Glærur um astma- og ofnæmislyf

Download Report

Transcript Glærur um astma- og ofnæmislyf

LHF 213 VI. Öndunarfæralyf

Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 1

1. Astmalyf

o

Astmi (asthma bronchiale)

o Algengi á Vesturlöndum um 10-15% o Einungis 5% hafa slæman sjúkdóm o o Yfirleitt krónískur sjúkdómur, sem sumir glíma við alla ævi Astmi er algengasti langvarandi hjá börnum sjúkdómurinn o Þó getur þetta elst af börnum o Fólk á öllum aldri getur fengið astma Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 2

Hvað er astmi ?

o

Einkenni sem benda til astma

o H ósti eða andþrengsli við áreynslu o Þrálátur hósti eða kvef o H ósti eða andþrengsli trufla nætursvefn o V iðkomandi fær oft lungnakvilla o

Helstu einkenni

o Hósti, andþrengsli og jafnvel andnauð, hávær andardráttur (píp, surg), þyngsli fyrir brjósti og öndunarerfiðleikar (einkum útöndun) Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 3

Astmi

o Astmi getur verið mjög misalvarlegur, frá smá mæði við áreynslu og upp í lagningu inn á bráðamóttöku o Einkenni astma stafa af því að lugnaberkjurnar eru óvenju þröngar, vegna bólgu og aukinnar slím myndunar o Þannig verður minna pláss fyrir loft í loftgöngunum og andardráttur þyngist Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 4

Helstu áhrifaþættir við astma

Almennir þættir (ósérhæfðir áhrifaþættir)

: o Tóbaksreykur, kuldi, sterk lykt og líkamleg áreynslu

Ofnæmisvaldandi þættir;

o frjókorn o rykmaurar o dýrahár o.fl.

Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 5

Tengsl astma og ofnæmi

o o o o Astmasjúklingar hafa allir viðkvæma slímhimnu í öndunarfærum, en þeir hafa hins vegar ekki allir ofnæmi U.

þ.b. 80 % af börnum með astma hafa ofnæmi, en aðeins 20-30 % fullorðinna Hægt er að athuga hvort um astma eða ofnæmi er að ræða með svo kölluðu "prick-test" Algengustu ofnæmisvaldarnir eru: o Birki, gras, hestar, hundar, kettir, rykmaurar og myglu sveppir Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 6

Peak-flow mælingar

o o Mæla má ástand astmasjúklinga með s.k. blásturs mælingum (peak-flow) o Ef astminn er vel hratt frá sé meðhöndlaður getur sjúklingur andað o Ef astminn er hins vegar ekki nægilega vel meðhöndlaður, verður hraðinn í útönduninni minni og áreynslan meiri Hættumerki: o lág blástursgildi úr lungnamælingu o aukinn hósti, astmaköst að morgni o o svefntruflanir vegna astmans þyngsli fyrir brjósti o.fl.

Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 7

Þrjár tegundir astma

o o o

Vægur astmi

– lungnastarfsemi er eðlileg

Meðalslæmur astmi

kennum 1-2svar – sjúklingar finna fyrir ein í viku, þurfa af og til á bráða meðferð að halda, vakna stundum með astma einkenni á nóttunni og hafa lakari lungnastarfsemi að nóttu en á degi

Slæmur astmi

– sjúklingar finna fyrir einkennum á hverjum degi og missa fyrir vikið úr vinnu eða skóla o Þeir eru með verulega skerta lugnastarfsemi Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 8

Bráðaastmi

o o Astmakast sem ekki er hægt að slá á með venjulegri lyfjagjöf, eða þegar eitt kast líður ekki hjá áður en annað byrjar Einkennin geta verið mismunandi o milli einstaklinga Getur verið lífshættulegur

Meðferð

o nota fljótvirkan úða og endurtaka ef þarf o Ef enginn árangur => hafa samband við lækni Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 9

Meðferð astma

o Astmi er meðhöndlaður með lyfjum sem hafa staðbundin áhrif í öndunarfærum o Kostir þess að nota innúðalyf eða duft til innöndunar: o Þá virkar lyfið svo til eingöngu í lungunum o Minni skammta er þörf o Minni aukaverkanir © Bryndís Þóra Þórsdóttir Vorönn 2010 10

