Homocystinuria

Download Report

Transcript Homocystinuria

Homocystinuria
Guðrún Arna Jóhannsdóttir
Homocystin

Homocystin = Amínósýra



Homocystin er normalt hærra í kk en kvk.


Fæst ekki úr fæðu, mynduð úr methionine
Á að vera < 15μmól/l í blóði (40 μmol/l eru efri mörk normal)
Hærra í postmenopausal kvk en premenop.
Ef homocystin safnast upp í blóði:




Eyðilegging kollagens og elastíns
Toxiskt fyrir heila (necrosa og gliosa)
Toxiskt fyrir æðaendothel og veldur samloðun blóðflagna
Hindrar myndun tyrosinasa sem hvatar myndun melaníns í
húð
Homocystinuria

Tíðni: 1: 344.000







1:65.000 á Írlandi
1:900.000 í Japan
2 tilfelli til á Íslandi
Fyrsta tilfellinu lýst 1960 á N-Írlandi
Kk > Kvk
Víkjandi erfðir
Multisystem disorder: bandvefur, vöðvar,
MTK, hjarta og æðar.
Homocystin
Hvað veldur?

Til 3 tegundir homocystinuriu:

Klassísk: Skortur á cystathionine-β-synthasa
(21q22.3) (>130 stökkbreytingar í CBS geninu
þekktar)

2 tegundir




Sem svarar B6 vítamíni (40%)
Sem svarar ekki B6 vítamíni
Galli í remethylation – T.d. B12 skortur
Skortur á methylenetetrahydrofolate reductasa

Methionine level normalt
Homocystin
•
•
•
Lyf, s.s. fibröt og B3 (nicotinic acid)
geta hækkað homocystin allt að 30% í
blóði, en ekki vitað hvort þetta skipti
klínískt máli.
Reykingar hækka homocystin í blóði.
Krónísk nýrnabilun => Lélegur
útskilnaður => Hærra homocystin í
blóði.
Svipgerð

Ectopia lentis





90% sjúklinga með homocystinuriu
Alvarleg nærsýni oft fyrsta merkið
Milli 3-10 ára (ef ekki meðhöndlað)
60% með inferior eða nasal subluxation
Mental retardation

IQ 10-138



Skeletal abnormalities







Sem svarar B6: 79 að meðaltali
Sem svarar ekki B6: 57 að meðaltali
Langir útlimir og andlit – “Marfanoid look”
Osteoporosa
Scoliosa
Pectus excavatum og carinatum
Pes cavus
Thromboembolismar
Annað: Flog, psychiatrisk vandamál, extrapyramidal einkenni s.s. dystonia,
hypopigmentation, þunnt og þurrt hár, spontant pneumothorax,
pancreatitis, malar flush og livedo reticularis.
Marfan vs Homocystinuria

Líkt:

Ectopia lentis





Homocystinuria niður
Marfan upp
Langt andlit og útlimir
Deformitet á brjóstkassa og hrygg
Einstakt við homocystinuriu:






Cerebral einkenni
Þunnt og þurrt hár
Mental retardation
Almenn osteoporosa
Thrombusamyndun
Homocystin í þvagi
Börn með homocystinuriu





Nýburar eru yfirleitt heilbrigðir, en stroke, PE
og psychomotor delay getur komið fram á
1.aldursári!
Geta orðið skemmdir í pyramidal brautunum
sem veldur vöðvaslappleika, aðallega í
fótleggjum
Þroskaskerðing kemur í ljós við 2-3 ára
aldur
Ectopia lentis kemur fram við 3-10 ára aldur
Marfanoid lookið kemur fram á
unglingsárum
Greining

Blóðprufur:




Genarannsóknir: (Sequence analysis með PCR)



↓ CBS ensím virkni
↓ MTHFR
Legvatnsástunga / Fylgjusýni:


↑ homocystein í plasma
↑ total homocystein og methionine
↑ homocystein í þvagi
Til að greina hvort fóstur ber stökkbreytinguna
Aukarannsóknir:

Rtg af beinum, augnrannsóknir...
Nýburaskimun

Guthrie BIA – Bacterial inhibition essay
(1960-)

Methionine styrkur mældur í blóðdropa sem
tekinn er úr hæl á 1vikna gömlu barni


Tandem mass spectrometry (1998-)

Ákvörðuð þyngd og hleðsla agnanna til að
ákvarða byggingu þeirra. Mælir einnig magn
agnanna.


USA, Ástralía, Írland, Japan
Illinois
(Nitroprusside cyanide test)
Eur J Pediatr (1998)
Meðferð

Engin sérstök meðferð til.
Markmið meðferðar: Leiðrétta biochemiuna

Stjórna styrk homocystins í plasma (< 30μmol/L) og varna
thrombamyndun.
B6 vítamín (pyridoxine 50-100 mg/dag)







Methionine skert fæði
Aukið cystein í fæðu
Betaine (100mg/kg/dag upp í 3x3g/dag)
Fólat (10 mg/d) og B12 vítamín (1 mg/d)
Prophylactisk blóðþynning hjá konum á 3.trimester
og post partum
Homocystin
Horfur

Minnkað life-expectancy


Sérstaklega ef ómeðhöndlað
25% sjúklinga deyja fyrir 30 ára vegna
thrombotiskra complicationa, s.s.
hjartaáfalls
Erfðaráðgjöf
Heimildir







Picker, Jonathan D., Levy, Harvey L.; Homocystinuria
Caused by Cystathionine Beta-Synthase Deficiency. Gene
Reviews (2006)
Baloghova et al; Homocystinuria. emedicine.medscape.com
(2009)
Naughten, E.R., Yap, S., Mayne, P.D.; Newborn screening
for homocystinuria: Irish and world experience. Eur J
Pediatr (1998)
Chace et al; Rapid diagnosis of homocystinuria and other
hypermethioninemias from newborn’s blood spots by
tandem mass spectrometry. Clinical Chemistry (1996)
Wilcken et al; Screening Newborns for Inborn Errors of
Metabolism by Tandem Mass Spectrometry. NEJM 2003.
Genetic Home Reference
Uptodate