Transcript Slide 1
Börn og áföll Margrét Blöndal Áfallamiðstöð Landspítali 6. júlí 2015 Yfirlit Umfjöllun um áfallastreituröskun – PTSD – post traumatic stress disorder Ofbeldi í nánum samböndum á Áfallamiðstöð LSH Atriði til umræðna og umhugsunar 6. júlí 2015 Áhrif ofbeldis í nánum samböndum (heimilisofbeldis) á börn (Ingólfur V. Gíslason 2008) 6. júlí 2015 25-70% sýna hegðunarvandkvæði Tilfinningalegur sársauki Lítið sjálfsálit Lítil félagsleg færni Erfiðleikar við lausn félagslegra vandamála Átraskanir Líkamleg óþægindi Angist Þunglyndi Svefnraskanir Áfallastreituröskun (PTSD) Andfélagsleg hegðun Sjálfsvígshugmyndir Ofbeldi í nánum samböndum Ísland – erlendar rannsóknir 70-95% íslenskra barna þekkja til orðsins heimilisofbeldi (Rannsókn Guðrúnar Kristinsdóttur og Ingibjargar Harðardóttur 2008) 20-25% barna hafa orðið vitni að ofbeldi á milli foreldra (erlendar rannsóknir) (DeJonghe ofl des 08) 6. júlí 2015 Mikilvæg atriði sem tengjast áföllum barna Ofbeldi í skóla milli barna Ofbeldi á almannafæri að aukast Forsjárdeilur– börn orðin alvarlega veik Foreldrar illa staddir – Gerendur sinna börnum Börn hrædd eða meidd í heilbrigðisþjónustu Áfallastreituröskun – Ofbeldi í nánum samböndum – Önnur áföll 6. júlí 2015 PTSD DSM IV Text Revision 2000 (1994) Greiningakerfi Áfall – atburður eða afleiðing atburðar Viðmið A – A-1 • Hætta sem ógnar lífi eða limum • Vitni að ofbeldi, líkamsáverkum eða dauða. – A -2 • Atburður sem veldur ótta, hjálparleysi og hryllingi • Börn: ringluð, æst 6. júlí 2015 Atburðir sem valdið geta áfalli Náttúruhamfarir • Jarðskjálftar, snjóflóð, óveður, flóð Slys • Bílslys, flugslys Áfall af manna völdum • Árásir, rán, nauðgun, sprengingar, iðnaðarslys 6. júlí 2015 Langvarandi ofurálag Ofbeldi í nánum samböndum Kynferðislegt ofbeldi Einelti Stríðsátök Fangabúðavist 6. júlí 2015 Áhrif áfalla DSMIV TR Áfallastreituviðbrögð (acut stress reaction) – Tilfinningaleg, hugræn, líkamleg PTSD: Post Traumatic Stress Disorder Áfallastreituröskun 6. júlí 2015 Langvinn áhrif áfalla PTSD - Áfallastreituröskun (DSM IV Text Revision 2000) PTSD –Crit A Endurupplifun (B) – Áleitnar minningar, hugsanir (börn: valda ekki alltaf streituviðbrögðum – Draumar – Endurupplifun, skynvillur, endurupplifun í vöku/ undir áhrifum vímuefna (Scheeringa okt 08) Hliðrun og Dofi (C) (3 af 7 fullorðnir) 1 af 7 börn (Scheeringa okt 08) – Minnisleysi, forðast gjörðir, staði, fólk, hugsanir, tilfinningar eða samtöl tengd áfalli; áhugaleysi (börn: kemur aðallega fram í minni þáttöku í leik, félagsleg einangrun ) skeytingarleysi, tilfinningakuldi, neikvæð framtíðarsýn (Scheeringa okt 08) – Börn lækka viðmið (Wright ofl., 2006) Ofurviðbrögð (D) – Ofurárvekni, Viðbrigðni; fight/flight, svefntruflanir, reiði (börn- mikil skapofsaköst (Scheeringa okt 08) 6. júlí 2015 ) ) PTSD og ADHD (Thinker 2002) ADHD ofgreint PTSD vangreint Of mikil áhersla á ADHD greiningu á kostnað PTSD m.t.t. meðferðar Erfitt að greina ofvirkni ADHD frá ofurárvekni í PTSD skv DSMIV Baylor University Texas (2002) – Prógramm fyrir börn: alvarleg vanræksla og ofbeldi • 2% barna koma inn með PTSD greiningu • Eftir ýtarlegri greiningu meira en 60% mæta öllum viðmiðum fyrir PTSD 6. júlí 2015 6. júlí 2015 Viðbrögð eftir áföll sem geta leitt til áfallastreituröskunar Flótti /Forðun •Forðast hugsanir •Forðast það sem minnir á •Bæla niður tilfinningar •Pirringur/árásargirni Ágengar áminningar Myndir Martraðir Endurupplifanir Tilfinningar Reiði Ótti Hryllingur Skömm Dapurleiki •Sjálfsskaðandi hegðun •Misnotkun efna/áfengis •Ofát •Hugrof/detta út •Félagsleg einangrun Hugsanir Grundvallarskoðanir Ályktanir 6. júlí 2015 •Dregur úr virkni •Líkamleg einkenni – heilsufarsleg vandamál Áfallastreituröskun - ÁSR Áfallastreita getur þróast yfir í sjúkdómseinkenni – Áfallastreituröskun ÁSR - Kvíðaröskun – PTSD Post Traumatic stress disorder Algengi: 5-14% fá einhvern tíma á ævinni(Gallagher o& Winston, 1999; J. de Vires, Kassam Adams ofl., 2003; Kimble & Kaufman, 2004; Nesse & Zamorski 1997; Cason, Resick & Weaver, 2002). Áhætta mismunandi eftir áföllum: Dæmi: Náttúruhamfarir ~ 3% (t.d., Kessler ofl.,1995) Bílslys ~ 9% (t.d., Blanchard & Hickling, 2004) Nauðgun ~ allt