Réttarholtsskóli Námsmat í stærðfræði „Mál að meta“ Kynning 26. mars 2011 Ásta Ólafsdóttir Tafla 1: Yfirlit þroska- og greindarþátta í námskenningum fjögurra bóka Skyn- og hreyfiþroski 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. Skynjun Að.
Download ReportTranscript Réttarholtsskóli Námsmat í stærðfræði „Mál að meta“ Kynning 26. mars 2011 Ásta Ólafsdóttir Tafla 1: Yfirlit þroska- og greindarþátta í námskenningum fjögurra bóka Skyn- og hreyfiþroski 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. Skynjun Að.
Réttarholtsskóli Námsmat í stærðfræði „Mál að meta“ Kynning 26. mars 2011 Ásta Ólafsdóttir Tafla 1: Yfirlit þroska- og greindarþátta í námskenningum fjögurra bóka Skyn- og hreyfiþroski 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. Skynjun Að vera viðbúin(n) Eftirlíking Vélræn leikni Flókin færni Aðlögun Skapandi líkamleg tjáning [Simpson 1972] Lýðmenntun (Guðmundur F. 1903) 1. Skynjun augun eyrað húðin tungan 2. Viljinn til að fá líkamann til framkvæmda Vara, Växa, Lära Þroskaþættir barna (Eriksson, B. o.fl. 1987) 1. Skynjun 2. Líkams- og hreyfiþroski Vitrænn þroski 1. 2. 3. 4. 5. 6. Minni Skilningur Beiting Greining Nýmyndun Mat [Bloom 3. Skynsemi Hugsun 1956] minni (skynjun) minni hlutstætt hugtaka skynjun - að greina, nefna eiginleika og flokka - líkja saman og raða - telja kerfisbundin greinandi hugsun - vinna að ofan óhlutb. - þrautir - umhverfi - greinandi og kerfisbundið skapandi hugsun 4. Minni/ endurminning 4. Málþroski 5. Tilfinningar 5. Sjálfið/ tilfinningaþroski 1. 2. 3. 4. 5. grunnhreyfing líkamsvitund/stjórn,rúm skynjun jafnvægi og samhæfing fínhr. og samhæfing augna og handa skapandi hreyfingar hreyfigeta góðar venjur 3. Vitsmunaþroski Viðhorfa- og tilfinningaþroski sjónskynjun heyrnarskynjun snertiskynjun bragð- og lyktarskyn einbeiting og úthald Athygli Svörun/þátttaka Alúð Heildarsýn Heildstætt gildismat [Krathwohl 1964] 6. Þrá fyrir samskipti 7. Ímyndunaraflið 1. Rýmisgreind 2. Tónlistargreind 3. Líkams- og hreyfigreind 4. Rök- og stærðfræðigreind 5. Málgreind málnotkun lestrarnám mál sem tjáningarmiðill málfar/málfærni tilfinningaþroski - þarfir - tilfinningar - vilji og langanir - upplifun náttúru og lista sjálfsmeðvitund sjálfstæði 6. Félags- og siðgæðisþroski Fjölgreindir í skólastofunni (Amstrong, T. 2001) 6. Sjálfsþekkingargreind 7. Samskiptagreind félagsleg skynjun félagsleg þekking og meðvitund félagsleg virkni félagsleg hegðun og skynjun á félagslegu samhengi 7. Umhverfið (112) náttúran samfélagið tæknin 8. Náttúru- og umhverfisgreind Skynjunin er meira og minna fléttuð inn í þættina í fjölgreindakenningunni. Kjarnaþættir greindanna tilgreina ýmist: a) næmni, t.d. fyrir hljóðum; b) hæfni t.d. til að skynja hinn sýnilega rýmisheim; d) leikni í að greina. Hver þroskakenning er stigvaxandi frá liði 1og áfram í þeim kenningum sem talið er upp í Measurement and Assessment in Teaching Measurement and Assessment in Teaching (Linn, R. o.fl. 1995) Tafla 1: