Transcript Slide 1

Meiðsli
Vöðvar (Muscles)
Bein (Bones)
Liðir (Joints)
Brjósk (Cartilage)
Slimbelgur (Bursae)
Liðbönd (Ligaments)
Sinar (Tendons)
Meiðsli – áverkar/slys
Lið- og liðbandaáverkar
Liðhlaup
Vöðvatognanir
Sinaáverkar
Beinbrot
Álagsmeiðsli
Bólgur í vöðvum eða sinafestingum
Bólgur í vöðvum
Bólgur í sinum (tendinitis)
Bólgur í slímbelgjum (bursitis)
3 stig tognunar/áverka
Stig 1:
– Létt tognun á liðbandi, vöðva eða sin.
– Léttur sársauki, svolítil bólga og stífleiki í lið.
Stig 2:
– Bæði tognun og eitthvað rifið liðband, vöðvi eða sin.
– Aukin bólga og sársauki og minni stöðugleiki í lið.
Stig 3:
– Alvarlegustu meiðslin. Slitið liðband, vöðvi eða sin.
– Mikil bólga, mikill sársauki og mikill óstöðugleiki.
Blæðing í vöðva
(Muscular hematoma)
Intramuskular hematoma
– Blæðing inni í vöðvaknippi
Intermuskular hematoma
– Blæðing milli vöðvaknippa
Meiðsli í öxl og upphandlegg
Viðbeinsbrot
(Fracture of the clavicle)
Orsök:
– Fall á öxlina eða á útrétta hönd
Einkenni:
– Bólga á svæðinu yfir brotinu.
– Sársauki við hreyfingu
Meðferð
– Fatli, “8-bindi”
– Tekur oft 3-8 vikur
Liðhlaup í axlarlið
(Dislocation of the shoulder)
Lýsing:
– Liðhausinn á upphaldleggsbeininu rennur fram og niður.
(Anterior dislocation)
Orsök:
– Fall á útstrakta hönd eða fall á öxlina. Árekstar
Einkenni:
– Mikill sársauki og getur ekki hreyft arminn.
– Höndin hangir niður og öxlin lítur allt öðruvísi út en hin öxlin
Meðferð
– Kippa í lið eins fljótt og hægt er.
– Láta athuga að ekki sé um brot að ræða.
– Hönd inn að líkamanum í 3-6 vikur
Liðhlaup í liðnum milli viðbeins og
herðablaðs
(Acromioclavicular seperation)
Lýsing:
– Nokkuð algengur skaði. Oftast bara liðhlaup að hluta
til en ekki að fullu
– “Snertiíþróttir”, hestaíþr., hjólreiðar, skíði og fangbrögð
Orsök:
– Fall á öxl.
Einkenni:
– Svæðisbundin sársauki, bólga, roði
– Lítil hreyfigeta
Liðhlaup í liðnum milli viðbeins og
herðablaðs
(Acromioclavicular seperation)
Meðferð:
– Læknir/sjúkraþj ráðleggur um hreyfiæfingar
– Nota bindi til að halda viðbeininu á réttum
stað.
– Ef liðbönd hafa alveg rifnað þá gæti þurft
sauma liðböndin saman.
Bólga í supraspinatushlutanum á
rotatorcuff vöðva.
(Impingement syndrome)
Lýsing:
– Bólga á þessum stað er algeng í
snertiíþróttum og hjá kösturum, lyftingafólki og
glímufólki. Bólga í sin (dentititis) og í slimbelg
(bursitis)
Orsök:
– Langvarandi álag á axlarvöðvana með hendur
fyrir ofan höfuð.
Bólga í supraspinatushlutanum á
rotatorcuff vöðva.
(Impingement syndrome)
Einkenni:
– Sársauki í öxl og erfiðleikar að setja höndina
upp í loftið.
– Einkennin koma oft um nótt, jafnvel daginn
eftir að álagið var.
– Geta “læst” öxlinni.
– Sársaukinn getur leitt niður til ytri hlið á
upphandlegg og jafnvel niður í þumalinn.
Bólga í slímbelg
Subacromial bursitis
Lýsing:
– Slímbelgurinn bólgnar oft upp
Orsakir:
– Fall á öxl eða rifin sin geta orsakað blæðingu
inn í slímbelginn sem leiðir til bólgu
– Endurteknar hreyfingar geta orsakað bólguna
Subacromial bursitis
Einkenni:
– Sársauki í efri hluta axlar
– Bólga
– Stundum er slímbelgurinn eins og svampur
viðkomu við strokur
Meðferð:
– Hvíld þangað til sársaukinn er horfinn
– Hitameðferð eftir fyrstu dagana
Rifin sin á tvíhöfðavöðva
upphandleggs
Lýsing:
– Sést í fimleikum, tennis, badminton, glímu,
róðri, lyftingum og spjótkasti
Einkenni:
– Svolítill sársauki yfir fremri hluta axlarliðarins.
– Bólga á staðnum
– Erfitt að draga vöðvann saman á móti viðnámi
– Minni styrkur þegar olnboginn er boginn
Rifin sin á tvíhöfðavöðva
upphandleggs
Meðferð:
– Læknir getur vísað á sjúkraþjálfun og
hreyfingar
– Skurðaðgerð á ungu fólki