HOS 302 Hjúkrunarvörur og sjúkragögn Haustönn 2006 Kennari Þórunn Júlíusdóttir Efni áfangans: -Þvagstrimlar (stix) - þvag - þvagprufutökur - gerð strimla, strimlapróf ofl. - sýrustig, sýru-basa.

Download Report

Transcript HOS 302 Hjúkrunarvörur og sjúkragögn Haustönn 2006 Kennari Þórunn Júlíusdóttir Efni áfangans: -Þvagstrimlar (stix) - þvag - þvagprufutökur - gerð strimla, strimlapróf ofl. - sýrustig, sýru-basa.

HOS 302 Hjúkrunarvörur og sjúkragögn
Haustönn 2006
Kennari Þórunn Júlíusdóttir
Efni áfangans:
-Þvagstrimlar (stix)
- þvag - þvagprufutökur
- gerð strimla, strimlapróf ofl.
- sýrustig, sýru-basa jafnvægi
ofl.
- notagildi, greiningarþættir hvað sýna strimlarnir?
Frh. efni áfangans:
Sykursýki
-algengi, gerðir, insúlín ofl.
Hjálpartæki og mælingar
-blóðþrýstingsmælingar
-blóðsykursmælingar ofl.
Eyðublöð Tryggingastofnunar
Skipskistur
Námsmat
• Stutt verkefni í tíma eftir
þvagstrimlakaflann og sykursýkiskaflann
• Verkefni, kynning nemenda 9.11, gildir 15%
• Lokapróf í desember 70%
• Próf í lyfjakistum skipa 23.11, gildir 15%
Þvag
• Innihald þvags er mjög góð vísbending um
í hvernig ástandi líkaminn er.
• Hægt er að gera grófa athugun á þvaginu
með því að skoða eingöngu lit þess og
útlit.
Gróf sjónræn þvagskoðun
•
•
•
•
•
Eðlilegt
Litarlaust
Mjólkurlitað
Appelsínugult
Rautt
Ljósgult/gult og tært
Þynning; sykursýki og flóðmiga
Sýking í þvagrás
Úróbílinógen, fæða eða lyf
Litarefni í fæðu, blóð í þvagi
Framhald gróf þvagskoðun
-Grænleitt
-Blágrænt -grugg
-Dökk-brúnrautt
-Brún-gult
Úróbilínógen - úróbilín,
fenóleitrun
Rotnun; taugaveiki eða kólera
Mjög rammt þvag, gallsýrur
Rauðbrúnt ef súrt, skærrautt ef
basi
Framhald þvag
• Rúmmál þvags er venjulega á bilinu 6002500 ml/klst.
• Innihaldsefni þvags eru meðal annars og í
mismiklum mæli:
- Ólífræn: járn, klóríð, natríum, fosfat, kalíum,
brennisteinn, kalsíum, magnesíum, joð, arsenik, blý, kopar.
- Lífræn: albúmín, amínósýru nitur, ammóníum nitur,
amylasi, askorbinsýra, kreatín, glúkósi, þvagefni,
þvagsýra.
Reglur við þvagprufutökuþvagstrimlapróf hefur ekkert að segja ef reglum
varðandi þvagprufutöku er ekki hlýtt
1. Þvagprufuglasið verður að vera fullkomlega
hreint – falskt jákvæðar niðurstöður geta
komið fram ef afgangur af þvottaefnum,
sem innihalda peroxíð, eða sótthreinsiefnum
er eftir í glasinu.
Framhald reglna við þvagprufutöku
2. Tökutími þvagprufunnar:
best er að nota morgunþvag, það hefur verið lengst í
blöðrunni og sem minnst af þeim efnum sem eru daglega í
þvaginu, s.s. fæðuefnum og úrgangsefnum úr líkamanum.
3. Prufutakan sjálf:
nota miðbunuþvag. Ath. Ef útferð hjá konum: hvít
blóðkorn, ef á blæðingum: rauð blóðkorn.
Prófa skal þvagprufuna svo fljótt sem hægt er, ekki seinna
en 4 tímum eftir þvaglát. Ef yfir 4 tímar þá er aukinn
bakteríuvöxtur í þvagi sem orsakar minnkandi glúkósi,
aukið nítrít, hækkað sýrustig og niðurbrot hvítra og rauðra
blóðkorna hefst.
Þvagstrimlar
• Vegna þeirrar einföldu tækni sem
þvagstrimlaprófin byggjast á gefa þau á
skjóta og tiltölulega örugga svörun um það
hvort ýmsar sjúklegar breytingar hafi átt sér
stað á samansetningu þvags og þar með
ástandi líkamans.
Uppbygging þvagstrimla
• Fyrst er hvítur, stífur plaststrimill.
• Ofan á hann er svo sett n.k. gleypið lag (isoglag), 1 eða
fleiri.
• Næst koma aðallögin, þ.e. á þeim gerast efnabreytingarnar
sem eiga sér stað.
