Transcript Glærur 3

LYF 112
Lyfjaform
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
1
Lyfjaform
o
o
Lyfjaform er það form sem virka efninu
(lyfjaefninu) er komið fyrir í
Dæmi um lyfjaform;
o
o
o
Vorönn 2015
tafla
mixtúra
stungulyf
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
2
Hlutverk lyfjaforma
o
gera skömmtun lyfja öruggari
o
auðvelda inntöku
o
gera lyfið öruggara
o
koma í veg fyrir óþægindi
o
koma í veg fyrir að virka efnið eyðileggist í
geymslu eða á leið til verkunarstaðar
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
3
Val á lyfjaformi
Val á lyfjaformi fer m.a. eftir:
a) Hvaða lyfjaefni (virkt efni) er um að ræða
o
o
Ef t.d. lyfjaefni eyðileggst í maga, er ekki hægt að búa til
peroral lyfjaform úr því...
b) Hvaða verkun er verið að sækjast eftir
o
Ef við viljum að lyf verki þegar í stað, notum við stungulyf...
c) Sjúklingnum sjálfum
o
Sjúklingum sem eiga erfitt með að gleypa lyf, má t.d. gefa
mixtúrur eða stíla í staðinn fyrir töflur
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
4
Lyfjaformum má skipta í
Skömmtuð lyfjaform:
o
o
Þá er lyfið í formi skammta, t.d. töflur, hylki eða stílar
Við framleiðslu slíkra lyfja getur verið erfitt að ná fram
jafnri og réttri skömmtun
Óskömmtuð lyfjaform:
o
Þá fer skömmtunin fram við töku lyfsins,
t.d. mixtúrur, dropar, innspýtingarlyf o.s.frv.
o
Með slíkum lyfjum fylgja yfirleitt áhöld til að hjálpa til við
skömmtunina, t.d. skeið, mál, droparör eða sprauta
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
5
Lyfjaform
o
Mismunandi gerðir lyfjaforma:
o
o
o
o
o
o
o
o
o
Vorönn 2015
Lyf tekin inn um munninn (peroral)
Stungulyf (parenteral)
Lyf notuð í endaþarm (rektal)
Lyf í leggöng (vaginal)
Lyf til innöndunar (inhalation)
Lyf notuð í nef
Lyf notuð í augu
Lyf notuð í eyru
Lyf notuð á húð
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
6
Peroral lyfjaform
o
hafa almenna verkun eða staðbundna verkun
Almenn verkun, lyf geta frásogast frá meltingarvegi eða frá munnholi
Staðbundin verkun getur orðið í meltingarvegi eða í
munni
o
Peroral lyfjagjöf er algengasta notkun lyfja og töflur
eru það lyfjaform sem langoftast eru notað
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
7
Peroral lyfjaform
o
o
o
o
o
o
o
Vorönn 2015
Töflur
Hylki
Mixtúrur
Dropar
Skammtar
Kyrni
Duft
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
8
Töflur
o
Töflur eru samsettar úr einu eða fleirum
virkum lyfjaefnum, ásamt óvirkum hjálparefnum s.s.;
o
o
o
o
fylliefnum (burðarefnum)
bindiefnum
renniefnum
litar-og bragðefnum
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
9
Töflur
o
Eftir inntöku töflu leysist hún upp í magasafanum og
uppleysta lyfjaefnið fer síðan niður í þarma þar sem
það frásogast og fer út í blóðið og til lifrarinnar og
þaðan út í hringrás blóðisins og á verkunarstað
o
Tafla virkar eftir ca. ½-1 klst.
