Transcript Slide 1

Rifið innra eða ytra liðband i hné
• Meiðsl á innra (mediale) liðbandi er uþb
40% af öllum alvarlegum meiðslum í hné
• Meiðsl á ytri liðbandi sjaldnari en flóknari
• Hópíþróttir, alpagreinar
• Einkenni:
– Mikill sársauki
– Ekki bólga en minni hreyfigeta (beygja/rétta)
Rifið innra eða ytra liðband i hné
Rifið innra eða ytra liðband i hné
• Meðferð:
– RICE
– Bólgueyðandi lyf geta minnkað sársauka og
bólgu og er gott að nota í 3-5 daga
– Eftir það er hægt að byrja með styrktar- og
liðleikaæfingar. Ekki gera æfingar þar sem
hnéð er sveigt innávið (valgus). T.d.
bringusund
• Minni meiðsl eru oftast orðin góð á 6-12
vikum
Rifið fremra krossband
•
•
•
•
•
5-10 meiðsl á hverja 10000 íbúa í Skandinavíu.
Algengast í handbolta. 4-8 % meiða sig árlega
3-5 sinnum algengara hjá konum en hjá körlum
Venjulega eru meiðsl á krossbandi alger
Ca 75% þeirra sem fá skaða á fremra
krossbandið fá líka meiðsl á liðþófa, 80% verða
fyrir meiðslum á beininu og 10% fá brjóskskaða.
Rifið fremra krossband
Rifið fremra krossband
Rifið fremra krossband
• Einkenni:
– Bólga
– Mikill sársauki
– Hnéð “gefur eftir” þegar reynt er að setja álga
á það
• Meðferð:
– Röntgen til að athuga með beinmeiðsli
– RICE
– Bólgueyðandi
Rifið fremra krossband
• Meðferð:
– Röntgen til að athuga með beinmeiðsli
– RICE
– Bólgueyðandi
– Læknir athugar hnéð eftir nokkra daga til að fá
endanlega greiningu. Ef hreyfigetan er mjög
lítil getur það verið út af liðþófameiðslum eða
beinmeiðslum
– Skurðaðgerð?
Rifið fremra krossband
• Sjúkraþjálfari:
– Styrktar- og liðleikaæfingar. Mjög mikilvægt!
– Tekur langan tíma að lagast.
– Yfir 80% fær stöðugt hné eftir skurðaðgerð
Meiðsli á liðþófa í hné
• Meiðslin geta komið ein og sér eða með
öðrum liðbandameiðslum
• Meiðsli á innri liðþófa leiða til aukins álags
á brjóskið í liðnum og meiri hættu á slitgigt
seinna.
• Meiðsli á ytri alvarlegri en á innri. Ytri
liðþófinn skiptir meira máli fyrir
stöðugleikann í liðnum
Meiðsli á liðþófa í hné
Meiðsli á liðþófa í hné
• Einkenni:
– Sársauki (mismikill eftir því hve mikil meiðslin
eru og hvar þau eru staðsett)
– Sum meiðsli geta “læst liðnum”
• Meðferð:
– Speglun ætti að gera á fyrstu tveimur vikunum
eftir að meiðslin áttu sér stað
– Almenn styrktar- og samhæfingaþjálfun eftir
speglun.
Jumpers knee
• Algeng meiðsl í íþróttum. Blak, fótbolti
• Hjá sumum kemur sársauki eftir eitt stökk
en hjá öðrum fyrst eftir erfið
æfingu/keppni. Orsökin óþekkt
• Einkenni:
– Sársauki eftir hreyfingu/álag oftast í
hnéskeljasininni.
Jumpers knee
Jumpers knee
• Meðferð:
– Eksentrisk styrktarþjálfun virðist gefa góða
raun (minnst 12 vikur) 3-5 sinnum á viku.
margar endurtekningar innan sársaukamarka
(4-5 x 25-30 endurtekn)
– Bólgueyðandi minnkar einkennin
Runners knee
• Tractus-iliotibialis-tendinitt
• Margir langhlauparar verða fyrir þessum
meiðslum
• Neðri hluti sinarinnar verður fyrir núningi er
hún hleypur yfir lateral femurcondyl. Oft er
lítill slímbelgur milli sinar og beins sem líka
getur bólgnað upp
Runners knee
Runners knee
• Einkenni:
– Sársauki tengdur hreyfingu/álagi.
– Kemur oft eftir ákveðinn tíma á æfingunni
• Meðferð:
– fjölbreytni í þjálfun, önnur þjálfun
– kortisonsprauta virkar oft vel við þessi meiðsl
– teygjur á tractus-iliotibialis og rass- og
lærvöðvum er mikilvægt
Beinhimnubólga
• Algengastu krónísku meiðslin hjá
íþróttafólki.
• Í öllum íþróttum þar sem hlaup og stökk
eru mikið notuð
• Sársaukinn kemur frá bólgu í vöðvahimnu
inn við beinhimnuna við innri kantinn á
sköflungunum
• Ýmsar orsakir geta verið fyrir bólgunni
Beinhimnubólga
Beinhimnubólga
• Einkenni:
– Sársauki framan á sköflungi við æfingar og
eftir æfingar. Sársaukinn eykst með álaginu.
• Meðferð:
– Hvíld, fjölbreytt og öðruvísi þjálfun, teygjur á
vöðvunum í leggnum og bólgueyðandi lyf.
– Þar sem t.d. ilsig getur ýtt undir þessi meiðsli
getur innlegg í skó haft sitt að segja
– Skurðaðgerð þar sem vöðvahimnan inn við
sköflunginn er opnuð hefur gefið góða raun.
Hásinabólga
• Bólgur í hásin og öðrum sinum í legg eru
oftast vegna þess að þjálfunarálagið hefur
verið aukið of mikið of fljótt.
• Ytri þættir eins og það að hlaupa á hörðu
undirlagi, kalt veðurfar, lélegir skór og
skekkjur á fæti/ökkla eru líka orsakavaldar.
Hásinabólga
Hásinabólga
• Einkenni
– Sársauki í sininni
– Staðbundin bólga, roði getur fyrirkomið
• Meðferð:
– Minnka álag
– Bólgueyðandi lyf í allt að eina viku, svo uppbygging
undir hælinn í nokkrar vikur í viðbót
– Nota æfingar sem ekki reyna á sinina
– Getur orðið krónískt ef einkennin eru hunsuð.
Rifin ytri liðbönd í ökkla
• Alvarleiki meiðslanna fer eftir því hve mörg
liðbönd eru sködduð og hvort liðböndin eru
alveg í sundur eða ekki
• Einkenni:
– Bólga og eymsli/sársauki fyrir framan og undir
ytri malleol
– Minni hreyfigeta
Rifin ytri liðbönd í ökkla
Rifin ytri liðbönd í ökkla
• Meðferð:
– RICE
– Hækjur
– Bólgueyðandi lyf mikilvæg hér og gefin í 4-5
daga
– sjúkraþjálfari eftir 2 daga með tilliti til
eftirmeðferðaræfinga
– Teip eða stuðningsbindi