Transcript gotnesk 1

Gotneskur stíll

Í kringum 1300

Gotnesk höggmyndalist • Nátengd byggingarlist • Oft sem lágmyndir utan á kirkjum • Kirkjuleg list allsráðandi • Kirkjan helsti verkkaupi steinsmiða og höggmyndara • Átti að undirstrika heilagleika persóna • Himnesk fegurð, ekki jarðnesk • Mikill trúarhiti í listinni

Gotnesk höggmyndalist

Gotneskar kirkjur • Gotneskar kirkjur voru mjög skreyttar og mikilfenglegar • Mikið um boga, í gluggum, hurðum, ofl • Höggmyndir oft framan á kirkjunum og inni í þeim líka • Höggmyndir bæði neðst við kirkjuna og líka hátt á henni; gargoyles; ufsagrýlur/steingrýlur

Gotneskar kirkjur

Steingrýlur á gotneskum kirkjum