9. kafli - glrur

Download Report

Transcript 9. kafli - glrur

Lan-103
Landafræði 103
9.kafli
Maðurinn og auðlindirnar
© Sæþór Ólafsson
Borgir
• Borgir eru miðpunktur :
–
–
–
–
–
–
–
–
Verslunar
Viðskipta
Samskipta
Menntunar
Menningar
Afþreyingar
Þjónustu
Dökku hliðarnar: Þrengsli, erill, ofbeldi, afbrot o.s.frv.
© Sæþór Ólafsson
Vöxtur borga
• Í byrjun 20.aldar bjó 10 hver maður í
borgum.
• Í byrjun 21.aldar bjó annar hver maður í
borgum.
• Mikil vandamál steðja að borgum í
þróunarlöndunum.
• Íbúafjöldi hefur 2x á síðustu 20 árum.
© Sæþór Ólafsson
Þéttbýlisstig
• Þéttbýlisstig segir okkur hve hátt hlutfall
•
•
•
•
íbúafjöldans býr í borgum.
Hins vegar er ákveðið vandamál.
Hvað þarf marga til þess að talað sé um
þéttbýli?
Norðurlönd tala um að 200 geri þéttbýli og ekki
> 200 á milli húsa.
Kanada 1000, Evrópa 2000, Afríka 10.000 og
Japan 50.000.
© Sæþór Ólafsson
Staðsetning borga!
• Uppbygging borga hefur verið mismunandi,
ástæður:
– Mikilvægi náttúruauðlinda eða hafnarskilyrði eru góð.
– Varnar ástæðum.
– Á landbúnaðarsvæðum hafa þær byggst upp sem
miðstöðvar viðskipta og þjónustu.
– Tengipunktar milli a og b.
– Iðnaðarborgir.
© Sæþór Ólafsson
Borgir-ung fyrirbrigði
• Fyrsta borin byggðust við Efrat og Tígris
fyrir um 5000-6000 árum síðan.
• Fyrir 200 árum var ekkert ríki borgvætt.
• Árið 1850 voru 4 borgir með yfir milljón
íbúa.
• Árið 2000 voru þær 330.
© Sæþór Ólafsson
Borgvæðing Iðnríkja
• Evrópu og N-Ameríka borgvæddust á 19.öld
• Kom samfara iðnvæðingunni og bötnuðum
•
•
•
samgöngum.
Fólk hefur flykkst til borganna v/ breytingar á
vinnumarkaði.
Mikilvægi þjónustugreina jókst á kostnað
landbúnaðar.
Borgir dreifa sér nú um stærri og stærri svæði
v/ batnandi bílaeignar.
© Sæþór Ólafsson
Borgvæðing Þróunarlanda
• Hröð náttúruleg fólksfjölgun í þessum löndum.
• Íbúafjöldi vex mjög hratt.
• Talið að fólksfjöldi í borgum þróunarlanda hafi
•
•
•
vaxið um 1 milljarð síðan 1975
Borgirnar vaxa skipulagslaust upp.
Fátækra/kofahverfi.
Ekkert vatn, skólp, atvinnuleysi mikið, ólöglegar
athafnir (vændi, barnaþrælkun), há glæpatíðni
o.f.l.
© Sæþór Ólafsson
Borgir fornalda
• Grikkir: Fyrstu borgirnar voru skipulagslitlar,
•
•
stóðu oft á hæðum (til varnar), í miðjunni var oft
torg (agora) og nálægt hof (akropolis).
Um 500 f. Kr. Eru fyrstu borgirnar reistar eftir
skipulagi.
Nýlenduborgir Grikkja.
– Í miðjunni var agora og akrapolis, útfrá þeim voru
beinar reglulegar götur (reitaskipulag eins og á
Manhattan).
© Sæþór Ólafsson
Borgir miðalda
• Á 10.öld jukust viðskipti og grundvöllur varð fyrir
nýjum borgum við Miðjarðarhaf og í N-Frakklandi.
