Opinberar kröfur um merkingar & upplýsingagjöf

Download Report

Transcript Opinberar kröfur um merkingar & upplýsingagjöf

Opinberar kröfur um merkingar & upplýsingagjöf

Gagnslausar eða nauðsyn ?

Jónína Þ. Stefánsdóttir 17. október 2014 Matvæladagur MNÍ 2014

Eru reglur nauðsyn ?

• Já, því að við þurfum góðar upplýsingar til að geta valið þær matvörur sem við viljum á grundvelli upplýsinga um hollustu, uppruna og jafnvel umhverfis

Eru reglur gagnslausar ?

• • • Já, ef neytendur hafa ekki áhuga á upplýsingum og nýta þær ekki Já, ef fyrirtækin fara ekki eftir reglunum Já, ef þær eru úreltar og þjóna ekki tilgangi

Neytendur eiga rétt á upplýsingum !

Löggjafinn er búinn að ákveða þetta; Bæði á Íslandi og í Brussel NEYTENDUR EIGA RÉTT Á VISSUM UPPLÝSINGUM ÞEIR EIGA AÐ GETA VALIÐ MATVÖRUR Á GRUNDVELLI RÉTTRA UPPLÝSINGA UM ÞÆR HAFA UPPLÝST VAL !

TIL ÞESS ÞARF REGLUR

Reglugerðir

• • • • um merkingu matvæla um merkingu næringargildis matvæla um merkingu matvæla sem innihalda kínín og koffín um merkingu matvæla og innihaldsefna með jurtasterólum/ jurtasterólestrum/jurtastanólum/jurtastanólestrum ( falla út á næstunni) 

ESB nr. 1169/2011 um miðlun upplýsinga

um matvæli til neytenda (væntanleg)  um næringar- og heilsufullyrðingar er varða matvæli

Fleiri reglur um merkingar/upplýsingar

• • • • • • • • • • Kjöt og kjötvörur Upprunamerkingar nautgripakjöts Hollustuháttareglugerð Sykur og sykurvörur Hunang Mjólkurvörur Neysluvatn Aldinsafa og sambærilegar vörur Aldinsultur og sambærilegar vörur Kakó- og súkkulaðivörur • • • • • • Aukefni Bragðefni Ensím Erfðabreytt matvæli Fæðubótarefni Sérfæði • barnamat fyrir ungbörn og smábörn • ungbarnablöndur og stoðblöndur • matvæli til að nota í sérstökum læknisfræðilegum tilgangi • megrunarfæði

Reglur um valfrjálsar merkingar td. merki

• • • Skráargatið Lífræn framleiðsla Vistvæn framleiðsla

Hvað stendur í reglunum?

ESB reglugerð nr. 1169/2011

9. – 35. gr., I.-XV. viðaukar, skyldumerkingar

(a) Heiti vöru; 17. gr og viðauki VI (b) Innihaldslýsing ; 18. - 20. gr. og viðauki VII (c) Ofnæmis- og óþolsvaldandi innihaldsefni ; 21. gr. og viðauki II (d) Magnmerking; 22.gr. og viðauki VIII (e) Nettóþyngd; 23. gr. og viðauki IX (f) Best fyrir og síðasti notkunardagur; 24. gr. og viðauki X (g) Geymsluskilyrði; 25. gr.

(h) Ábyrgðaraðili; 8. gr. (i) Uppruni ; 26. gr. og viðauki XI (j) Leiðbeiningar ef þörf krefur; 27. gr (k) Alkóhól %; 28. gr (l) Næringargildi 29.-35. gr. og viðauki I, V, XIII-XV Viðbótarmerkingar 10. gr. og viðauki III

Næringargildismerkingar - HOLLUSTA

Næringar- og heilsufullyrðingar - HOLLUSTA • Næringarfullyrðingar • DÆMI um leyfðar næringarfullyrðingar skv. viðauka I í fullyrðingareglugerð: Próteinríkt, fitulítið, orkuskert Skráargatið • Heilsufullyrðingar • • DÆMI um leyfðar heilsufullyrðingar skv. reglugerðum: Sýnt hefur verið fram á að betaglúkan úr byggi lækkar/minnkar kólesteról í blóði. Hátt kólesteról er áhættuþáttur í þróun kransæðasjúkdóms. Minnkuð neysla natríums stuðlar að viðhaldi eðlilegs blóðþrýstings

Merkja þarf uppruna - stundum

• • Hvað er uppruni ?

• Matjurtir: Staður þar sem planta var ræktuð • Kjöt: Staður þar sem dýr fæddist, var alið og slátrað • Unnar vörur: Staðsetning „Síðustu umtalsverðu breytingar“ Skylt • Ef skortur á merkingum villir um • Matjurtir, hunang • Nautgripakjöt, (og væntanlegt f fleiri kjöttegundir) • Ef uppruni aðalhráefnis er annar en vöru (væntanlegt) • Valfrjálst á önnur matvæli – oft flókinn uppruni

Umhverfisupplýsingar á matvælum

• • Ekki skylda að merkja neitt varðandi umhverfisáhrif • En fyrirtækin verða að fara eftir reglum um mengunarmál, varnarefnanotkun ofl • Ekkert um sótspor við framleiðslu og flutninga • Ekkert um hve umbúðir eru umhverfisvænar • Ekkert um sóun matvæla í ferlinu • Erfitt f neytendur að gera sér grein f umhverfisáhrifum vöru, flókið mál t.d. ef lífræn vara er flutt hálfan hnöttinn Áreiðanleg umhverfismerki samkvæmt ust.is

Geymsluþol matvæla

• • Núna Best fyrir og „ Síðasti neysludagur“ • • Verður Best fyrir og Síðasti notkunardagur „notist eigi síðar en

Síðasti neysludagur -> notist eigi síðar en

• Núna er „síðasti neysludagur“ Matur með 5 daga geymsluþol eða minna • • Verður „notist eigi síðar en“ Matvara viðkvæm örverufræðilega ca með 5 daga geymsluþol eða minna og tilbúin vara sem sjúkdómsvaldar geta vaxið í og er ekki hituð f neyslu s.s. salöt, flest álegg Ábyrgð fyrirtækis að gera áhættumat !

Má markaðssetja eftir „Best fyrir“ ?

Síðasti neyslu/notkunardagur • Ekki má selja matvöru eftir síðasta neysludag

Best fyrir

• Ekki má selja matvöru eftir Best fyrir Verður • Ekki má selja matvöru eftir síðasta notkunardag Verður (væntanlega) • Það má (væntanlega) selja matvöru eftir „Best fyrir“

Takk fyrir!

www.mast.is