Transcript bells palsy
Bell’s palsy Kristófer Sigurðsson Skilgreining og epidemiologia • Akút, idiopatísk perifer paralysa á n. facialis sem gengur yfir • Nýgengi 13-34 tilfelli per 100 þúsund • Enginn munur á kynjum, kynþætti eða eftir landsvæðum • Aukin áhætta á meðgöngu (þreföld), sérstaklega á þriðja trimesteri og fyrstu viku post-partum • Fimm til tíu prósent sjúklinga sykursjúkir Ástæður • Idiopatískt skv. skilgreiningu, en líklega… -Oftast Herpes simplex -Næstoftast Herpes zoster -Ónæmisbæling sem vekur latent sýkingu Einkenni • Akút (yfirleitt aðeins nokkrar klst) unilateral andlitslömun • Oft síga augabrúnir, sjúklingur getur ekki lokað auganu, nasolabial fold hverfur, munnur dregst að heilbrigðu hliðinni • Minni táraframleiðsla, hyperacusis og/eða missir á bragðskyni í anterior 2/3 tungu (alvarlegri tilfelli) Rannsóknir • Taugapróf -Hjálpa með prognosu • Myndrannsóknir -Atypisk saga eða presentation. -CT/MRI Mismunagreining • Lyme disease -Hafa yfirleitt önnur einkenni Lyme disease, roða, verkjalausa bólgu, o.s.frv. -Líklegra í mjög ungum sjúklingum • HIV • Melkersson-Rosenthal syndrome • Annað -Otitis media, cholesteatoma, sarcoidosis, Sjögren’s Meðferð • Sýnt hefur verið fram á að sterar bæta lokaútkomu og flýta bata • Veirulyf hafa ekki reynst hjálpa • Vafi til staðar varðandi stera+veirulyf, mælt með því að reyna það í alvarlegri tilfellum • Ekki mælt með kírúrgískum inngripum eins og er • Mælt er með því að gripið sé til ráðstafanna til að vernda augu Prognosa • Gengur yfirleitt hratt yfir án meðferðar innan þriggja mánaða (jafnvel á einum degi) • Um 13% fá væg sequel, 16% sitja uppi með einhverja skerðingu • Hversu hratt einkenni ganga yfir og hversu alvarleg þau eru er góður marker á prognosu • Ef Herpes zoster sannast tengist það verri prognosu