Transcript glsur
Siðfræði Sam-mannleg verðmæti Siðferðileg álitamál: verðmæti stangast á Lífið, mannréttindi: frelsi, friðhelgi einkalífs, jafnrétti. Grunnþarfir: öryggi, heilsa, ást, vinátta. Mannorð, heiðarleiki, sannsögli Siðareglur og velsæmisreglur geta verið lög Velsæmisreglur eru breytilegar Siðvæðing & tæknivæðing Siðferðilegt sjónarhorn leggur áherslu á réttmæti Tæknifræðilega sjónarhornið leggur áherslu á árangursríkar leiðir að bata (markmið) Kostir: fleiri möguleikar, betri lífsgæði, minni misnotkun lyfja, skjótari bati, öruggari miðlun upplýsinga Gallar: sjúklingur er þolandi, flóknari tæki, aukin sérhæfing fagfólks. Þagnarskyldan Fær sjúkling til að segja frá vandarmálum sínum, verður ófeimnari og segir einkennin Nytsemisrök: það auðveldar lækni greiningu og meðhöndlun ef sjúklingur greinir frá orsökum Siðferðisrök: réttur til einkalífs, hlutlægur (ekki smekksatriði) óháður vilja og vitund sjúklings Það er eitt að særa mann, annað að skaða hagsmuni hans. Verknaðar- og taumhaldsskylda Verknaðarskylda: vernda líf, líkna, lækna og hjúkra. Koma til bjargar, umhyggja fyrir velferð Taumhaldsskylda: gera ekkert, halda sér höndum, þegja. Virða sjálfræði, mannhelgi Verknaðarskyldan er sterkari því þá er fagmaður að brjóta á griðarétti sjúklings, stundum. Gæðaréttur & griðaréttur Gæðaréttur: tilkall til ákveðna gæða innan HÞ. Hjúkrun og nærgætni Griðaréttur: fá að vera í friði, sjálfræði, einkalíf er virt Sjálfræði og ábyrgð sjúklinga Læknisfræðilegt sjónarhorn: faglegt, velferð skilin í ljósi rannsókna og reynslu. Sjúklingar með sama sjúkdóm fær sömu meðferð. Persónulegt sjónarhorn: einstaklingsbundið, hvað sjúklingurinn vill. Siðferðilegt sjónarhorn: þekking á siðferðilegum lögmálum, hagsmuni sjúklings og réttindi sem siðferðisveru. Réttindi og þarfir sjúklings. Siðferðilegt sjálfræði Löngunarfrelsi: Bein löngun. Engin gagnrýni, frelsi er uppfylling langanna. Gagnrýni á frelsi: frelsi er ruglað saman við uppfyllingu langanna. Það er enginn annar kostur raunverulegur en sá sem mann langar í. Þroskafrelsi: skynsamlegt val það sem hin bestu rök styðja. Dómgreind (oft ruglað saman dómgreind og frelsi) bara einn kostur raunverulegur. Siðferðileg sjálfræði frh. Valfrelsi: snýst um forsendur ákvörðunar – laus við innri og ytri þvingun, innri: fíkn, geðsjúkdómur, hræðsla. Ytri: aðstandendur, aðstæður og umhverfi Vera fær um að meta valkostina. Guð gefi mér æðruleysi til að sætta mig við það sem ég get breytt. Kjark til að breyta því sem ég get. Vit til að greina þar á milli. Faglegt forræði Faglegt forræði er réttlætt á tvo vegu: - sjúklingur er ekki hæfur til að ráða sér sjálfur – sjúklingur ógnar velferð sinni eða annarra með ákvörðun sinni Faglegt forræði er þegar fagmaður tekur forræði yfir sjúklingi Faglegt forræði frh. Ástand sjúklings= veikt forræði: vegna vanhæfni sjúklings. Sterkt forræði: þrátt fyrir hæfni sjúklings Afstaða fagmanns= óbeint forræði: þá er sjúklingi synjað um e-ð sem hann vill. Beint forræði: sjúklingur er þvingaður til e-s eða í eð Samráðsviðhorfið Forræðisviðhorf: forræði fagmanns, Í krafti þekkingar sinnar tekur fagmaður ákvarðanir fyrir sjúkling til að gæta velferðar hans. Fagmaður upplýsir ekki sjúkling en gerir ráð fyrir trausti hans. Sjálfræðisviðhorf: sjálfræði