o
Þættir sem geta valdið löngum frásogstíma;
o
o
o
töflurnar eru lengi að leysast upp
lyfjaefnið er lengi að losna frá hjálparefnunum
lyfjaefnið er lengi að leysast upp; kornastærð stór
o
Vorönn
2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
10
Töflur
o
Til eru margar mismunandi tegundir taflna:
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
Venjulegar töflur (tabletter)
Tuggutöflur (tyggetabletter)
Freyðitöflur (brusetabletter)
Magasýruþolnar töflur (enterotabletter)
Tungurótartöflur (resoribletter)
Munnsogstöflur (pastillur)
Forðatöflur (depottabletter)
Munndreifitöflur
Lausnartöflur (solublettae)
Lausnartöflur til inntöku
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
11
Tuggutöflur
o
Tuggutöflur á að tyggja áður en þær eru
gleyptar
o
o
o
Það tryggir að lyfið dreifist strax í magasafanum
Eftir að töflurnar eru tuggnar og gleyptar,
skal drekka ½ - 1 glas af vatni
Algengustu tuggutöflurnar eru
vítamíntöflur fyrir börn
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
12
Freyðitöflur
o
o
o
o
Freyðitöflur á að leysa upp í vökva (vatni)
áður en þær eru teknar inn
Þær verka frekar fljótt, því að lyfið þarf
ekki að leysast upp áður en það getur
frásogast
Freyðitöflur á ekki að gleypa í heilu lagi
Algengast er að verkjatöflur séu hannaðar
sem freyðitöflur
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
13
Magasýruþolnar töflur
o
o
o
o
Eru líka kallaðar sýruhjúptöflur töflur eða sýruþolnar
Þær eru húðaðar með sýrustöðugri húð, sem þolir
sýrurnar í maga og leysast því upp í þörmum
Töflur sem eru sýruhjúpaðar má ekki brjóta í tvennt,
því þá er verkun þeirra eyðilögð
Tilgangurinn með sýruhjúpun, getur t.d. verið;
o
að seinka verkuninni
o
að koma í veg fyrir að slímhimnur magans ertist
o
að vernda lyf, sem sýrur magans brjóta niður
o
að ná fram háum styrk lyfs í þörmum, ef það á að verka
staðbundið
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
14
Tungurótartöflur
o
o
o
o
Tungurótartöflur innihalda lyfjaefni í ákveðnu magni
sem er ætlað að frásogast frá slímhimnu munnholsins
Þær má ekki gleypa, en eiga í þess stað að leysast
upp í munninum og frásogast hratt
Verkun næst fljótt, bæði út af því að lyfaefnið
frásogast fljótt og einnig fer það beint á verkunarstað
Þetta lyfjaform er oftast notað
undir tungu, í vörina eða í kinnina
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
15
Munnsogstöflur
o
o
Munnsogstöflur eru
skammtað lyfjaform
sem hefur staðbundna
verkun í munni og koki
Þetta lyfjaform má ekki
tyggja
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
16
Forðatöflur (sjá glærur 4)
o
o
Forðalyfjaform eru útbúin þannig að lyfjaefnið er
lengi að losna frá forminu og næst þannig lengri
verkun
Tilgangurinn með forðalyfjaformum er m.a.;
o
o
o
o
að fækka skömmtum sem taka þarf inn af lyfinu
að komast hjá háum styrk í meltingarvegi, svo ekki verði
erting
að ná fram jöfnum styrk lyfs í blóði
Önnur nöfn yfir forðalyfjaform;
duretter, retard o.fl.
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
depot, duplex,
17
Munndreifitöflur
o
o
o
Voru áður kallaðar munnlausnartöflur
Munndreifitöflur eiga að
leysast hratt upp í munni
og síðan er þeim kyngt
Þær henta vel fyrir þá sjúklinga sem eiga
erfitt með að gleypa töflur, t.d. börn
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
18
Lausnartöflur
o
o
Lausnartöflur á að leysa upp og búa til
lausnir sem notaðar eru útvortis eða til að
skola líkamshol
Lausnartöflur til inntöku má gleypa heilar
aða leysa upp í vatni fyrir inntöku
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
19
Húðun taflna
o
Margar töflur eru húðaðar og getur verið um
margs konar húð að ræða, t.d.;
o
sykurhúð
o
filmuhúð
o
sýrustöðuga húð og
o
húð sem gefur forðaverkun
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
20
Sykur- og filmuhúðun
o
Tilgangur;
o
o
o
o
o
o
að vernda lyfjaefnið fyrir ljósi og lofti
að fela vonda lykt eða bragð lyfjaefnis
að hylja þau efni sem gefa frá sér sterkan lit
að vernda þann sem tekur inn lyfið fyrir snertiofnæmi
að gefa töflunum ákveðið sérkenni, þ.a. þær
þekkjast...
að vernda örverur í munnholi fyrir t.d. sýklalyfjum
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
21
Hylki
o
o
o
o
Hylki samanstanda af auðleysanlegu gelatínhylki, sem inniheldur lyfjaefnið sem duft eða
kyrni
Hylki voru notuð til að fela vont bragð lyfja
eða vernda lyfið
Hylki má útbúa þannig að þau séu sýruþolin- eða forðahylki
Flest hylki á að gleypa í heilu lagi
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
22
Önnur föst lyfjaform
o
o
o
Önnur föst lyfjaform til oral notkunar, eru t.d.
