Transcript Hér

Rannsóknamálstofa Viðskiptafræðistofnunar 10. febrúar 2011
Nýtt rannsóknarverkefni í
mannauðsstjórnun
Snjólfur Ólafsson
Prófessor í Viðskiptafræðideild
1
Formáli og yfirlit
• Nokkur tilefni, m.a.
–
–
–
–
Ingi Rúnar bætist í hópinn, en margir góðir eru þar fyrir
Áhugasamir doktorsnemar á sviði mannauðsstjórnunar
Endurnýjuð stefna deildarinnar
Ég þarf að velja mér fókus
• Tvö áhugaverð umræðuefni:
– Er æskilegt og mikilvægt að setja af stað stórt rannsóknarverkefni í
deildinni? Þetta stendur ekki til að ræða hér!
– Hvernig verkefni er vænlegt að setja af stað og hvernig?
Spurningarnar á næstu glæru og málstofan snýst um þetta.
• Fyrirkomulagið
Vangaveltur Snjólfs og umræður í bland
2
Meðal spurninga
• Hvaða atriði eru lykilatriði til að stór rannsóknarverkefni takist
vel?
• Hvernig væri heppilegt að skilgreina nýtt rannsóknarverkefni í
mannauðsstjórnun, þ.e. afmarka viðfangsefnið?
• Hversu raunhæft er að fá stóra styrki í svona verkefni, úr
hvaða sjóðum og hvernig er þá best að vinna að því?
• Er æskilegt að velja strax tímarit sem stefnt er að því að birta í
og hver gætu þau verið í okkar tilviki?
• Er lykilatriði að vera sem fyrst í samstarfi við erlenda aðila og
hverjir gætu það verið í okkar tilviki?
3
“Stórt” rannsóknarverkefni
• Í mínum huga hefur stórt rannsóknarverkefni m.a. flest eða öll
af eftirfarandi einkennum:
– Nokkrir kennarar deildarinnar líta á það sem eitt af sínum
meginverkefnum
– Doktorsnemi eða nýdoktor tekur þátt í því
– Samvinna við a.m.k. 2 útlendinga
– Styrkir úr rannsóknasjóðum (> 10 m.kr.)
– Greinar í fínum tímaritum
4
Um afmörkunina
• Hversu þröngt eða vítt á það að vera?
• Á að skilgreina einhvers konar rammaverkefni og í því væru
nokkur undirverkefni?
• Á að byrja ansi vítt – jafnvel galopið – og síðan þrengja smátt
og smátt?
• Hvenær er gott að stefna að því að skilgreiningu (afmörkun)
verkefnisins ljúki?
5
Mögulegir þátttakendur?
• Okkar deild
–
–
–
–
–
Ingi Rúnar Eðvarðsson
Gylfi Dalmann Aðalsteinsson
Svala Guðmundsdóttir
Guðlaug Þóra Stefánsdóttir
Fleiri doktorsnemar?
• Aðrir á Íslandi
– Ásta Bjarnadóttir
– Arney Einarsdóttir
– Fleiri?
• Erlendir aðilar
6
Snjólfur Ólafsson
Inga Jóna Jónsdóttir
Fleiri kennarar?
Sif Jónsdóttir
Samvinna við útlendinga
• Gagnið af því að vinna með útlendingum gæti verið
–
–
–
–
–
Auðveldara að finna mörk þekkingarinnar
Auðveldara að skilgreina góðar spurningar og verkefni
Meiri möguleikar á að fá styrki
Auðveldara að byggja upp gagnagrunn með alþjóðlegum gögnum
Auðveldara að skrifa mjög góðar greinar
• Hvernig finna góða samstarfsmenn
– Persónuleg tengsl
– Nota ráðstefnur og félagasamtök (NFF, AOM, ...)
– Leit með hjálp rannsóknaþjónustu HÍ, Félagsvísindastofnunar, ...
7
Erlendir samstarfsmenn
• Við ættum að geta gert þokkalegan lista á viku
• Fyrstu punktar
–
–
–
–
HRM Stracthclyde
HRM Ambassadors AOM
CBS
Ritstjóri HRM -Ítalíu og UK
• Kannski gera lista með þessum atriðum:
–
–
–
–
8
Nafn og starfsvettvangur
Ástæður fyrir að viðkomandi er áhugaverður
Rannsóknaráhugasvið
Tengill í okkar hópi
Möguleg víð viðfangsefni
•
•
•
•
9
Þekkingarstjórnun
Fyrirtækjamenning
Alþjóðleg mannauðsstjórnun
?
Möguleg þröng viðfangsefni
•
•
•
•
•
•
•
10
Árangursmat, umbun og hvatning
Ráðningar
Árangursmælikvarðar og mannauðsstjórnun
Útvistun og starfsmannamál
Mannauðsstjórnun í smáfyrirtækjum
Traust
?
Möguleg íslensk viðfangsefni
• Hver er sérstaða og sérkenni íslenskra starfsmannamála í alþjóðlegum
samanburði?
• Hvaða módel einkennir íslenska mannauðsstjórnun? (Engilsaxneskt eða norrænt)
• Bera saman mannauðsstjórnun á Íslandi og á Írlandi
• Hvað einkennir mannauðsstjórnun þar sem frumvinnslugreinar eru áberandi í
atvinnulífi?