sjúklings, sjúklingur hefur rétt til að ráðstafa lífi sínu eins og hann sjálfur kýs. Hlutverk fagmanns er að upplýsa sjúkling og þjóna óskum hans. Sáttmáli um jafnræði Læknir setur fram hans tillögu fyrir sjúkling en sjúklingur er ekki sammála Sjúklingur ræður ef hugmyndir L&S stangast á, án þess að fari fram gagnrýni á gildismat hans. En virðing felst einmitt í gagnrýninni. Betra er að gera ráð fyrir hlutlægum gildum í HÞ. Rétt eða rangt: L ræður. Það sem S finnsteinstaklingsbundið, ekkert rétt eða rangt. Samráðsviðhorf Samræður byggjast á trausti og samábyrgð. Fagmaður upplýsir ekki bara um valmöguleika heldur hvetur sjúkling til að velja X-> rökstyður og ráðleggur Ójafnar samræður? Sjúklingur er veikari aðilinn, hann vantar þekkingu og hann er veikur. En sjúklingur veit meira um eigin líðan og þarfir. Siðferði rannsókna á fólki Sáttmálinn : til að tryggja siðferðilega hagsmuni fólks í rannsóknum og fyrirbyggja að fólk sé misnotað Upplýst samþykki: -læknifræðilegt, hlutlægt, forræðishyggja. –meðal-sjúklingur. – einstaklingsbundið Óþvingað samþykki: í tengslum, ættartengsl (milli rannsakanda og sjúklings) – í aðstæðum, blankur Heilbrigðisstefna HÞ verður sífellt tæknivæddari- dýrari. Krafa um mótun Hs. Veldur skömmtun á milli sviða (ekki geta allir fengið allt) Formlegar viðmiðanir: samræða fyrir opnum tjöldum í samráði við þá sem málið varðar, ráðast af rökum, ekki valdboði. Mótun HS Fagleg krafa: árangursrík – líkna lækna og hjúkra. [verknaðarskylda] Fjárhagsleg krafa: hagkvæm [víkur fyrir hinum 2] Siðferðileg krafa: réttlát. [taumhaldsskylda] Heilbrigðisþjónustan Stjórnvöld skipta skiptingum – verðmætamat Ráðamenn heilbrigðismála- skipta á milli HS og forgangsraða verkefnum – heilsuvernd >sjúkraþjónusta > endurhæfing og umönnun Stjórnendur HS: tækjakaup, lyf, rannsóknir, laun. Starfsmenn: forgangsröðun sjúklinga 5 Siðferðileg viðmið við forgangsröðun verkefna Jöfn virðing fyrir fólki. Sambærileg meðferð við sambærilegum kvillum Samábyrgð. HÞ greidd úr sameiginlegum sjóðum. Hver leggur til eftir getu og þiggur eftir þörfum. Þeir verst settu hafi forgang Gagnsemi/hagkvæmni Ábyrgð einstaklingsins Forgangsröðun í heilbrigðisþjónustunni Heilsuvernd: fyrirbyggja sjúkdóma Sjúkraþjónusta: eftir slys/sjúkdómur gerist Umönnun og endurhæfing Leggja meiri áherslu á heilsuvernd: - heilbrigðisvandamál tengjast lífsstíl og umhverfi. – sparnaður til lengri tíma litið. Heilbriðisþjónusta Velferðarhugsjónin snýst um jafnrétti Allir eiga rétt á HÞ óháð aldri tekjum og kynþætti (ofl) allir eiga lögtryggðan rétt til “fullkomnustu” HÞ sem fáanleg er til. Markaðslausnin Frelsi einstaklingsins og sjálfsábyrgð Gagnrýni: hvað um þá sem geta ekki borið ábyrgðina (öryggisnet > griðaréttur) –hún er ekki hagkvæm, ofnotkun/ oflækningar Ekki árangursrík, of mikil áhersla á sjúkraþjónustu á kostnað annarra þátta – þeir fátækustu leita sér lítillar hjálpar Ekki réttlát, misbýður sjálfsvirðingu fólks. Sáttmálagjörð Ókleift að efla hagsmuni Fólkið í samfélaginu á að koma sér saman og ákveða hvernig HÞ á að vera og hlutlaus að því leiti eins og þau séu að ákveða allt áður en þau vita í hvaða stöðu þau verða í, s.s. Hvort þau séu rík/fátæk eða ung/gömul eða karl/kona. Þau ákveða svo þetta sé réttlátt fyrir alla => jafnréttishugmynd.