Sérkenni almennrar verkefnavinnu í skólastofunni Hefðbundið Kennsluform Verkefni og hlutverk Kennarastýrð samskipti Vinnubókavinna nemenda Umbreytt Nemendastýrð framsetning Litlir vinnuhópar nemenda Gildi Vinnukröfur Samskiptaform Tilgangur Kennari eða texti er uppspretta náms Íhverfa stærðfræðilegar staðreyndir og reikniaðgerðir Yfirfærslusamskipti Leggja inn þekkingargrunn Æfa stærðfræðilegar staðreyndir og reikniaðgerðir Kennslufræðilegog samskiptafærni Samvinnu- og samskiptafærni Einstaklingsvinna Færniþjálfun á þekkingargrunni Sjálfvirkni og nákvæmni Margar uppsprettur náms. Margar lausnir. Áhrifarík aðferðabygging og útskýringar Koma á samfélagi námsmanna Upplýsandi umræður Koma á samfélagi námsmanna. Styðja við samvinnugerðar þrautalausnir. (Forman, E. A., 1996: 122) Okkar nálgun Vinnuumhverfið Einstaklingurinn Árangur Verkfæri Fjölbreytni Markmið Námstækni og skipulag Samskipti Fjölbreytni Einstaklings verkefni Verkefni:___________________________ Nafn:__________________________Bekkur/stærðfræðihópur _______ Mat nemenda og endurmat á verkefninu: 3 2 1 Útlit og hönnun Vandað og snyrtilegt verkefni sem sýnir hugmyndaauðgi við framsetningu. n e Skipulegt verkefni en mætti leggja meira í lokafrágang. Framkvæmd Skilur fyrirmælin og vinnur verkefnið eftir þeim. n e Skilur ekki alveg fyrirmælin en reynir að fylgja þeim betur eftir nánari leiðbeiningar. n e n e Ófullnægjandi frágangur á Sinnir lítt að fara eftir verkefninu. fyrirmælum og leiðbeiningum. n e n e +½ – 1½ kennarastig metið með tilliti til vinnusemi og virðingu fyrir vinnufriði Viðbótarstig:___ annarra meðan á verkefninu stendur ásamt umgengni. Hæfniþáttur Leikinn í efnisþætti og skilar vel unnu verki. Settu marki náð. n e Er að ná tökum á efnisþætti og skilað góðu verki. Framvinda góð. n e Höndlar illa efnisþætti. Þarfnast frekari þjálfunar. n e Stig alls: Einkunn :______ Veggspjald Svarti sauðurinn Nams.is – gagnvirk forrrit Mynstur og algebra Nafn:_____________________________________ Bekkur/hópur:__________________ Skrá eftir hvert sinn Skrá eftir hvert sinn Tími í mínútum Dagsetning Gagnvirkar æfingar/skor Hver er reglan? yngd 1 Þyngd 2 Þyngd 3 Algebra Þáttun talna Þyngd 1 Þyngd 2 Gildi stæða þyngd 1 Þyngd 2 Stæður þyngd 1 Þyngd 2 Jöfnur þyngd 1 Þyngd 2 Talnarunur þyngd 1 Þyngd 2 Orðadæmi þyngd 1 Þyngd 2 Margföldun þyngd 1 Þyngd 2 Þáttun þyngd 1 Þyngd 2 Vogin þyngd 1 Þyngd 2 Þyngd 3 Í samvinnu með: Skoðað Námstækni og skipulag 8. bekkur 2. stig - Kennsluáætlun í stærðfræði Grunnbók er Átta - 10, bók 1. Réttarholtsskól i haustönn 2010 Vikur 23. - 27.ágúst. vika 34 30.ág. -3. sept. vika 35 6. - 10.sept. vika 36 13. - 17.sept. vika 37 Efni Hugtök/inntak Ath. Hugtök: geisli(radíius),lína, punktur, strik, miðpunktur og hornrétt. Miðpunktur hrings, Átta - 10, bók 1, bls. 4-11, dæmi:3,4,6,8-14,15,17,18.. Skólasetning má. 23.