HJARTASJÚKDÓMAR

Download Report

Transcript HJARTASJÚKDÓMAR

Hringrásarkerfið
 Hringrásarkerfið er
hjartað og æðar
líkamans.
 Hjartað er vöðvi sem slær
c.a 70 slög á mínutu.
 Hjartað skiptist í fjögur
hólf.
 Tvær gáttir sem taka við
blóði og tvö hvolf sem
dæla frá sér blóði.
Æðarnar
Í hringrásinni eru þrjár gerðir af æðum.
 Slagæðar sem liggja frá hjartanu og bera
allar súrefnisríkt blóð nema ein.
Bláæðar sem liggja til hjartans og bera allar
súrefnissnautt blóð nema ein.
Háræðar en þær eru á milli bláæða og
slagæða en þar fara fram efnaskipti.
HJARTASJÚKDÓMAR
 Hjarta dælir ca 5 lítrum/mín í hvíld
 Gangráður
 Kransæðasjúkdómur
 Hjartaöng - hjartaverkur
 Kransæðastífla
 Hjartsláttartruflanir
 Hjartastopp
 Hjartabilun
 Lungnabjúgur
Áhættuþættir
Hjarta- og æðasjúkdóma
Mikil blóðfita (kólesteról)
Háþrýstingur
Reykingar
Sykursýki
Erfðir
Offita/hreyfingarleysi
Streita
Æðakölkun
Æðakölkun er útfellingarsjúkdómur í
slagæðum. Kólesteról fellur út í
slagæðaveggjunum sem síðan myndar
kalkskellur innan á þeim. Því meiri sem
útfellingin er því minna holrúm er í
æðinni. Æðaveggurinn verður þykkari og
stífari.
Háþrýstingur
Hvað er eðlilegur blóðþrýstingur?
Greining Bþ. fer fram með einfaldri
blóðþrýstingsmælingu
Eðlileg mörk:
110-140/70-90 eðlilegur Bþ.
140-160/90-95 jaðar þrýstingur
160/95 háþrýstingur
Háþrýstingur
Hverjar eru orsakir háþrýstings?
Í flestum tilfellum óþekktar. Getur komið í kjölfar
nýrnasjúkdóma og innkirtlatruflana.
Getnaðarvarnarpillan getur valdið háþrýstingi
sem og meðganga.
Erfðir, umhverfi, reykingar, hreyfingarleysi,
saltneysla, neysla feitmetis og streita eru nefndir
sem orsakavaldar háþrýstings
Háþrýstingur
Hver eru einkenni háþrýstings?
Höfuðverkur, þreyta, svimi, blóðnasir,
sjóntruflanir,  hjartsláttur og fl.
 Meðferð við háþrýstingi felst í:
Sjálfshjálp
Sérhæfðri lyfjameðferð
Meðhöndlun undirliggjandi sjúkdóms
Hjartaöng









Slæmur þyngslaverkur fyrir brjósti
Dreyfður verkur eða ónot, mæði
Leiðir oft út í vi handlegg, upp í kjálka.
Getur verið öðrum eða báðum megin
Kemur oftast við áreynslu, þunga
máltíð, í kulda og trekki
Lagast í hvíld
Kaldur sviti, ógleði, fölvi
Hræðslutilfinning
Áhættuþættir: reykingar, hár
blóðþrýstingur, sykursýki, ættarsaga,
háar blóðfitur
Meðferð
 Hættumerki ef einkenni koma í hvíld eða
ef ekki lagast á 10-15 mín.
 Yfirvofandi kransæðastífla.
 Hvíld, halda ró
 Forðast kulda, áfengi, tóbak
 Gefa nitroglycerin úr lyfjakistu, 1-3 töflur
með nokkurra mínútna millibili. Víkkar
kransæðar.
 Gefa súrefni
 Ef ekki dugar getur þurft að gefa morfín
 Etv róandi lyf
Kransæðastífla
 Kransæð lokast og drep kemur í hjartavöðvann
 Lífshættulegt ástand, hætt a á hjartsláttartruflunum
 Einkenni geta komið í hvíld, jafnvel um miðja nótt
 Slæmur þyngslaverkur sem ekki hverfur með
nitróglýceríni en lagast etv stutta stund
 Algjör rúmlega
 Gefa súrefni
 Gefa sterk verkjalyf
 Flytja í land eins fljótt og kostur er
Kransæðastífla –
Hjartaáfall
Skilgreining:
Við kransæðastíflu lokast kransæð með þeim
afleiðingum að blóðflæði stöðvast til hluta
hjartavöðvans. Valdi stíflan súrefnisskorti í 30
mín. eða lengur, skemmist hjartavöðvinn og sár
myndast. Slíkt sár grær með örvefsmyndun á 23 mán. Staðsetning sársins á hjartavöðvanum
fer eftir því hvaða kransæð lokast.
Örvefur  bandvefur (eins og ör á húð).
Kransæðastífla
Einkenni:
Verkur sem líkist hjartakveisu en er yfirleitt mun
sterkari og lætur ekki undan hvíld eða
Sprenigtöflu (Nítróglyceríni). Algengt er að
verkurinn standi í 15-30 mín.
Ógleði, uppköst og svitakóf
Truflun á lífsmörkum, fölvi
Óróleiki, hræðsla, meðvitundarleysi
Kransæðastífla
Mögulegar afleiðingar:
Hjartsláttartruflanir: Þær algengustu eiga
upptök sín við svæðið í hjartavöðvanum sem
liðið hefur súrefnisskort
Hjartabilun: Útfall hjarta minnkar,
samdráttarkraftur hjartavöðvans minnkar og
hjartað megnar ekki að sjá vefjum fyrir
nægilegu blóðflæði. Getur þróast í hjartalost
Hjartabilun
 Hjarta dælir illa í kjölfar kransæðastíflu eða
kransæðasjúkdóms
 Vökvi safnast í lungu
 Mikil mæði og blámi á vörum og nöglum
 Froðukenndur uppgangur, jafnvel blóðugur
 Talsverður hósti
 Vill helst sitja uppi
 Mikil slappleika og vanlíðunartilfinning
 Gefa súrefni og þvagræsilyf
Hjartsláttartruflanir
 Margs konar takttruflanir
 Hraðataktur
 Óreglulegur hjartsláttur
 Aukaslög
 Hjartastopp
 Gáttatif - hraður og óreglulegur
púls, stundum hjá yngra fólki
 Tíð aukaslög geta verið hættumerki en
oftar saklaus
 Viðkomandi þarf að fara í rannsókn
Lost
Skilgreining:
Blóðrásartruflun sem er svo alvarleg og
langvarandi að hún leiðir til anaerob bruna
og truflunar á frumustarfsemi
Í kjölfarið – hætta á drepi (necrosis) í
vefjum.
Heili, hjarta og nýru eru sérlega viðkvæm
fyrir súrefnisskorti (hypoxiu)
Lost – helstu einkenni
Blóðþrýstingur fellur: < 100 mm Hg í
systolu
Púls: veikur > 100/mín.
Húð: Köld og þvöl
Öndun: Hröð
ógleði, uppköst og þorsti.
Þvagmagn: < 30 ml/klst.
Lost - orsök
Dælubilun: Hjartað dælir ekki nógu blóði.
Leiðslubilun: Æðarnar vikka svo að blóðið
nær ekki að fylla þær.
Vökvatap: Missir verulegs magns blóðs.
Lost – meðferð
Gera að lífshættulegum áverkum.
Leggðu einstaklinginn á bakið.
Lyftu fótum viðkomandi. Við það streymir
blóðið til hjartans og höfuðið fær meira
súrefni.