Namskeid 2013 diodur TF3AU

Download Report

Transcript Namskeid 2013 diodur TF3AU

Námskeið ÍRA - Díóður
• Ágúst Ú. Sigurðsson, TF3AU
Hvað er díóða ?
• Einstefnuloki fyrir rafstraum.
–
–
–
–
Sjálfvirkur
Þarf ekkert stýrimerki
Aðeins tveir vírar
Ekki umpóla þeim
Gamli tíminn
• Eldri gerðir (dæmi):
– Raflampar (lofttæmdir / kvikasilfursfylltir)
– Selenhúðaðar málmplötur
Nútíminn
• Nýrri gerðir:
– Germanium díóður
– Kísildíóður (silicon diodes)
– Díóðubrýr
Fræðilegi kaflinn
• P-lag og N-lag, rafeindir og “göt”
Hin “FULLKOMNA” díóða
• Hvaða eiginleika ætti hún að hafa ?
– Leiðir rafstraum ofsalega vel í aðra áttina
• Núll innra viðnám
• Óendanlegt straumþol
– Hindrar straum í hina áttina
• Óendanlega hátt viðnám og þverviðnám DC og AC
• Ótakmarkað spennuþol
Hin “fullkomna” – frh.
• ... fleiri eiginleikar draumadíóðunnar:
–
–
–
–
–
–
Vinnur hratt og tafarlaust, engin innri rýmd
Taplaus – engin útgeislun, upphitun o.þ.h.
Ónæm fyrir truflunum, ljósi o.fl. þ.h.
Sterk og þolin fyrir hnjaski
Agnarsmá, umhverfisvæn, endingargóð
Ódýr o.s.frv.
Raftákn fyrir díóðu
• Eins á öllum tungumálum !!!
Samhengi straums og spennu
Nokkur notkunardæmi
–
–
–
–
–
–
–
Afriðun
Spennustýring
Skynjun mótaðs merkis (AM eða FM)
Stýrður rofi, mótun, blöndun
Spennustýrður þéttir
Ljósgjöf (LED), ljósskynjun
ofl. ofl.
Mismunandi gerðir af díóðum
Hálfbylgjuafriðill
Heilbylgjuafriðill m. 2 díóðum
Heilbylgjuafriðun með brú
Hámarkstölur fyrir 1N400X
•
Skynjari fyrir AM mótað merki
Viðtæki
Prófsendir
Afriðilsdæmi
•
Aukadæmi 1
• Hanna einfaldan spennustilli til að gefa
stöðuga 6 volta spennu frá 12V bílrafkerfi
– Við viljum nota 6 Volta zenerdíóðu til verksins
– 6 Volta álagið er breytilegt 0 til 100 mA
– Bílspennan getur sveiflast frá 11 til 14 V
• Hversu stórt seríuviðnám á að velja ?
• Hversu öfluga zenerdíóðu þurfum við ?
Aukadæmi 2
• Við ætlum að útbúa einfaldan hálfbylgjuafriðil og
tengja við spenni sem gefur út 100 Volt RMS, 50
rið.
• Hversu háa bakspennu (PIV) þarf afriðildsdíóðan
að þola ef álagið er 230 Volta 15 W glóðarpera ?
• En ef við tengjum allstóran síuþétti aftan við
afriðilinn til að draga úr gáruspennu ?
• Breytist ljósið á perunni þegar þéttirinn er tengdur
í rásina ?