ágúst miðstrengur og reglulegir marghyrningar. Hornalína, hornasumma, flatarmál og ummál. Notkun hringfara: Finna miðpunkt striks og Átta - 10, bók 1, bls. 12-19, dæmi: 23,24,27,28-29,30,31,32-33,34,35,37,38,39Umhverfisdagur má. teikna hornrétta línu gegnum hann á aðra línu. 40,41,42,43-45,46,47,48. 13.sept Teikna hornrétta línu á aðra gegnum punkt Einstaklingsverkefni Verkefni með hringfara utan striks. Teikna hæðir í þríhyrninga. Fullyrðingar. Samlagning og frádráttur skipta Átta - 10, bók 1, bls. 20-25, dæmi: 4,6,8,9-12,13,14,16,17-18,19,20,21,22Mynstur og algebra: liðum. Röð reikniaðgerða. Stæða, jafngildar Spjöllum saman 23,24,25,26 Kafli 2-Algebra vinnuspjöld stæður og jafnaðarmerkið. Einfalda stæðu er Hópaverkefni . að draga saman líka liði. Stæða með einni eða fleiri breytum. Finna gildi stæðu út frá gildi Átta - 10, bók 1, bls. 26-33, dæmi: 27,28,29,30,31,32,33-34,35,36,37,38,39Kaflakönnun breytu. Mismunandi framsetningar s.s. orð, 40,41,42,43-45,46,47,48,51,55. úr 1.-2. kafla mynd eða stæða. Talnarunurog mynstur skrá Sjálfspróf regluna tengt við stæður og breytivélar. Rúmfræði: Kafli 1-Hringir og hyrningar 20. - 24.sept. vika 38 Hlutföll og prósentur: Mismunur á hlutfalli af heild og hlutfalli milli Kafli 3-Hlutföll hópa. Stækka og minnka uppskriftir er að finna jafngild hlutföll. Gildistafla og línurit. Mælikvarðar, stækka og minnka myndir í 27.sept. - 1.okt. hlutföllum. vika 39 4. - 8.okt. vika 40 Tíma- og heimavinnuáætlun - sjá nánar vikulega á Mentor Nemendum eiga að vera með vasareikna, reglustiku, gráðuboga og hringfara í stærðfræðitímum Tölur, reikningur og mat: Finna jafngild almenn brot með því að lengja Kafli 4-Almenn brot og stytta brotin. Almenn brot sem hlutfall. 11. - 15.okt. vika 41 Finna samnefnara og gera almenn brot samnefnd. Samlagning og frádráttur almennra brota. 18. - 22.okt. vika 42 Margföldun og deiling almennra brota. Breyta tugabroti í almennt brot og öfugt. Átta - 10, bók 1, bls. 34-37, dæmi: 1,2,3,4,5-6,7,8,9,10-11,12-13,14,16,17. Átta - 10, bók 1, bls. 38-45, dæmi: 19,20,21-23,24,25,26-29,30,32,33-35. Átta - 10, bók 1, bls. 46-49, dæmi: 1,2,3,5-7,8,9-10,11,12,13-20,21,22,23. Starfsdagur fö. 1.okt. Ólym.stæ. hefst í okt. D.35 heimaverkefni Mánud. 8. mars Starfsdagur Átta - 10, bók 1, bls. 50-53, dæmi: 25,26,27,28,29-30,31,32,33-34,35,36,38,39,4045,46,47,48,49,50,51,52. Sjálfspróf Átta - 10, bók 1, bls. 53-57, dæmi: 53,54,55,56,57,58,59,60-61,62,63,64,65,6668,69,70,72,73,74,75. Skilgreining á frumtölu og finna frumtölur 25. - 29.okt. Tölur, reikningur og mat: Átta - 10, bók 1, bls.58-61, dæmi: 1,2,3,4,5-6,7,8,10-12,13,14,15,16,17með aðferð Eratosþenesar. Ferningstala og Kafli 5-Frumtölur vika 43 18,20,21,22,23. ferningsrót. Regla um ferningsrót og margfeldi tveggja þátta. Þátta samsettar tölur í frumtölur (frumþátta). Finna deila tölur, þ.e. 1. - 5.nóv. þær tölur sem ganga upp í samsetta tölu. Átta - 10, bók 1, bls. 62-,65 dæmi: 24,26,27,28-30,31,36,37,38,39-40,42,45,46. vika 44 Skráning í veldi. Foreldradagur fi.22.okt. Vetrarleyfi fö. 23. okt. Kaflakönnun úr 3.-4. kafla Vetrarleyfi má.og þr. 25.