Ullarþvottastöð ÍSTEX

Download Report

Transcript Ullarþvottastöð ÍSTEX

Stofnað 14. október 1991
Eigendur
Starfsmenn
Bændur og samtök bænda
Aðrir
47 %
47 %
6%
Fé kemur af fjalli
Ullarkaup 2008 – 2012
Árið
Magn tonn
Meðalverð kr/kg
Verðmæti mkr
2008
642
406
261
2009
716
499
357
2010
734
541
399
2011
780
583
455
2012
758
608
461
Breyting
18%
50%
77%
Ullarþvottastöð ÍSTEX á Blönduósi
Ullarmóttaka
Árlega er tekið á móti um 1.000 tonnum af óhreinni ull frá bændum.
Upphaf á þvotti
Ullin fer í gegn um tætara sem greiðir úr flókum.
Þvottavél – þvegið er í 5 körum við 45°C
Í kar 1 er bætt sóda, í kar 2 sóda og sápu, í kar 3 sápu og síðan skolað í kari 4 og 5
Þvegin ull
Eftir þvott er fituinnihald um 0,3% og ullin þurrkuð í rakainnihald um 16%
Eftir þurrkun er ullin pressuð í 3 – 400 kg. balla. Afköst í þvotti eru um 500 kg./klst.
Ístex í Mosfellsbæ
Ullarblöndun fyrir bandframleiðslu – allt að 5.000 kg. í einni lotu
Ullarblanda tilbúin fyrir kembingu
Kembivélar greiða úr ullinni og skipta henni í lopaþræði
Lopaþræðir undnir upp á kefli
Spunavél – Lopi spunninn í band
Tvinningarvél – band tvinnað
Hespuvél – band undið á hespur sem síðan eru þvegnar
Eftir þvott þarf að vinda bandið af hespum
Bandið undið í dokkur
Úr dokkuvél fer bandið í sjálfvirka pökkunarvél
Tilbúnar pakkningar
Á lager eru hátt í 1.000 vörunúmer
Gott hráefni – fallegar vörur
Rekstrartekjur
1. nóvember til 31. október
M.kr.
1000
Útflutningur
900
Innanlandssala
766
800
670
700
555
600
260
500
400
848
339
348
415
209
300
200
100
209
346
409
419
433
2010
2011
2012
130
0
2008
2009