Á þessum glærum er notað letrið Doulos SIL og hljóðtákn birtast ekki rétt sé það letur ekki á tölvunni.

Download Report

Transcript Á þessum glærum er notað letrið Doulos SIL og hljóðtákn birtast ekki rétt sé það letur ekki á tölvunni.

Á þessum glærum er notað letrið Doulos SIL og hljóðtákn birtast
ekki rétt sé það letur ekki á tölvunni. Hægt er að sækja letrið hér:
http://scripts.sil.org/cms/scripts/page.php?site_id=nrsi&item_id=DoulosSIL_download#dc835487
Íslensk hljóðfræði
© Eiríkur Rögnvaldsson, 1989-2008
Hvað er hljóðfræði?
• Hljóðmyndunarfræði
– lýsir starfsemi talfæranna við hljóðmyndun
• Hljóðeðlisfræði
– lýsir eðlisfræðilegum þáttum málhljóða
• Hljóðskynjunarfræði
– lýsir hvernig við greinum og skynjum málhljóð
• Hér verður fjallað um fyrsta og annan þátt
Hringrás hljóðsins
• Hringrás málhljóða frá talanda til hlustanda
Hljóðritun
• Stafsetning er ónothæf sem hljóðritun
– ekki einkvæm samsvörun hljóða og bókstafa
– bókstafurinn g er t.d. borinn fram á marga vegu
• gata – geta – síga – sagt – bogi – margt
• Því eru útbúin sérstök hljóðritunarkerfi
– einkum Alþjóðlega hljóðritunarstafrófið
– International Phonetic Alphabet (IPA)
• Æfið ykkur á því hér!
Hljóðritun - lokhljóð
–
–
–
–
–
–
–
–
–
[pʰ]
[tʰ]
[cʰ]
[kʰ]
[p]
[t]
[c]
[k]
([ʔ]
pæla
toga
kjör, kem
kofi
buna
dagur
gjöf, ger
gala
fótbolti
[pʰaiːla]
[tʰɔːɣa]
[cʰœːr, cʰɛːm]
[kʰɔːvɪ]
[pʏːna]
[taːɣʏr]
[cœːv, cɛːr]
[kaːla]
[fouʔpɔl̥tɪ])
• (raddbandalokhljóð - óvenjulegur framburður)
Hljóðritun - önghljóð
–
–
–
–
–
–
–
–
–
–
[f]
[v]
[θ]
[ð]
[s]
[ç]
[j]
[x]
[ɣ]
[h]
fela
væla
þora
veður
sofa
hjá, hér
jata
sagt
laga
halda
[fɛːla]
[vaiːla]
[θɔːra]
[vɛːðʏr]
[sɔːva]
[çauː, çɛːr]
[jaːta]
[saxt]
[laːɣa]
[halta]
Hljóðritun - nefhljóð
–
–
–
–
–
–
–
–
[m]
[m̥]
[n]
[n̥]
[ɲ]
[ɲ̊]
[ŋ]
[ŋ̊ ]
mala
hempa
naga
hné, vont
angi
hanki
þungur
dynkur
[maːla]
[hɛm̥pa]
[naːɣa]
[n̥jɛː, vɔn̥t]
[auɲcɪ]
[hauɲ̊cɪ]
[θuŋkʏr]
[tiŋ̊ kʏr]
Hljóðritun - hliðar-/sveifluhljóð
• Hliðarhljóð:
– [l]
– [l̥]
lofa
hlýða, elta
[lɔːva]
[l̥iːða, ɛl̥ta]
– [r]
– [r̥]
– ([ʀ]
reyta
hreyfa, arka
fara
[reiːta]
[r̥eiːva, ar̥ka]
[faːʀa])
• Sveifluhljóð:
• (kverkmæli/gormæli – ekki venjulegur framburður)
Hljóðritun - sérhljóð - einhljóð
–
–
–
–
–
–
–
–
[i]
[ɪ]
[ɛ]
[ʏ]
[œ]
[u]
[ɔ]
[a]
bíll
lirfa
þerra
urga
möskvi
húnn
stormur
aska
[pitl̥]
[lɪrva]
[θɛrːa]
[ʏrka]
[mœskvɪ]
[hutn̥]
[stɔrmʏr]
[aska]
Hljóðritun - sérhljóð - tvíhljóð
– [ei]
– [œi]
– [ai]
heyrn
austur
vætla
[heirtn̥]
[œistʏr]
[vaihtla]
– [ʏi]
– [oi]
– [ou]
hugi
bogi
bólga
[hʏijɪ]
[poijɪ]
[poulka]
– [au]
páskar
[pʰauskar]
Íslensk hljóðritunarhefð
• Í mörgum íslenskum bókum er • IPA Íslensk hefð
notað afbrigði af IPA sem er
• [p]
[b̥]
nær venjulegri íslenskri
•
[t]
[d̥]
stafsetningu
•
[c]
[ɟ̊]
• Helstu frávikin eru sýnd hér
• [k]
[ɡ̊]
hægra megin
• [θ]
[þ]
• [œ]
[ö]
• [œi] [öi]
Talfærin
• Líffæri og
líkamshlutar sem
taka þátt í hljóðmyndun
Barkakýli
• Barkakýli
– a) að
framan
– b) frá hlið
– c) að aftan