Meðferð astma

o Nú eru aðallega notuð tvenns konar lyf við astma; o

Berkjuvíkkandi lyf

(vegna vöðvasamdráttar í berkjum) o

Bólgueyðandi steralyf

(vegna bólgu og óeðlilegrar slímmyndunar) Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 11

Lyfjaval eftir tegund astma

o o o

Vægur astmi

o Stuttverkandi áreynslu berkjuvíkkandi lyf, notuð eftir þörfum og fyrir

Meðalslæmur astmi

o o Stuttverkandi berkjuvíkkandi lyf og innúðasterar Stundum notaðir stærri steraskammta eða langverkandi berkjuvíkkandi lyf

Slæmur astmi

o N otuð innúðasteralyf (stórir skammtar) ásamt öðrum lyfjum, t.d. langverkandi berkjuvíkkandi lyf o o Notuð stuttverkandi berkjuvíkkandi lyf Margir þurfa líka á steralyfjum til inntöku að halda Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 12

Meðferðarfylgni

o o o o o o Stór hluti sjúklinga notar lyfin sín ekki rétt S tór hluti sjúklinga hefur skerta þekkingu á sjúk dómnum Kostnaðurinn er gífurlegur fyrir sjúklinga, fjölskyldur þeirra og þjóðfélagið allt Kostnaðurinn við sjúkrahúsvistun er gífurlegur Kostnaður vegna veikindadaga er mikill bæði fyrir sjúklinga og þjóðfélagið Heilsuleysi og dauðsföll astmasjúklinga fara vaxandi Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 13

Astmalyf flokkar

a) Adrenvirk lyf til innúðunar b) Önnur astmalyf til innúðunar c) Adrenvirk lyf til almennrar verkunar d) Önnur astmalyf til almennrar verkunar

© Bryndís Þóra Þórsdóttir Vorönn 2010 14

a) Adrenvirk lyf til innúðunar i) Sérhæfð beta

2

-adrenvirk lyf ii) Adrenvirk lyf og önnur astmalyf

Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 15

i) Sérhæfð beta

2

-adrenvirk lyf

o

Salbútamól

(Ventolin Ventoline )  , Ventolin Diskus  , o o o

Terbútalín

(Bricanyl Turbuhaler  , Terbasmin Turbuhaler  )

Salmeteról

(Serevent  , Serevent Diskus  )

Formóteról

(Oxis Turbuhaler  ) © Bryndís Þóra Þórsdóttir Vorönn 2010 16

i) Sérhæfð beta

2

-adrenvirk lyf

o o o o o Örva ß 2 viðtaka í berkjum og valda berkjuvíkkun Salbútamól og terbútalín eru stuttverkandi berkju útvíkkandi lyf, þau verka í um 4 klst.

Eru oftast notuð eftir þörfum Eru einnig notuð um 20 mín. fyrir áreynslu eða þegar sjúklingur þarf að fara út í kulda eða inn í reykmettað loft Salmeteról og formeteról eru langverkandi berkju víkkandi lyf, verka í 12 klst.

Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 17

Ventolin

(salbútamól)

Ábendingar

o Astmi o Við astma er rétt að nota lyfið aðeins eftir þörfum o Langvinn berkjubólga ( með eða án lungnaþembu)

Frábendingar

o Ofstarfsemi skjaldkirtils, alvarlegir eða hjartsláttartruflanir hjartasjúkdómar o Lyfið getur valdið tímabundinni hækkun blóðsykurs Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 18

Ventolin

(salbútamól)

Meðganga og brjóstagjöf

o Lyfið ætti ekki að nota á meðgöngu, nema væntanlegt gagn fyrir móðurina sé talið meira en hugsanleg hætta fyrir fóstrið o Lyfið skilst að líkindum út í móðurmjólk, en ekki er vitað um skaðleg áhrif á barn

