Kynhlutverk Mikilvægasta hlutverkið sem þú leikur!
Download
Report
Transcript Kynhlutverk Mikilvægasta hlutverkið sem þú leikur!
Kynhlutverk
Mikilvægasta
hlutverkið sem
þú leikur!
Kyn og kynhlutverk
Kynhlutverk – félagslegur munur á
kynjum. Kynhlutverk skýr um alla veröld
Móta sjálfsmyndina
stýra samskiptum við aðra
hafa áhrif á atvinnuþátttöku
hafa áhrif á fjölskyldulíf
Kynhlutverk fyrir lengra komna
2
Kyn og kynhlutverk
Kynhlutverk – segir til um hvernig þú
átt að hegða þér í samræmi við ríkjandi
viðmið og gildi sem eru almennt
viðurkennd fyrir hvort kyn
Kynhlutverk fyrir lengra komna
3
Kyn og kynhlutverk
Kyn vísar til þess hvort þú ert karl eða
kona en kynhlutverk hafa félagslega
skírskotun og vísa til karlmennsku og
kvenleika
Kynhlutverk fyrir lengra komna
4
Kynhlutverk og félagsmótun
Í mörgum löndum eru strákar taldir verðmætari en stelpur
Heimur stráka blár en stelpna bleikur. Af
hverju skyldi það nú stafa?
Kynhlutverk fyrir lengra komna
5
Kynhlutverk
Kynhlutverk stýra lífi þínu alla ævi en
þau breytast með tíðarandanum.
Nýjar hugmyndir og barátta fyrir auknu
jafnræði hefur haft áhrif á kynhlutverkin.
Þau eru ekki föst og óumbreytanleg heldur
þróast samhliða félagslegum breytingum
um allan heim.
Kynhlutverk fyrir lengra komna
6
Kynhlutverk og skólinn
Skólabækur áður fyrr voru um karla, þeir voru
virkir gerendur í aðalhlutverki
Stelpurnar voru vanalega til uppfyllingar – þær
áttu að vera aðlaðandi, eftirlátar og styðja og
skemmta aðalsögupersónunum, strákunum
Hefur orðið breyting – hvernig (nefndu dæmi)
Kynhlutverk fyrir lengra komna
7
Kynhlutverk og skólinn
Kynbundinn munur kemur greinilega í ljós í
framhaldsskólum og háskólum – kynin
velja sér ólíkar brautir eða fög.
Kynhlutverk fyrir lengra komna
8
Kynhlutverk
Líf mæðra snýst fyrst og fremst um
börnin
Líf karla snýst fyrst og fremst um
vinnuna
Kynhlutverk fyrir lengra komna
9
Kynhlutverk
Helsta áhyggjuefni karla er hvernig þeir
geta náð árangri í vinnunni, að þeim leiðist
vinnan eða niðurlægingin sem fylgir því að
missa vinnuna
Kynhlutverk fyrir lengra komna
10
Kynhlutverk og fjölmiðlar
Sjónvarp/fjölmiðlar hafa átt stóran þátt í
að skipta samfélaginu í hópa og viðhalda
ímyndum
Kynhlutverk fyrir lengra komna
11
Kynhlutverk og fjölmiðlar
Í fyrstu árum sjónvarps voru karlar í öllum
aðalhlutverkum
Minnihlutahópar sáust varla á skjánum
Á síðasta áratug fór fyrst að einhverju ráði
að bera á konum í aðalhlutverkum
Kynhlutverk fyrir lengra komna
12
Kynhlutverk og fjölmiðlar
Breytingar í átt til jafnræðis kynja hafa
verið hvað hægastar í auglýsingum sem
selja vörur og þjónustu sem tengist rótgrónum og almennt viðurkenndum
menningarlegum viðmiðum
Staðlaðar kvenímyndir notaðar í
auglýsingar sem tengjast heimilinu
Kynhlutverk fyrir lengra komna
13
Kynhlutverk og fjölmiðlar
Erving Goffman
Rannsókn á lúmskri framsetningu
staðlaðra kynímynda í auglýsingum
• Karlar virtust hærri en konur
• Konur oft sýndar liggjandi
• Konur notaðar til að fanga athygli karla...
Kynhlutverk fyrir lengra komna
14
Fegurðarímyndir
Naomi Wolf
Auglýsingar hafa stuðlað að því að gera
fegurðarímyndina eilífa
Konum kennt að meta mikilvægi sitt út frá
líkamlegu aðdráttarafli
Fegurðarstaðlar sem fæstar konur ná
Kynhlutverk fyrir lengra komna
15
Fegurðarímyndir
Fegðurðarímyndir mest áberandi í okkar
menningu á þeim tímabilum sem umræða
um aukin réttindi kvenna stóð sem hæst í
samfélaginu
• Fegurðarímyndin neyðir konur til að beina allri
athygli sinni að körlum – ,,fallegar” konur
leggja mikið upp úr því að geðjast körlum og
forðast í lengstu lög að storka valdi þeirra.