– d) langskurður
• Hreyfilíkan
Raddbönd
• Raddbönd:
– himnur sem liggja upp með hliðarveggjum
barkakýlisins, fastar við veggina að neðan
– að framan fest á skjaldbrjósk (thyroid)
fremst á barkakýlinu
– að aftan fest á hreyfanlegar þríhyrningslaga
brjóskflögur, könnubrjósk (arytenoid)
Öndun og hljóðmyndun
• Við venjulega öndun glenna könnubrjóskin
raddböndin sundur að aftan
– þannig að loft á greiða leið um raddglufuna
• Við myndun raddaðra hljóða eru
könnubrjóskin hreyfð
– þannig að raddböndin leggjast saman og
raddglufan lokast
Opnun og lokun raddglufu
• Við röddun opnast og lokast raddglufan á víxl
•
– m.a. vegna Bernoulli-krafts
– og hleypir lofti upp í gusum
Myndband
– af hreyfingu
raddbanda
– við öndun og
hljóðmyndun
Sveiflur
• Ein sveifla:
– raddbönd lokast (1)
– loftþrýstingur neðan raddbanda
eykst (2-3)
– lokun rofnar (4)
– loftþrýstingur neðan raddbanda
fellur (5-6)
– raddbönd lokast á ný – fyrst neðst
(7-10)
Sveiflutíðni raddbanda
• Hvað ræður sveiflutíðni?
– lengd raddbanda
– massi þeirra (hversu efnismikil þau eru)
– hversu strengd þau eru
• Barkakýli karla er stærra en kvenna
– því eru raddbönd karla yfirleitt lengri og efnismeiri en raddbönd
kvenna
– og karlaraddir þess vegna dýpri en kvenraddir
Breytileg sveiflutíðni
• Langir og sverir strengir sveiflast hægar og gefa frá sér dýpri
tón en stuttir og grannir
– Sama gildir um raddbönd
• Lengd og massi raddbanda breytist ekki
– eftir að fullum þroska er náð
• Strengleikanum er hins vegar hægt að breyta
– innan vissra marka
– með því að hreyfa könnubrjóskin
Loftstreymi um barkakýli
• Loftstreymi um barkakýli við röddun
– Loftstreymi er mest rétt eftir að lokun rofnar
– Hver sveifla tekur hér 8,3 millisek. (=120 á sek.)
Grunntíðni
• Karlmannsrödd:
– 120 sveiflur á sekúndu (s/sek) að meðaltali
• Kvenrödd:
– 225 sveiflur á sekúndu (s/sek) að meðaltali
• Barnsrödd:
– 265 sveiflur á sekúndu (s/sek) að meðaltali
• Grunntíðni er oft táknuð F0
Tengsl grunntíðni og aldurs
• Grunntíðni breytist
með aldri
– lækkar hratt framan
af
– lækkar síðan lengi
hægt
– hækkar aftur á efri
árum
Sveiflur loftsameinda
• Sveiflur raddbanda koma af stað sveiflum í loftsameindum
– skelli sveiflurnar á hljóðhimnum okkar skynjum við þær sem hljóð
• Sveiflur loftsins verða af sömu tíðni og raddbandasveiflurnar
– en einnig sveiflur með margfeldi af grunntíðni
– tvöfalt, þrefalt, fjórfalt hraðari o.s.frv.
• Þær sveiflur nefnast yfirtónar raddarinnar
Yfirtónar
• Yfirtónar eru heil margfeldi af grunntóni
– annar yfirtónn hefur tvöfalda tíðni grunntóns, þriðji yfirtónn
þrefalda o.s.frv.
– ef grunntónn er 120 s/sek þá er t.d. fimmti yfirtónn 600 s/sek
• Grunntónn og yfirtónar mynda saman rödd
• Styrkur grunntóns er mestur
– styrkur yfirtóna lækkar með hækkandi tíðni
Hljóðróf barkakýlishljóðs
• Hlutfallslegur styrkur grunntóns og yfirtóna í barkakýli. Þetta
hljóð heyrum við aldrei
• Það mótast
af talfærum
í munnholi
áður en það
berst okkur
til eyrna.