-26.okt. D. 46 Skýrsla og veggspjald Námstækni og skipulag-vinnubók Mat á vinnubók kaflar:_________________ Nafn: ____________________________________ Bekkur:________________ Hópur:_________________ Mat nemanda og endurmat á vinnubók: Útlit 5 Útreikningar-Mælieining Blaðsíður eru merktar: kafla blaðsíðutali dagsetningu. Vinnubókinni er skilað í plastmöppu. Hún er snyrtileg, þ.e. engar myndir né orð sem ekki tengjast stærðfræðinni. Kaflar eru rétt raðaðir og millispjöld á milli. Fremst er 1. kafli og dæmin í tímaröð á eftir. Sjálfsmat útfyllt. Sjálfsmat er á eftir forsíðu. n e Sama og 5 stig nema blaðsíður eru ekki almennt vel merktar eða sjálfsmat ekki útfyllt. 4 3 2 1 n e Fáar blaðsíður eru merktar eða blöðin snjáð. Köflum ekki rétt raðað eða vantar millispjöld. Eitthvað vantar á rétt skipulag vinnubókar. n e Vinnubókin er heldur ósnyrtileg eða óviðeigandi myndir eða orð sem ekki tilheyra stærðfræðinni. Óreiða á skipulagi. n e Vinnubókinni er ekki skilað í plastmöppu eða skilað of seint, þ.e. eftir tilgreindan skiladag. n Skiladagur:_______ e Tvístrikun-Línur Dæmin skrifuð upp og viðeigandi útreikningar sýndir eða annað ferli sem sýnir hvernig lausn er fengin. Mælieiningar eru skráðar eða viðeigandi orðalag sem fellur að svari við dæmi(spurningu dæmis). 3 T.d.: 25 m , 1.523 kr., 5 eru ljóshærðir, lausn er ekki til því að ...(þegar beðið eru um rökstuðning). Skrift-Bil-Vantar dæmi Alltaf er tvístrikað undir lokasvar þannig að auðvelt sé að sjá lokaniðurstöðu. Skriftin er skýr og læsileg. Stafastærð er ekki minni en ½ cm. Dálkar: ef margir liðir eru í dæmi og reiknað er í dálkum þá eru dálkarnir beinir, þ.e. liðir beint undir þeim fyrri. Gott bil er á milli talna, dæma og kringum línur. stig Öll dæmin tekin sem sett voru fyrir eru í bókinni og dæmi skilmerkilega merkt. Dæmablað er fremst í kafla og merkt er inn á það tekin dæmi og aukadæmi. Beinar línur eru á milli allra dæma og þær eru gerðar með reglustiku ásamt því að liggja nokkuð eftir línu á blaðsíðunni. n e Dæmin skrifuð upp og viðeigandi útreikningar sýndir eða annað ferli sem sýnir hvernig lausn er fengin. Yfirleitt eru mælieiningar eða orðalag til staðar. n e Dæmi eru ekki öll skrifuð upp eða vantar stundum á útreikninga. Mælieiningum eða orðum í svörum er mjög ábótavant. n e Dæmin eru sjaldan uppskrifuð. Lítið um útreikninga og mælieiningum o.þ.h. vantar nánast alveg. n e Dæmin eru ekki skrifuð upp. Útreikninga og mælieiningum o.þ.h. eru ekki til staðar aðeins svarið/lausnin. n e Næstum alltaf tvístrikað undir lokaniðurstöðu og/eða línur milli dæma eru til staðar en ekki alltaf gerðar með reglustiku. Dálkar nokkuð beinir. n e Nokkuð vantar upp á tvístrikun undir lokaniðurstöður og/eða línur á milli dæma eru ekki alltaf til staðar eða illa gerðar. n e Tvístrikun undir lokaniðurstöður sjaldnast til staðar eða mjög illa gerðar. Línur skakkar eða varla til staðar. Dálkar skakkir. n e Engar tvístrikanir né línur milli dæma. Kassar í kringum