Glærur um öldrunarlyfjafræði

Download Report

Transcript Glærur um öldrunarlyfjafræði

Lyfhrifafræði fyrir
sjúkraliða í framhaldsnámi
LHF 213
Kennari: Bryndís Þóra Þórsdóttir
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
1
LHF 213
I. Lyfjagjöf til aldraðra – Öldrunarlyfjafræði
II. Tauga- og geðlyf
III. Lyf við hrörnunarsjúkdómum; Parkinsonslyf,
lyf við Alzheimer, lyf við MS
IV. Sykursýkislyf
V. Hjarta- og æðasjúkdómalyf
VI. Öndunarfæralyf; astmi og ofnæmi
VII. Krabbameinslyf
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
2
I. Lyfjagjöf aldraðra
Aldraðir er sá þjóðfélagshópur sem notar lyf
og læknisþjónustu hvað mest
Margt gamalt fólk er þó heilsuhraust langt
fram eftir aldri
Aldur kemur einn og sér
ekki í veg fyrir að hægt sé
að lækna sjúkdóma, en
það tekur eldra fólk oft
lengri tíma að ná bata
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
3
I. Lyfjagjöf aldraðra
Lyfjanotkun eykst með aldrinum og taka
konur fleiri lyf en karlar

Dæmi um lyfjaflokka sem aldraðir nota mikið:
 Hjarta-og æðasjúkdómalyf
 Róandi lyf
 Svefnlyf
 Verkjalyf
Hugsanlega er lyfjum ávísað á eldri
sjúklinga meira en þurfa þykir
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
4
Sjúkdómar aldraðra
- Dánarorsakir ´04 1. Blóðrásarsjúkdómar (40%)
2. Krabbamein / æxli (28%)
Líffæri; lungu, ristill og brjóst.
3. Sjúkdómar í öndunarfærum (8%)
4. Sjúkdómar í taugakerfi / skynfærum (6%)
4. Áverkar, eitranir (6%)
5. Geðraskanir og atferlisraskanir (3%)
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
5
Breytingar á högum aldraðra
Margir sjúkdómar samtímis
Vandamál með næringu

að afla, elda, borða, melta, hafa hægðir
Fjármál
Meðferðarfylgni
Breytingar á lyfhrifum og lyfjahvörfum
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
6
Öldrunarlyfjafræði
Öldrunarlyfjafræði (geriatrics) fjallar um það
hvernig aldursbreytingar hafa áhrif á;




lyfjahvörf
lyfhrif
aukaverkanir
meðferðarfylgni
Breytingar á starfsemi líffæra eru einstaklingsbundnar en einstaklingsmunur er mun meiri
meðal aldraðra en annarra aldurshópa
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
7
Öldrunarlyfjafræði
Þekking manna á áhrifum hvers lyfs í
sambandi við aldur, er takmörkuð

Í fræðiritum er lítið um niðurstöður rannsókna á
lyfhrifum á eldra fólk
Lyfjanotkun aldraðra veldur oft vandamálum,
sem eiga sér margs konar orsök
Sumt eldra fólk er á mörgum lyfjum,
og það veldur aukinni hættu á
aukaverkunum, milliverkunum og
aukinni næmni fyrir lyfjum
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
8
Breytingar á líkamsstarfsemi
aldraðra
Um þrítugt fer starfsemi ýmissa líffæra að minnka
 Hraði breytinganna er mismunandi eftir líffærum og
er einnig einstaklingsbundinn
Þessar breytingar skipta einna mestu máli á árunum
70 - 80 ára
 Minnkuð lifrar- og nýrnastarfsemi
 Hreyfingar vélindans minnka og
það verður hlykkjóttara

