Kynning á kennslufyrirkomulagi í 1. – 2. bekk 2005-2006 Kennarateymið     Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu kennara. Þetta er gert með því að mynda svo.

Download Report

Transcript Kynning á kennslufyrirkomulagi í 1. – 2. bekk 2005-2006 Kennarateymið     Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu kennara. Þetta er gert með því að mynda svo.

Slide 1

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 2

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 3

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 4

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 5

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 6

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 7

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 8

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 9

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 10

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 11

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 12

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 13

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 14

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 15

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 16

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 17

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 18

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 19

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 20

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 21

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 22

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 23

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 24

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 25

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 26

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 27

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 28

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 29

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 30

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun


Slide 31

Kynning á
kennslufyrirkomulagi í
1. – 2. bekk 2005-2006

Kennarateymið








Í Sunnulækjarskóla er lögð áhersla á samvinnu
kennara.
Þetta er gert með því að mynda svo kölluð
kennarateymi umsjónarkennara sem vinna saman að
því að sjá um stóra nemendahópa.
Hvert barn hefur sinn umsjónarkennara en hefur þar
að auki aðgang að öðrum teymiskennurum
Foreldrum er einnig velkomið að snúa sér til allra
teymiskennara.

Hlutverk umsjónarkennara






Hver umsjónarkennari ber ábyrgð á að halda
utan um nám sinna umsjónarnemenda en engu
að síður bera allir teymiskennarar
sameiginlega ábyrgð á hópnum sem heild.
Umsjónarkennarar skipuleggja alla kennslu
nemendahópsins í sameiningu og kenna allar
námsgreinar sem þeim er ætlað að sjá um.
Umsjónarkennarar 1. og 2. bekkjar skólaárið
2005-2006 eru:

Katrín Ósk Þráinsdóttir










útskrifaðist úr Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997
hefur sótt námskeið í framhaldsdeild KHÍ og fjölmörg
endurmenntunarnámskeið.
kenndi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í
Vallaskóla sem íþróttakennari og umsjónarkennari á miðstigi
vann markvisst með mál- og hreyfiþjálfun í BES
tók þátt í þróunarverkefni í nýsköpun, Innoed og var í stýrihóp
BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki.
sá um Íþróttaskóla barnanna fyrir Umf. Stokkseyrar og var
með leikfimi fyrir eldri borgara.

Steinunn Tómasdóttir







útskrifaðist úr KHÍ árið 1991 með textíl sem aðalval
hefur sótt mörg námskeið og fór til Danmerkur í
Skals håndarbejdsskole og sótti námskeið í Ullarskóla
Íslands.
kenndi við Brautarholtsskóla, Grunnskólann á Hellu,
Flúðaskóla, Grunnskólann í Þorlákshöfn
hefur oftast kennt textíl og unnið sem
umsjónarkennari á yngsta og miðstigi
tók þátt í þróunarverkefni um kennslu skv.
Fjölgreindarkenningu Howard Gardner og vann að
Olweus áætlun til að vinna gegn einelti í skólum

Jóna Björk Jónsdóttir











útskrifaðist úr KHÍ 1994 með myndmennt sem valfag og 2002 með 30
eininga diplómupróf úr framhaldsdeild KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni og
er að ljúka meistaraprófi í sumar.
meistaraverkefnið er um uppsetningu á einstaklingsmiðuðu námsumhverfi
fyrir 1.og 2. bekk . Námsumhverfið er þróað í samvinnu við kennarateymið
í Sunnulækjarskóla. Leiðbeinandi er Ingvar Sigurgeirsson prófessor í
kennslufræði. Áætlun um meistaraverkefnið er í smíðum.
hefur sótt fjölmörg námskeið í tengslum við kennarastarfið.
hefur samið marga náms- og kennsluvefi.
kenndi í grunnskólanum í Borgarfirði Eystri, Sandvíkurskóla og
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
var í stýrihóp BES sem var þróunarskóli í tölvu-og upplýsingatæki, tók þátt
í Problembaseret lärende verkefni BES og Innoed verkefninu.
hefur mest unnið sem umsjónarkennari á yngsta og miðstigi grunnskóla, en
hefur einnig kennt myndmennt, ensku, margmiðlun, stuttmyndagerð og
tölvufærni fyrir fullorðna.