dæmi í stað lína á milli. Mjög lélegt skipulag dæma á blaðsíðu. n e Skriftin er skýr og læsileg. Stafastærð er ekki minni en ½ cm. Nokkuð gott bil er á milli talna, dæma og kringum línur. Næstum öll dæmin til staðar. n e Skriftin er nokkuð skýr og læsileg. Stafastærð töluvert stór eða mjög lítil eða nokkuð er farið að vanta af dæmum. n e Skriftin illlæsileg eða óásjárleg og/eða töluvert vantar af dæmum. Þröngt er á milli dæma. Vantar að merkja inn á dæmablöðin n e Skriftin illlæsileg eða óásjárleg og/eða fá dæmi eru til staðar. n n n e Viðbótarstig:_______ e e . T.d. jöfnur leystar niður. Strikað undir liði o.fl. sem tengist góðri námstækni. Einkunn: / 2 = ____ . Stig alls: ___ Athugasemdir:________________________________________________________________________________________________________________________ ____________________________________________________________________________________________________________________________________ Námstækni og skipulag-vinnubók Mat á vinnubók kaflar:_________________ Nafn: ____________________________________ Bekkur:________________ Hópur:_________________ Skiladagur:______ Mat nemanda og endurmat á vinnubók: Atriði til lækkunar allt að -4 á hvern dálk Góð vinna, námstækni og skipulag gefa 20 stig Útlit Blaðsíður eru merktar: kafla blaðsíðutali dagsetningu. Vinnubókinni er skilað í plastmöppu. Hún er snyrtileg, þ.e. engar myndir né orð sem ekki tengjast stærðfræðinni. Kaflar eru rétt raðaðir og millispjöld á milli. Fremst er 1. kafli og dæmin í tímaröð á eftir. Sjálfsmat útfyllt. Sjálfsmat er á eftir forsíðu. n Vantar upp á merkingu blaðsíðna Sjálfsmat ekki til staðar. n Eitthvað vantar á rétt skipulag vinnubókar. Útreikningar-Mælieining Tvístrikun-Línur Dæmin skrifuð upp og viðeigandi útreikningar sýndir eða annað ferli sem sýnir hvernig lausn er fengin. Mælieiningar eru skráðar eða viðeigandi orðalag sem fellur að svari við dæmi(spurningu dæmis). 3 T.d.: 25 m , 1.523 kr., 5 eru ljóshærðir, lausn er ekki til því að ...(þegar beðið eru um rökstuðning). e n Skrift-Bil-Vantar dæmi Alltaf er tvístrikað undir lokasvar þannig að auðvelt sé að sjá lokaniðurstöðu. Skriftin er skýr og læsileg. Stafastærð er ekki minni en ½ cm. Dálkar: ef margir liðir eru í dæmi og reiknað er í dálkum þá eru dálkarnir beinir, þ.e. liðir beint undir þeim fyrri. Gott bil er á milli talna, dæma og kringum línur. Öll dæmin tekin sem sett voru fyrir eru í bókinni og dæmi skilmerkilega merkt. Dæmablað er fremst í kafla og merkt er inn á það tekin dæmi og aukadæmi. Beinar línur eru á milli allra dæma og þær eru gerðar með reglustiku ásamt því að liggja nokkuð eftir línu á blaðsíðunni. e n e n e Vantar upp á að útreikningar séu sýndir. Vantar upp á að tvístrikað sé undir lokasvar e n e Vantar upp á að dæmin séu skrifuð upp n e Óreiða á skipulagi. Vinnubókin er heldur ósnyrtileg eða óviðeigandi myndir eða orð sem ekki tilheyra efninu. n e Vinnubókinni er ekki skilað í plastmöppu eða skilað of