Sum tíðnisvið eru þá
deyfð en
önnur haldast
Hljómhol
• Munnhol (og í nefhljóðum einnig nefhol) verkar sem
magnari við myndun málhljóða
– sum tíðnisvið (yfirtónar) eru deyfð, en önnur halda styrk eða eru
mögnuð upp
• Mögnunareiginleikar munnholsins breytast ef lögun þess er
breytt
– við breytum lögun hljómhola með hreyfingum tungu, kjálka, vara
og gómfillu
Hljómhol við myndun schwa
• Hljómhol í koki
og munni við
myndun [],
borin saman við
hólk sem er 17,5
cm á lengd og 2,5
cm í þvermál
Formendur
• Þau tíðnisvið sem hafa mestan styrk í hverju málhljóði nefnast
•
formendur hljóðsins
Í flestum sérhljóðum eru a.m.k. þrír formendur greinilegir
– F1 (fyrsti formandi) er lægsta tíðnisvið sem hefur verulegan styrk, F2
það næsta o.s.frv.
• Ólík hljóð hafa formendur á mismunandi tíðnisviðum; þess
vegna skynjum við mun
Hljóðróf schwa
• Hljóðróf hlutlausa sérhljóðsins [], schwa
• Tíðni formenda þess í s/sek er kringum:
– F1 500
– F2 1500
– F3 2500
Mismunandi yfirtónar magnast
• Mögnun og
deyfing
mismunandi
yfirtóna við sömu
lögun munnhols
vegna
mismunandi
grunntíðni
raddarinnar
Skipting í hljómhol
• Með því að láta tunguna nálgast
eða snerta einhvern hluta góms,
tannbergs eða tanna skiptum við
munnholi í tvö hljómhol og
breytum mögnunareiginleikum
þess
Tengsl hljómhola og formenda
• Munur hljómhola
í [iː] og [aː]
– aftara hljómhol
tengist F1 en
það fremra F2
Hljóðrófsrit
a
iː
s
a t ʰ ɛː
k ʰ ʏr p
iː
l ɪ n
Bilkvæmar og óbilkvæmar sveiflur
• Sumar sveiflur endurtaka sig aftur og aftur
– aðrar eru óreglulegar
• [a] (ofar)
– reglulegt
– bilkvæmt
• [s] (neðar)
– óreglulegt
– óbilkvæmt
Sérhljóð og samhljóð
• Sérhljóð eru atkvæðisbær
– fær um að bera uppi atkvæði, mynda kjarna þess:
• á, í, ó, æ
• Samhljóð geta ekki borið uppi atkvæði
• Í samhljóðum er þrengt verulega að loft-straumnum eða lokað fyrir
•
hann
Munur sérhljóða og samhljóða getur verið lítill
– þannig er t.d. stutt milli sérhljóðsins [i] og samhljóðsins [j]
Flokkun sérhljóða
• Sérhljóð eru flokkuð eftir
– stöðu í munni, þ.e. hvar í munnholinu tungan nálgast önnur talfæri
(góm, gómfillu, kokvegg)
– nálægð/opnustigi, þ.e. hversu mikil nálgunin verður og hversu mikil
kjálkaopnan er
– kringingu, þ.e. hvort vörum er skotið aðeins fram og settur á þær
eins konar stútur
• Stundum eru sérhljóð líka flokkuð eftir þani
– [i] er þá t.d. talið þanið en [] óþanið
Sérhljóð og sérhljóðakerfi
• Staða tungu, vara og neðri kjálka
– við myndun íslenskra sérhljóða
• Sérhljóðakerfi íslensku
–
–
• nálæg i
• miðlæg
• fjarlæg
frammælt uppmælt
ókringd kringd ókringd
u
ɪ
ɛ
ʏ
ɔ
œ
a
Frammælt sérhljóð
• [i] er frammæltast og nálægast sérhljóðanna
– nálgun mest á mörkum framgóms og hágóms
• [ɪ] er myndað aftar en [i]
– er líka oft fjarlægara (opnara)
• [ɛ] er myndað enn aftar, og þrenging minni
• [ʏ] er myndað enn aftar en [ɛ]
– hefur svipað opnustig; er kringt
• [œ] myndast á mörkum góms og gómfillu
– er kringt
Tungustaða frammæltra sérhljóða