Þóra Björk









Útskrifaðist úr KHÍ 1989 með líffræði og landafræði sem valfög.
Var í námsleyfi síðast liðinn vetur og útskrifaðist með 30 eininga
diplómupróf í tölvu- og upplýsingatækni frá framhaldsdeild KHÍ.
Hefur sótt ýmis endurmenntunarnámskeið í tengslum við kennarastarfið.
kenndi í Valhúsaskóla, Héraðsskólanum á Núpi, Flúðaskóla og Hlíðaskóla,
sjá nánar ...
hefur aðallega kennt unglingum líffræði og eðlisfræði, en einnig starfað
sem sérkennslufulltrúi í mörg ár og sá um heimavist ásamt því að kenna á
Núpi .
var deildarstjóri í náttúruvísindum á unglingastigi Í Hlíðaskóla.
tók þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, t.d. Innra mat skóla,
forvarnaráætlun, fjölgreindarkennslu skv. kenningum Gardner.





Með því að sameina krafta okkar sem kennara
fá nemendur betri kennslu og fjölbreyttari
nálganir í kennsluútfærslum.
fjölbreytileiki okkar sem kennara nýtist
börnunum í náminu.

Stuðningsfulltrúar


Þrír stuðningsfulltrúar:






Estelle Marie Burgel
Guðbjörg Haraldsdóttir
Vigdís Rós Gissurardóttir

Hlutverk þeirra er að aðstoða inn í
kennslurýminu, sjá um að fylgja nemendum í
sund / íþróttir, aðstoða inn í matsal og sjá um
frímínútnagæslu.

Skólastefna Sunnulækjarskóla






Í skólahandbók Sunnulækjarskóla er mörkuð
stefna skólans.
Einstaklingsmiðað nám, kennarateymi,
andrúmsloft prúðmennsku og frelsis, nám
aðlagðað að nemendum.
Í samræmi við skólastefnu Sunnulækjarskóla
völdum við að leggja eftirfarandi
hugmyndafræði sem grunn fyrir kennsluna:

Hugmyndafræði







Við leggjum áherslu á að kenna út frá
fjölgreindakenningu Howard Gardner, kenningum um
einstaklingsmiðað nám og s.k. heilamiðuðum
kennsluaðferðum.
Val á námsverkefnum byggir á þrepamarkmiðum
Aðalnámskrár grunnskóla.
Við styðjum okkur einnig við kenningar um
samvinnunám og hugsmíðahyggjuna. Sjá vefinn; Ef
þú þekkir byrjunina vel …
Við bendum áhugasömum á vefslóðirnar sem er að
finna á foreldravefnum okkar

Nokkrar staðreyndir um nám:




Heilarannsóknir hafa sýnt fram á að börn læra mest í
gegnum hlutbundna vinnu þar sem þau eru að hreyfa
sig og fást við verkefni sem tengjast daglegu lífi.
Ný þekking hvílir á því sem barnið veit. Taugafrumur
geyma upplýsingar og miðla þeim á milli sín í
gegnum flókið net. Í fyrstu eru tengingarnar einfaldar
en verða sífellt flóknari eftir því sem við eldumst og
bætum við í upplýsinganetið.

frh.




Bein kennsla á að hámarki að standa yfir í
fimm mínútur og bókleg verkefnavinna ætti
ekki að standa lengur yfir en í 20-30 mínútur í
senn.
Til þess að festa nýjar upplýsingar í minni er
nauðsynlegt að gera hlé á upplýsingaflæðinu,
annars hendum við eldri upplýsingum út úr
skammtímaminninu í stað þess að flytja þær
yfir í langtímaminnið.

Kennslufyrirkomulag






1. og 2. bekk er blandað saman. Þetta gerum við til
þess að geta minnkað hópa og veitt nemendum betri
þjónustu.
Hóparnir eru aldursblandaðir og hafa litaheiti; gulur,
rauður, grænn, blár og appelsínugulur.
Við völdum að skipta ekki nemendum í hópa eftir
getu af því að samvinnunámskenningar segja okkur
að börnin læri mikið hvert af öðru, svo framarlega
sem hópurinn er ekki of einsleitur.

Hópaskipting




Aðgreining verður minni í aldursblönduðum hóp þar
sem nemendur venjast því að námsverkefni fara ekki
eftir aldri heldur getu og áhuga.
Jafngamlir nemendur geta verið misjafnir að þroska,
getu og áhuga, þetta getur líka átt við mismunandi
námssvið hjá sama nemanda. Það er grundvallaratriði
í námsaðlögun að margvísleg námsverkefni séu í boði
á sama tíma.

