Transcript Kafli 16

Mælar
Kafli 16
Bifspólumælir er algengastur, hann mælir
í jafnstraum. Til að mæla riðstraum þarf
að afriða.
Bifjárnsmælir


Þessir eru bæði fyrir
jafnstraum og
riðstraum.
Þeir eru ekki mjög
nákvæmir en ódýrir.
Affallsviðnám hliðtengt við straummæli
Affalsviðnám (mótstaða)
Við mælingu á strórum riðstraum eru
notaðir straumspennar.
Leiðari
Mælir sem vinnur eins og spennubreytir
Ampertöng
Aflmælir
AVO mælir (fjölsviðsmælir).
Megger bifspólumælir + spennugjafi


Í skipum skal einangrunarviðnám milli leiða og frá
leiði til jarðar vera minnst 1000Ω fyrir hvert volt
kerfisspennunar.
Eða 220.000Ω fyrir 220V kerfi
Mæling einangrunarviðnáms



Þegar talað er um einangrunarviðnám er átt
viðnám milli leiðandi hluta rásar og jarðar,
eða milli leiðara.
Munur á einangrunarmælingu og venjulegs
viðnámmælingu er að vinnuspennan er hærri
fyrir einangrunnarmælingu.
Ástæðan er að gallin á einangrun getur verið
torleiðinn, þ.e. Verður ekki leiðandi nema við
nokkuð hátt spennugildi.
Merkingar á skífum mæla
Útleiðsluljós
S1=prufuhnappur
a.
b.
Þegar engin útleiðsla er lýsa perurnar jafnt
Útleiðlsa í fasa L3 við það dofnar ljósið H3 (fær
minni spennu) H1 og H2 loga skærar (fá hærri
spennu)
Einangrunarmælir




T og P er tengt í N
L3 leiðir út.
Stramur fer þá frá T í
Núllið.
Mælirinn verður virkur
og sýnir útleiðslu
Teinarnir á tíðnimælinum hafa hver fyrir
sig, sína tíðni eins og hljóðfæri.
Teinninn sveiflast á sinni tíðni
Orkumælir [kwh] Kílówattstund