Vorönn 2010
Drekka nægan vökva með lyfi...
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
9
Breytingar á líkamsstarfsemi
aldraðra
Bindivefur missir teygjanleika sinn
Fituinnihald vefja eykst
Vatnsinnihald líkamans minnkar
Vöðvarnir rýrna
Taugafrumum fækkar
Hjartað dælir hlutfallslega minna blóði...
Sár eru lengur að gróa
Magn albúmína í blóði minnkar
Salt- og vökvajafnvægi er lakara
Breytt næmni sumra viðtaka
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
10
Öldrunarlyfjafræði
1. Breytingar á lyfjahvörfum aldraðra
2. Breytingar á lyfhrifum aldraðra
3. Breytingar á aukaverkunum meðal
aldraðra
4. Breytingar á meðferðarfylgni meðal
aldraðra
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
11
1. Breytingar á lyfjahvörfum
aldraðra
Margir aldraðir drekka of lítinn vökva
=> ógleði og almenn vanlíðun
=> húðþurrkur og kláði
Heildarlíkamsvökvinn sem lyfin geta dreifst
um minnkar
Þættir sem hafa þarf í huga;





a) frásog
b) dreifing
c) próteinbinding
d) umbrot
e) útskilnaður
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
12
a) Frásog
Skiptir aðallega máli fyrir p.o. lyf;


Sýrustig (pH) í maga hækkar lítillega með aldri
Hægist á magatæmingu...
Aldur hefur engin áhrif á frásog um slímhúð
smáþarma
Blóðflæði í maga- og þarmavegg, magn
maga- og þarmasafa og hreyfanleiki þarma
minnkar með aldrinum

Þessar breytingar geta haft áhrif á hraða og magn
þess lyfs sem frásogast
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
13
b) Dreifing
Með árunum minnkar mínútumagn hjartans
Dreifirúmmál fituleysanlegra lyfja eykst

Styrkur lyfja í plasma og í vefjum verður lægri...
Dreifirúmmál vatnssækinna lyfja minnkar


Styrkur í plasma og vefjum eykst => aukin áhrif
Taka tillit til lyfja sem eru bæði vatnsleysanleg og
hafa þröngan lækningalegan stuðul

Dæmi: Dígoxín
Lyf dreifast betur til heilans hjá eldra fólki
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
14
c) Próteinbinding
Ef minnkuð PB


=> meira af lyfi á fríu formi
=> áhrif lyfja geta orðið meiri
Lyf sem eru mjög mikið próteinbundin


=> hætta á eitrunum
Dæmi: NSAID og p.o. sykursýkislyf
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
15
d) Umbrot
Blóðflæði til lifrar og lifrarstarsemi ráða mestu
um umbrot

Bæði minnkar með aldrinum
Einstaklingsmunur er mikill
First-pass áhrif fyrir sum lyf minnka

Þetta þýðir að styrkur sumra lyfja í blóði og
aðgengi eykst
Ensímum í lifur fækkar

=> lengri T½ og hægari útskilnaður margra lyfja
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
16
e) Útskilnaður
Lifrar- og nýrnastarfsemi minnkar með
aldrinum

2/3 aldraðra hafa minnkaða getu til útskilnaðar
um nýru
GFR (glomerular filtration rate) minnkar um
ca. 1% á ári frá tvítugu

Skiptir t.d. miklu fyrir vatnsleysanleg lyf með
þröngan lækningalegan stuðul
Almennt er rétt að minnka skammta allra
vatnsleysanlegra lyfja ...
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
17
2. Breytingar á lyfhrifum
aldraðra
Áhrif lyfja á viðtaka/ensím


Aldursbreytingar eru sennilega litlar...
Næmi viðtaka fyrir lyfjum eykst (eða minnkar)
Eldra fólk er næmara fyrir flestum lyfjum en
yngra fólk og þar með viðkvæmara fyrir
verkunum þessara lyfja => minni skammtar

Dæmi:


Sjá lyfjaflokkar/lyf sem skammta þarf með varúð (glæra 24)
Þetta á ekki síst við um lyf sem verka á MTK
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
18
3. Breytingar á aukaverkunum
meðal aldraðra
Eldra fólk er viðkvæmara fyrir verkunum
margra lyfja svo og auka- og eiturverkunum
Tíðni aukaverkana eykst

þær eru ca. 3 sinnum algengari hjá eldra fólki....
Lyfjaflokkar sem einkum valda aukaverkunum
meðal aldraðra;


Lyf sem geta valdið minnkuðu þvagláti, t.d.
geðdeyfðarlyf og andkólínerg lyf
Lyf sem geta valdið ruglingi eða lágum blóðþrýstingi með svima, t.d. blóðþrýstingslækkandi lyf
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
19
3. Breytingar á aukaverkunum
meðal aldraðra
Algengar aukaverkanir aldraðra:

