Transcript hér

„Ljós í myrkri“
Gildi tómstunda til aukinna lífsgæða fyrir
konur sem hafa greinst með
brjóstakrabbamein
Jóhanna Björt Guðbrandsdóttir
Leiðbeinandi: Gunnhildur Óskarsdóttir
Háskóli Íslands
Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild
október 2012
Tilgangur og gildi rannsóknar
• Tilgangur rannsóknar minnar er að varpa ljósi á gildi
tómstunda til aukinna lífsgæða fyrir konur sem hafa
greinst með brjóstakrabbamein
• Rannsóknin hefur hagnýtt gildi en hún er mikilvægt
innlegg við aðrar rannsóknir sem hafa verið gerðar
um samskonar efni
• Rannsóknaniðurstöður mínar falla vel að því sem
komið hefur fram í íslenskum og erlendum
rannsóknum
• Tómstundir eru mikilvægt bjargráð fyrir konur sem
hafa greinst með brjóstakrabbamein
Fræðilegur bakrunnur
• Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (2012) telur
krabbamein alþjóðlegt lýðheilsuvandamál
• Samkvæmt dr. Unni Valdimarsdóttur og fl. (2012)
er krabbameinsgreining streituvaldur, eftirfylgni
og stuðningur mikilvægt á fyrstu vikunum og
mánuðunum á eftir áfall
• Lazarus og Folkman (1984) segja persónubundið
hvernig fólk tekst á við streitu og áfall, fer eftir
fyrri reynslu, viðmiðum og gildum, trú á eigin
getu og bjargráðum
Fræðilegur bakrunnur
• Konur eru gjarnar á að setja sig og tómstundir
sínar aftar í forgangsröðunina og setja heimili og
vinnu í forgang (Shannon og Shaw, 2005)
• Breytingar í lífi kvenna verða frekar til þess að
konur fari að leyfa sér að njóta tómstunda
• Tómstundir búa yfir margþátta gildi en þær
snerta sjálfsmynd einstaklings og eru sjálfseflandi
og endurnærandi
• Tómstundir varpa ljósi á styrkleika og áhugasvið
og gefa möguleika á frelsistilfinningu, vellíðan,
lífshamingju og flæðisástandi (Blackshaw, 2010)
Markmið og rannsóknarspurning
• Markmið: Að kynnast upplifun og
viðhorfum þessara kvenna til tómstunda og
svara rannsóknarspurningu
• Rannsóknarspurning: Hvernig geta
tómstundir aukið lífsgæði kvenna sem
greinast með brjóstakrabbamein
Aðferð
• Eigindleg rannsóknaraðferð
• Úrtak er blanda af snjóbolta-, og markmiðsúrtaki
• Tekin voru sex hálf stöðluð einstaklingsviðtöl og
gerðar þátttökuathuganir í Ljósinu og hjá
Göngum saman
• Við gagnagreiningu var unnið í anda grundaðrar
kenningar sem felst í afritun, kóðun og flokkun
• Þrátt fyrir lítið úrtak gefa niðurstöður samhljóm
sem vert er að horfa til um gildi tómstunda fyrir
þennan hóp
Rannsóknaniðurstöður
Rannsóknaniðurstöður
• Að geta haft eitthvað um líf sitt að segja; virkni,
markmið, hreyfing og þrautseigja
• Að vera hér og nú; njóta augnabliksins, dreifa
huganum, geta gleymt áhyggjum og vanlíðan
• Að greina kjarnann frá hisminu; að lifa í núinu, að
leyfa sér að setja sjálfan sig í forgang, elta drauma
sína
• Að hitta fólk með svipaða reynslu; samkennd,
samstaða og von
Hvaða lærdóm má draga af
rannsókninni?
• Í ljósi þess að tómstundir eru mikilvægt bjargráð
fyrir konur með brjóstakrabbamein er mikilvægt
að tómstundir séu hluti af meðferð og
endurhæfingu þessara kvenna
• Tómstundir eru einn þáttur af mörgum til að
auka lífsgæðin
• Krabbameinsgreining er streituvaldur og því
brýnt að kona sem greinist detti inn í þverfaglegt
öryggisnet eða stuðningsnet
Tómstundir eru ljós í myrkri
Hluti heimilda
• WHO. (2012). Cancer. Sótt 06. 04. 2012 af
http://www.who.int/mediacentre/factsheets/fs297/en/ind
ex.html
• Blackshaw, T. (2010). Leisure. Oxon: Routledge.
• Creswell, J. W. (2009). Qualiative Inquiry and Research
Design. Choosing Among Five Approaches (önnur útgáfa).
London: SAGE Publication.
• Csikszentmihalyi, Mihaly. (1990). Flow: The Psychology of
Optimal Experience. New York: HarperPerennial.
• Fang, F., Fall, K., Mittleman, M. A., Sparén, P., Ye, W.,
Adami, H., og Unnur Valdimarsdóttir (2012). Suicide and
cardiovascular death after a cancer diagnosis. The New
England Journal of Medicine, 366(14), 1310-8. Sótt 01. 08
2012 af
http://search.proquest.com/docview/968910182?accounti
d=135940
Frh.
• Frances Wallach. (1993). Preface. Í Lahey, M. P., Kunstler,
R., Grossman, A. H og fl. (ritstjórar), Recreation, Leisure,
and Chronic Illness: Therapeutic Rehabilitation As
Intervention in Health Care. New York: The Haworth
Press, Inc.
• Johnstone, D. (2002). An Introduction to Disability Studies
(önnur útgáfa). London: David Fulton Publishers.
• Jón G. Jónasson og Laufey Tryggvadóttir. (2012).
Krabbamein á Íslandi. Upplýsingar úr Krabbameinsskrá
fyrir tímabilið 1955-2010. Reykjavík: Prentsmiðjan Oddi.
• Lazarus, R. S., og Folkman, S. (1987). Stress, Appraisal and
Coping. New York: Springer Publishing Company.
• Shannon. S., C og Shaw. M., S. (2005). If the Dishes Don‘t Get
Done Today, They‘ll Get Done Tomorrow: A Breast Cancer
Experience as a Gatalyst for Changes to Women‘s Leisure.
Journal of Leisure Research, 2. tbl, 2005; 37, 2, bls. 195-215.
ProQuest Psychology Journals.