seint, þ.e. eftir tilgreindan skiladag. n e n e Vantar upp á mælieiningar séu til staðar n e Vantar upp á að línur á milli dæma séu til staðar eða þær illa gerðar. n e Kassar í kringum dæmi í stað lína á milli. Næstum öll dæmin til staðar. Vantar yfirlit dæma fremst í kafla. n e Nokkuð mikið er farið að vanta af dæmum. Vantar að merkja inn á dæmablöðin n e Fá blöð í vinnubók. n e Dálkar skakkir eða lélegt skipulag dæma á blaðsíðu. n e n Vantar upp á skýra og læsilega skrift. Þröngt er á milli dæma n Stig Til hækkunar t.d. jöfnur leystar niður. Strikað undir liði o.fl. sem tengist góðri námstækni. n Oftast aðeins svarið/lausnin. e n e _________________ Einkunn: e e / 2 = ____ . Athugasemdir:________________________________________________________________________________________________________________________ ____________________________________________________________________________________________________________________________________ ____________________________________________________________________________________________________________________________________ Sjálfsmat á vinnubók kaflar:_____________ Nafn:______________________________________ Staða Útlit Útreikningar Mælieiningar Tvístrikun Línur S E S E S E 5 4 3 2 1 Dagsetning:______________________ Skrift Bil Dæmin S Hópur/bekkur: ________________ Samantekt Sjálfsmat Endurmatsmat Endurmat gert af J: jafningja K: kennara E Stig alls: Stig/2 Einkunn Athugasemdir eða annað um tímabilið:_____________________________________________________ _____________________________________________________________________________________ Markmið til viðhalds eða úrbóta:__________________________________________________________ _____________________________________________________________________________________ _____________________________________________________________________________________ Námstækni og skipulag Matsblað fyrir hugtakakort Nafn nemanda________________________________________ Bekkur/hópur_________________________ Nafn verkefnis: Áhugamálið mitt og tengsl við stærðfræði Mat nemanda og endurmat á verkefninu: Röðun hugtaka Aðalhugtök auðveldlega greinanleg; grein undirhugtaka í tengslum við aðalhugmyndina. 3 n e 2 Aðalhugtök auðveldlega greinanleg; grein undirhugtaka að mestu í tengslum við aðalhugmyndina. 1 Aðalhugtök ekki auðveldlega greinanleg; grein undirhugtaka er ekki í góððum tengslum við aðalhugmyndina. n n e e Tengingar og samssetning tenginga Myndrænt útlit Tengilínur tengja skyld atriði/vísa í rétta átt; tengiorð lýsa vel tengsli milli hugtaka; tengill notaður á áhrifaríkan hátt. Myndrit/myndir byggð upp á viðeigandi hátt; draga vel fram efnisatriði og sýna skilning; eru skýr, hnitmiðuð og vel staðsett á blaðsíðunni. n e Flestar tengilínur tengdar á viðeigandi hátt; flest tengiorð lýsa vel tengsli milli hugtaka; flestir tenglar notaðir á áhrifaríkan hátt. n e n Innihald e Myndrit/myndir er að flestu leyti byggð upp á viðeigandi