Kynhlutverk fyrir lengra komna
16
Fegurðarímyndir
Hugmyndir okkar um fegurð breyta konum
í hluti og þær hvetja karla til að líta á
konur fremur sem dúkkur en lifandi
mannverur
Kenningar Wolf um fegurð snúast bæði um
hegðun sem ytra útlit – lykillinn að
hamingju kvenna ræðst af fegurð hennar
Kynhlutverk fyrir lengra komna
17
Fegurðarímyndir
Fegurð og kynímyndir eru hluti af
flóknu kerfi sem hefur áhrif á niðurröðun kynja á félagslega lagskiptum
metorðastiga
Þeir sem tileinka sér hefðbundnar hugmyndir um kvenleika og karlmennsku
auka möguleika sína á árangri í starfi og
einkalífi
Kynhlutverk fyrir lengra komna
18
Rannsóknir Margaret Mead
Það sem kann að vera skilgreint sem
karlmannleg hegðun í einni menningu
gæti verið álitið kvenlegt í annarri
Rannsóknir Mead færa okkur mikilvægar
sannanir fyrir því að kynhlutverk eru
breytileg og skapast af menningunni
Kynhlutverk fyrir lengra komna
19
Feðraveldi....
Gæðum samfélagsins er ekki jafn skipt á
milli kynjanna. Konur hafa takmarkaðri
aðgang að gæðum samfélagsins en
karlar
Kynhlutverk fyrir lengra komna
20
Feðraveldi....
Feðraveldi
Samfélagsleg skipulag þar sem karlar
ráða yfir, kúga og arðræna konur
Sylvia Walby telur að hægt sé að
mæla stig feðraveldis út frá sex
breytilegum þáttum sem skarast að
einhverju leyti:
Kynhlutverk fyrir lengra komna
21
Feðraveldi.... Sylvia Walby
launavinna
heimilishald
ríkisvald
ofbeldi
kynferði
menning
Kynhlutverk fyrir lengra komna
22
Feðraveldi....
Persónubundið feðraveldi: þegar
karlar stjórna heimilinu
Opinbert feðraveldi: þegar ríkið og
vinnumarkaðurinn stýra lífi kvenna
Kynhlutverk fyrir lengra komna
23
Kynhyggja....
Ein af meginstoðum feðraveldis er kynhyggja:
Sú útbreidda trú að annað kynið sé frá
náttúrunnar hendi æðra hinu
Að lögmál náttúrunnar stjórni háttarlagi kynja
og réttlæti stöðu þeirra
Kynhlutverk fyrir lengra komna
24
Kynhyggja....
Kynhyggja á mörg sameiginleg einkenni
með kynþáttafordómum
Kynhlutverk fyrir lengra komna
25
Stofnunarbundin kynhyggja....
Meginþorra kvenna er haldið í störfum sem
fela í sér litla hvatningu og séu illa launuð
Dómskerfið lokar augunum fyrir ofbeldi sem
konur eru beittar (mest heimilisofbeldi)
Kynhlutverk fyrir lengra komna
26
Feðraveldið og vinnustaðurinn
Konur á Vesturlöndum tengjast tveimur
vinnustöðum: Launavinnu og heimilinu
Kynhlutverk fyrir lengra komna
27
Feðraveldið og vinnustaðurinn
Launavinna:
Meginþorri kvenna er á vinnumarkaði
Karlinn ekki lengur eina fyrirvinnan
Launamunur milli kynja mikill (konur fá um
70% af launum karla)
Kynhlutverk fyrir lengra komna
28
Feðraveldið og vinnustaðurinn
Heimilisstörf
Umfang heimilisstarfa – heimilisstörfum
jafnara skipt niður á kynin á Vesturlöndum
en í þróunarlöndum
Kynhlutverk fyrir lengra komna
29
Feðraveldið og vinnustaðurinn
Heimilisstörf
Hvergi jafnt skipt niður í heiminum
• Karlar sjá um smáviðgerðir heima fyrir og sinna
útiverkum
• Konur bera frekar ábyrgð á eldamennskunni
• Karlar gera oft mikið úr þeim heimilisstörfum
sem þeir inna af hendi
Kynhlutverk fyrir lengra komna
30
Er feðraveldið óhjákvæmilegt?
Líkamsatgerfi skipti miklu máli í
einföldum samfélagsgerðum (t.d.
samfélögum veiðimanna og safnara)
Karlar líkamlega sterkari en konur
Konur háðar körlum á tímabili meðgöngu
og fæðingar
Kynhlutverk fyrir lengra komna
31
Er feðraveldið óhjákvæmilegt?
Líkamsatgerfi skiptir ekki máli í iðnríkjum
Tæknivæðing hefur leyst vöðvaaflið af hólmi
Nú á dögum mætir félagslegur ójöfnuður, hvort
sem hann tengist kynþáttum eða kynjum, meiri
mótspyrnu en áður í menningu iðnvæddra
samfélaga
Kynhlutverk fyrir lengra komna
32