 20.500

kr. (

3.900

) kr. 5.535

kr. 4.600

kr. 2.400

kr. 4.800

kr. 2.400

kr. 2.635

kr. 8.250

kr. 3.125

kr. 0 kr. 0 kr. 0 kr. 0 kr. 0 kr. 0

kr. 143.790

Tekjur og útgjöld einstæðs foreldris með eitt barn á framfæri Mánaðarleg útgjöld kr. 143.790

kr. 143.790

Rauntekjur kr. 105.088 kr. 95.070

Mismunur: kr. 38.702 kr. 48.720

Tekjuliðir nóv. 2000

Örorkulífeyrir Tekjutrygging Heimilisuppbót Skattur

Tekjur foreldris Lífeyrir frá TR gr. með barni Sjúkradagpeningar (100%) viðbót frá FR og gr. með barni

kr. 17.715

kr. 31.313

kr. 14.564

kr. - 39 Sjúkradpeningar TR kr

.

Viðbótarstyrkur FR 21.180

kr. 39.956

Uppbót kr.

0 Skattur

kr. 63.553 Tekjur foreldris kr. 61.136

kr. 0 Meðlag m/barni Barnalífeyrir Barnabætur Mæðralaun, 1 barn kr. 13.361

kr. 13.361

kr. 14.813

kr. 0 Meðlag m/barni Sjúkradpen.v/barns Barnabætur Mæðralaun, 1 barn kr. 13.361

kr. 5.760

kr. 14.813

kr. 0

Rauntekjur framfærslu kr. 105.088

Rauntekjur kr. 95.070

Heimild: Tryggingastofnun ríkisins (TR) og Félagsþjónustan í Reykjvaík (FR) upphæðir bóta nóvember 2000. Barnabætur byggja á raunverulegum dæmum. Skattur er reiknaður 38,37%, persónuafsl., kr. 24.361, er frádreginn.

Tekjur og útgjöld einstæðs foreldris með eitt barn á framfæri Mánaðarleg útgjöld kr. 143.790

kr. 143.790

Rauntekjur kr. 89.373

kr. 98.288

Mismunur: kr. 54.417 kr. 45.502

Tekjuliðir

Nóv. 2000 Atvleysisbætur (100%) Viðbótarstyrkur frá FR Stéttarfélagsgjald 1% Skattur

Tekjur foreldris

Meðlag með barni Barnalíf. v/atvleysis Barnabætur/skertar Mæðralaun, 1 barn

Atvinnulaus

gr. með barni

Ófaglærð/ur í 100% starfi

gr. með barni kr. 64.252 kr. 0 kr. -643 kr -292 Launataxti Uppbót Lífsj/stéttf. 5% Skattur

kr. 63.317Útborguð laun kr. 74.897

kr. 86.739** kr. 2.500

kr. -4.462

kr. -9.880

kr. 13.361

kr. 2.665

kr. 10.030

kr.

0 Meðlag Barnalífeyrir Barnab/skertar Mæðralaun kr. 13.361

kr. 0 kr. 10.030

kr.

0

Rauntekjur til framfærslu kr. 89.373Rauntekjur

kr. 98.288

Heimild: Vinnumálastofnun atvinnuleysisbætur í nóvember 2000. Efling, stéttarfélag upplýsingar desember 2001.** Miðað er við 25 ára starfsmann sem hefur öll námskeið launafl. 138-3. Barnabætur byggja á raundæmi. Skattur er reiknaður 38,37%, persónuafsl., kr. 24.361, er frádreginn.

Laun og mánaðarleg útgjöld einstæðs foreldris með tvö börn á framfæri Lágmarks framfærsluviðmið

Miðað er við verðlag í nóvember 2000 Lágmarks framfærsluviðmið Tvö börn: Matur/ hreinlætisvörur* Póstur og sími Rafmagn og hiti RÚV/dagblað Húsnæði Dagvistargjöld Rekstur á ökutæki* SVR Tryggingar Lækniskostnaður/lyf* Tómstundir/menning* Fatakaup/skór* Ýmislegt* Hársnyrting Annað, ófyrirséð Heimilisbúnaður/húsgögn Áfengi/tóbak Kaup/afborganir aft bíl Ferðir/flutningar Menntun Hótel/kaffihús/veitingar Ýmsar vörur og þjónusta

Samtals útgjöld

kr.

43.900

kr

3.500

kr.

6.600

kr.

2.580

kr.

31.765

kr.