• Staða tungu og snerting við góm í frammæltum sérhljóðum
–
–
–
–
[iː]
[ɪː]
[ɛː]
[ʏː]
Uppmælt sérhljóð
• [u] er nálægast uppmæltra hljóða
– lítið fjarlægara en [i]; er kringt
– þrenging mest um miðbik gómfillu
• [ɔ] er talsvert fjarlægara og uppmæltara
– hefur svipað opnustig og [ɛ] og [ʏ]; er kringt
• [a] er fjarlægast og uppmæltast sérhljóða
– þrenging mest milli tungurótar og kokveggjar
Tungustaða uppmæltra sérhljóða
• Staða tungu og snerting við góm í uppmæltum sérhljóðum
–
–
–
–
[œː]
[uː]
[ɔː]
[aː]
Tvíhljóð
• ú-tvíhljóð: [au], [ou]
• í-tvíhljóð: [ai],[ei], [œi]; [ʏi], [oi] ([ɪi], [ui])
• Tvíhljóð eru ekki samband tveggja einhljóða
–
–
–
–
yfirleitt verður einhver samlögun milli hlutanna
fyrri hluti [ai] er frammæltari og nálægari en [a]
seinni hlutinn er uppmæltari og fjarlægari en [i]
í í-tvíhljóðum sem hafa kringdan fyrri lið verður sá seinni oft að
nokkru leyti kringdur; [œi]>[œy]
Dreifing einhljóða og tvíhljóða
• Öll einhljóð og tvíhljóðin [ei, ai, œi, ou, au] hafa mjög
fjölbreytta dreifingu
– koma fyrir í framstöðu, innstöðu og bakstöðu
– bæði löng og stutt í öllum þessum stöðum
• Einhljóð koma þó yfirleitt ekki fyrir á undan fram- og
uppgómmæltum nefhljóðum og [j]
– þar koma tvíhljóð í staðinn
• Tvíhljóðin [ʏi, oi] standa aðeins á undan [j]
Formendatíðni
• Íslensk sérhljóð
– formendatíðni
• Hljóð úr talgervli
–
–
–
–
[iː]
[ɛː]
[œː]
[ɔː]
• Prófið sjálf!
[ɪː]
[aː]
[ʏː]
[uː]
Hljóðróf ókringdra sérhljóða
• Hljóðróf [iː], [ɪː], [ɛː]
s
iː
l
a
s
ɪː
l
a
s
ɛː
l a
Hljóðróf kringdra sérhljóða
• Hljóðróf [uː], [ʏː], [œː]
s
uː
l
ʏ
s
ʏː
m
ʏ
s
œː mʏ
Formendasveigingar
• Formendasveigingar í [ɔː] og [ouː]
s
ɔː
s
ʏ m
s
o
uː
s
a
Myndunarstaðir samhljóða
• Með myndunarstað er átt við hvar þrenging/ lokun verður á
leið loftstraums frá lungum
– varir
tvívaramælt
– varir/tennur
tannvaramælt [f, v]
– tennur/tannberg tannbergsmælt [t, s, l]
– framgómur
framgómmælt [cʰ, j]
– uppgómur/gómfilla uppgómmælt [k, ɣ]
– raddbönd
raddbandahljóð [h, ]
[pʰ, m]
Myndunarhættir samhljóða
• Með myndunarhætti er átt við hvers konar hindrun verður á
vegi loftstraumsins
– alger lokun
– þrenging (öng)
lokhljóð
önghljóð
– munnlokun
– opið til hliða(r)
– sveiflur
nefhljóð
hliðarhljóð
sveifluhljóð
[ð, j, x]
[tʰ, c]
[m, ŋ̊ ]
[l, l̥]
[r, r̥]
Myndunarstaðir í munnholi
• Myndunarstaðir íslenskra
málhljóða
– í barkakýli, koki, munnholi
og gómi
Myndunarstaðir og myndunarhættir
• Hér er hægt að glöggva sig betur á stöðu talfæranna við
mismunandi myndunarhátt og myndunarstað málhljóða
– og samspili þessara tveggja þátta
– hægt er að breyta stöðu vara, tungu og gómfillu
• Hér er hægt að skoða hreyfimynd af starf-semi talfæranna við
myndun samhljóða
– með því að smella á einstök IPA-tákn
Lokhljóð
• Lokhljóð einkennast af algerri lokun fyrir loftstraum frá
•
lungum örstutta stund
Hljóð myndast þegar munnlokun rofnar
Frábl.
–
–
–
–
varamælt:
tannbergsmælt:
framgómmælt:
uppgóm-/gómfillumælt:
[pʰ]
[tʰ]
[cʰ]
[kʰ]
Ófrábl.
