Sögueyjan 1 Mikilvægi sögunnar bls.5-11

Download Report

Transcript Sögueyjan 1 Mikilvægi sögunnar bls.5-11




Konungi mislíkaði hvað Íslendingar voru tregir
til að greiða sér skatta.
Tilraun Smiðs hirðstjóra og Jóns skráveifu til að
innheimta með valdi endaði háðslega.
Völd konungs voru í raun lítil en höfðingjar
höfðu áfram mest völd.



Nýrri lögbók Noregskonungs,Járnsíðu,var illa
tekið af bændum.
Ný lögbók var samin,sem tók mið af
íslenskum kröfum; Jónsbók.
Jónsbík varð lögbók Íslendinga næstu aldirnar.




Æðsti embættismaður skv
n´´urri stjórnskipan var
Hirðstjóri,skipaður af
konungi.
Hirðstjórum til aðstoðar
voru Sýslumenn.
Goðorðin voru afnumin.
Alþingi var áfram æðsta
stofnun landsins.



Embættismenn konungs sáum am að refsa
sakamönnum.
Nýjar refsingar; hýðingar og brennimerkingar
en hefndir og víg bönnuð.
Samfélagið einkenndist þó lengi af ofbeldi og
því að menn tóku völdin í eigin hendur.
NOREGSVELDIÐ



Noregur var vaxandi veldi
á síðari hluta 13.aldar.
Norðmenn missa
sjálfstæði sitt á upphafi
14.aldar.
Verslun þeirra flyst til
þýskra kaupmanna.



Um miðja 14.öld barst
svartidauði til Noregs.
Rúmlega helmingur
allra landsmanna lést.
Noregsveldið hrundi í
kjölfar svartadauða.


Danakonungur erfir norsku krúnuna 1380.
Ísland kemst í konungssamband við
Danmörku.

Danir höfðu lítil afskipti fyrst vegna fjarlægðar.

Íslendingar nutu mikil sjálfræðis undir Dönum.