Glærur úr hefti

Download Report

Transcript Glærur úr hefti

LYF 103
Lyfjafræði –
Sjúkraliðabraut
Kafli 1 Lyfjanöfn, lyfjaskrár,
skilgreiningar o.fl.
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
1
Kafli 1
o
Lyfjanöfn
o
o
Lyfjaskrár
o
o
o
o
o
o
o
Haustönn 2014
Samheiti og sérheiti
Sérlyfjaskrá (Lyfjaupplýsingar á netinu)
Lyfjaverðskrá
Afgreiðslutilhögun lyfja
Greiðsluþátttaka SÍ í lyfjakostnaði
Geymsla og fyrning lyfja
ATC-kerfið
Skilgreiningar sem tengjast lyfjafræði
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
2
Lyfjanöfn
o
Þegar nýtt efni er fundið upp, er því gefið
efnafræðilegt nafn
o
o
o
Haustönn 2014
Ef efnið hefur lyfjafræðilega þýðingu (virkt efni) er því
gefið samheiti
Samheiti er alþjóðlegt samheiti (International
Non-proprietary Name INN) eða generískt nafn
o
Dæmi: paracetamól (virka efnið í t.d. Paratabs®)
o
Samheiti eru aftast í samheitaskrá í Sérlyfjaskránni
Þegar lyfjaframleiðandi setur lyf á markað gefur
hann lyfinu sérheiti (sérlyf)
o
Dæmi: Paratabs® og Panodil®
o
Sérlyfjum er raðað upp í Sérlyfjaskrá í stafrófsröð
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
3
Samheiti og sérheiti
o
o
o
Þar sem samheiti er eign almennings, má ekki
nota það sem vörumerki (sérheiti)
Samheiti eru notuð í lyfjaskrám, efnafræðibókum,
lögum og reglugerðum fyrir lyf og vísindaritum
Nafn á sérlyfi (sérheiti) er vörumerki
o
o
o
Vörumerki er ætíð eign einhvers
Vörumerkið má ekki gefa til kynna sjúkdómslækningu eða líkamshluta sem á að lækna
o
Haustönn 2014
Vörumerki njóta verndar í ca. 10 ár (15 ár frá skrásetningu)
Fyrirtæki reyna oft að gefa þetta til kynna og þarf
þá að reyna nokkrum sinnum og gera smá
breytingar áður en nafnið nær í gegn
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
4
Lyfjaskrár
o
Sérlyfjaskráin
o
Upplýsingar sem finna má í henni
o
Afgreiðslutilhögun lyfja
o
o
Haustönn 2014
Þátttaka Sjúkratrygginga Íslands í
lyfjakostnaði (Reglugerð nr. 313/2013)
Geymsla og fyrning lyfja
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
5
Sérlyfjaskrá (upplýsingar)
o
Sérlyfjaskráin er gefin út af Velferðarráðuneytinu
o
Í henni er að finna öll sérlyf sem skráð eru á Íslandi
o
Sérlyfjaskráin kom síðast úr árið 2005 (í síðasta sinn...)
o
Jafnframt er hún á rafrænu formi (Sérlyfjaskrá)
o
Í Sérlyfjaskrá er hverju lyfi gerð skil og er m.a. greint frá;
Haustönn 2014
o
lyfjaformi (tafla, mixtúra, stungulyf...)
o
innihaldi (virkum efnum og hjálparefnum)
o
styrkleika
o
eiginleikum
o
ábendingum (notagildi lyfsins)
o
frábendingum
o
aukaverkunum og milliverkunum
o
skammtastærðum og pakkningum
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
6
Sérlyfjaskrá (lyfjaupplýsingar)
o
o
o
Í Sérlyfjaskrá kemur fram hámarksmagn sem
ávísa má með lyfseðli (ef það er annað en
almennar reglur segja til um)
Einnig gefur hún ýmsar aðrar upplýsingar, eins
og hvort lyf eru eftirritunarskyld (X-merkt),
hvort þau séu merkt rauðum aðvörunarþríhyrningi (∆) o.fl.
Í Sérlyfjaskránni er einnig kafli um flokkun lyfja
eftir s.k. ATC-kerfi (Anatomical-TherapeuticalChemical Classification)
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
7
Lyfjaverðskrá
o
Lyfjaverðskráin er gefin út af lyfjagreiðslunefnd
og kemur hún út í hverjum mánuði á rafrænu
formi (Lyfjaverðskrá)
o
Í Lyfjaverðskrá er sérlyfjum raðað í stafrófsröð
og fyrir hvert lyf er gefið upp form þess, styrkur,
magn, verð, afgreiðslutilhögun, geymsla, þátttaka SÍ í lyfjakostnaði o.fl.
