IV. Sykursýkislyf

Download Report

Transcript IV. Sykursýkislyf

1

LYF 103

KAFLI 10 SYKURSÝKISLYF

© Bryndís Þóra Þórsdóttir Haustönn 2014

2

Efnisyfirlit

1. Insúlínlyf

2

.

Önnur sykursýkislyf

© Bryndís Þóra Þórsdóttir Haustönn 2014

Sykursýki

(Diabetes mellitus)

3

o o er efnaskiptasjúkdómur þar sem styrkur blóðsykurs er of hár vegna þess að það myndast ekki nægjanlegt insúlín eða það verkar ekki sem skyldi er samheiti yfir nokkra orsök; sjúkdóma með svipuð einkenni, en ólík 

Tegund 1, insúlínháð sykursýki

(Juvenile) Þessir einstaklingar sprauta sig með insúlíni 

Tegund 2, insúlínóháð sykursýki

(Adult) Þessir einstaklingar framleiða ekki nóg insúlín, eða um er að ræða skort á insúlínviðtökum © Bryndís Þóra Þórsdóttir Haustönn 2014

Insúlínháð sykursýki – tegund 1

4

o o o o o Byrjar oftast á unglingsárum og yfirleitt fyrir þrítugt Algengið hérlendis er um 0,5% Orsakir ekki þekktar… o Erfðir, sjálfsofnæmi, veirur, umhverfisþættir (bakteríur, eitur efni, sindurefni …) ???

Lítil eða engin insúlín framleiðsla Einkenni: o Þorsti, munnþurrkur, mikið þvagmagn, slappleiki, sjóndepra… © Bryndís Þóra Þórsdóttir Haustönn 2014

Insúlínóháð sykursýki – tegund 2

5

o o o o Kemur aðallega fram hjá eldra fólki (er að breytast!) Um 90 % af heildarfjölda sykursjúkra Um 80% sjúklinga eru of feitir eða of þungir Samband er en á milli erfða og insúlínóháðrar sykursýki, það sem skiptir mestu er mataræði og umhverfið; o offita, hreyfingarleysi og mikil inntaka á sykri og fitu o Einkenni: o Þreyta, þorsti, munnþurrkur og tíð þvaglát © Bryndís Þóra Þórsdóttir Haustönn 2014

Meðgöngusykursýki

6

o o o o o o Um 5 % þungaðra kvenna fá truflanir á umbroti glúkósa á meðgöngu Þetta gerist oftast á seinni hluta meðgöngu Of þungar konur eru í meiri hættu Yfirleitt er þörf fyrir aukið insúlínmagn Við aukinn blóðsykur fer glúkósi yfir fylgjuna o Hins vegar fer insúlín ekki yfir fylgjuna Aukinn blóðsykur hjá fóstri => aukin insúlínframleiðsla o Fóstrið stækkar of mikið!

© Bryndís Þóra Þórsdóttir Haustönn 2014

Insúlín

7

o o o o o o Insúlín er próteinhormón sem myndast í beta-frumum brissins Hlutverk insúlíns er að bindast sérstökum viðtökum og aðstoða þannig glúkósa við að komast inn í frumurnar Insúlín stjórnar einnig umbroti kolvetna, fitu og próteina Framleiðsla insúlíns stjórnast af glúkósamagni í blóði o Við skort á insúlíni verður glúkósamagnið í blóði of hátt og öfugt Insúlín er uppbyggjandi og orkusafnandi hormón (anabólískt) Insúlín er nauðsynlegt fyrir myndun glýkógens í vöðvum og lifur © Bryndís Þóra Þórsdóttir Haustönn 2014

