3. kafli - glrur

Download Report

Transcript 3. kafli - glrur

Mannkynið og búsetan
Forverar mannsins: 3 miljónir ár
Elstu forfeður nútímamannsins: u.þ.b.
150-200.000 ár.
Akuryrkja: 8000 - 10.000
© Sæþór Ólafsson
1
Tölfræði
50% mannfólks býr á 5% landssvæði
jarðar.
90% mannfólks býr á 20% landsvæði
jarðar.
Hvar er mannfólkið komið saman?
Hvers vegna?
© Sæþór Ólafsson
2
Hugtök í lýðfræðinni bls. 50
Fæðingartala: Fjöldi barna á 100 íbúa.
Dánartala: Hlutfall þess fólks sem deyr á ári.
Náttúruleg fólksfjölgun: Mismunur á dánartölu
og fæðingartölu.
Frjósemi: Meðaltal hvað hver kona eignast
mörg börn.
Fólksfjölgunarhlutfall: Fólksfjölgunarhlutfall
segir til um hvað hver kona þarf að eignast
mörg börn til að íbúafjöldi haldist óbreyttur.
© Sæþór Ólafsson
3
Fólksfjölgun í MDC & LDC
MDC = More developed country
LDC = Less developed country
LDC: Náttúrulega fólksfjölgun yfirleitt
mikil, um 3% á ári.
MDC: Lítill fólksfjölgun á sér stað s.s.
Svíþjóð 0.4% og í sumum er
fólksfækkun s.s. Þýskalandi og Ítalíu.
© Sæþór Ólafsson
4
Fólksfjölgun í LDC
Hvers vegna svona mikil?
Dánartala hefur lækka mikið og þá sérstaklega
ungbarnadauði.
Heilbrigðisþjónusta hefur batnað.
Aðgengi að hreinu vatni hefur aukist.
Engin ellilífeyrir.
Fólksfjölgun = Menntun?
Fólksfjölgun = Þjóðarframleiðsla?
Fólksfjölgun = Velmegun?
© Sæþór Ólafsson
5
Mannfjöldapýramídar
Eru nauðsynlegir til að átta sig á
aldurssamsetningu þjóðar.
Góð framtíðarspá.
Hægt að sjá fram í tíman og komast fyrir
vandamál s.s. barnaskóli, elliheimili o.s.frv.
Með kynjahlutfalli er hægt að rýna inni í söguna
auk þess sem hægt er að segja mikið til um
stöðu kynjanna.
Mannfjöldapýramídi segir oft á tíðum á hvað
þróunarstigi þjóðfélagið er á.
© Sæþór Ólafsson
6
Er hægt að draga úr
fólksfjölgun?
Kínaverjar hafa rekið einbirnisáætlun síðan 1979 með
ágætis árangri.
Fólk í borgum má eiga 1 barn í en fólk í sveitum
má eignast 2.
Fólk sem eignast einungis 1 fær betri heilsugæslu,
barnabætur, betri vinnu og húsnæði. Ef annað
barn kemur ertu sviptur fríðindunum og þarft að
endurgreiða barnabæturnar.
Fríar fóstureyðingar auk getnaðavarna
Fólk er hvatt til að bíða sem lengst með að ganga í
hjónaband.
Einsleitt þjóðfélag auk einræðis.
© Sæþór Ólafsson
7
Hvað er hægt að gera?
Minnka vægi fjölskyldunnar.
Gera það óhagkvæmt að eingast mörg
börn.
Bæta stöðu kvenna.
Auka menntun kvenna.
Hækka aldur kvenna áður en þær
eignast fjölskyldur.
E-h meira sem okkur dettur í hug?
© Sæþór Ólafsson
8
Lýðfræðiferill
Lýðfræðiferill sýnir breytingar á fólksfjölda
ganga í þrepum og þjóðir færast af einu þrepi
yfir á annað. Ferillinn er í 4 þrepum.
1. Fæðingar-og dánartölurnar háar.
2. Fæðingartalan há en dánartalan lækkar.
3. Fæðingartalan byrjar að lækka og
dánartalan heldur áfram að lækka.
4. Fæðingar-og dánartala haldast svipaðar.
© Sæþór Ólafsson
9
Lýðfræðiferill (lýðfræðiferill)
Á tveimur stigum ferilsins er náttúruleg
fjölgun lítil þ.e. stigi 1-4.
Á stigum 2-3 er mikil fólksfjölgun.
Flest iðnríki eru á 4 stigi, almennt er
hægt að segja að þróunarlöndin séu á
því 3.
Möguleiki á 5 stiginu? ATH
© Sæþór Ólafsson
10
Movers
Flutningsjöfnuður:
Frjálsir / Þvingaðir
Varanlegur / Tímabundin
Löng vegalengd / Stutt vegalengd
Talað er um push and pull
© Sæþór Ólafsson
11
Líkan Lees: Tog- og ýtikraftar
Á endanum eru búferlaflutningar (oftast) spurning um val
einstaklinga. Hinn tilvonandi flytjandi metur stöðuna...
+ 0 0- - +0
- + + 0+
0 0-
hindranir
upprunastaður
+ - 0- + +0
- + 0 0+
0 +ákvörðunarstaður
© Sæþór Ólafsson
12
Ravenstein
Flestir flytja stutt og fjöldi þeirra sem