Aukaverkanir

o Skjálfti, hraðari hjartsláttur, höfuðverkur, hjartsláttartruflanir, ofnæmi, ofvirkni hjá börnum hefur einstaka sinnum komið fram, ofsakláði og útbrot Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 19

ii) Adrenvirk lyf og önnur astmalyf

Salmeteról og flútíkasón í blöndu (Seretide  , Seretide Diskus  ) Formeteról og búdenósíð í blöndu (Symbicort forte Turbuhaler  , Symbicort Turbuhaler  , Symbicort mite Turbuhaler  ) o Kostur að gefa saman berkjuvíkkandi lyf og bólgu eyðandi lyf í staðinn fyrir að auka steraskammta © Bryndís Þóra Þórsdóttir Vorönn 2010 20

b) Önnur astmalyf til innúðunar

i) Sykurhrífandi barksterar

(glúkókortíkósteróíðar)

ii) Andkólínvirk lyf

Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 21

i) Sykurhrífandi barksterar

Búdesóníð Flútíkasón Mometasón

(Pulmicort  , Pulmicort Turbuhaler  ) (Flixotide  , Flixotide Diskus  ) (Asmanex Twisthaler  ) o o o Barksterar: o o o Eru nota ðir sem fyrirbyggjandi við astmameðferð Byrja að virka eftir 1-7 d., full verkun næst eftir ca. 2 vikur Eru venjulega notaðir 2svar á dag Með barksterum næst bein bólgueyðandi verkun á berkjuslímhimnuna Litlar aukaverkanir Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 22

i) Sykurhrífandi barksterar

o Innöndunarsterar í stórum skömmtum frásogast að stórum hluta um meltingarveg og geta því haft almenn áhrif á líkamann: o o o Hamlað starfsemi nýrnahettubarkar Valdið beinþynningu Hamlað vaxtarhormón o.fl.

o Með stöðugri aðgæslu næst að meðhöndla astma með sem lægstum stera skömmtum og þar af leiðandi minnstum aukaverk unum Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 23

Pulmicort

(búdesóníð)

o o Barksteri með bólgueyðandi verkun Litlar almennar steraverkanir

Ábendingar

o Astmi

Meðganga og brjóstagjöf

o Forðast skal lyfið á meðgöngu…

Aukaverkanir

o o o o Sveppasýkingar í munni og koki Erting í hálsi, hósti, hæsi Ofsakláði, útbrot Taugaveiklun, órói og þunglyndi Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 24

ii) Andkólínvirk lyf

Ípratrópínbrómíð Tíótrópínbrómíð

(Atrovent  ) (Spiriva  ) – Nýlegt!

o o o o er efni kemur einnig er stundum í veg fyrir slímmyndun notað fyrirbyggjandi við astmaköstum einnig líkt atrópíni sem víkkar út berkjur við langvinnri berkjubólgu og lungnaþembu

Aukaverkanir

o o Andkólínerg einkenni eftir mjög stóra skammta ...

Ertingarhósti, höfuðverkur og ógleði Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 25

c) Adrenvirk lyf til almennrar verkunar

i) Sérhæfð beta 2 -adrenvirk lyf Terbútalín

(Bricanyl  , Bricanyl Retard

Bambúteról

 , (Bambec  mixtúra, forðatöflur) töflur) o o o Þessi lyf verka lengur en innúðalyfin Ekki notuð við bráðum astmaköstum Bambúteról er forlyf terbútalíns o Verkun varir í allt að 24 klst.

Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 26

d) Önnur astmalyf til almennrar verkunar

i) Leukotríen viðtakablokkar Zafírlúkast

(Accolate  , töflur)

Montelúkast

(Singulair  , töflur, tuggutöflur)

ii) Önnur lyf gegn teppusjúkdómum…

Omalizúmab (Xolair  , innrennslisstofn) – Nýlegt © Bryndís Þóra Þórsdóttir Vorönn 2010 27

i) Leukotríen viðtakablokkar

Zafírlúkast

(Accolate  )

Montelúkast

(Singulair  ) o o o Þessi lyf eru fyrstu nýju astmalyfin í 25 ár!

Þegar um astma er að ræða eykst m.a.

framleiðsla á s.k. leukótríenum, sem eru öflug bólguvaldandi efni o Leukótríen bindast leukótríenviðtökum og valda þá berkjusamdrætti, bjúg í öndunarfærum o.fl.