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
8
Afgreiðslutilhögun lyfja
o




Haustönn 2014
Merkingar sem koma fram í Sérlyfjaskrá afgreiðslutilhögun:
R = lyfseðilskylt lyf
L = lausasölulyf
S = sjúkrahúslyf
Z = lyf sem einungis
sérfræðingar mega ávísa
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
9
Þátttaka Sjúkratrygginga
Íslands (SÍ) í lyfjakostnaði
o
o
Breyting varð á greiðsluþátttöku lyfja árið
2013 og kom út ný reglugerð nr. 313/2013
Um tvenns konar merkingar er að ræða:
G - merkt lyf, SÍ tekur þátt í að greiða lyfið (lyfin eru
niðurgreidd eftir að fólk hefur greitt ákveðna upphæð,
ca. 24.000 kr., en 16.000 kr. ef öryrkjar/ellilífeyrisþ.)
0 - merkt lyf, SÍ tekur ekki þátt í að greiða lyfið…
o
Sjá þó reglur um einstaklingsbundna greiðsluþátttöku,
lyfjaskírteini, sbr. 11. gr. reglugerðar nr. 313/213
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
10
Geymsla og fyrning lyfja
o
o
o
Í lyfjaverðskrá, í dálki G, eru notuð ákveðin
tákn sem gefa til kynna geymsluþol lyfja;
o
S
Lyf geymd í svala (8-15°C)
o
K
Lyf geymd á köldum stað (2-8°C)
o
H
Lyf geymd í frosti (≤ -5°C)
Ef dálkurinn er auður, er átt við stofuhita
Í sama dálki má sjá fyrningu lyfja
o
o
Haustönn 2014
Ef ákveðin tala er í dálkinum, sýnir hún mesta
geymsluþol lyfsins í árum
Ef engin tala er í dálkinum, er miðað við fyrningu
á pakkningu lyfs
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
11
ATC-kerfið
o
o
o
o
o
o
o
Lyf eru flokkuð eftir því í hvaða líffærakerfi þeim er
aðallega ætlað að hafa áhrif
A: Meltingarfæra- og efnaskiptalyf (Alimentary tract
and metabolism)
B: Blóðlyf (Blood and blood forming organs)
C: Hjarta-og æðasjúkdómalyf (Cardiovascular system)
D: Húðlyf (Dermatologicals)
G: Þvagfæralyf, kvensjúkdómalyf og kynhormónar
(Gentio urinary system and sex hormones)
H: Hormónalyf, önnur en kynhormónar (System
hormonal preparations excluding sex hormones)
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
12
ATC-kerfið
o
o
o
o
o
o
o
o
o
J: Sýkingalyf (General antiinfectives, systemic)
L: Krabbameinslyf og lyf til ónæmishindrunar eða
ónæmisörvunar (Antineoplastic and immunomodulating agents)
M: Vöðvasjúkdóma- og beinagrindarlyf (Musculoskeletal system)
N: Tauga- og geðlyf (Central nervous system)
P: Sníklalyf (Antiparasitica)
R: Öndunarfæralyf (Respiratory system)
S: Augn- og eyrnalyf (Sensory organs)
V: Ýmis lyf (Various)
Q: Dýralyf (Veterinaria)
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
13
ATC-kerfið
o
o
o
o
Hver flokkur getur haft marga undirflokka
Undirflokkar geta síðan haft enn fleiri undirflokka!