[p]
[t]
[c]
[k]
Lokhljóð
• Staða vara og
tungu við
myndun
íslenskra
lokhljóða
– [pʰ/p, tʰ/t,
cʰ/c, kʰ/k]
Fráblástur
• Fráblástur er loftgusa eftir að munnlokun rofnar en áður en
•
næsta hljóð hefst
Þegar munnlokun rofnar í fráblásnum hljóðum er raddglufa
galopin
– og því líður örstutt stund meðan raddbönd eru að færast saman til að
röddun geti hafist
• Í ófráblásnum hljóðum liggja raddbönd saman meðan á
munnlokun stendur
– og geta strax farið að titra þegar hún rofnar
Önghljóð
• Önghljóð myndast við að þrengt er tíma-bundið að
loftstraumi frá lungum
Órödduð
[f]
– tannvaramælt
– tannbergsmælt
– framgómmælt
[θ]
[ç]
– uppgóm-/gómfillumælt
– raddbandahljóð
[x]
[h]
[s]
Rödduð
[v]
[ð]
[j]
[ɣ]
Önghljóð
• Staða vara og
tungu við
myndun íslenskra
önghljóða
– [f/v, θ/ð, ç/j,
x/ ɣ]
Tvenns konar [s]
• Tvenns konar myndun [s] í íslensku:
– tungubak nálgast tannberg og tungubroddur er aftan við
framtennur í neðri gómi (til vinstri)
– tungubroddur nálgast tannberg (til hægri)
Nefhljóð
• Í nefhljóðum er lokað fyrir lofstraum einhvers staðar í munnholi
– en gómfilla sígur og opnar fyrir loftstraum um nef
Órödduð
–
–
–
–
varamælt
tannbergsmælt
framgómmælt
uppgóm-/gómfillumælt
[m̥]
[n̥]
[ɲ̊]
[ŋ̊ ]
[m]
[n]
[ɲ]
[ŋ]
Rödduð
Nefhljóð
• Staða vara og
tungu við
myndun
íslenskra
nefhljóða
– [m/m̥, n/n̥,
ɲ/ɲ̊, ŋ/ŋ̊ ]
Samanburður
• Staða vara, tungu og
gómfillu
– við myndun
lokhljóða, önghljóða
og nefhljóða með
mismunandi
myndunarstaði
Hliðarhljóð
• Við myndun hliðarhljóða er tungunni lyft upp
– að tannbergi eða gómi
– og lokað fyrir loftstraum um miðjan munn
• Brúnir tungunnar leggjast ekki upp að jöxlum
– og því er opin loftrás til hliðar
• Yfirleitt er aðeins opin loftrás öðrum megin
– oftast hægra megin, en hjá sumum vinstra megin
– stundum þó báðum megin (tvíhliðmælt hljóð)
Sveifluhljóð
• Í sveifluhljóðum myndar sveiflur (titringur)
– milli tungunnar og tannbergs (eða úfs)
– þannig opnast og lokast loftrásin á víxl
• Stutt [r] í íslensku er oft aðeins ein sveifla
– því e.t.v. frekar sláttarhljóð, [ɾ]
• Sumir nota úfmælt sveifluhljóð, [] og []
– í stað tannbergsmæltra [r] og [r]
– en þetta er talið talgalli (kverkmæli/gormæli)
Tannbergsmælt hljóð
• Staða tungu og snerting við góm í fjórum tannbergsmæltum
hljóðum;
– [θ], [s]
– [r], [l]
Hljóðróf lokhljóða í framstöðu
• Fráblásið og ófráblásið lokhljóð í framstöðu og lokhljóð á eftir
[s] í framstöðu
t ʰ
aː
ð a
t
aː
ð a
s t
aː ð a
Varamælt og tannbergsmælt hljóð
• Við greinum milli lokhljóða vegna mismun-andi sveiginga
formenda í hljóðum í kring
k
aː
p
a
m
aː
t
a
Fram- og uppgómmælt hljóð
• Takið eftir mismunandi sveigingum formenda í sérhljóðum á
undan og eftir lokhljóðunum
v
ɛː
c
a
s
aː
k
a
Lokhljóð í fram-, inn- og bakstöðu
• Í framstöðu koma öll lokhljóð fyrir
– [cʰ] og [c] þó aðeins á undan [i, ɪ, ɛ, ei, ai]; í þeirri stöðu koma
[kʰ] og [k] ekki fyrir
• Í máli meirihluta landsmanna koma fráblásin lokhljóð aðeins
fyrir í framstöðu
– harðmæltir nota þau líka í inn- og bakstöðu