að 57% (t.d., Resick & Calhoun, 2001) Meiri lífshætta => meiri hætta á ÁSR 6. júlí 2015 Börn og PTSD Algengi hjá börnum – öll áföll, áætlað - 36%. (J.de Vires et. al 1999) Upplifa amk einn alvarlegan atburð – Stúlkur 15 - 43% – Drengir 14 - 43% – Stúlkur 3 - 15% – Drengir 1 - 6% PTSD 6. júlí 2015 (Hamblen, 1998). Rannsóknir á áfallaröskun - PTSD Börn í Palestínu 40% af íbúum (WHO, 2004) – 33% þörf fyrir sálfræðiaðstoð – 49% meðal- alvarlegt PTSD 6. júlí 2015 Ísland: Tíðni (frh) Rannsókn Hrefnu Ólafsdóttur félagsráðgjafa: • 746 svöruðu könnun um kynferðislegt ofbeldi (49,7% svarhlutfall) • kynferðislegri misnotkun fyrir 18 ára aldur: 17% þátttakenda ~ kvk 80% • 1/5 stúlkum (23%) en 1/10 strákum (8%) • 60 - 70% var gróf eða mjög gróf Könnun Barnaverndarstofu meðal 16 til 19 ára unglinga – 8,4% kynferðislegri misnotkun (Barnaverndarstofa, 2007a) Könnun Barnaverndarstofu meðal 11 til 15 ára barna/unglinga – 5,1%: einhver á heimilinu hafði reynt að hafa samfarir gegn vilja barns – 13,7%: skoðað eða snert kynfæri barns eða látið barn gera slíkt við sig – 2,7%: einhver í skóla eða vinnu hefði neytt þá til samfara – 6,3%: snert á kynferðislegan hátt (Barnaverndarstofa, 2007b) 6. júlí 2015 Aðstæður barna heima Vitum við hvað barnið hefur gengið í gegnum? Foreldrar: – – – – Samskipti milli foreldra – tengslamyndun við barn Fjármál Ofbeldi Áfengis / vímuefnaneysla Skilnaður Sorg Veikindi Önnur systkini – Veikindi – Hegðunarvandi – Vímuefnaneysla / sterar 6. júlí 2015 Viðbrögð barna Svipuð viðbrögð barna við • Kreppu • Áfalli - skelfing ótti og hjálparleysi • Sorg Breyting á barni frá því sem áður var Viðbrögð eðlileg Gæta vel að barni sem dregur sig í hlé Barn festist í viðbrögðum – innlimar í viðbrögð sín og leiðum til að takast á við heiminn – Aukin ógn leiðir af sér frumstæðari viðbrögð • Stöðugt að verja sig, fjandsamleg – ofbeldisfull Barnið tekst aftur á við atburð í hverju nýju þroskastigi 6. júlí 2015 Ofbeldi í nánum samböndum Tilvísanir 2008 Áfallamiðstöð LSH 40 37 37 35 30 25 18 20 15 Series1 10 10 5 2 2 vitnað dómur 0 Mál 6. júlí 2015 Konur erl börn Aldur þeirra sem fengu þjónustu vegna ofbeldis í nánum samböndum Ár Áfallamiðstöð LSH árið 2008 12 10 8 6 4 2 0 11 4 5 til 9 ára 6. júlí 2015 4 15-19 10 aldur 3 20-24 3 25-34 35-44 45-54 1 1 55-64 65-74 Önnur áföll barna Tilvísanir til áfallamiðstöðvar Umferðarslys = 8 mál Andleg vanlíðan vegna dauðsfalls = 5 – Koma að látnum – sjá einhvern deyja Verða fyrir ofbeldi = 4 mál – Unglingar tengt skemmtanalífi – Unglingar að bera út blöð – Börn í skóla – á skólalóð 6. júlí 2015 Eðli mála Slys Aukin þekking á áhættuþáttum Vanmat heilbrigðisstarfsmanna á áhrifum slysa – hættu á andlega líðan barna – Umferðarslys 6. júlí 2015 Sterk streituviðbrögð strax eftir áfall Samband á milli hjartsláttar barns og langvinnra eftirkasta áfalla - PTSD, (Kassam-Adams ofl., 2005) Börn sem fengu væga eða alvarlega áfallastreituröskun voru með hærri hjartslátt við komu á bráðamóttöku 6. júlí 2015 Börn sem slasast í umferðarslysum (J. de.Vires ofl., 1999; Zink og McCain, 2003) – 22- 35% (svipað og misneyting- abuse). (Ísl. 67) – 18% - 2 mánuðum eftir slys - (Ísl. 34) – 10% - 6 mánuðum eftir slys 6. júlí 2015 - (Ísl. 19) Eðli mála Ofbeldi í nánum samböndum Vanlíðan móður – áhrif á barn Geðræn vandamál foreldra ekki meðhöndluð Vanmat á áhrifum ástands á heimili á barn – “Barnið hefur aldrei orðið vitni að ofbeldi” Áfengisneysla föður – móður eykur á vanda Vaxandi að faðir sé í eiturlyfjaneyslu og hótar/ógnar Mismunagreining ADHD og PTSD – Mörg börn sem búa við slæmar félagslegar aðstæður með ADHD greiningu! 