Lyfin blokka hindra þessi efni (bindst viðtökunum) og þannig verkun þeirra Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 28

i) Leukotríen viðtakablokkar

o Henta best astma þeim sem hafa áreynsluastma og tengdan töku aspiríns, magnýls og annarra NSAID lyfja o Rannsóknir sýna að einungis 20-30% sjúklinga með vægan eða meðalslæman astma svara lyfinu vel, hinir ekki o Þessi lyf hafa því ekki jafn viðtæka þýðingu og innúðasterarnir Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 29

Accolate

(zafírlúkast)

Ábending

o Til að fyrirbyggja astma og sem viðhaldsmeðferð við astma

Milliverkanir

o Lyfið má nota með öðrum lyfjum sem venjulega eru notuð við astma og ofnæmi

Meðganga og brjóstagjöf

o Ekki skal nota lyfið nema hugsanleg hætta móður…

Aukaverkanir

o Lyfið þolist vel… Höfuðverkur og meltingaróþægindi (væg)

Skammtastærðir

o 1 tafla 2svar á dag - Tekið samfellt Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 30

2. Ofnæmislyf

o Tíðni ofnæmis fer stöðugt vaxandi o Talið er að um 10-20% almennings þjáist af einhvers konar ofnæmi o Orsökin eru ekki þekkt, en vitað er að erfðir og umhverfi skipta máli Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 31

Ofnæmi

o o o Ofnæmisviðbrögð eru mjög flókin fyrirbæri en sem mikla einföldun má segja að ákveðnar frumur í líkamanum losi boðefni sem kallast

histamín

þegar þær komast í snertingu við ofnæmisvald eins og t.d. frjókorn eða dýrahár Histamín er einmitt það efni sem veldur helstu einkennum ofnæmis Ofnæmilyf eru kölluð andhistamín lyf, því þau hindra áhrif histamíns í líkamanum o Með þessu móti er hægt að minnka eða koma alveg í veg fyrir einkenni ofnæmis Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 32

Ónæmiskerfið

o Ónæmiskerfið ver líkamann gegn utanaðkomandi efnum sem komast inn í hann o Bakteríur, veirur, sveppi eða önnur prótein...

o o Efni sem hafa aðra efnafræðilega samsetningu en líkaminn, myndar hann

mótefni

(antibody) gegn Framandi efni sem hvetja til kallast

mótefnavakar

(antigen) mótefnamyndunar Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 33

Mótefni

o o Mótefnin eru próteinsambönd sem kallast ónæmisglóbúlín (immunoglobulin – Ig) Þekktir eru fimm hópar ónæmisglóbúlína; o o IgG, IgM, IgA, IgD og IgE Hafi líkaminn einu sinni “kynnst” efni (antigeni) er hann fljótur að mynda mótefni ef það kemur aftur inn í líkmann o Á þann hátt ver hann sig gegn sýkingum eða skaða © Bryndís Þóra Þórsdóttir Vorönn 2010 34

Hvað er ofnæmi?

o o o o Ofnæmi (allergi) þýðir breytt viðbrögð Ofnæmi er of mikið næmi í ónæmiskerfinu Þegar svörun milli mótefnavaka og mótefna líkamans verða til skaða fyrir líkamann => ofnæmisviðbrögð Til ofnæmisviðbragða teljast; o kláði í augum og nefi, aukin táramyndun og nefstífla o e.t.v.

óþægindi í neðri öndunarvegum o o.fl.

Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 35

Bráðaofnæmi

o o o o Er algengasta tegund ofnæmis Verður einkum í þörmum, húð, öndunarvegi eða æðakerfi Kemur fljótt fram, oftast á innan við klukkustund og alltaf innan þriggja sólarhringa frá áreiti Ofnæmi: o Frjóofnæmi, rykofnæmi, fæðuofnæmi og lyfjaofnæmi o Heiti: o Ofnæmisnefkvef, ofsakláði, astmi, lost Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 36

Bráðaofnæmi

o Ofnæmisviðbrögð koma fram í hvert sinn sem ofnæmisvaki binst IgE mótefnum á yfirborði mastfruma o o o Mastfrumur eru fullar af litlum kornum sem innihalda m.a.

histamín Við bindingu ofnæmisvakans við mótefnin losnar histamín úr kornunum Sjá mynd Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 37