• Yst er svo þunn nælonhimna. Henni er ætlað að vernda
viðvæmt innihald strimilsins frá snertingu, óhreinindum og
eyðileggingu. Einnig sér þetta lag til þess að þvagið kemst
fljótt og jafnt inn í ,,próflagið” svo einsleit litaútbreiðsla á
sér stað.
Framhald uppbygging þvagstrimla
• Ísogslagið hindrar að próflögin nái að
blandast saman því það drekkur vel í sig
þvagið og ,,festir” það. Auðvelt er að lesa af
niðurstöðurnar, litabreytingarnar sjást vel á
hvítum grunninum.
Framkvæmd strimlaprófs
• Auðvelt er gera og lesa úr strimlaprófi.
1. Prufustrimlinum er dýft eitt augnablik ofan í
þvagprufuna (max. 1 sek.).
2. Umfram þvag er þurrkað af strimlinum með brún
glassins.
3. Eftir 1. mín. er niðurstaða prófsins borin saman
við litakvarða sem er utan á strimlapakkningunni
(Fyrir örfá próf gilda aðrar reglur).
Litskiljun
• Aðferð til að greina og aðskilja
efnasambönd með því að láta upplausn
sogast í ísmeygt efni og hrífa með sér þau
efnasambönd se skilja á að.
• Litskiljun er í raun undirstaðan í mörgum
strimlum.
Litvísar (indikatorar)
• Algengt er að þvagstrimlar (og aðrar gerðir
af strimlum) innihaldi litvísa eða indikatora.
• Indikatorar hafa þá eiginleika að þeir breyta
um lit við ákveðið sýrustig (eða styrk) og er
þannig hægt að magngreina ýmis efni eftir
litabreytingum.
Þvagstrimlar - greiningarþættir
•
•
•
•
•
•
Sýrustig (ph)
Eðlisþyngd
Hvít blóðkorn
Nítrít
Glúkósi
Metýlketónur
Framhald þvagstrimlar greiningarþættir
• Albúmín (prótein) og mikróalbúmín
• Bilírúbín
• Blóð (rauð blóðkorn og hvít blóðkorn)
Farið ítarlega í greiningarþættina í næsta tíma.
Notagildi þvagstrimla
•
Notagildi þvagstrimla felst einkum í
skimunum innan fjögurra sjúkdómsflokka:
1. Sykursýki (diabetes):
- glúkósi, metýlketónur (ketone bodies):
mikilvæg ábending um breytingar á
sykurbúskapnum.
- mikróalbúmín: getur bent til
nýrnabilunar.
Framhald notagildi þvagstrimla
2. Nýrna- og þvagfærasjúkdómar:
- hvít blóðkorn (leukocytar): getur bent til
þvagfærasýkingar ofl.
- hvít blóðkorn og bakteríur í þvagi: getur
bent til nýrnabólgu (berklar, krabbi),
- nítrít: bakteríur framleiða nítrít = sýking.
- pH: ef pH er basískt heilan dag= etv.
þvagfærasýking.
Framhald notagildi þvagstrimla
- glúkósi: skert nýrnastarfsemi, þungun ofl.
- albúmín: etv. nephrotic syndrome,
nýrnabólga.
- blóð: fyrir utan nýrna- og
þvagfærasjúkdóma; æxli, steinar, bólga ofl.,
- eðlisþyngd: mikilvæg ábending um
starfsemi nýrnanna og þvagfærasýkingar.
Framhald notagildi þvagstrimla
3. Lifrar- og gallblöðrusjúkdómar:
- bilirúbín (gallrauði): gula vegna stíflu í
gallleiðurum, lifrarsjúkdómar.
- úróbilínógen: ef til vill skert
lifrarstarfsemi, álag á lifur, lifrarkrabbi.
Gefur tilefni til ákvörðunar um hvort
víðtækari rannsókna er þörf.
Framhald notagildi þvagstrimla
4. Sjúkdómar í blóði:
- blóð: blæðingarhneigð, t.d. dreyrasýki.
Fyrir utan þessa notkun þvagstrimla má nota
strimla:
- sem þungunapróf
- fyrir skólabörn
- fyrir einstaklinga í sjálfsskoðun
- próf fyrir fíkniefnum
Sífellt verið að þróa einföld próf til
einstaklingsskoðunar.
Sýrur og basar
• Hlutlausar lausnir: pH = 7,0
• Súrar lausnir= pH < 7,0
• Basískar lausnir= pH> 7,0
Sýrustig vatns er 7,0; 7,0 er hlutlausast á
kvarðanum 0-14.
pH fyrir suma algenga vökva
•
•
•
•
•
•
•
Sítrónusýra: 2,2-2,4
Bjór:
4-5
Mjólk:
6,3-6,6
Munnvatn: 6,5-7,5
Þvag:
4,8-8,0
Vatn:
6,5-8,0
Eimað vatn: 7,0
Sýru-basa jafnvægi
• Átt er við þá eðlis- og efnafræðilegu þætti
sem viðhalda sýrustigi blóðs stöðugu og
stjórna H+ styrk í líkamsvökvum.