Umbrot efna hjá sykursjúkum

8

o o o o Við insúlínskort geta vöðvar, lifur og fituvefur ekki nýtt sér glúkósa úr blóði (glýkógen brotnar einnig niður í lifur) => hækkaður blóðsykur - hýperglýkemía Þegar blóðsykurmagn hefur náð nýrnaþröskuldi… => sykur í þvagi - glucosuri Glúkósi dregur til sín vatn => glúkósi í þvagi eykur magn þvags Aukið þvagmagn og útskilnaður af vökva => einstaklingur finnur fyrir þorsta og verður þurr í munninum © Bryndís Þóra Þórsdóttir Haustönn 2014

Umbrot efna hjá sykursjúkum

9

o o o o Vegna skorts á glúkósa í frumum líkamans byrja vöðvaprótein að brotna niður og fita í fituvef brotnar niður í fitusýrur Aukning á fitusýrumagni í blóði leiðir til þess að ketón efnasambönd safnast fyrir í líkamanum (ketosis) Ef insúlínskortur verður langvarandi getur samsöfnun ketónefna leitt til þess að sýrustig blóðs lækkar sem leiðir til blóðsýrings (ketóacidosis) Verði ekkert að gert, leiðir blóðsýringin til sykursýkisdá (diabetic coma) og e.t.v.

dauða © Bryndís Þóra Þórsdóttir Haustönn 2014

Greining á sykursýki

10

o o o Auðvelt er að greina sykursýki þegar einkenni koma fram Hins vegar er erfitt að greina sykursýki án einkenna Helstu – þættir í greiningu á sykursýki: Blóðsykursstyrkur við föstu – Hvernig líkaminn bregst við inntöku nokkurs magns af glúkósa o Aðrir þættir sem skipta máli: – Erfðir – – – Hár blóðþrýstingur Blóðfituhækkun Hátt BMI hlutfall © Bryndís Þóra Þórsdóttir Haustönn 2014

Meðferð við sykursýki

11

o o o Tilgangur meðferðar er að forðast fylgikvilla sjúk dómsins og að viðkomandi geti lifað eðlilegu lífi – Heppnast frekar ef insúlínstyrk í blóði það tekst að stjórna glúkósa- og Einstaklingur með sykursýki af tegund 1, þurfa að fá insúlín á sprautuformi og ráð um mataræði og hreyfingu Hjá sjúklingum með sykursýki af tegund 2, er oft nægjanlegt að breyta um lífsstíl o Lyf við tegund 2 eru flest á töfluformi © Bryndís Þóra Þórsdóttir Haustönn 2014

1. Insúlínlyf

12

o o o Insúlín eyðileggst í maga og þörmum og þess vegna þarf að gefa það á sprautuformi Insúlínlyfjum er skipt niður í skjótvirk og meðal langvirk lyf og blöndu af þessu tvennu o Einnig eru til langvirk insúlín Við skömmtun á insúlíni eru notaðar þrjár meginreglur, þ.e. tveggjaskammta-, þriggjaskammta- og fjögurraskammta regla © Bryndís Þóra Þórsdóttir Haustönn 2014

Skömmtun insúlíns

Skjótvirkt insúlín

o Er gefið ca.15-30 mín. fyrir mat o o o Insúlínskammturinn er í réttu hlutfalli við máltíð Erfitt getur verið að áætla réttan skammt Er yfirleitt gefið undir húð á búk

13 Meðallangvirkt insúlín

o Er gefið að kvöldi o Er yfirleitt gefið undir húð á læri og rass © Bryndís Þóra Þórsdóttir Haustönn 2014

Eiginleikar insúlínlyfja

14

o o o o Insúlín er annað hvort í lausn eða sem dreifa Skjótvirk insúlín eru tærar vatnslausnir Meðallangvirk insúlín eru dreifur (suspensionir) – Insúlín á þessu formi leysist hægt upp eftir að þeim hefur verið sprautað inn í vöðva eða undir húð – Þannig fæst lengri verkunartími, þ.e. forðaverkun Með því að blanda saman insúlíni í lausn og insúlíni á kristalformi / torleystu formi, er hægt að fá skjóta verkun og forðaverkun (t.d. NovoMix ® ) © Bryndís Þóra Þórsdóttir Haustönn 2014

Geymsla insúlínlyfja

15

o o o o Öll insúlín á að geyma á köldum stað (2-8 ° C), varin ljósi og mega þau ekki frjósa – Ekki skal nota insúlín sem hefur frosið Hægt er að geyma insúlín við herbergishita í einn mánuð, sé það varið ljósi Insúlín sem verið er að nota, skal nota innan mán.