Histamín

o o o o o víkkar æðar dregur saman slétta vöðva (í þörmum, í kringum lungnaberkjur... => e.t.v. astmakast eykur gegnumstreymi blóðinu á próteinum sem eru í o Prótein draga til sín vökva og útkoman er vökvasöfnun (bólga) hefur áhrif á slímhimnur og slímmyndun eykst leiðir til mikils kláða Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 38

Ofnæmisvakar

o Margskonar örsmá prótein sem koma fyrir í umhverfinu og framkalla mótefnamyndun o Algengustu ofnæmisvakarnir eru: o Frjókorn o Mygla og myglusveppir o o Rykmaurar o Loðdýr A nnað sem getur valdið ofnæmi: o T óbaksreykur, mengun, steikingarbræla, ilmvötn o.fl.

Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 39

Greining á ofnæmi

o o Oftast er nóg að lýsa einkennum og þeim aðstæðum sem orsaka ofnæmisviðbrögð fyrir lækninum Stundum er gert húðpróf sem hugsanlega greina ofnæmis o vakann Í sumum tilfellum er tekið blóðsýni til frekari rannsókna © Bryndís Þóra Þórsdóttir Vorönn 2010 40

Fæðuofnæmi

o o o Fæðuofnæmi er ekki sama og fæðuóþol Talið er að ca. 2% Íslendinga hafi fæðuofnæmi Fæðuofnæmi er áberandi hjá börnum á fyrsta eða öðru ári, en flest börn losna þó við það fyrir fjögurra ára o aldur Besta forvörn gegn fæðuofnæmi virðist vera langvarandi brjósta gjöf hjá ungabörnum Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 41

Fæðuofnæmi

o Þær fæðutegundir sem valda ofnæmi eru: o t.d.

mjólk, egg, fiskur og jarðhnetur o H ægt er að flokka ofnæmisvaldandi prótein ýmissa ávaxta í hópa...

o Sem dæmi má nefna að epli, apríkósur, perur, gulrætur og kartöflur eru í sama flokki © Bryndís Þóra Þórsdóttir Vorönn 2010 42

Fæðuofnæmi

o o o Einkenni um fæðuofnæmi geta komið: o o o eftir inntöku fæðunnar snertingu á fæðunni við innöndun á gufum þegar verið er að sjóða fæðuna.

Oftast koma einkennin mjög fljótt í ljós...

Þau einkenni sem geta komið fram: 1.

Bráðaofnæmisútbrot með ofsakláða 2. Exem.

3. Astmaeinkenni 4.

Meltingarfæraeinkenni 5.

Ofnæmislost Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 43

Fæðuofnæmi

o Hægt er að fá ofnæmislost eftir inntöku fæðu og lyfja o Sjúklingar með alvarlegt ofnæmi eiga að hafa s.k.

adrenalínpenna (EpiPen  ) á sér og nota strax ef grunur er um byrjandi ofnæmissvörun Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 44

Ofnæmislyf

(andhistamín)

o Ofnæmislyf eru til á ýmsum lyfjaformum o t.d

töflur, freyðitöflur, mixtúrur, nefúðar og augndropar o o o Ofnæmislyf sem fást í lausasölu miðast fyrst og fremst við ofnæmisviðbrögð í öndunarfærunum o Helstu einkenni; mikið nefrennsli, hnerri, kláði í öndunarfærum og kláði í augum Þau geta einnig virkað ágætlega gegn ofnæmis útbrotum í húð, eins og t.d. skordýrabiti Andhistamínlyf verka best ef þau eru tekin 1-2 klst.

áður en fólk verður útsett fyrir ofnæmisvaldinum Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 45

Ofnæmislyf

o Helsta aukaverkun andhistamínlyfja er sljóleiki, en það er þó mjög mismunandi eftir lyfjum o Aðrar aukaverkanir t.d.: o Munnþurrkur, þvagtregða og hægðatregða © Bryndís Þóra Þórsdóttir Vorönn 2010 46

Veltiveiki

o o o Veltiveiki er samheiti yfir allar tegundir sjóveiki, flugveiki og bílveiki ferðaveiki; Veltiveiki stafar í raun af jafnvægisleysis sökum viðbragða frá ósjálfráða taugakerfinu Ýmis einkenni eru áberandi fyrir utan ógleði og uppköst, eins og t.d.; o o o aukin munnvatnsframleiðsla almenn vanlíðan fölvi o aukin svitamyndun o o o geispi oföndun hægir á meltingarstarfsemi Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 47