hátt; draga að flestu leyti vel fram efnisatriði, gæði góð og skipulag rökrétt í staðsetningu á blaðsíðunni. n e Speglar áhersluatriði upplýsinga; er röklega raðað; góð framsetning; engin stafsetninga- eða málfræðivilla. n e Speglar flest áhersluatriði upplýsinga; er almennt röklega raðað; hugtök til sett fram án ofnotkunar orða; færri en 3 villur í stafsetningu eða málfræði. n e Texti Hönnun Auðvelt að lesa/góð stafastærð; ekki meiri en þrjár stafagerðir; viðeigandi textamagn til að fanga áhuga lesanda; breiðletrun notuð til áherslna. Hrein og skýr hönnun; mjög gott sjónrænt gildi; fjögur eða færri táknræn form; passar á blaðsíðu án þess og þurfa að fletta mikið niður á blaðsíðu; litir notaðir á áhrifaríkan hátt til áhersluauka. n e Textinn er að mestu leyti auðlæs; ekki fleiri en fjórar mismunandi stafagerðir; textamagn að almennt þannig að það fangar áhuga lesanda. n e n e Hönnun nokkuð hrein og skýr með nokkrum undantekningum; myndrit nokkuð sjónrænt; fjögur eða færri táknræn form; passar vel á blaðsíðu; litir notaðir á áhrifaríkann hátt í flestum tilfellum. n e Tengilínur vísa ekki alltaf í rétta átt; tengiorð eru ekki lýsandi fyrir tengsl milli hugtaka; tenglar eru ekki virkir eða virka ekki til að skipta á milli atriða. Myndrit/myndir eru ófullnægjandi; eru illa valin og draga ekki fram efnisatriði; sumar tengingar eru óskýrar og illa staðsettar á blaðsíðunni Inniheldur ekki skýr áhersluatriði; er ekki röklega raðað; mikið um stafsetninga- og málfræðivillur. Stafagerð of smá eða óskýr þannig að efni er ekki gott aflestrar; fleiri en fjórar mismunandi stafagerðir; textamagn er ekki fangandi fyrir lesanda. Vantar gott bil í hönnun; lítil sjónræn framsetning; mikið um að fletta þurfi niður til að sjá myndrit; litaval skortir sjónrænan áhrifamátt og virðist sýna skort á skilningi. n n n n n e e e e e Stig alls:_____ /18 Einkunn:______ Samskipti - Viðhorf og líðan Stærðfræðihópur__________ Bekkur__________ Dags:__________ Í lok __ kafla:_______________ Nemandi:_____________ Sjálfsmat Alltaf Oftast Stundum Sjaldan 1. Mér fannst kaflinn áhugaverður. 2. Mér gekk vel að vinna námsefnið. 3. Ég reyndi að gera eins vel og ég gat. 4. Ég fékk aðstoð frá kennara ef þurfti. 5. Ég þurfti að vinna mikið heima. 6. Ég fékk hjálp heima við efni kaflans. 7. Ég nýtti vel stærðfræðitímana í skólanum. 8. Ég hafði gott næði til að vinna í tímum. 9. Ég vann námsefnið í samvinnu. 10. Ég fylgdi vinnureglum í tímum. Snúðu blaðinu við. Það sem mér fannst skemmtilegast/áhugaverðast/auðveldast í þessum kafla var: ________________________________________________________________________ ________________________________________________________________________ Annað sem þú vilt koma á framfæri: ________________________________________________________________________ ________________________________________________________________________ Samskipti - Viðhorf og líðan Námstækni og skipulag - ábyrgð Námshæfnismat Nafn