• Löng ófráblásin lokhljóð koma fyrir í inn- og bakstöðu hjá
öllum, en ekki í framstöðu
Aðblástur og ófráblásin hljóð
• Á eftir órödduðum hljóðum eru lokhljóð aldrei fráblásin
– [spaːra, aftʏr, rɛxtʏ, har̥pa]
– [mjoul̥cɪn, scɛm̥tʏn, svʏn̥ta, tʰraθka]
• Aðblástur: tvírituð pp, tt, kk; p, t, k + l, n
aldrei löng
– [kʰahpɪ, hahtʏr, ɛhca, sɔhkar]
– [ɛhplɪ, aihtla, ɛhkla, ɔhpna, vahtn̥, vœhkna]
í stafsetningu eru
Raddbandalokhljóð
• Svokölluðu raddbandalokhljóði bregður fyrir í máli sumra
– það er táknað []
• Raddböndin eru þá snögglega klemmd saman
– loka alveg fyrir loftstrauminn örskamma stund
• Það stendur með lokhljóðum eða í stað þeirra
– [pja(t)nɪ, einɪɣ, foupɔl̥tɪ]
• Hljóðið er einkum algengt í máli barna
Framgómmælt hljóð og [h]
• Takið eftir hvar styrkur órödduðu hljóðanna er
h
a
uː
ç
a
uː
j
a
uː
Tannvara- og tannbergsmælt hljóð
• Takið eftir mun raddaðra og óraddaðra hljóða
θ
aː
ð
a
n
f
iː
v
a
Uppgómmælt hljóð og [s]
• Takið eftir formendasveigingum í sérhljóðum
x
aː
ð
a
s
aː
ɣ
a
Dreifing tannvaramæltra hljóða
• [f] kemur fyrir í framstöðu og í innstöðu á undan órödduðum
hljóðum
– dæmi eru um [f] á milli sérhljóða: [souːfɪ]
– [fː] kemur fyrir í innstöðu og bakstöðu
– [f] skiptist oft á við [p] (eða [pʰ])
• [v] kemur fyrir í framstöðu, í innstöðu á undan rödduðum
hljóðum, og í bakstöðu
– dæmi eru um [v] á undan [s]: [ɛvstʏr]
– [vː] kemur aðeins fyrir í gælunöfnum og slettum
Dreifing tannbergsmæltra hljóða
• [θ] kemur fyrir í framstöðu, og í upphafi orðhluta í
samsettum orðum
– í órödduðum framburði á undan [k]; [tʰraθk]
– í fáeinum tökuorðum: [kʰaːθoulskʏr]
• [ð] er aðallega notað í innstöðu og bakstöðu
– einnig í upphafi áherslulausra orða: [ðaːð]
• [s] kemur fyrir í framstöðu, innstöðu og bakstöðu, í mjög
fjölbreyttu umhverfi
Dreifing framgómmæltra hljóða
• [ç] kemur eingöngu fyrir í framstöðu á undan sérhljóði (hj/hé- í stafsetningu)
– einnig í aðblæstri í stað [hc]; [ɛçːɪ] í stað [ɛhcɪ]
• [j] kemur fyrir á undan sérhljóði í framstöðu og innstöðu
– í bakstöðu er [j] mjög sjaldgæft; [ɔjː], [krɛnj]
– skiptist oft á við [ɣ], þannig að [j] kemur fram ef [ɪ] fer á eftir,
annars [ɣ]; [haijɪ] - [haːɣa]
Dreifing uppgómmæltra hljóða
• [x] kemur hjá meginhluta landsmanna ein-göngu fyrir í
innstöðu á undan [t]
– hjá sumum einnig á undan [s]; [pʏxsʏr]
– í hv-framburði einnig í framstöðu: [xaːð]
– skiptist oft á við [k] (eða [kʰ])
• [ɣ] kemur nær eingöngu fyrir í innstöðu á undan rödduðum
hljóðum og í bakstöðu
– skiptist oft á við [x]: [saɣðɪ] - [saxt]
– skiptist oft á við [k]: [saːɣa] - [sakna]
Dreifing raddbandaönghljóðs
• [h] kemur einkum fyrir í framstöðu á undan sérhljóðum og í
upphafi orðhluta í sam-settum orðum, eins og [θ]
– einnig í aðblásturssamböndum: [kʰahpɪ, ɛhplɪ]
– í samböndunum hj-, hl-, hr-, hn- er ekki borið fram [h], heldur
órödduð hljóð: [ç, l̥, r̥, n̥]
– áherslulítil orð (einkum persónufornöfnin hann og hún) sem hefjast
á [h] missa það oft í samfelldu máli; [anː], [uːn]