21.600

kr. 20.500

kr. (

3.900

) kr. 5.535

kr. 6.900

kr. 3.600

kr. 7.100

kr. 3.600

kr. 3.700

kr. 11.000 kr. 3.750

kr. 0 kr. 0 kr. 0 kr. 0 kr. 0 kr. 0

kr. 175.630

Tekjur og útgjöld einstæðs foreldris með tvö börn á framfæri Mánaðarleg útgjöld kr. 175.630

kr. 175.630

Rauntekjur kr. 116.818

kr. 126.940

Mismunur: kr. 58.812 kr. 48.690

Tekjuliðir Atvinnuleysisbætur (50%) nóvember 2000 viðbót frá FR og gr. m. börnum

Atvlbætur 50% Viðbstyrkur frá FR Skattur Stéttarfgjald 1%

Tekjur foreldris

kr. 32.126

kr. 29.010

kr. 0 kr. -321

kr. 60.815

Meðlag m/börnum Dagpen.v/atvleysis Barnabætur/ skertar Mæðralaun með 2 börnum kr. 26.722

kr. 5.330

kr. 20.060

kr. 3.891

Ófaglærður í 100% starfi** gr. með börnum

Launataxti kr. 86.739

**

Uppbót kr. 2.500

Lífsj/stéttfgj. kr. -4.462

Skattur

Útb. laun

Meðlag Barnabætur Mæðralaun kr. -8.510

kr. 76.267

kr. 26.722

Barnalífeyrir kr. 0 kr. 20.060

kr. 3.891

Rauntekjur framfærslu kr. 116.818

Rauntekjur kr. 126.940

Heimild: Vinnumálastofnun atvinnuleysisbætur í nóvember 2000. Efling, stéttarfélag upplýsingar desember 2001.** Miðað er við 25 ára starfsmann sem hefur öll námskeið launafl. 138-3. Upphæðir miðast við nóvember 2000. Sömu forsendur gilda hér um skatt og í síðasta dæmi, og skertar barnabætur, sjá dæmi VIII.8.

Laun og mánaðarleg útgjöld hjóna/sambúðarfólks með þrjú börn á framfæri Lágmarks framfærsluviðmið

Miðað er við verðlag í nóvember 2000 Lágmarks framfærsluviðmið Hjón með þrjú börn: Matur og hreinlætisvörur* Póstur og sími Rafmagn og hiti RÚV/dagblað Húsnæði Dagvistargjöld Rekstur á ökutæki* Tryggingar Lækniskostnaður/lyf* Tómstundir/menning* Fatakaup/skór* Ýmislegt* Hársnyrting Annað, ófyrirséð Heimilisbúnaður/húsgögn Áfengi/tóbak Kaup/afborganir aft bíl Ferðir/flutningar Menntun Hótel/kaffihús/veitingar Ýmsar vörur og þjónusta

Samtals útgjöld

kr.

65.700

kr

3.500

kr.

8.700

kr.

2.580

kr.

46.900

kr.

21.900

kr. 20.500

kr.

5.535

kr. 11.500

kr. 6.000

kr. 11.900

kr. 6.000

kr. 5.970 kr. 19.250

kr. 5.625

kr. 0 kr. 0 kr. 0 kr. 0 kr. 0 kr. 0

kr. 235.560

Tekjur og útgjöld hjóna með þrjú börn á framfæri Mánaðarleg útgjöld kr. 235.560

kr. 235.560

Rauntekjur kr. 166.400

kr. 181.805

Mismunur: kr. 69.160

kr. 53.755

Tekjuliðir Nóv. 2000 Lífeyrir frá TR

Örorkulífeyrir Tekjutrygging Greitt úr Lífeyrissjóði Sjúkradagpeningar (100%)

Tekjur foreldra Hjón: öryrki/veikindi Hjón: atvlaus/skrifstofukona Lífeyrir frá TR Lífeyrir frá TR + vinnulaun

kr. 15.944

kr. 31.313

kr. 22.000

kr. 21.180

kr. 90.437

Atvinnulbætur Vinnulaun/skrifst.

Lífeyrsj/stéttf. 5% Skattur

Útborguð laun

kr. 64.252

kr. 115.000

kr. - 5.750

kr. - 18.292

kr. 155.210

Greitt með 3 börnum: Sjúkradagpen.v/barna Barnalífeyrir Barnabætur kr. 17.280

kr. 40.083

kr. 18.600

Greitt með 3 börnum: Barnalíf. v/atvleysis Barnabætur

Rauntekjur framfærslu kr.166.400

Rauntekjur

Barnabætur byggja á raundæmi VIII.4. Skattur er reiknaður 38,37%, persónuafsláttur, kr. 24.361, er frádreginn.

kr.

kr.

7.995

18.600

kr. 181.805

Aðrar fátæktargildrur og brotalamir í velferðarkerfinu eru m.a.:

 Barnabótakerfið - lág tekjuskerðingarmörk útiloka stuðning við börn og barnafólk.

 Skattgreiðslur af lágum tekjum hafa aukist verulega á síðustu árum.

 Úrræðum í húsnæðismálum er ábótavant.