flytur minnkar hratt með vaxandi
vegalengd.
Þeir sem flytja langar vegalengdir fara
einkum til stærri kaupstaða.
Íbúar í þéttbýli flytja sjaldnar en íbúar
dreifbýlis.
© Sæþór Ólafsson
13
Grunnbreytur fólksfjöldans
© Sæþór Ólafsson
14
Bls. 60
Hverjir eru push and pull þættirnir í
líkaninu?
Á hvaða stigi er Ísland?
Á hvaða stigi eru þróunarlöndin?
© Sæþór Ólafsson
15
Fólksflutningar
Breytingar í samfélaginu = flutningar.
Fólksflutningar fylgja ákveðnu mynstri!
Talað er um 4 stig fólksflutninga eins og
í fólksfjöldanum.
© Sæþór Ólafsson
16
Fólksflutningar 1
1.stig:
Landbúnaðarsamfélög, flutningar fátíðir,
fólk bjó alla sína ævi á sama bæ/sveit.
Flutningstæki einföld t.d. hesturinn sem
gerði flutninga erfiða og tímafreka.
Þéttbýlisstaðir fáir og litlir.
Ísland var þessu stigi fram eftir 20.öld
© Sæþór Ólafsson
17
Fólksflutningar 2
2.stig
Fólksfj. vex v/ lækkandi dánartölu.
Fólk þarf að leita til nýrra svæða til að sjá
fyrir sér og sínum. Innanlands sem utan.
Borgarmyndun á sér stað á þessum tíma,
fólk flytur úr sveitum í borgirnar.
Evrópa var á þessu stigi á 19.öld.
Flutningar voru frá Evr. til Ameríku o.s.frv.
© Sæþór Ólafsson
18
Fólksflutningar 3
3.stig
Dregur úr fólksfjölgun v/ lækkandi fæðingartalna.
Hægt að framfleyta meiri fólksfj. vegna
tækniframfara.
Borgir draga til sín æ fleiri sem og flestan iðn.
Samgöngukerfið batnar og fólk sem vinnur við
viðskipti og þjónustu (þéttbýlisatvinnuvegir).
Fólksflutningar milli borga og innan vex.
Meirihluti fólks komin til borga.
© Sæþór Ólafsson
19
Fólksflutningar 4
4.stig
Náttúrleg fólksfj. nánast hætt.
Mikill meirihluti fólks býr í borgum.
Viðskipti mest milli borga sem og flutningur
fólks milli borga v/ góðar samgöngur.
Hægt að vinna út um allan heim með
tilkomu fjarskiptatækni.
Fólk flyst fyrirvaralaust búferlaflutningum
og skiptir um vinnu.
© Sæþór Ólafsson
20
Tungumál
“5000” tungumál töluð í heiminum.
Í löndum er yfirleitt 1 opinbert mál.
Nokkur lönd eru með nokkur hundruð
mál t.d. Nígería 300.
½ jarðarbúa tala indóevrópsk mál.
© Sæþór Ólafsson
21
Ríki heims
Stærsta ríki heims er:
1.
2.
3.
4.
Rússland
Kanada
U.S.A.
Kína
Sum lönd eru aðskilin t.d. Kalíngrad
(Dansig), Alaska o.f.l.
Ath. Landamæri!
© Sæþór Ólafsson
22
Landamæri
Flest ríki hafa landamæri að öðrum ríkjum
sjálfstæð ríki með viðurkennd landamæri).
(210
Undantekningar eru t.d. Ísland, Japan o.f.l.
Landamæri eru oft náttúruleg t.d. fjallgarðar,
fljót, vötn o.s.frv.
1885 var Afríku skipt á ráðstefnu
nýlenduveldanna.
Afleiðingar?
Rúanda
© Sæþór Ólafsson
23
Ísland
Ísland er 103.000km2
Íbúar landsins eru 280.000
2.7 íbúar á km2
Á síðari hluta 19.aldar fór fólk að flytja í
þéttbýli.
1923 var fjöldi fólks jafn mikill í þéttbýli
og sveitum.
Í dag búa um 6-7% fólks í strjálbýli.
© Sæþór Ólafsson
24
Mannfjöldi
Íslendingar hafa verið um 50.000 í
gegnum tíðina.
Á fyrri hluta 19.aldar fer fólki að fjölga,
það var þó ekki fyrr en um aldamótin
sem dánartalan fer að lækka og fólki
fer að fjölga af e-h ráði.
© Sæþór Ólafsson
25
Mannfjöldaþróun á Íslandi
ATH. bls. 67
Ísland: 25% þjóðarinnar er yngri en 15
ára og 2.5% er eldir en 80 ára.
Svíþjóð: 18.7% og 4.8%
ATH. Bls. 68
© Sæþór Ólafsson
26
Íslendingar og flutningar
Til vesturheims frá 1871-1914.
Flestir 1887 þegar 2029 fluttu út.
2.8% þjóðarinnar flutti út.
Árið 1994 voru um 20 þúsund
Íslendingar búsettir erlendis.
© Sæþór Ólafsson
27
Tímaverkefni
Á hvaða stigi er Ísland í lýðfræðiferlinu?
Hvernig dreifast íbúar um landið okkar?
Hvaða breytingar hafa orðið á búsetu á
Íslandi?
© Sæþór Ólafsson
28