Naumröddun
• Rödduð önghljóð missa oft röddun að ein-hverju eða öllu
leyti í bakstöðu
– einkum ef orð eru borin fram sér eða aftast í setningu
• Hljóð sem missir röddun að nokkru leyti er kalla
naumraddað og táknað með [ ̮] undir tákni raddaða hljóðsins
– [haːva], [plaiːða], [taːɣʏr], en
– [haːf]/[haːv̮], [plouːθ]/[plouːð̮], [taːx]/[taːɣ̮]
Hljómhol nefhljóða
• Nefhol er stórt hljómhol
– því eru formendur nefhljóða lágir
• Stærð nefhols er óbreytanleg
– munur nefhljóða stafar af því að munnlokun er á mismunandi
stöðum
• Munnhol fram að lokun er einnig hljómhol
– vegna þess hve stórt nefholið er verður hlutfallslegur innbyrðis
munur nefhljóða lítill
Dreifing nefhljóða
• [m] og [n] koma fyrir í fjölbreyttu umhverfi
– geta ein nefhljóða verið löng í inn- og bakstöðu
• Fram- og uppgómmælt nefhljóð standa með samsvarandi
lokhljóðum: [leiɲcɪ, lœiŋk]
– auk þess ef lokhljóð fellur brott: [vaiŋs]
• Órödduð nefhljóð koma fyrir á undan ófrá-blásnum
lokhljóðum (p, t, k í stafsetningu)
– [n̥] einnig í framstöðu í orðum með hn- í staf-setningu: [n̥iːvʏr,
n̥ɛːta], og í bakstöðu: [ɔpn̥]
Nefjun
• Í nefhljóðum á undan önghljóðum verður oft ekki fullkomin
munnlokun
– loft streymir þá bæði út um munn og nef, og til verða nefkveðin
önghljóð; [tanzsa, samvfɛrða]
• Í samfelldu tali hverfa nefhljóð stundum sem sjálfstæð hljóð
– leifar þeirra koma fram sem nefjun á undan-farandi sérhljóði: [eis,
pausɪ]
Hljóðróf nef-, hliðar-, sveifluhljóða
• Þrjú tannbergsmælt hljóð; [r], [n], [l]
• Takið eftir að [r] er hér aðeins ein sveifla ([ɾ])
aː
r
a
aː
n
a
aː
l a
Hliðarhljóð í framstöðu
• Takið eftir röddun seinni hluta hliðarhljóðs í seinna orðinu
áður en sérhljóð tekur við
l
aː
ð
a
l̥
l
aː
ð a
Dreifing hliðarhljóða
• Raddaða hliðarhljóðið [l] kemur fyrir í fjöl-breyttu umhverfi,
í fram-, inn- og bakstöðu
– getur einnig verið langt: [halːou, vɪlːɪ]
• Óraddaða hliðarhljóðið [l̥] kemur fyrir
– í upphafi orða með hl- í stafsetningu: [l̥jouːð]
– á undan ófráblásnum lokhljóðum (p, t, k í stafsetningu): [çaul̥pa,
pʰɪl̥tʏr, mjoul̥k]
– í bakstöðu á eftir órödduðum hljóðum: [skapl̥]
Dreifing sveifluhljóða
• Raddaða sveifluhljóðið [r] kemur fyrir í fjölbreyttu umhverfi, í
fram-, inn- og bakstöðu
– getur einnig verið langt: [ʏrːa, vɛrːa]
• Óraddaða sveifluhljóðið [r̥] kemur fyrir
– í upphafi orða með hr- í stafsetningu: [r̥ɛsː]
– á undan ófráblásnum lokhljóðum (p, t, k í stafsetningu) og s: [vɛr̥pa,
jʏr̥t, har̥k, vɔr̥s]
– stundum í bakstöðu: [pɔːr̥]
Föst og afstæð einkenni hljóða
• Einkenni einstakra hljóða; óháð umhverfi:
– myndunarstaður
– myndunarháttur
– röddun
• Afstæð einkenni; miðast við hljóðumhverfi:
– lengd
– áhersla
– tónhæð
Lengd hljóða
• Íslensk málhljóð eru ýmist stutt eða löng
– í samanburði við önnur hljóð innan atkvæðisins
• Hlutfallið er yfirleitt á bilinu 3:5 - 4:5
– löng hljóð eru oftast á bilinu 15-30 sentisek.
– stutt hljóð eru oftast á bilinu 10-15 sentisek.
– stutt [r] er þó oft aðeins 3-4 sentisek.