Hver flokkur heitir sínu nafni
Dæmi:
o
o
o
o
o
Haustönn 2014
Flokkur
Flokkur
Flokkur
Flokkur
Flokkur
N: Tauga- og geðlyf
N04: Lyf við parkinsonssjúkdómi
N04A: Andkólínvirk lyf
N04AA: Tertíer amín með kolefniskeðju
N04AA02: Bíperíden (samheiti) og svo
AKINETON (sérheiti)
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
14
Skilgreiningar sem tengjast
lyfjafræði
o
Lyf:
o
o
Lyfjafræðigreinin:
o
o
Efni eða blanda efna sem ætlað er fólki eða dýrum
til að fyrirbyggja, greina, lina, meðhöndla eða lækna
sjúkdóma, sjúkdómseinkenni og verki eða til að
hafa áhrif á líkamsstarfsemi
Fjallar um uppruna lyfja, framleiðslu þeirra, eðlisog efnafræðilega eiginleika, geymslu, afgreiðslu,
skömmtun, umbreytingar í líkamanum og verkun á
hann
Lyfjafræði skiptist í:
- Lyfhrifafræði (farmakodynamik)
- Lyfhvarfafræði (farmakokinetik)
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
15
Skilgreiningar sem tengjast
lyfjafræði
o
Lyfjahvarfafræði (farmakokinetik):
o
o
o
Lyfjahvarfafræði fjallar um þau ferli sem lyfið gengur
í gegnum í líkamanum á leið sinni frá inntökustað til
útskilnaðarstaðar, þ.e. frásog, dreifingu og útskilnað
Lyfhrifafræði (farmakodynamik):
o
o
Haustönn 2014
Sú fræðigrein sem fjallar um það hvað verður um lyfin
í líkamanum - eða hvernig líkaminn hefur áhrif á lyfið
Sú fræðigrein sem fjallar um það hvernig lyf hefur
áhrif á líkamann, þ.e. verkun þess á líkamann
Lyfhrifafræði er þannig um þau efnahvörf sem verða í
líffærum, vefjum eða frumum eftir lyfjagjöf
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
16
Skilgreiningar sem tengjast
lyfjafræði
o
Skilyrði fyrir því að lyf nái að verka eftir inntöku
(lyfjagjöf), er að það komist í snertingu við þær
frumur eða vef, sem það á að verka á
Verkun er annað hvort almenn eða staðbundin
o
Almenn verkun:
o
o
o
o
Staðbundin verkun:
o
Haustönn 2014
Lyfið er fyrst tekið upp í blóði, áður en það getur
náð til þess staðar sem það á að verka á
Lyfið dreifist með blóði um allan líkamann
Lyfið verkar beint á þann stað sem það er notað
á, eða aðeins í litlum hluta líkamans
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
17
Skilgreiningar sem tengjast
lyfjafræði
o
Frásog:
o
o
Flutningur lyfs gegnum slímhimnur maga, þarma,
húðar, lugna eða gegnum hornhimnu augna, út í
blóðrásina
Aðgengi lyfja (bioavailability):
o
o
o
Hversu mikið af óumbreyttu lyfi (hinu virka efni þess),
kemst út í blóðrásina
Aðgengið er yfirleitt mælt í % og er oftast á bilinu 50100 % af inngefnum skammti
Aðgengi er fasti (konstant) fyrir
hvert lyf
o
Ef aðgengi er lítið, þarf að gefa
hlutfallslega stærri skammt af
lyfinu
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
18
Skilgreiningar sem tengjast
lyfjafræði
o
„First – pass” áhrif:
o
o
o
o
Lyf brotnar niður í fyrstu umferð sinni í gegnum lifur
og nær því ekki allt út í blóðrásina
Sum lyf umbreytast hratt í óvirk efnasambönd svo að
aðeins lítill hluti þeirra (eða alls ekkert) fer óbreytt út í
líkamann
Eiga við um lyf sem frásogast frá maga og/eða
þörmum (peroral lyf)
Ef notuð eru parenteral lyf og
sublingual (undir tungu), og
útvortis lyfjaform, er komist hjá
„first pass” áhrifum
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
19
Skilgreiningar sem tengjast
lyfjafræði
o
Helmingunartími (T½):
o
o
o
o
o
Haustönn 2014
Mælikvarði sem notaður er yfir það hversu hratt lyf
hverfur úr líkamanum, þ.e.a.s. sá tími sem það tekur
styrk lyfsins að helmingast í blóði
Er háður ummyndun
útskilnaði um nýrun
og
niðurbroti
í
lifrinni
og
Er mjög mismunandi milli lyfja
Því minni sem helmingunartíminn er, því fyrr útskiljast
lyfin
Er einstaklingsbundinn, þar
mishraður í fólki og háður aldri
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
sem
útskilnaður
er
20
Skilgreiningar sem tengjast
lyfjafræði
o
Lækningalegur stuðull (therapeutic index):
o
o
o
Bilið á milli æskilegrar verkunar og eiturverkunar
Lyf hafa breiðan lækningalegan stuðul, ef bilið á milli
æskilegrar verkunar og eiturverkunar er stórt, og er þá
hættan á ofskömmtun lítil
Hins vegar eru svo líka til lyf
sem hafa þröngan lækningalegan stuðul
o
Þá er bilið milli æskilegrar
verkunar og eiturverkana lítið
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
21