• Hvað einkennir mannauðsstjórnun þar sem stuðningskerfi stjórnvalda miðast
aðallega við frumvinnslugreinar?
• Hver eru áhrif efnahagshrunsins á mannauðsstjórnun í íslenskum fyrirtækjum?
• Hvaða fyrirtæki hafa ræktað mannauðinn í kreppunni og hvernig vegnar þeim í
samanburði við fyrirtæki sem ekki rækta mannauðinn?
• Hver eru áhrif mikilla efnahagssveiflna á mannauðsstjórnun?
• Er munur á mannauðsstjórnun í löndum með lítinn heimamarkað borið saman við
lönd með stóran heimamarkað?
11
Varðandi val á verkefni
• Áhugaverðar niðurstöður fyrir útlendinga eru tvenns konar:
1.
2.
–
Bætt í göt í fræðunum (almennar niðurstöður eða ályktanir)
Samanburður milli landa, svæða eða annars konar hópa
Ekki bara um Ísland heldur niðurstöður úr nokkrum eða mörgum
löndum, t.d.
• Norðurlönd í samanburði við þekktar niðurstöður
• Ísland, Malta og Nýja Sjáland í samanburði við þekktar niðurstöður
• Eftirfarandi er mikilvægt:
–
–
Ljóst hvaða þekkingargat á að fylla
Nokkrir góðir einstaklingar sem mynda öflugan hóp
• (Eru tveir fyrstu verkþættirnir myndun hóps og leit að þekkingargati?)
12
Velja fljótt tímarit?
• Sýn mín:
– Flestar rannsóknir eru áhugaverðar fyrir rannsakandann en ekki mjög
áhugaverðar fyrir aðra
– Það er erfitt og tímafrekt að fá góðar rannsóknarniðurstöður sem eru
áhugaverðar fyrir alþjóðasamfélagið
– Doktorsnemar eru oft lengi að finna mörk þekkingarinnar
• Margir hafa fundið upp hjólið
• Er það svo að ef fljótt eru valin góð tímarit, þá
– sé auðveldara að skilgreina góðar rannsóknaspurningar?
– séu meiri líkur á að það birtist fljótlega (< 2 ár) grein í góðu tímariti?
13
Tímarit - 1
• Topp tímarit í stjórnun/mannauðsstjórnun
–
–
–
–
–
–
–
–
–
14
Academy of management journal
Academy of managment review
International Human Resource Management
Human Resource management
Journal of Management
Human Resource Management Journal
Human Relations
Industrial relations
Administrative Science Quarterly
Tímarit - 2
• Miðlungs tímarit
– European Management Journal
– Employee Relations
– Scandinavian Journal of Management
• Íslensk tímarit
–
–
–
–
Tímarit um viðskipti og efnahagsmál
Tímarit um stjórnmál og stjórnsýslu
Bifröst Journal of Social Sciences
Íslenska þjóðfélagið
• Open source journals
15
– International Journal of business science and applied management
– International Journal of Business and Management
– Journal of Management Research
Styrkir
• Hvor meginhugsunin er betri?
a) Sækjum um styrk og fáum pening
b) Skilgreinum gott rannsóknarverkefni og sækjum svo um styrk
• Blasir við að sækja um verkefnastyrk hjá Rannís 1. júní og
seinna í erlenda sjóði?
–
Hvaða erlenda sjóði? (Það liggur ekki á að svara þessu)
• Er eftirfarandi góð tímaáætlun?
–
–
–
–
16
Febrúar: Íslenski hópurinn nokkuð ljós. Nokkrar hugmyndir um
afmörkun.
Mars: Unnið að því að fá útlendinga í samstarf.
Apríl: Fræðilegt yfirlit og listi af mögulegum rannsóknaspurningum.
Maí: Umsókn skrifuð.
Verkþættir
• Tveir fyrstu verkþættirnir sem þarf að vinna samtímis
– Myndun hóps
– Leit að þekkingargati
• Næstu þættir sem hanga saman
– Skrifa fræðilegt yfirlit
– Skrifa styrkumsóknir
• Svo byrjar hin eiginlega rannsókn
– Gagnasöfnun og úrvinnsla
• Spurningakannanir
• Viðtöl
• Önnur gögn
– Greinaskrif
• Og svo lokatakmarkið: Partý
17
Næstu skref? (Litla rauða hænan)
• IRE og SÓ munu vinna að þessu eitthvað áfram
– Kannski verður eitthvað úr þessu og kannski ekki
• Gott ef fleiri verða virkir, strax eða síðar
• Hugsanlega verður sótt um verkefnastyrk til Rannís fyrir 1. júní
– Ekki endilega til að fá núna jákvætt svar
– Til að setja tímamörk fyrir mótun verkefnisins
– Svo að til verði fræðilegt yfirlit (sem WP)
• Eigum við að hafa “samkeppni”: Finna eina eða tvær greinar
sem geta virkað sem stuðningur við að skilgreina
rannsóknaspurningar og afmarka viðfangsefni t.d.
– Um erlendar niðurstöður sem áhugavert væri að fá íslenskar fyrir
– Yfirlitsgrein sem dregur fram þörf á rannsóknum
18