Insúlín sem er á dreifu formi á að blanda fyrir notkun, með því að velta pennanum (hettuglasinu) upp og niður nokkrum sinnum, án þess að hrista © Bryndís Þóra Þórsdóttir Haustönn 2014

Aukaverkanir insúlínlyfja

16

o Um er að ræða blóðsykurfall, fitukyrking og ofnæmi

Blóðsykurfall – hýpóglýkemía

 Algeng aukaverkun insúlínlyfja  

Einkenni

; – Sviti, skjálfti, hungurtilfinning, dofi, slappleiki, geðræn einkenni eins og sjúklingi finnist hann vera ölvaður…

Meðferð

; – Sjúklingur á að fá sér sykur, saft, mjólk eða ávöxt… – Í alvarlegum tilfellum getur sj. orðið meðvitundarlaus eða fengið krampa … Gefa má glúkagón; GlucaGen  © Bryndís Þóra Þórsdóttir Haustönn 2014

Skráð insúlínlyf

17 i)

 

Skjótvirk insúlínlyf

Mannainsúlín (Actrapid  ) Insúlín lispró * (Humalog 100E/ml  , Humalog Pen  )   Insúlín aspart* (NovoRapid FlexPen  , NovoRapid Penfill  o.fl.) Insúlín glúlisín* (Apidra  ) – nýlegt!

ii) Meðallangvirk insúlín

 Mannainsúlín (Humulin NPH KwikPen  , Insulatard  o.fl.

) * Insúlín lispró, insúlín aspart og insúlín glúlisín og verka hraðar en mannainsúlín © Bryndís Þóra Þórsdóttir Haustönn 2014

18

Skráð insúlínlyf

iii) Meðallangvirk insúlín, en skjótvirk í upphafi

  Insúlín lispró (Humalog Mix25 100E/ml Pen  o.fl.) Insúlín aspart (NovoMix 30 FlexPen  o.fl.)

iv) Langvirk insúlín

  Insúlín glargín (Lantus  ) – Nýleg!

Insúlín detemír (Levemir FlexPen  , Levemir PenFill  ) – Nýlegt!

© Bryndís Þóra Þórsdóttir Haustönn 2014

2. Önnur sykursýkislyf

19

o o Önnur sykursýkislyf eru notuð við sykursýki af tegund 2, þegar breytingar á mataræði duga ekki til að lækka blóð sykursmagnið Sykursýkislyf til inntöku má skipta í nokkra flokka; – Bígvaníð – Súlfónýlúrealyf – – – – – Blóðsykurslækkandi lyf til inntöku í bl.

Alfa glúkósídasa hemlar Thíazólidíndíón Dípeptidýl peptidasa 4 hemlar Önnur blóðsykurslækkandi lyf nema insúlín © Bryndís Þóra Þórsdóttir Haustönn 2014

Skráð sykursýkislyf til inntöku

20 i) Bígvaníð

– Metformín (Glucophage  , töflur o.fl.)

ii) Súlfónýlúrealyf

– – – Glípízíð (Mindiab  , töflur) Glíklazíð (Diamicron Uno  , töflur) Glímepíríd (Amaryl  , Glimeryl  , töflur)

iii) Blóðsykurslækkandi lyf til inntöku í bl.

