Nýjar þjónustur í Sveinbjörg Sveinsdóttir framkvæmdastjóri Landskerfi bókasafna hf. 23. mars 2012 Dagskrá • • • • Hvað er ? Landsaðgangur og Þjónustur Annað Hvað er ? Hvað er ? • Hraðvirk leitarvél • Aðgengi frá einum stað • Samleit.
Download ReportTranscript Nýjar þjónustur í Sveinbjörg Sveinsdóttir framkvæmdastjóri Landskerfi bókasafna hf. 23. mars 2012 Dagskrá • • • • Hvað er ? Landsaðgangur og Þjónustur Annað Hvað er ? Hvað er ? • Hraðvirk leitarvél • Aðgengi frá einum stað • Samleit.
Nýjar þjónustur í Sveinbjörg Sveinsdóttir framkvæmdastjóri Landskerfi bókasafna hf. 23. mars 2012 Dagskrá • • • • Hvað er ? Landsaðgangur og Þjónustur Annað Hvað er ? Hvað er ? • Hraðvirk leitarvél • Aðgengi frá einum stað • Samleit í fjölbreyttu efni: Gegnir, Bækur.is, Skemman, Hirsla, timarit.is, Elib og Landsaðgangur hvar.is ! Landsaðgangur og • Hægt að leita í greinum í Landsaðgangi frá 1. hvar.is 2. leitir.is • Tvær leiðir að sama marki! 1. Leit frá hvar.is 2. Leit frá leitir.is Landsaðgangur og • Nú er leitað að tímaritsgreinum! • Áður var aðeins hægt að leita að tímaritstitlum • Samleit í öllum gagnasöfnum hvar.is • Notendavænn aðgangur • Aukinn sýnileiki efnis Afmörkun leitar Hvað er á bak við tjöldin? • Greinar Landsaðgangs í leitir.is byggja á Primo Central Index (PCI) þjónustu • Indexeruð lýsigögn frá útgefendum • Leitir.is leitar í PCI og birtir niðurstöður • Aðgangur að heildartexta í gegnum SFX þjónustu Primo Central Index (PCI) • Primo Central Index (PCI) • • • • Frír tilraunaðgangur til aprílloka Í notkun fyrir Landsaðgang Möguleiki að virkja fyrir séráskriftir háskóla Kostuð þjónusta frá Ex Libris: árlegt áskriftargjald Primo Central Index (PCI) • Ex Libris gerir samninga við útgefendur • Ekki búið að semja við alla • Stöðugt bætist við í PCI, nú vantar – ca. 30% af landsaðgangi að Ebsco, Proquest og OVID • Samvinnuverkefni umsjónarmanns hvar.is og starfsmanna Landskerfis bókasafna! Primo Central Index (PCI) • Varúð! – bein samanburður milli niðurstaðna út einstökum gagnasöfnum og leitir.is ekki mögulegur! Ábendingarþjónusta bókaverslunar Ábendingarþjónusta leitir.is Hvað er á bak við tjöldin? Ábendingarþjónusta bX fyrir tímaritsgreinar (en: bX recommender service) • • • • • Frír tilraunaaðgangur til aprílloka Eftir það árlegt gjald fyrir þjónustuna Byggir á SFX notkunarskrám (data mining) Hægt að virkja í SFX aðgangi háskóla Greiðist af Landskerfi bókasafna ! Næsta þjónusta? Vinsælar tímaritsgreinar (en: bX hot articles) • Byggt á SFX þjónustu Samantekt um leitir.is þjónustur • Landskerfi bókasafna rekur PCI, SFX og bX • Engin þjónustugjöld rukkuð fyrir SFX og bX – Landskerfi stendur straum af kostnaði • Nýtist fyrir rafrænar áskriftir Landsaðgangs og háskólasafna • Ákveða þarf kostnaðarskiptingu vegna PCI • Takk fyrir!