Eigindlegar rannsóknaraðferðir I

Download Report

Transcript Eigindlegar rannsóknaraðferðir I

Eigindlegar
rannsóknaraðferðir I
3. Gagnasöfnun á vettvangi,
þátttökuathuganir
og opin viðtöl
Rannveig Traustadóttir
Rannsóknarferlið
Rannsóknaráætlun
Undirbúningur
Gagnasöfnun
Greining rannsóknargagna
Skrif byggð á gagnagreiningu
Rannsóknarferlið
Rannsóknaráætlun
Undirbúningur
Gagnasöfnun
Greining rannsóknargagna
Skrif á rannsóknarskýrslu/grein
Vettvangsrannsókn felur í sér
þrjá meginþætti
1. Félagsleg samskipti við þátttakendur
2. Öflun gagna á vettvangi
3. Skráningu gagna í formi vettvangsnóta
og afritaðra viðtala
Fyrstu dagar á vettvangi
Nokkur góð ráð
1. Ekki taka hlutina of persónulega
2. Settu upp fyrstu heimsókn á tíma sem
einhver getur kynnt þig
3. Ekki reyna að gera of mikið í fyrstu heimsókn
4. Sýna áhuga en ekki vera ofvirk
5. Vera vinsemleg
6. Hlutverk á vettvangi
Tengsl við
viðmælendur - þátttakendur
Góð tengsl eru lykillinn að góðri rannsókn
Viðmælendur/þátttakendur eru fólk, ekki bara
uppspretta rannsóknagagna
Að gefa og þiggja
Hitta fólk utan ,,viðtalstíma"
Vandamál tengd kyni, kynþætti, aldri, stétt,
o.s.frv.
Að skapa tengsl og traust
Tvö meginatriði
1. Vera afslöppuð sjálf
2. Hjálpa þátttakendum að slappa af
Að skapa traust og tengsl milli
rannsakanda og þátttakanda
Nafnleynd og trúnaður
Fylgja þeirra reglum
Leggja áherslu á hvað þið eigið sameiginlegt
Hjálpa til (sérstaklega í þátttökuathugunum)
Vera hógvær, lítillát og auðmjúk
Sýna áhuga
Sýna skilning
Gagnasöfnun á vettvangi
Vera ,,bláeyg"
Vera á réttum stað á réttum tíma
Ekki segja fólki nákvæmlega hvað þú ert að
rannsaka
Ekki nota frekjulegar aðferðir
Spyrja opinna spurninga
Læra tungumál staðarins
Að taka gott viðtal og
skapa þægilegt andrúmsloft
1.
EKKI dæma fólk
2.
Spyrja opinna spurninga
3.
Forðast ,,já” og ,,nei” spurningar
4.
Leyfa fólki að tala
5.
Hlusta af athygli
6.
Nota næmnina
framhald
Að taka gott viðtal og
skapa þægilegt andrúmsloft
framhald
7.
Þola þögnina
8.
Spyrja nánar út í það sem fólk segir ykkur
(probing)
9.
Ganga úr skugga um hvort staðreyndir eru
réttar og hvort við höfum skilið hlutina rétt
10.
Vera sveigjanleg
MUNA að við erum að leita að sjónarhorni
EKKI að hinum eina endanlega sannleika
Markmið eigindlegra viðtala...
…er að læra:
Hvað er mikilvægt fyrir viðmælendur
Hvaða merkingu þeir leggja í þá hluti sem
verið er að rannsaka
Þeirra sjónarhorn
Hvernig þeir skilja og skilgreina hlutina
Hvernig þeir upplifa veröldina
Gagnasöfnun á vettvangi
Þátttökuathugun
- mismikil þátttaka
Full þátttaka
Þátttakandi sem athugar
Athugandi sem þátttakandi
Einungis athugun