Laun lífeyrisþega með tilliti til skattlagningar 1991-2001 Ár tal 1991 1992 1993 1994 1995 1996 Laun lífeþ.

m/eingr.

kr. 48.685

kr. 50.702

kr. 52.721

kr. 52.382

kr. 53.850

kr. 56.004

Staðgr.

hlutfall

39,79% 39,85% 41,34% 41,84% 41,93% 41,94%

Reikn.

skattur

19.372

20.205

21.795

21.916

22.579

23.488

Frádr. pers afsláttur

23.377

23.968

23.761

23.930

24.494

24.544

Greitt í skatt kr.

0 kr.

kr

.

0 0 kr

.

kr.

kr

.

0 0 0 1997 1998 1999 2000 kr. 60.282

kr. 65.554

kr. 69.002

kr. 72.434

41,25% 39,02% 38,34% 38,37% 24.866

25.579

26.455

27.793

24.115

23.360

23.329

24.361

kr. 751 kr. 2.219

kr. 3.126

kr. 3.432

2001 kr. 79.449

38,76% 30.794

25.245

Heimild um staðgreiðsluhlutfall og persónuafslátt. Embætti Ríkisskattstjóra 4. janúar 2001.

Tekjur ö rorkul í feyrisþega, Staðt ö lur Tryggingastofnunar 1997;1998;1999;2000;2001.

kr. 5.549

Nettó laun

kr. 48.685

kr. 50.702

kr. 52.721

kr. 52.382

kr. 53.850

kr. 56.004

kr. 59.531

kr. 63.335

kr. 65.876

kr. 69.002

kr. 73.900

Ófaglærður einstaklingur á vinnumarkaði Skattgreiðslur til hins opinbera 1995-2000 100% starfshlutfall Ár- Launa tal flokkur Laun fyrir 100% starf Staðgr hlutfall Reikn.

skattur Frádr.

pers.afsl.

Greitt í skatt Nettó laun

1995 132-5. þrep 1996 132-5. þrep

kr. 58.282

kr. 60.982

41,93% 41,94% 24.438

25.576

24.494

24.544

kr.

0 kr. 1.032

kr. 58.282

kr. 59.950

1997 134-3. þrep 1998 134-3. þrep 1999 134-3. þrep 2000 134-3. þrep

kr. 70.878

kr. 73.713

kr. 76.293

kr. 78.582

41,25% 39,02% 38,34% 38,37% 29.237

28.763

29.251

30.152

24.115

23.360

23.329

24.361

kr. 5.122

kr. 5.403

kr. 5.922

kr. 5.791

kr. 65.756

kr. 68.310

kr. 70.371

kr. 72.791

2001 117-2. þrep

kr. 103.369

38,76% 40.066

25.245

kr. 14.821

kr. 88.548

Heimild um staðgreiðsluhlutfall og pers ó nuafsl á tt. Emb æ tti R í kisskattstj ó ra 4. jan ú ar 2001, og Efling, st é ttarf é lag, 3. desember 2001. Miðað er við að starfsmaður s é á ra (meðalaldur) á n allra n á mskeiða.

25

Barnabótakerfið fyrir og eftir breytingar

Taflan er tvískipt

: Greiðslur með barni Barnabætur með fyrsta barni Barnab. m/börnum umfr. eitt Viðbót vegna barna < 7 ára

Ótekjutengdar barnabætur

Vegna barna < 7 ára

Skerðingarmörk tekna Einstæðir foreldrar 2000 2001

Pr. mán Pr. mán kr. 14.938

kr. 15.323

kr. 2.642

kr. 15.770

kr. 16.177

fellur út kr.

0

kr. 2.789

kr. 49.950

kr. 53.759

Hjón og sambúðarfólk 2000 2001

Pr. mán Pr. mán kr. 8.969

kr. 10.675

kr.

2.642

kr. 9.469

kr. 11.271

fellur út kr.

0

kr. 2.789

kr. 99.909

kr. 107.518

 Úrræði velferðarkerfisins sem ætlað er að styðja börn og barnafólk eru mjög handahófskennd eins og víða kemur fram í þessu verki.

Breytingar á tekjuviðmiðun til skerðingar á barnabótum 1997-2001 Ár 1997 1998 1999 2000 2001 Einstætt foreldri Skerðing barnabóta ef tekjustofn fer yfir 47.543

kr. á mánuði 47.543

48.732

49.950

53.759

kr. á mánuði kr. á mánuði kr. á mánuði kr. á mánuði Hjón/sambúðarfólk Skerðing barnabóta ef samanl. tekjustofn fer yfir 95.087

kr.