duft og kyrni, sem eru óskömmtuð lyfjaform
Þau á að skammta t.d. með matskeið fyrir
notkun
Yfirleitt eru þessi lyfjaform
leyst upp í vökva og síðan
drukkin
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
23
Mixtúrur
o
o
Mixtúrur eru fljótandi, óskammtað, lyfjaform sem taka á inn með mæliskeiðum eða
sprautum
Mixtúrur eru skammtaðar í;
o
teskeiðum (5 ml)
o
barnaskeiðum (10 ml)
o
eða matskeiðum (15 ml)
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
24
Mixtúrur
o
o
o
geta verið lausnir, fleytur eða dreifur
skal merkja "Hristist", ef þeim
hættir til að botnfalla
á að taka inn með vökva
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
25
Dropar
o
Dropar eru fljótandi lyfjaform sem taka á inn
um munninn
o
Þeir eru venjulega skammtaðir í dropatali
o
Mæla skal skammta með dropateljara
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
26
Parenteral lyfjaform
o
o
o
Lyf gefið inn í líkamann með því að sprauta því í
gegnum húðina
Má skipta í:
innstungu (injection)
o
þá er litlu magni lyfs sprautað inn í
líkamann
o
innrennslislyf (infusion)
o
þar sem miklu magni (> en 100 ml) er dælt inn í
líkamann á löngum tíma
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
27
Kostir við parenteral lyfjagjöf
o
o
o
o
o
verkunin kemur fljótt í ljós
komið er í veg fyrir að lyfjaefnið hugsanlega
eyðileggist í maga
nota má þessa lyfjagjöf fyrir sjúklinga sem ekki
eru í standi til að nota aðrar lyfjagjafir...
skömmtunin verður nákvæm
ná má fram æskilegri staðbundinni verkun fljótt,
m.þ.a. sprauta beint á verkunarstaðinn
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
28
Ókostir við parenteral lyfjagjöf
o
o
notkun parenteral lyfja krefst oft aðstoðarmanns
hætta er á sýkingu ef ekki er gætt þess að viðhafa
ítrasta hreinlæti
o
hætta er á að sjúklingur fái hita...
o
hætta er á staðbundinni ertingu
og eyðileggingu vefja
o
hætta er á að sprautað sé í æð,
þegar gefa á lyf s.c. eða eða i.m.
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
29
Stungustaðir parenteral lyfja
o
epidural (í mænuvökva)
o
intraarterial (í slagæð)
o
intraartikular (í lið)
o
intracisternal (í heilavökva)
o
intramuscular (í vöðva)
o
intrapleural (í brjóshimnu)
o
intrathekal (inn í höfuðkúpuna)
o
intravenous (í bláæð)
o
subcutan (undir húð)
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
30
Subcutan lyfjagjöf
o
o
Lyfi er sprautað í bindi- og fituvef undir húðinni
Sprautað er í þá staði þar sem minnsta hættan er á
að hitta á taug eða í æð (á ytri hlið læranna eða á
upphandleggina)
o
Ef nauðsyn er á að sprauta oft subcutan, er
nauðsynlegt að sprauta ekki alltaf
á sama staðinn
o
Verkun næst yfirleitt eftir 5-15 mín.
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
31
Intramuscular lyfjagjöf
o
o
Sprautað er í vöðva (oftast í lærið eða
þjóhnappana)
Verkun næst á 3 - 10 mín.
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
32
Intravenous lyfjagjöf
o
o
o
Sprautað er í æð, oftast í olnbogabótina,
eða í framhandlegginn eða á annan stað
Þegar sprautað er i.v., næst verkunin mjög
fljótt, eiginlega strax
Notuð þegar óskað er eftir mjög skjótri
verkun og einnig má nota
þessa gjöf þegar um er að
ræða staðbundna ertingu ef
s.c. eða i.m.