– Metformín og sítagliptín (Janumet  , töflur) – Metformín og vildagliptín (Eucreas  , töflur) © Bryndís Þóra Þórsdóttir Haustönn 2014

21

Skráð sykursýkislyf til inntöku

iv) Alfa glúkósídasa hemlar

– Acarbósa (Glucobay  , töflur)

v) Thíazólidíndíón

– Píóglítazón (Actos  , töflur o.fl.)

vi) Dípeptidýl peptidasa 4 hemlar

– Sítagliptín (Januvia  , töflur) – Nýlegt!

– Vildagliptín (Galvus  , töflur) – Nýlegt!

© Bryndís Þóra Þórsdóttir Haustönn 2014

22

Skráð sykursýkislyf til inntöku

vii) Önnur blóðsykurslækkandi lyf nema insúlín

– Repaglíníð (NovoNorm  , töflur o.fl.) – – Exenatíð (Byetta  , stungulyf) – Nýlegt!

Liraglútíð (Victosa  , stungulyf) – NÝTT!

© Bryndís Þóra Þórsdóttir Haustönn 2014

i) Glucophage ® (metformín)

23

o o o o Er eina skráða bígvaníðlyfið á Íslandi Það verkar ekki á brisið, heldur utan þess Verkun lyfsins er ekki alveg þekkt Hefur reynst gott lyf fyrir of feitt fólk með sykursýki af tegund 2 því það er megrandi o Alvarlegasta aukaverkun þess er mjólkursýrublóðsúr sem getur leitt til dauða © Bryndís Þóra Þórsdóttir Haustönn 2014

ii) Súlfónýlúrealyf

24 Aukaverkanir

o Alvarlegasta aukaverkunin er blóðsykurfall sem jafnvel hefur leitt til dauða… o o o Einkenni; vöðvaslappleiki, ringlun, hræðsla, talerfiðleikar og höfuðverkur (aðeins öðruvísi en hjá tegund 1) Blóðsykurfall hjá eldra fólki sem tekur súlfónýlúrealyf getur mistúlkast sem heilablóðfall Aðrar aukaverkanir eru; ógleði, uppköst og ofnæmisviðbrögð á húð, s.s. roði, útbrot, ljósnæmni og bólur © Bryndís Þóra Þórsdóttir Haustönn 2014

Fylgikvillar sykursýki

Sykursýki af tegund 1:

– Skaðar á augum, nýrum og taugum sem stafa af breytingum í smáæðum (microangiopati) vegna of mikils blóðsykurs

25

Sykursýki af tegund 2:

– Stífludrep, drep, hjartaslag, háþrýstingur og aðrir hjarta og æðasjúkdómar sem stafa af breytingum í stóru bláæðum líkamans (macroangiopati) – Smáæðakvillar koma einnig fyrir © Bryndís Þóra Þórsdóttir Haustönn 2014

Fylgikvillar sykursýki

26 Augnskaðar

o o Koma fram bæði hjá tegund 1 og 2 Um getur verið að ræða breytingar á ljósbroti, augnsteins vandamál, gláka, skaðar á sjóntaug, breytingar á nethimnu og jafnvel blinda

Nýrnaskaði

o o Breytingar geta orðið á nýrungum nýrna, þeir stækka, veggir æða þykkna og smám saman eyðileggjast þeir Oft talað um sykursýkisnýru © Bryndís Þóra Þórsdóttir Haustönn 2014

Fylgikvillar sykursýki

27 Taugatengd vandamál

o o o o o Starfsemi tauga getur einnig truflast þannig að boð verða hægari => dofi, tilfinningaleysi og náladofi (diabetes neuropati) Karlmenn geta fengið risvandamál vegna þessa Breytingar streymi í stóru blóðæðum og æðakölkun minnka gegnum blóðs til útlima => e.t.v. drep (aflimanir) Sár geta gróið illa Sykursýkissjúklingar hafa oftar erfiðleika með hreyfingar vegna erfiðleika í liðum, eins og í öxlum og höndum og minnkaðrar hreyfifærni mjaðmaliðar © Bryndís Þóra Þórsdóttir Haustönn 2014