Lymphoma í börnum Meingerð, flokkun, einkenni og meðferð Brynja Jónsdóttir Læknanemi 29.4.2005 Tegundir lymphoma í börnum • Óvenjuleg krabbamein, generaliseruð • Lymphoma eru þriðju algengustu illkynja sjúkdómar.
Download ReportTranscript Lymphoma í börnum Meingerð, flokkun, einkenni og meðferð Brynja Jónsdóttir Læknanemi 29.4.2005 Tegundir lymphoma í börnum • Óvenjuleg krabbamein, generaliseruð • Lymphoma eru þriðju algengustu illkynja sjúkdómar.
Lymphoma í börnum Meingerð, flokkun, einkenni og meðferð Brynja Jónsdóttir Læknanemi 29.4.2005 Tegundir lymphoma í börnum • Óvenjuleg krabbamein, generaliseruð • Lymphoma eru þriðju algengustu illkynja sjúkdómar í börnum • 12-15 % af krabbameinum í börnum – Non-Hodgkin lymphoma – Hodgkin lymphoma Uppvinnsla lymphadenopathy • Bendir til góðkynja: – – – – – – – – Mjúkir og aumir eitlar Staðsettir á efri hálsi Ekki þyngdartap >10% Hiti og önnur einkenni sýkinga < 6 vikur Eðlilegur status og diff Eðlilegt LDH og þvagsýru Ekki mediastinal lymphadenopathy • Bendir til illkynja: – Harðir eitlar – Staðsettir neðarlega á hálsi og supraclaviculart – Þyngdartap >10 % – Endurteknir hitatoppar – Vanlíðan, ógleði – > 6 vikur – Beinverkir – Blæðingar, t.d. Petechiur og purpura – Pancytopenia, peripheral blastar – Hækkun á LDH og þvagsýru – Mediastinal lympadenopathy Ef grunur um illkynja sj.d. þá taka sýni úr beinmerg eða taka vefjasýni Non Hodgkin lymphoma • • • • 60 % af lymphoma í börnum 1,0-1,5/100.000 börn á ári M>F 3:1, kemur oftast í 7-11 ára tíðni ef ónæmisbæling, meðfædd eða áunnin • Aðrir áhættuþættir: Geislun, ónæmisbælandi lyf, HIV, EBV (Burkitt’s lymphoma) NH lymphoma - undirflokkar • Small noncleaved cell lymphoma – 40-50%: – – – – Non-Burkitt’s eða Burkitt’s, aðallega B frumur Tjá Ig á yfirborði, oftast IgM kappa eða lambda Oftast litningatranslocation (aðallega t(8;14)) EBV til staðar í >95% æxlanna á endemískum svæðum, en í < 30% í hinum vestræna heimi • Lymphoblastic lymphoma – 30%: – Aðallega T fr., morphológískt eins og T fr. í ALL – Oftast ekki litningatranslocation • Large cell lymphoma – 20 %: – Aðallega B fr. Uppruni – Heterogen hópur bæði m.t.t. Litningatranslocationar og frumugerða, margir undirflokkar NH lymphoma - einkenni • Einkenni sameiginleg vefjagerðum: hiti, þyngdartap, nætursviti, staðbundin fyrirferð – oftast lymphadenitis, hratt vaxandi með breytilegum einkennum • Small noncleaved cell lymphoma: – 90% með intraabd. tumor kviðverkir, ógleði, ng – Aðrir staðir: eistu, parotis, húð, bein, MTK, beinmergur • Lymphoblastic lymphoma: – 50-70% með mediastinal massa pleural effusion, brjóstverkur, hósti – Eitlastækkanir oftast ofan þindar, oft hepatosplenomegaly, einkum ef beinmergsaffection • Large cell lymphoma: – Svipuð dreifing og SNCL, þó sjaldan í MTK NH lymphoma – stigun • I. Ein fyrirferð eða eitlasvæði, ekki í miðmæti eða kviðarholi • II. Ein fyrirferð og staðbundnir eitlar, tvær fyrirferðir/eitlasvæði sömu megin þindar eða primary meltingarfærafyrirferð • III. Fyrirferðir/eitlasvæði báðum megin þindar, primary miðmætisfyrirferð, útbreiddur sj.d. í kviðarholi eða primary paraspinal/epidural æxli • IV. Beinmergs eða MTK affection, óháð öðrum staðsetningum (ef >25% frumna illkynja þá ALL) NH lymphoma – meðferð • Lyfjameðferð (induction, consolidation, maintenance) – AÐALMEÐFERÐIN • Geislun • Skurðaðgerðir: – Aðallega til greiningar - mikilvægt að taka heilan eitil – Ætti að gera á sjúklingum þar sem framkvæma má fullkomna resection, t.d. fyrirferð í kviðarholi – Aðrar indicationir: ófullkomin resection ef stór fyrirferð, intussusception, perforation garnar, appendicitis, alvarleg meltingarvegsblæðing, obstrúktív gula o.fl. • Horfur almennt góðar nema ef æxlið mjög útbreitt Hodgkins lymphoma • Ca. 40 % af lymphomum í börnum • M>F í yngri en 10 ára, algengara í hvítum > 15 ára, kemur sjaldan fyrir 5 ára • 1,2/100.000 börn á ári • Algengara í nánum ættingjum e-r erfðaþáttur, tengt ákveðnum HLA flokkum • Aðrir áhættuþættir: ónæmisbæling, hátt menningarstig, EBV sýking Hodgkins lymphoma – meingerð • Prógressív stækkun eitla með pleomorphic, margkjarna risafrumum – Reed Sternberg frumum – Óljóst hvaðan þær eiga uppruna sinn, etv. virkjaðar B eða T frumur eða antigen presenting frumur • Flokkað eftir histológíu: – – – – Lymphocyta ríkjandi Mixed cellularity Lymphocyta depleted Nodular sclerosis - algengast Hodgkins lymphoma – einkenni • Sársaukalausar eitlastækkanir, oftast á hálsi eða supraclaviculart • Mediastinal massi í 2/3 sjúklinga • Byrjar oftast í einum hópi eitla en dreifist svo á reglubundinn hátt til nærstaddra hópa • Hepatosplenomegaly ef langt gengið • Þreyta, þyngdartap, hitatoppar, nætursviti, kláði, nephrotic syndrome, dermatomyositis o.fl. • Distal meinvörp: beinmergur, lifur, lungu, bein, MTK Hodgkins lymphoma – stigun • I. Eitt eitlasvæði eða ein extralypmhatic staðsetning • II. Tvö eða fleiri eitlasvæði sömu megin þindar eða staðbundið í extralymphatic líffæri og á einu eitlasvæði sömu megin þindar og líffærið • III. Eitlasvæði báðum megin þindar með/án staðbundinnar íferðar í extralymphatic svæði eða í milta • IV. Disseminerað í einu eða fleiri extralymphatic líffærum með/án eitlastækkana • Aukalega er skipt í flokka A og B eftir einkennum Hodgkins lymphoma – meðferð • Lyfjameðferð • Geislun • Þarf að ákveða meðferð m.t.t. aukaverkana fyrir sjúkling m.t.t. aldurs og útbreiðslu, þar sem sjúkdómurinn hefur mjög góðar horfur eftir meðferð • Skurðaðgerðir: – Aðallega til greiningar – mikilvægt að taka heilan eitil – ? Heimildir • Rudolph’s Fundamentals of Pediatrics, third edition • Nelson Textbook of Pediatrics, 17th edition • The 5 Minute Pediatric Consult • Principles and Practice of Pediatric Oncology, fourth edition • Uptodate.com