Réttstöðublóðþrýstingsfall
(orthostatismi),
sem
leitt getur til dettni  beinbrot



Rugl (delerium), eirðarleysi, óróleiki o.fl.
Þvagleki
Blæðingar frá meltingarvegi
Miklar aukaverkanir meðal aldraðra stafa
e.t.v. líka af því að lyfjum er kennt um ýmis
einkenni hjá eldra fólki
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
20
4. Breytingar á meðferðarfylgni meðal aldraðra
Vanda þarf val á lyfjum og skammtastærðum
fyrir aldraða
Aldraðir nota að meðaltali fleiri lyf en yngra
fólk og eru oftar með fleiri sjúkdóma en það
og fleiri lækna
Þó er meðferðarfylgni aldraðra líklega ekki
minni, nema þeir séu farnir að kalka
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
21
4. Breytingar á meðferðarfylgni meðal aldraðra
Léleg meðferðarfylgni er áhyggjuefni
meðal aldraðra, því þeir;

eru almennt á fleiri lyfjum

eiga e.t.v. í vandræðum með að opna lyfjaglös

geta átt í erfiðleikum með að lesa utan á lyfjaglös

geta átt í erfiðleikum með að brjóta töflur (ef þarf)

heyra ekki eins vel munnlegar leiðbeiningar

eru e.t.v. að taka gömul og ný lyf saman
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
22
Úrbætur á meðferðarfylgni
meðal aldraðra
Lyfjabox eða lyfjapokar (skömmtun)
Góðar munnlegar og skriflegar leiðbeiningar
Umbúðir sem auðvelt er að opna
Stærri skrift utan á lyfjaglös
Einfalda meðferðina ef hægt er:


Nota forðalyfjaform
Skipta um lyfjaform...
Fræðsla um sjúkdóminn
Bæta samskipti
Fylgjast með endurnýjun lyfja
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
23
Lyfjaflokkar sem geta valdið
vandræðum hjá öldruðum
a) Þvagræsilyf
b) Blóðþrýstingslækkandi lyf
c) Lyf við hjartsláttartruflunum
d) Parkinsonslyf
e) Segavarnarlyf
f) Geðlyf
g) Sykursýkislyf
h) Verkjalyf
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
24
Lyfjaflokkar – varúð!
a) Þvagræsilyf
Fyrsta val við háþrýstingi hjá öldruðum, ef
þeir þola þau...!
Geta valdið vökvaskorti
=> aukin hætta á eitrunum af völdum
vatnsleysanlegra lyfja, s.s. NSAID og ACEhemla
Minnka þarf tíazíðskammta (t.d. hýdróklórtíazíð)
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
25
Lyfjaflokkar – varúð!
b) Blóðþrýstingslækkandi lyf
Langvirkir kalsíumgangalokar (t.d. amlódipín) eru gagnlegir
Forðast fljótvirka kalsíumgangaloka (t.d.
nífedipín)
Hugsanlega þarf að auka skammt betablokka
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
26
Lyfjaflokkar – varúð!
c) Lyf við hjartsláttartruflunum
Skammta þeirra ætti í flestum tilvikum að
minnka