• Þessir þættir koma í veg fyrir blóðsýringu
(acidosis) og basaeitrun (alkalosis).
• pH slagæðablóðs = 7,4.
• pH í bláæðum og millifrumuvökva= 7,35.
Sýru-basa jafnvægi
• Mikilvægt að halda pH gildi blóðs stöðugu því ef
það breytist mikið getur það orðið banvænt.
• pH blóðs< 7,4 : acidosis; súrt blóð, óeðlileg
sýring.
• pH blóðs> 7,4: alkalosis; basaeitrun.
• pH >7,4: ketóneitrun – ketónefni/metýlketónur í
líkamanum í óhóflegu magni.
Þættir sem stjórna sýru-basa
jafnvægi líkamans
1. Líkamsvökvar.
2. Öndun.
3. Nýrun.
1. Líkamsvökvar
• Innihalda sýru-basa buffer kerfi (stuðpúða).
• Þessi kerfi eru mjög fljótvirk og virka á
broti úr sek.
• Til eru þrenns konar buffer kerfi, m.a.
bíkarbónat buffer.
• Það inniheldur: H2CO3 + NaHCO3.
• Þetta kerfi er í öllum líkamsvökvum.
2. Öndun
• Ekki eins hraðvirk; virkar á 3-12 mínútum.
• Stjórnun öndunar á sýrustigi blóðs er
“feedback” mekanismi, þ.e. ef pH blóðs
lækkar, eykst öndun og pH blóðs kkar aftur
og öfugt. Stjórnstöð öndunar er í
mænukylfunni í heilanum.
Framhald öndun
• Við hraðöndun (hyperventilation) eykst
útöndun á koldíoxíði CO2 og pH blóðs
hækkar.
• Við hægöndun (hypoventilation) minnkar
útöndun á CO2 og pH blóðs lækkar.
Acidocis, pH < 7,4
Blóðsýring:
- Skilgeining: pH blóðs og HCO3 blóðs
lækkar.
- Respiratory acidocis (blóðsúr tengt
öndun); gerist til dæmis þegar haldið er
niðri í sér andanum.
Framhald acidocis
- Metabolic acidocis (efnaskipta blóðsýring).
Orsök hennar:
-niðurgangur (algeng orsök): NaHCO3 tapast og
pH lækkar, sérstaklega hætulegt fyrir ungbörn
(dánarorsök).
- uremía (þvagsýra í blóði): vegna nýrnasjúkdóma
– nýrun geta ekki útskilið H+.
- sykursýki (léleg stjórnun) – sjá DKA.
- nýrnabilun
- lyfjaeitrun ofl.
Nýrun eru hægvirkasti en mikilvægasti
þátturinn í stjórnun á sýru-basa jafnvægi.
Virka á nokkrum klukkustundum – dagar.
Framhald metabólísk acidósa
• Vegna lélegrar stjórnunar á sykursýki; skortur á
insúlíni og frumur vantar glúkósa = fitu er breytt í
acetóediksýru = pH lækkar.
• Afleiðing:
- metýlketónur í þvagi.
- MTK verður slappt = coma (etv. diabetic coma).
- hraðöndun (til að hkka sýrustigið): oft eina
einkennið á metabólískri acidósu.
Meðferð: gefa inn Na HCO3 og sinna vandamálinu
ef um sykursýki er að ræða.
Alkalosis, pH > 7,4
• Respiratory alkalosis
- aukin öndun (oföndun, hraðöndun) = alkalosis.
Meðferð: anda í poka og minnka kvíða. pH getur
farið í 7,9.
Metabólísk alkalosis (gerist sjaldnar en acidósa).
- Orsök: of mikil inntaka basískra lyfja t.d.
NaHCO3, skortur á Cl-, aukið aldósterón frá
nýrnahettum.
Meðferð: gefa inn sýru.
Afleiðing alkalosu: krampi, etv. dauði.
Ketósis – ketóneitrun (pH <7,4)
• Orsök:
1. sultur: vantar glúkósa = niðurbrot
fitu=ketóne bodies myndast.
2. insúlínskortur (DKA)
DKA (diabetic keto-acidósis)
• Orsök:
- sjúkdómar
- sýkingar
- ónóg insúlíngjöf
- nýgreining sykursýki / ógreind sykursýki
- andlegt álag
DKA
• Einkenni:
-máttleysi
-höfuðverkur
-ógleði, uppköst
-kviðverkir
-andremma (acetón)
-hypnea
-hypothermia
-respiratory alkalosis
DKA
• Afleiðing:
-hyperglycemia
-ketósis (acidósis)
-dehydration
-elektrólytaójafnvægi
-getur valdið heilabjúg og nýrnabilun
Meðferð: gefa insúlín og NaHCO3