tannrotarbolga

Download Report

Transcript tannrotarbolga

Tannrótarbólga
María Kristinsdóttir
Þurfum við nokkuð að þekkja
tannrótarbólgu?
• Tannlækningar
• Sérhæfing- gleymum stundum
heildarmyndinni
• Hvenær á að senda
fólk/börn til
tannlæknis?
Einkenni
• Ofurviðkvæmar tennur
• Sár og stöðugur verkur í
andliti
– hliðina á nefi
– jafnvel inn í andlit
• Bólga og bjúgur í kinn og
upp að augntótt
• Kjálkaverkur, bjúgur og
bólga undir og meðfram
kjálka ef neðri tanngarður
• Kúla í tannholdi (abcess)
Greining
• Banka lauslega í tennur
– t.d. með tunguspaða
– finna tönnina sem er
viðkvæmust
• Rtg af tönnum
– Biteview imaging
• CT
• MRI
– sérstakl. ef sýking er stór
og útbreidd
Ddx
• Trigeminal neuralgia
–
–
–
–
–
stuttir, afar sárir, paroxysmal verkir
nokkrar sek upp í 2 mín. Refractory tími á milli
byrjar skyndilega
trigger punktar
afmörkuð tanneymsli sjaldgæf
• Sinusit
– verkur meira lateralt
– ekki stöðugur brennandi verkur
• Temporomandibular arthrit
• Mígreni og Cluster headaches
– presentera stundum sem andlitsverkur frekar en höfuðverkur
eða retro-orbital verkur.
Meðferð
• Senda til tannlæknis- drenera abcess
• Sýklalyfjameðferð
– Pencillín (Kävepenin) p.o. allt að 5,2g/dag
– Erythromycin p.o. ef ofnæmi f. pencillíni
• Verkjameðferð
– Klemmuverkur bregst afar illa við hefðbundnum
verkjalyfjum (NSAIDs, paracetamol, ópíóíðar)
– Staðdeyfing (xylocain) dugar skammt
Meðferð (frh)
• Borað niður í rót og
abcess losaður
• Skolun m. KOH
• Bráðabirgðarrótfylling ef
necrosis
– stundum opinn gangur í
nokkra daga (dren)
• Barnatennur: bara farið
ofan í krónuna og abcess
skafinn burt
– ef dugar ekki þá fjarlægja
tönn
Complicationir
• Necrosis
– tönnin deyr
– gerist frekar fljótt
• Hematogenous
útbreiðsla
– bacterial endocarditis
– sepsis
• Osteomyelit
• Abcess brýtur sér leið úr
munnholi
– deep space of neck
infection
– necrotizing fascitis
– meningit
– subdural empyema
– necrotizing mediastinitis
Spurningar?
• Takk fyrir!