Minnka þarf skammt dígoxíns allavega um
helming
d) Parkinsonslyf
Nota minnstu mögulega skammta levódópa
Forðast andkólínerg lyf
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
27
Lyfjaflokkar – varúð!
e) Segavarnarlyf
Minnka þarf
heparíns
f) Geðlyf -
skammta
warfaríns
og
róandi lyf, svefnlyf, geðrofslyf, þung-
lyndislyf
Róandi lyf og svefnlyf:
 Velja stuttvirk eða meðallangvirk BZD
(t.d. Tafil® og Sobril®)
 Forðast ætti langvirk BZD
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
28
Lyfjaflokkar – varúð!
f) Geðlyf - róandi lyf, svefnlyf, geðrofslyf, þunglyndislyf, frh.
Róandi lyf og svefnlyf, frh.
Lyfjameðferð við kvíða eða svefnleysi ætti
að vara í stuttan tíma, vegna hættu á
þolmyndun og ávanabindingu
Zolpidem (Stilnoct®), sem er skylt BZD,
hentar vel
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
29
Lyfjaflokkar – varúð!
f) Geðlyf -
róandi lyf, svefnlyf, geðrofslyf, þung-
lyndislyf
Geðrofslyf (sefandi lyf):
 Geta dregið úr oflæti en líka aukið rugl
hjá öldruðum
 Byrjunarskammtur þeirra ætti að vera
ca. ¼ af normal skammti...
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
30
Lyfjaflokkar – varúð!
f) Geðlyf -
róandi lyf, svefnlyf, geðrofslyf, þung-
lyndislyf
Þunglyndislyf:
®
 Frekar velja SSRI (t.d. flúoxetín - Fontex
og paroxetín), heldur en þríhringlaga
geðdeyfðarlyf (TCA)
 Upphafsskammtur SSRI lyfja ætti að vera
helmingi minni
 Ef þríhringlaga geðdeyfðarlyf => helst
nortriptýlín (Noritren®)
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
31
Lyfjaflokkar – varúð!
g) Sykursýkislyf - súlfónamíð úrea afleiður
og bígvaníð
Súlfónamíð; þolast venjulega vel, en hættan
á blóðsykurfalli ↑
Bígvaníð; hættan á mjólkursýru-
blóðsúr ↑
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
32
Lyfjaflokkar – varúð!
h) Verkjalyf
Klerans sumra NSAID lyfja (asperín,
naproxen) minnkar með aldrinum
=> aldraðir eru í meiri hættu á að fá
magabólgur og magasár
Hættan á nýrnabilun vegna NSAID lyfja
eykst hjá öldruðum
Nota þessi lyf í minnstu mögulegum
skömmtum, ef þau eru notuð!
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
33
Boðefnakerfi sem hrörna eða
bila hjá öldruðum
Noradrenvirkt kerfi
Sérótónínvirkt kerfi
Dópamínvirkt kerfi
Kólínvirkt kerfi
MTK hefur geysimikla aðlögunarhæfni

Starfsemi í MTK getur haldist ótrufluð, þótt 50%
hlutaðeigandi taugunga eða meira séu óstarfhæfir
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
34
Hrörnun í noradrenvirka
kerfinu hjá öldruðum
1. Minna þol gegn streitu og óvæntum uppákomum
2. Kvíði, þunglyndi og geðdeyfð
3. Truflað svefnmynstur og vökuvitund
4. Auknar líkur á krömpum
5. Minna sársaukaþol
6. Trufluð frumlífsviðbrögð (vital reflex)
Sérhæfð meðferð er engin;

nema e.t.v. amfetamín (eða skyld lyf) í völdum tilvikum
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
35
Hrörnun í sérótónínvirka
kerfinu hjá öldruðum
1. Truflað svefnmynstur


Draumsvefn styttist oft og djúpur svefn styttast áberandi
Grunnur svefn lengist hlutfallslega
2. Kvíði, þunglyndi og geðdeyfð
3. Truflun í starfi undirstúku og heiladinguls

M.a. aukin matarlyst eða lotugræðgi
4. Minna sársaukaþol
Hrörnun í serótónínvirkum taugungum er algeng í
Alzheimersjúdómi og er þekkt í Parkinsonssjúkdómi
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
36
Bilun í dópamín- og kólínvirku
kerfunum
Bilun í dópamínvirka kerfinu

=> Parkinson sjúkdómur


Algengi: 1 % þeirra sem náð hafa 60 ára aldri
Lyf seinka framgangi sjúkdómsins
Bilun í kólínvirka kerfinu

=> Alzheimer sjúkdómur


Vorönn 2010
Algengi: byrjar í ca. 5% tilvikum innan 60 ára en við 85
ára aldur hafa 30-40% sjúkdóminn
Lyf: Kólínesterasahemlar, lyf sem draga úr bólgusvörun
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
37
Að lokum!
Lyfjagjöf er ekki alltaf þörf
Nota minnstu mögulegu skammta
Endurskoða lyfjameðferð reglulega
Kenna að opna umbúðir og nota
lyfjaform rétt
Skammta lyfjum – lyfjabox
Fræðsla og leiðbeiningar
Vorönn 2010
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
38