6. júlí 2015 Eðli mála Kynferðislegt ofbeldi Hindranir í þjónustu vegna skýrslutöku – Takmarkar inngrip sem er nauðsynlegt til að draga úr þjáningu og getur fyrirbyggt versnun Þjónusta við börn sem eru þolendur kynferðisofbeldis – Heilbrigðisþjónusta • Líkamsskoðun • Sálrænn stuðningur • Sálræn meðferð – Félagsþjónusta, • Sálrænn stuðningur • Barnavernd – Þjónusta dómstóla 6. júlí 2015 Heimildir Börn og sorg (Sigurður Pálsson) Verndum þau (Ólöf Á. Farestveit og Þorbjörg Sveinsdóttir, 2006) Heimilisofbeldi gegn börnum á Íslandi (Jónína Einarsdóttir ofl., 2004) Helping children and adoloscents cope with violence and disaster (National Institute of Mental Health, 2001). www.trauma-pages.com http://www.helpguide.org/mental http://www.educationworld.com/a_curr/curr369.shtml – Helping Children Cope: Teacher Resources for Talking About Tragedy 6. júlí 2015 McIntosh og Mata sept 08 6. júlí 2015 The outcomes within this retrospective study illustrate the increase in compliance in initiating early psychology consults with identified triggers associated with PTSD. Early identification of risk factors prevents the child/ adolescent from a missed opportunity for screening and intervention. In many instances, children are discharged home without appropriate follow-up because of a failure within the system to identify those children who are at an increased risk. Shreier and colleagues' found that nurses, when compared with parents and children, significantly underreported the presence of hyperarousal in patients where 69% of children experienced at least mild posttraumatic symptoms during their admission.1 In addition, Ziegler and colleagues14 found that physicians had a tendency to underestimate the risk for posttraumatic stress and acute stress disorders in their pediatric patients and written or verbal instructions regarding the potential for development of these symptoms was not provided to families at discharge. Research has shown that symptoms of PTSD differ substantially between children and adults.5 For example, reenactments are more than likely to be articulated in play rather than through verbal communication. Children are less likely to experience flashbacks than adults and their nightmares may or may not be trauma related.5'8'15 Psychosomatic complaints, such as gastrointestinal symptoms, headaches, sleep disturbance, concentration problems, and anxiety, are common complaints among children who have been traumatized.15,16 In addition, children may experience condition-related trauma (ie, the event itself) or treatment-related trauma, which may consist of invasive or painful procedures such as intubation, catheterization, and cardiac resuscitation.8 Untreated or inadequately treated pain, as illustrated in the pain-related issues of unscreened pédiatrie patients of this study, may play an important role in the development of acute stressor posttraumatic stress-related symptoms. Saxe and colleagues17 found that in pediatric trauma population, the relative amount of morphine given to patients with burn injury was inversely related to the degree of posttraumatic stress symptoms 6 months postinjury. Furthermore, a meta-analysis by Noronha and Faust12 revealed that exposure to pain was one of the largest factors in psychological adjustment post-burn injury in children. According to the National Ambulatory Medical Survey, 90% of patients with PTSD are seen in the primary care setting.18 Nearly 70% of individuals with PTSD have seen a primary care practitioner within the first 6 months following the traumatic event.19 Similarly, Schreier and colleagues' found 57% of pediatric patients exhibiting posttraumatic symptoms 1 month postinjury, 59% exhibiting symptoms at 6 months postinjury, and 38% exhibiting symptoms 18 months postinjury.1 Another research study done by de Vries and colleagues20 found that when children and their parents sought services for posttraumatic stress-related symptoms, more than half of those affected did not receive any form of help for their distress. Research supports that without treatment, PTSD causes tremendous problems for a child's social, cognitive, educational, and biological development. Children have been reported to experience physical aggression, loss of previously acquired developmental skills, and, at later stages, comorbidities such as substance abuse and depressive disorders.16,21 This study illustrates that many children continue to receive care for their physical injuries; however, little is done to address their psychological injury. Multidisciplinary healthcare providers need to be at the forefront of developing guidelines that incorporate all of the trauma patient's physical, spiritual, cultural, and psychological needs.