Hugheimar – hringekjan okkar













Alla daga nema þriðjudaga fer vinna nemanda fram í hringekju
sem við köllum Hugheima.
Hugheimar skiptast upp í fimm heima (vinnusvæði) þar sem
litahóparnir skiptast á að vinna einn dag í senn.
Umsjónarkennar sjá um að kennslu í hverjum heimi fimm daga
í röð og skipta síðan um heim.
Þeir sjá saman um að skipuleggja þann heim sem
stuðningsfulltrúar manna þá vikuna.
Í hverjum heimi eru mismunandi námsáherslur en einnig eru
sameiginleg viðfangsefni á öllum stöðum.
Nemendur velja sér námsverkefni í samráði við kennara.
Námsverkefnin eru útfærð þannig að allar greindir fá að njóta
sín í einhverju verkefni.

Sameiginleg viðfangsefni í Hugheimum
Samverustund í upphafi dags
 Hundrað daga talning ( með mismunandi áherslum)
 Umræður um tilfinninga- og líkamlega líðan
 Viðfangsefni valin og skráð á skipulagsblað
 Nemendur lesa fyrir kennara
 Í síðasta tíma skiptast litahóparnir á að gera
heimanámsáætlun í Gullkistunni. Hinir hóparnir eru í
slökun og geta valið um að hlusta á sögu / syngja / skoða
bækur.
 Í síðasta tíma á föstudögum fá nemendur að velja sér heim
til að vinna í.
Í þessum viðfangsefnum þurfa nemendur að nýta sér allar átta
greindir Gardner.


Málheimar






Þar er áhersla lögð á íslenskunám þar sem
nemendur þurfa mest að reyna á málgreind.
Námsverkefnin eru fjölbreytt og nemendur veljast í
hópa eftir getu og áhuga eins og í öðrum heimum.
Sum verkefni eru skylduverkefni þar sem kennari
stýrir hópvinnunni, t.d. stafakennsla og
lestarverkefni.

Listheimar




Þar er áhersla lögð á skapanda vinnu sem reynir
mest á rýmisgreind, hreyfigreind og
tónslistargreind.
Oft eru námsverkefnin tengd viðfangsefnum í
öðrum heimum, t.d. að mála mynd út frá staf sem
verið er að læra, teikna mynd af atburði í bók sem
verið er að lesa, mála ákveðin stærðfræðidæmi,
fjölda, búa til súlurit o.s.frv.

Fræðiheimar




Þar er áhersla lögð á samfélags- og
náttúrufræðikennslu. Námsverkefnin reyna mest á
umhverfis-, samskipta- og sjálfsþekkingargreind.
Stundum geta námsverkefni verið skylduverkefni,
t.d. þegar unnið er verkefni upp úr Komdu og
skoðaðu bókunum.

Tækniheimar




Þar er áhersla lögð á verkefni sem snerta
upplýsingatækni, leikræna tjáningu og lífsleikni,
Slík verkefni reyna sérstaklega á rök- og
stærðfræði, hreyfi-, samskipta- og
sjálfsþekkingargreind.
Í tölvunum er oft verið að vinna betur í kringum
námsverkefni sem börnin unnu annars staðar, svo
sem stærðfræði, stafanám og lestur. Á sama hátt
getur leikræn tjáning tengst öðrum verkefnum.

Rökheimar




Í Rökheimum er aðaláherslan lögð á
stærðfræðinám barnanna, þau þurfa mest að
nota rök- og stærðfræðigreind.
Nokkur verkefni eru skylduverkefni og undir
stjórn kennara, t.d. vinnan í Kátt er í Kynjadal
og Einingarbókunum.

Íþróttir, sund og dans











Í þessum námsgreinum verður nemendum kennt bekkjarskipt.
Sigurlín Garðarsdóttir og Stefán Logi Sigurþórsson kenna
íþróttir, Sigurlín kennir sund, Silja Þorsteinsdóttir kennir dans.
Nemendur fara út af þeim heimi sem þau er stödd á og mæta
þangað aftur eftir að íþrótta- / sund- / danstíma líkur.
Þess er gætt að nemendur fari ekki alltaf í íþrótta- / sund- /
danstíma út af sama heimi.
Heimarnir eru fimm en kennslan í þeim fer fram fjóra daga í
viku.
Hægt er að sjá hvernig skipulagið rúllar á heimasíðu
bekkjarins.