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
33
Stungulyfjavökvar
o
Þeim er komið fyrir í lokuðum ílátum
o
Ílátin geta verið í formi;
o
o
lykja (ampúlla) sem einungis
innihalda einn skammt, eða
hettuglasa sem innihalda
marga skammta
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
34
Innrennslislyf (infusion)
o
Þegar um innrennslislyf er að ræða,
er gefið mikið magn af vökva í æð,
á löngum tíma (t.d. glúkósalausn)
o
Notað er sérstakt tæki, sem
stjórnar hraða lyfjagjafarinnar
o
Innrennslið er hægt (í dropatali),
t.d. 20 dropar á mín. í langan tíma (allt að nokkrir
sólarhringar)
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
35
Innrennslisvökvar
o
Þeim má skipta í eftirfarandi tegundir, eftir notagildi:
o
o
o
o
o
Saltlausnir (elektrólýtar), t.d. ísótónísk NaCl-lausn
Plasmalausnir (blóðvökvi), t.d. Albúmín (Albumin Baxter®
og Dextran (Macrodex®)
Næringarvökvar, t.d. Kabiven®
Innrennslisvökvar geta verið lausnir af amínósýrum
(as), kolvetnum eða fleytur af fituefnum
Einnig getur verið um að ræða uppleyst lyf í
vatnslausn, sem notuð eru við eitrunum
o
T.d. natríumbikarbónat við sýrueitrun (acidósu)
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
36
Forðastungulyf
o
o
o
Flestir stungulyfjavökvar eru vatnslausnir og frásogast lyfjaefnið fljótt úr þeim
Hins vegar eru til stungulyfjavökvar með lengri
verkun (forðaverkun), á sama hátt og forðatöflur og
forðahylki
Kostir forðastungulyfjaforma;
o
o
o
sjaldnar þarf að gefa lyfið (færri stungur)
jafnari styrkur lyfs í plasma (blóðvökva)
Ná má fram forðaverkun með því að leysa lyfjaefnið
upp í olíu eða með því að búa til dreifur (olíu- eða
vatnsfasi)
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
37
Stungulyfjastofn
o
o
o
Sum lyf geymast ekki í lausnum og þarf því
að geyma þau sem stungulyfjastofn
Þá er stungulyfsvökvinn framleiddur rétt fyrir
notkun með því að blanda sterílli lausn,
oftast vatni eða natríumklóríðlausn, út í
stungulyfjastofninn
Algeng lyf sem stungulyfjastofnar;
o
sýklalyf og krabbameinslyf (cytostatica)
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
38
Stungulyfjaþykkni
o
o
Stungulyfjaþykkni er fljótandi lyfjaform sem
notað er til að búa til stungulyfjavökva af
ákveðnum styrkleika, með því að blanda í
það vökva
Einnig eru til innrennslislyfjastofnar og
innrennslislyfjaþykkni
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
39
Vefjatöflur (implantabletter)
o
o
o
Vefjatöflum er komið fyrir með smá skurði í
vef, oft framan á lærið eða í upphandlegginn
Með notkun vefjatafla næst forðaverkun,
jafnvel í marga mán./ár
Sem dæmi má nefna hormóna o.fl. lyf
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
40
Rektal lyfjaform
o
o
o
Lyf sem nota á í endaþarm, á að koma fyrir í
eða hella í endaþarminn
Rektal lyfjaform geta verið stílar (suppositorier), innhellislyf (klysma), lausnir og smyrsli
Rektal lyfjaform geta haft;
o
o
staðbundna verkun í endaþarmi
(lyf við gyllinæð)
almenna verkun (t.d. verkjalyf og
róandi lyf)
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
41
Rektal lyfjaform
o
Rektal lyfjaform eru einkum notuð í þeim
tilfellum, þar sem peroral lyfjagjöf er ekki
möguleg:
o
a) Ástand sjúklingsins; ógleði (uppköst),
meðvitundarleysi, krampar
o
b) Áhrif lyfsins í maga; sár
o
c) Lyf eyðileggst í maga, eða eyðileggst í fyrstu
umferð sinni í gegnum lifur; mikil „first-pass”
áhrif), t.d. testósterón
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
42
Stílar (suppositorier)
o
o
Stílar eru skammtað lyfjaform, sem nota á í
endaþarm, þar sem þeir bráðna (t.d. harðfeiti) eða
leysast upp (macrogólar)
Þar á eftir losnar lyfjaefnið frá lyfjaforminu og getur
þá verkað staðbundið eða frásogast
Innhellislyf (klysma)
o Eru fljótandi lyfjaform sem hella á í endaþarminn
o Eru oftast notuð staðbundið, oftast hægðalosandi,
en sum innhellislyf hafa almenna verkun
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
43
Innöndunarlyf
o
o
o
o
Með innöndun lyfs, getur bæði fengist staðbundin
eða almenn verkun
Staðbundin verkun næst t.d. með astmalyfjum (t.d.