Voru það viðskipti og góð hafnarskilyrði sem
stuðluðu að þróun borga.
• Á 12.öld urðu til borgir í kringum Hansasambandið,
dreifðust þær aðalega í kringum Eystrasaltið s.s.
Lubeck, Dansig og Rostock.
• Á 15.öld urðu svo til borgir á borð við Feneyjar og
Flórens.
• Borgir miðalda byggðust flestar upp á hæðum eða
við fljót, voru yfirleitt mjög víggirtar.
© Sæþór Ólafsson
Borgir á endurreisnartímanum
• Borg eins og Flórens eiga rætur sína að
rekja til endurreisnar tímabilsins.
• Á þessum tíma fóru menn að líta til baka
og grófu upp gömul rit Vitruviusar.
• Hugmyndir hans byggðust á átthyrningi
þar sem göturnar geisla út frá miðju.þar
sem göturnar geisla út frá miðju.
© Sæþór Ólafsson
Iðnaðarborgir
• Borgir þessar tóku að vaxa í Englandi á 18.öld
•
•
•
en í Evrópu og U.S. á 19.öld.
Þessar borgir einkenna landsvæði s.s. Ruhr í
Þýskalandi, N-Frakkland, A-U.S. o.f.l.
Léleg húsakynni, slæmur aðbúnaður, mikil
mengun o.f.l.
Í dag er yfirleitt mikið atvinnuleysi í þessum
borgum, glæpir, brottflutningar t.d. Detroit.
© Sæþór Ólafsson
Þjónustu-og upplýsingaborgir
• Seinna hluta 19.aldar stækkuðu borgirnar mikið.
• Virkisveggirnir voru rifnir og í staðin komu
•
•
breiðgötur.
Í borgum þessum jukust atvinnutækifæri í
hátækniiðnaði, upplýsingatækni og þjónustu á
kostnað hins hefðbundna iðnaðar.
Í borgunnum varð krafa um menntað vinnuafl.
© Sæþór Ólafsson
Landnotkun í borgum
• CBD = Central Business District
• CBD (miðbærinn)
– Samkeppni er hörð um aðstöðu í miðbæjum og leiga
því há.
– Einungis þeir sem hafa efni á að borga háa leigu.
– Bankar, verslunarmiðstöðvar, McDonalds, leikhús,
tryggingafélög o.f.l.
• Íbúaþéttni er lág í miðbæjum, eykst þegar fjær
dregur CBD en lækkar svo í úthverfunum.
© Sæþór Ólafsson
3 borgarlíkön
• Hringlíkna (Burges)
• Geiralíkan (Hoyt)
• Fjölkjarnalíkan (Harris & Ullman)
© Sæþór Ólafsson
3 borgarlíkön
• Hringlíkna (Burges)
–
1.
2.
3.
4.
5.
Var algengt á fyrri hluta 20.aldar.
Innst var CBD
Léttur iðnaður
Verkamannabústaðir
Millistéttin
Yfirstéttin
© Sæþór Ólafsson
3 borgarlíkön
• Geiralíkan (Hoyt)
– Borgum er skipt eins og geirum/kökusneiðum
– Hver geiri hefur ákv. sérkenni.
– Fylgir vegum, járnbrautum o.f.l.
• Fjölkjarnalíkan (Harris & Ullman)
– Í stærstu borgunum hafa þróast nokkrir
miðbæjakjarnar og í kringum þá hefur þróast
íbúðarbyggð.
© Sæþór Ólafsson
Christaller
• Christaller komast að því að borgir hafa
áhrifa á hvor aðra.
• Staðsetning borga er ekki tilviljunarkennd.
• Þær mynda ákveðið landfræðilegt
mynstur.
• Stórar borgir alllangt frá hverri annarri,
þær minnstu nærst og þær næst stærstu
á miðja vegu.