Verkgreinahringekjan





Þriðjudagur er „verkgreinadagur”.
Nemendur fara í litahópunum í smíði (Ásdís
Finnsdóttir), textíl, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt (Stefán Þorleifsson ), 40 mínútur í
senn.
Fimmtu hverja viku er hver hópur í tónmennt
hjá umsjónarkennurum þar sem
tónmenntakennari hefur einungis 4 tíma til
umráða á viku hjá 1. og 2. bekk.

Þemu


Í vetur vinnum við með mismunandi þemu






Fyrsta þemað er bangsar eða mjúk dýr
Annað þemað er „ Ég og fjölskyldan mín”.
Þriðja þemað er „ Jólin okkar”.
Öll verkefni í Hugheimum litast að einhverju leiti
af því þema sem er í gangi á hverjum tíma.

Heimavinna






Heimavinnan er einstaklingsmiðuð
Hún byggir á fjölgreindakenningu Howard Gardner
Við nýtum okkur heimanámsvefinn Gullkistuna sem er að
finna á vef Námsgagnastofnunar.
Nemendur útbúa heimavinnuáætlun heima eða í skóla á:









mánudögum; gulur
þriðjudögum; rauður / grænn
miðvikudögum; blár
fimmtudögum; appelsínugulur.

Foreldar sjá um að meta hvernig vinnan gengur með því að
kvitta á áætlunarblaðið. Sjá dæmi um áætlun.
Börn læra mest og best þegar þau eru glöð

Heimanám frh.







Nemendur geta fengið vinnubækur í íslensku og
stærðfræði til þess að vinna í heima.
Þeir eiga einungis að skila bókunum þegar þær eru
búnar.
Foreldrar verða að sjá til þess að vinnan sé í lagi, við
förum ekki yfir bækurnar í smáatriðum.
Heimanámið má ekki vera kvöð og pína, þá eru
börnin ekki að læra mikið. Nýtið frekar tækifærin
þegar börnin sýna áhuga. Munið að það gerist oft í
skorpum.
Jákvæðni og áhugi foreldra hefur gríðarlega mikið að
segja um námsáhuga barnanna.

Lestur









Heimalestur er eina heimanámið sem er skylda.
Athugið að lestur getur verið margt annað að lesa í bók.
Nemendur fá lestrarbækur í skóla og skipta út eftir þörfum.
Kvitta þarf í kvittanaheftið sem nemendur fengu hjá kennara,
bæði þegar lesið er fyrir börnin og þegar þau lesa fyrir
foreldra.
Nemendur lesa einnig skipulega í skólanum (öllum heimum)
en í öðrum bókum.
Nú er verið að lestrarskima nemendur í 1. og 2. bekk til þess
að geta staðsett nemendur í lestrarferlinu

Í stuttu máli










Í vetur sjá fjórir umsjónarkennarar um að skipuleggja og halda utan
um alla almenna bekkjarkennslu í 1. og 2. bekk.
Okkur til aðstoðar eru þrír stuðningsfulltrúar. Nemendum er kennt í
fimm aldursblönduðum hópum, u.þ.b. 15 nemendur í hverjum hóp, á
jafnmörgum svæðum í kennslurýminu sem tilheyrir árgöngunum.
Á þriðjudögum höfum við þar að auki aðgang að heimilisfræði-,
smíða- og textílstofu og þeir dagar eru verkgreinadagar.
Aðra daga vinna nemendur í Málheimum, Listheimum,
Fræðiheimum, Tækniheimum og Rökheimum í kennslurýminu
okkar.
Verkefnin í heimunum eru hönnuð út frá markmiðum Aðalnámskrá
grunnskóla, heilatengdum rannsóknum og fjölgreindakenningu
Howard Gardner.
Áhersla er lögð á tilfinningalegt öryggi, vellíðan, gleði, ábyrgð og
samhyggju nemenda og starfsfólks.

Að lokum




Við viljum minna á heimasíðu bekkjarins. Þar
eru allar helstu upplýsingar í sambandi við
nám barnanna.
Við auglýsum eftir






smáhlutum í smáhlutasafn bekkjarins
bolum / skyrtum fyrir Listheima
fötum í búningakistuna í Tækniheimum
foreldrum sem vilja koma og kynna starf sitt (
Þemað: Ég og fjölskyldan mín)

frh.






Námsvísar eru í smíðum og eiga að vera
tilbúnir eftir u.þ.b. tvær vikur. Hægt verður að
skoða þá á heimasíðu bekkjarins.
Við minnum á viðtalstímann okkar á
mánudögum kl. 13:00-13:40 og biðjum ykkur
að vera dugleg að senda okkur tölvupóst.
Takk fyrir góða hlustun