Ventolin® innúðalyf)
Almenn verkun næst eftir frásog t.d.
deyfingar- eða svæfingarlyfja
Innöndunarlyfjum má skipta í:
o
o
o
Innúðalyf (spray)
Innúðaduft (turbuhaler og discus)
Eftir innöndun lyfs, er mikilvægt að skola munn og
háls með vatni
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
44
Neflyf
o
o
o
o
Lyf sem notuð eru í nefið, eru oftast notuð til að ná
fram staðbundinni verkun í nefholinu
Þau lyfjaform sem um getur verið að ræða, eru
nefdropar eða nefúðalyf
Hér getum við t.d. verið að meðhöndla bólgnar
slímhimnur í nefi, vinna á sýkingum eða minnka
ofnæmiseinkenni
Sum lyf geta frásogast frá slímhimnu nefs og næst
þá almenn verkun
o
T.d. nefspreyið Syntocinon®, þar sem virka efnið (hormónið
oxýtócín) brotnar niður í meltingarvegi við peroral inntöku
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
45
Neflyfjaform
Nefdropar
o Eru fljótandi lyfjaform sem dreypa á í nefið
o Þeim fylgir yfirleitt skammtari, dropateljari, eða
þá þeim er komið fyrir í einnota pípettum (t.d.
Nezeril®)
Nefúði
o Er spreyjað upp í nefið, halda á ílátinu lóðréttu,
ekki láréttu (annars er hætta á ofskömmtun)
o Oft er um að ræða skammtasprey
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
46
Augnlyf
o
o
Þegar notuð eru augnlyf, fæst staðbundin verkun
Lyfjaform sem notuð eru í augu, eru augndropar,
augnskolvatn eða augnsmyrsli
o
o
Í einstaka tilvikum eru notaðar augnflögur
Augnlyf eru framleidd steríl
Augndropar
o Þeim skal dreypa í augun (tárapokann eða augnsekkinn) og kemst einungis einn dropi fyrir í einu
o
Ef dreypa á fleiri en einum dropa í auga, er best að láta
smá tíma líða á milli (1 - 2 mín.)
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
47
Augnlyf
Augndropar frh.
o Notaðir eru dropateljarar til að gefa
augndropa (dropateljarinn má ekki
snerta augun)
Augnsmyrsli
o Er notað á sama hátt og augndropar
(í augnsekkinn), eða innan á augnlokið (augnloksröndina)
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
48
Eyrnalyf
o
o
Þegar notuð eru lyf í eyrun, fæst
staðbundin verkun á ytra eyrað, í
eyrnagöngunum eða á hljóðhimnuna
Lyf sem notuð eru í eyrun, eru í
formi eyrnadropa eða sem eyrnasmyrsli
Eyrnadropar
o Þá á að dreypa í eyrnagöngin
o Þeir eiga að vera sterílir, því gat getur verið á
hljóðhimnunni
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
49
Húðlyf
o
o
o
Þegar húðlyf eru notuð, er oftast
verið að sækjast eftir staðbundinni
verkun, á skaddaða eða óskaddaða
húð
Þegar notuð eru húðlyf, fer lyfjaefnið
í gegnum ysta húðlagið (hornlagið), án þess að það
frásogist
Hversu vel lyf kemst í gegnum ysta húðlagið og
hættan á frásogi, fer eftir eiginleikum hornlagsins,
þ.e. þykkt og vatnsinnihaldi
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
50
Húðlyf
o
o
o
Lyf notuð á húðina geta verið í fljótandi formi, föstu
formi eða sem smyrsli
Einnig getur verið um að ræða plástra (eða gel),
sem notaðir eru þegar óskað er eftir almennri
verkun
Lyfjaform á húð: pasta, smyrsli, krem,
gel, áburðir og púður
Pasta
o Er mjög stíft og yfirleitt notað þar sem
þarf að þurrka upp húðsvæði t.d. á áblástur
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
51
Húðlyf
Smyrsli
o Eru þykk við stofuhita, frekar feit og innihalda lítið
sem ekkert vatn
o
o
Smyrsli eru t.d. notuð á þurra og hreisturkennda húð
Smyrsli voru yfirleitt sett á krukkur (lyf í túpur)
Krem
o Eru mjúk og innihalda ætíð vatn, þess vegna er
þægilegt að bera þau á húðina
o
Krem eru yfirleitt sett í túpur
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
52
Húðlyf
Hlaup (gel)
o
Er hálffljótandi lyfjaform, notað á
viðkvæma húð og slímhúð vegna
þess hve auðvelt er að bera það á
Áburður (liniment)
o
Er fljótandi lyfjaform sem notað er á húðina
o
Eru einkum notaðir á stór húðsvæði
o
Áburðir geta verið lausnir, dreifur eða fleytur
Vorönn 2015
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
53