© Sæþór Ólafsson
Saga þéttbýlis á Íslandi
• Frá landnámi fram á 19.öld voru nær engir bæir.
• Eftir 1880 fjölgaði þorpum v/ tilkomu
•
•
•
þilskipaútgerðarinnar.
Í byrjun 19.aldar bjó 1 af hverjum 20 í borgum.
En 1945 bjó nær 50% bæjum.
Í byrjun 21.aldarinnar bjuggu 92% í þéttbýli,
61.5% á höfuðborgarsvæðinu.
© Sæþór Ólafsson
Saga þéttbýlis á Íslandi 2
• Þéttbýli: 50 manns og fjarlægð ekki meiri
en 200 metrar á milli húsa. (skipulags og
byggingalög).
• Hagstofan: 200 manns=þéttbýli
© Sæþór Ólafsson
Skipulag
• Sigurður Guðmundsson kom með fyrstu
•
•
hugmyndir af skipulagi (Laugardalur og
Arnarhóll).
1916 skrifar Guðmundur Hannesson um skipulag
bæja.
1921 voru sett lög sem byggðu á skrifum
Guðmundar
– Íbúabyggð >500 manns yrði að vera skipulögð og
tekið yrði pláss svo mæta mætti vexti næstu 50 ára.
© Sæþór Ólafsson
Skipulag 2
• 1938 Ný lög sett, bæir >200 manns
skipulagsskyldir.
• 1964 bæir > 100 manns.
• 1978 allt landið skipulagsskylt nema
lögbýli.
• 1998 allt landið skipulagsskylt.
© Sæþór Ólafsson
Reykjavík
• Skúli fógeti stofnaði verksmiðjuþorpið Rvk árið
•
•
1752.
Um 16 hús voru reist í sambandi við
Innréttingarnar (1752-1759).
Reykjavík fékk kaupstaðaréttindi árið
– 1786 og voru íbúarnir 167
• Ásamt Grundarfirði, Akureyri, Eskifirði og
Vestmanneyjum.
© Sæþór Ólafsson
Reykjavík 2
• 1839 skipaði konungur byggingarnefnd til
að forða bruna.
• Byggingarnefndin sá um skipulagningu
bæjarins, mælingu lóða, ákveða húsnr.,
lagningu gatna o.s.frv.
• 1839 þurfti skriflegt leyfi til
byggingaframkvæmda.
© Sæþór Ólafsson
Skipulag í Rvk.
• Fyrsti vísir að skipulagi í Reykjavík var
3.áratug 20.aldar. (Hringbraut)
• Fyrsta heildarskipulagið (Aðalskipulagið)
kom út árið 1962 og gilti til 1983.
• Staðfest árið 1967 og hefur verið
endurskipulagt með reglulegu millibili.
© Sæþór Ólafsson
Skipulagsmál á Íslandi
• Sveitarfélagi ber að vinna tvennskonar
skipulag:
– Aðaskipulag
– Deiliskipulag
• Við skipulagsgerðar ber að hafa samráð
við íbúa og hagsmunaaðila.
© Sæþór Ólafsson
Skipugasstig
• Svæðisskipulag: Nær yfir 2 eða fleiri
sveitarfélög
–
Eru gerð til að samræma landnotkun, samgönguog þjónustukerfi.
• Aðalskipulag:
–
–
Nær til alls landnotkunar í 1 sveitarfélagi.
Framtíðarþróun sveitarfélagsins, landnotkun,
samgöngur og umhverfismál.
• Deiliskipulag:
–
Nær yfir einstaka reiti í aðalskipulaginu. Fjallað um
landnotkun, byggðamynstur og þéttleika.
(lóðastærðir, húsgerðir, hámarkshraða,
göngustíga.....) © Sæþór Ólafsson
Skipulagsstig
• Deiliskipulag: Nær yfir einstaka reiti í
aðalskipulaginu. Fjallað um landnotkun,
© Sæþór Ólafsson