Málshættir og orðtök

Download Report

Transcript Málshættir og orðtök

Málvísi
Málshættir og orðtök

Málsháttur er fullgerð málsgrein sem felur oft í sér lífsspeki eða almenn
sannindi. Málshættir innihalda oft ljóðstafi og stundum rím.
Dæmi: Af máli má manninn þekkja. Morgunstund gefur gull í mund.

Orðtak er orðasamband sem notað er í óeiginlegri merkingu. Það krefst
samhengis til að merking þess skiljist.
Dæmi: Að láta sér annars víti að varnaði verða.

Fast orðasamband er samband orða sem oft er meira eða minna
venjubundið eða fast.
Dæmi: Að hugsa einhverjum þegjandi þörfina. Hvað sem á dynur.
Málbjörg / SKS
1