• Bæði hlutfall og lengd er þó háð talhraða
Stöðubundin lengd sérhljóða
• Lengd sérhljóða er stöðubundin
– ræðst af því hvað fer á eftir
• Sérhljóð eru löng:
–
–
–
–
í bakstöðu: [krauː], [niː], [skɔː]
á undan einu stuttu samhljóði: [huːs], [tʰaːla]
á undan p, t, k, s + v, j, r: [lɛːpja], [vœːkva]
annars eru þau stutt: [θrʏsk], [stoutl̥], [nʏtː]
• Öll sérhljóð geta verið bæði löng og stutt
Löng og stutt samhljóð
• Samhljóð sem geta verið löng eru:
–
–
–
–
ófráblásin lokhljóð: [kapː], [nʏtː], [ɛcːa], [rʏkːa]
órödduðu önghljóðin [f] og [s]: [tʰœfː], [plɛsːa]
rödduðu nefhljóðin [m] og [n]: [amːa], [sʏnːa]
rödduð hliðar- og sveifluhljóð: [palː], [hairːa]
• Önnur samhljóð geta aðeins verið stutt:
– [pʰ, tʰ, cʰ, kʰ], [v, ð, j, ɣ], [θ, ç, x, h]
– [l̥, r̥, m̥, n̥, ɲ̊, ŋ̊ ], [ɲ, ŋ]
Tengsl lengdar og stafsetningar
• Tvíritað pp, tt, kk táknar aldrei langt hljóð
– heldur aðblástur: [hahp], [pɪhta], [rœhkʏr]
• Tvíritað ll og nn táknar oft ekki langt hljóð
– heldur [tl]/[tn]: [pʰatlʏr], [seitn̥]
• Samhljóð geta aðeins verið löng
– í bakstöðu: [kʰɔsː], [hœkː], [tɪmː]
– á undan sérhljóði; [kʰɔsːar], [hœcːɪð], [tɪmːʏr]
• Samhljóð er aldrei langt á undan samhljóði
Lengd og áhersla
• Þessar reglur gilda um áhersluatkvæði
– fyrsta atkvæði í ósamsettum orðum
– stundum fyrsta atkvæði í seinni lið samsetninga
• Í áherslulausum atkvæðum eru öll hljóð stutt
– enginn munur á himinn og himin: [hɪːmɪn]
• Stundum kemur þó fram andstæðuáhersla
• Lengd í samsettum orðum er oft á reiki
– miðast ýmist við orðhluta eða orðið í heild
Lengd í áhersluleysi
• Mörg smáorð eru áherslulaus í samfelldu tali
– þá gilda lengdarreglur áherslulausra atkvæða:
– [tʰɪl], [mɛð], [sɛm], [ɔɣ], [θað] í staðinn fyrir [tʰɪːl], [mɛːð],
[sɛːm], [ɔːɣ], [θaːð]
– oft veiklast þá líka lokasamhljóð eða fellur brott:
– [tʰɪ], [mɛ], [sɛ], [ɔ], [θa]
– stundum getur sérhljóð breyst í schwa []
• Tvö smáorð hafa alltaf stutt sérhljóð:
– um og fram: [ʏm(ː)], [fram(ː)]
Einkenni og tegundir áherslu
• Í áherslu spila saman þrír þættir:
– styrkur
– tónhæð
– lengd
• Áhersla er þrenns konar:
– „innbyggð“ (ólík eftir tegundum myndana)
– orðáhersla (hlutfall milli atkvæða orðs)
– setningaráhersla (hlutfall milli orða í setningu)
Áhersla og víxlhrynjandi
• Rótum er eiginlegt að bera áherslu
– endingum er eiginlegt að vera áherslulausar
– viðskeyti eru ýmist með eða án áherslu
• Aðaláhersla () er á fyrsta atkvæði í íslensku
– auk þess er sterk tilhneiging til víxlhrynjandi
– þannig kemur aukaáhersla () á 3., 5., 7. atkvæði
– í samsettum orðum með einkvæðan fyrri lið verður víxlhrynjandi oft
sterkari en rótaráhersla; [hauskoulɪ], [puːsauhœlt]
Brottföll
• Gerið skýran mun á hljóðum og bókstöfum!
– ekki tala um að „bera fram alla stafina“
• Ekki er fullt samræmi í rithætti og framburði
– bókstafir eiga sér ekki alltaf fulltrúa í framburði
– slíkt er oft eðlilegt en alls ekki „óskýrmæli“
• Brottföll eru mjög mismikil og fara eftir
– einstaklingum
– talhraða og stíl
Eðlileg brottföll og ofvöndun
• Eðlileg brottföll verða einkum
– í samhljóðaklösum; oftast fellur þá miðhljóð klasans brott: [mar̥t],
[θʏr̥tɪ]
– þegar áherslulaust sérhljóð í bakstöðu fer á undan sérhljóði:
[sɪkːɛrutipuːð]
– þegar áherslulaus orð hefjast á [h] í samfelldu tali:
[jɛɣsintɛnan]
• Sé framburður lagaður óeðlilega mikið að stafsetningu er talað
um ofvöndun
Samlaganir
• Í samfelldu tali verða samlaganir milli orða
– ekki síst í (af)röddun
– seinna orðið hefur áhrif á það fyrra; [θar̥sɛm]
– sama gerist milli hluta samsettra orða; [fjaur̥sjouðʏr], [hafscɪp]
• Nefhljóð samlagast eftirfarandi lokhljóði
– að myndunarstað; [ɪmpair], [saŋkʰɔma]
– slík samlögun verður einnig milli orða