nemanda___________________________Bekkur/hópur____________ Mat nemanda og endmat: n e Ég byrja strax að vinna. Ég vinn vel með smá utanaðkomandi stuðningi. n e Ég þarf reglulega áminningu til að halda mig að verki. Ég missi auðveldlega einbeitinguna en snýr mér yfirleitt aftur að verkefni mínu. n e n e Ég þarfnast hvatningar til að vinna með öðrum. Ég reyni að vinna einn. Ég vinn helst aðeins vel með öðrum þegar við (nemendur) veljum okkur saman í hóp. e Ég þarf áminningu til að hefjast handa Ég læt umhverfið trufla einbeitingu mina. n n Ég vinn vel í samvinnu við aðra í hópnum. Ég held mig að verki. Ég á í góðum samskiptum við aðra í hópnum. n n e Ég hef gott skipulag á vinnubók og öðrum námsgögnum. Ég kem með viðeigandi námsgögn í hvern tíma. n e n e e Mig vantar blaðsíður í vinnubók eða þær eru í skipulagsleysi í töskunni eða skáp. Ég gleymi reglulega námsgögnum. e n Frumkvæði/virkni n e Ég kem undirbúin(n) í tíma. Ég tekst á við heimanám og lýk því sem ég mögulega get. . Ég er með vinnubók Ég set almennt vinnublöð o.þ.h. inn í vinnubókina Ég kem almennt meðtilheyrandi námsgögn í tíma. Ég vinn illa með öðrum. Ég get misst alla einbeitingu og/eða truflað aðra í hópavinnu. e n Vinnuvenjur/heimanám e n e Ég þarfnast áminningar til að ljúka verki. Ég gleymi stundum að koma með heimanám í tíma. Ég lýk ekki alltaf heimanámi. n n e Ég leita mér aðstoðar þegar ég þarfnast þess. Ég held áfram vinnu við næsta verk er því fyrra lýkur. Ég tek almennt þátt í bekkjarumræðum. n e Ég leita mér eða ekki aðstoðar þegar ég þarfnast þess. Ég bíð eftir að kennarinn taki eftir að ég hafi lokið við verkefni og geng ekki beint í næsta verk Ég tek lítinn þátt í bekkjarumræðum. e Ég þarf mikla stýringu við að koma mér að vinnu. Ég vinn ekki heima. n Ég er viljug(ur) að leita mér upplýsinga. Ég hjálpa öðrum nemendum þegar aðstæður bjóða upp á slíkt. Ég er virk(ur) í bekkjarumræðum. Settu marki náð Ég opna bækur og/eða tek upp önnur námsgögn strax í byrjun tíma. Ég tekst á við heimanám og lýk fyrir hvern tíma. Ég lýk stundum viðbótarverki til æfa mig betur eða vegna áhuga Framvinda góð Skipulag Ég hef mjög gott skipulag á vinnubókinni/ verkefnunum Ég set námsefni og verkefni strax á sinn stað. Ég kem með öll viðeigandi námsgögn og veit hvar þau eru. e n e Ég þarf að láta segja mér alla hluti. Ég lýk ekki verki eða byrja á næstu blaðsíðu eða verkefni án þess að fá ekki sérfyrirmæli þar að lútandi. Ég tek ekki þátt í bekkjarumræðum. n Þarfnast frekari þjálfunar Hópavinna Ég vinn vel í samvinnu við aðra í hópnum. Ég held góðri einbeitingu og vinn vel. Ég á í góðum samskiptum við aðra í hópnum og við aðra utan hóps fyrir hönd hans. e Endurskoða þarf námsleiðir Sjálfstæð vinna Ég byrja strax að vinna og held einbeitungu án utanaðkomandi stuðnings. Ábyrgð nemenda 800 750 700 650 600 550 500 450 400 350 300 250 200 150 100 50 0 YF R 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 YF = 6x2 R = x3 „Mál að meta“ Hvað sagði núllið við áttuna? Enn flott belti