á mánuði 95.087

97.464

99.900

107.518

kr. á mánuði kr. á mánuði kr. á mánuði kr. á mánuði  Lág skrerðingarmörk tekna á barnabætur valda því að aðeins 3,3% hjóna og 11,4% einstæðra foreldra fengu óskertar barnabætur árið 2000  Ef skerðingarmörk yrðu hækkuð til samræmis við lágmarks framfærslukostnað fjölgaði þeim umtalsvert sem fengju óskertar barnabætur.

Úrræðum í húsnæðismálum er ábótavant

 Í viðtölum við fólk í fátæktaraðstæðum kemur skýrt fram mikið úrræðaleysi í húsnæðismálum :   Langir biðlistar eftir húsnæði.

Takmörkuð aðstoð og úrræði hafa verið í boði.  Húsnæði er undirstaða félagslegs öryggis.

Fátækt fólk er útskúfað úr samfélaginu - það einangrast í hinni duldu félagsgerð samfélagsins

 Líf fátækra einkennist af stöðugri baráttu við að finna leiðir til að komast af. Þeir eiga ekki fyrir lágmarksframfærslu. Stærstur hluti þeirra er vart sýnilegur í samfélaginu.

 Líf þeirra og aðstæður einkennast af langvarandi erfiðleikum og afleiðingar þess birtast m.a. í miklu andlegu álagi og vanlíðan, auðmýkingu og niðurlægingu sem leiðir til skertrar sjálfsvirðingar, sorgar yfir aðstæðum og hlutskipti, niðurbrots á heilsufari, bæði andlega og líkamlega. Það á bæði við um börn og fullorðna.

 Fátækt fólk er ekki þátttakendur í samfélaginu né samkeppnisfært og nýtur ekki þeirra tækifæra og gæða sem viðtekin eru og teljast eðlileg í borgarsamfélaginu. Það á bæði við um börn og fullorðna.

Fátækt fólk er útskúfað úr samfélaginu - það einangrast í hinni duldu félagsgerð samfélagsins

 Ekkert er fátæku fólki jafn erfitt og sárt og að horfa upp á börn sín standa stöðugt hjá og koðna niður.

 Niðurstöður sýna að börn sem fædd eru inn í fátæktaraðstæður eru mörg mjög illa sett. Veruleg hætta er á að þau fari út í lífið með brotna sjálfsmynd og upplifi sig sem annars flokks þegna.

 Hvað kosta afleiðingarnar samfélagið til lengri tíma litið?

Grundvallaratriði til úrbóta er að hækka núverandi botn lífeyris og launa svo upphæðin dugi fyrir lágmarks framfærslukostnaði í nútíma samfélagi

 Lífeyrisgreiðslur fólks, bæði frá ríki og sveitarfélögum, taki mið af því að mánaðarlegar tekjuupphæðir dugi fyrir lágmarksframfærslu í íslensku samfélagi.

 Það sama á við um fólk sem er á lægstu launatöxtum á vinnu markaði, það vantar umtalsvert á að tekjur dugi fyrir nauðþurftum, samkvæmt niðurstöðum þessarar rannsóknar.

 Til lengri tíma hafa mánaðarlegar upphæðir bóta verið ákveðnar án þeirrar ábyrgðar að þær standi undir framfærslukostnaði þótt þeim sé það ætlað.

Grundvallaratriði til úrbóta er að hækka núverandi botn lífeyris og launa svo upphæðin dugi fyrir lágmarks framfærslukostnaði í nútíma samfélagi

 Áherslan hefur verið á prósentuhækkarnir á upphæðir sem eru langt undir því að duga fyrir nauðþurftum. Talað hefur verið um aukinn hagvöxt og bætta afkomu í prósentum talið, í samræmi við annað í þjóðfélaginu. Sú umræða á ekki við um afkomu fólks sem lifir við skort og fátækt, mun meira þarf til.

 Mikils óraunsæis hefur gætt við ákvarðanir lægstu launa og bóta, þar sem ekki hefur verið höfð hliðsjón af raunframfærslukostnaði í íslensku samfélagi. Það er stór hluti af því að fátækt hefur við haldist á Íslandi á síðustu áratugum.

 Úrbóta er þörf og frumskilyrði að afkoma fólks verði tryggð, bæði lífeyrisþega og þeirra sem vinna við láglaunastörf á vinnumarkaði, ef vilji er til að draga úr fátækt á Íslandi.

Grundvallaratriði til úrbóta er að hækka núverandi botn lífeyris og laun svo upphæðin dugi fyrir lágmarks framfærslukostnaði

 Ekkert annað getur bætt stöðu hinna fátæku við upphaf nýrrar aldar.

 Með slíkum aðgerðum má ætla að verulega dragi úr fátækt og útskúfun fólks úr samfélaginu og Ísland standi nær því að bera sæmdarheitið velferðarþjóð, en það ætti að vera verðugt markmið fyrir eina af ríkustu þjóðum heims.