Veltiveikilyf

o o o o o Veltiveikilyf í lausasölu eru s.k. fyrstu kynslóðar andhistamínlyf Auk ofnæmisbælandi, kláðastillandi og hósta stillandi áhrifa, hafa þau áhrif á ógleði Þessi lyf komast í gegnum blóðheilahemil og verka þar á ákveðna viðtaka o Önnur ofnæmislyf komast ekki inn í miðtaugakerfið… Tvö lyf eru skráð með veltiveiki sem ábendingu; Koffínátín  og Postafen  Hægt er að fá sjóveikiplástur, Scopoderm  , gegn lyfseðli Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 48

a) Ofnæmislyf til almennrar verkunar

i) Amínóalkýletrar ii) Alkýlamín, súbstítúeruð iii) Fentíazínafleiður iv) Píperazínafleiður v) Önnur ofnæmislyf til almennrar verkunar

Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 49

i) Amínóalkýletrar

Dífenhýdramín (Benylan  , Klemastín (Tavegyl  , töflur) mixtúra) Dífenhýdramín í blöndum (Koffínátín  , töflur) o o Þessi lyf eru öll þríhyrningsmerkt… Þessi lyf hafa andhistamínverkun á þann hátt, að blokka histamín H 1 viðtaka © Bryndís Þóra Þórsdóttir Vorönn 2010 50

Koffínátín

(dífenhýdramín í bl.)

o Þetta lyf inniheldur dífenhýdramín og koffein

Ábendingar:

o o Hvers konar ofnæmisviðbrögð Veltiveiki, ógleði og uppköst

Frábendingar:

o Gláka, tregða við þvaglát

Aukaverkanir:

o Syfja, munnþurrkur

Milliverkanir:

o o Lyfið eykur áhrif svefn- og róandi lyfja Það eykur einnig áhrif áfengis Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 51

iii) Fentíazínafleiður

Alímemazín (Vallergan  , Prómetazín (Phenergan  , mixtúra) mixtúra, töflur) o

Vallergan

 (a límemazín) Fentíazínafbrigði með andhistamín-, kláðastillandi-, róandi og svæfandi verkun

Ábendingar:

o o Ofnæmi, kláðai Má nota sem svefnlyf og róandi lyf Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 52

iv) Píperazínafleiður

Meklózín (Postafen  , Cetrizín (Histasín  , töflur) töflur)

Histasín

 (cetrizín) R/L-lyf

Ábendingar:

o Ofnæmi, ofnæmisbólgur í nefi, útbrot og kláði

Meðganga og brjóstagjöf:

o Þunguðum konum er ekki ráðlagt að nota lyfið...

Skammtastærðir:

o o 1 tafla á dag Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 12 ára Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 53

v) Önnur ofnæmislyf til almennrar verkunar

o Lóratadín (Clarityn  , Lóritín  ) o Ebastín (Kestine  ) o Fexófenadín (Telfast  ) o Deslóratadín (Aerius  ) – nýlegt!

© Bryndís Þóra Þórsdóttir Vorönn 2010 54

Clarityn

(lóratadín)

o o Lyfið hefur kröftuga og langvarandi histamínverkun Lyfið er í lausasölu og til sem töflur, freyðitöflur og mixtúra o Verkun kemur fram eftir u.

þ.b. 1 klst. og nær hámarki eftir um 8 klst. og varir í 1-2 sólarhringa o Lyfið hefur þann kost að það er mjög lítið sljóvgandi og róandi Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 55

Clarityn

(lóratadín)

Ábendingar:

o Ofnæmi, ofnæmisbólgur í nefi, útbrot og kláði

Meðganga og brjóstagjöf:

o Þunguðum konum er ekki ráðlagt að nota lyfið, nema í samráði við lækni o Lyfið skilst út í brjóstamjólk...

Skammtastærðir:

o 1 tafla á dag (fullorðnir og börn þyngri en 30 kg) o Börn 1-2 ára mega taka inn lyfið (1/4 úr töflu) ...

Vorönn 2010 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 56