Norrænn byggingardagur / Nordisk byggdag 1927

Download Report

Transcript Norrænn byggingardagur / Nordisk byggdag 1927

Norrænn byggingardagur
Nordisk Byggdag
1927–2007
NBD
4
Formáli
5
Norrænn byggingardagur
7
NBD I Stokkhólmur 1927
9
NBD II Helsinki 1932
12
NBD III Ósló 1938
14
NBD IV Kaupmannahöfn 1946
18
NBD V Stokkhólmur 1950
19
NBD á Íslandi stofnað árið 1952
21
Ráðsfundur á Íslandi í fyrsta sinn 1954
22
NBD VI Helsinki 1955
23
Heildarsamþykkt um Norrænan byggingardag 1957
25
NBD VII Ósló 1958
27
Stjórnarfundur á Íslandi 1960
28
NBD VIII Kaupmannahöfn 1961
29
NBD IX Gautaborg 1965
32
NBD á Íslandi 1966
34
NBD X Reykjavík 1968
35
NBD XI Helsinki 1971
43
NBD XII Bergen 1974
44
NBD XIII Kaupmannahöfn 1977
46
NBD á Íslandi 1978
47
NBD XIV Stokkhólmur 1980
48
NBD XV Reykjavík 1983
49
NBD XVI Helsinki 1986
51
NBD XVII Bergen 1989
52
NBD XVIII Kaupmannahöfn 1992
53
Kreppa og minnkandi áhugi
54
NBD XIX Stokkhólmur 1996
56
Danir hætta – breytt form
57
Aukaráðstefna í Tallinn 1998
58
NBD XX Reykjavík 1999
59
NBD XXI Malmö 2000
64
NBD XXII Helsinki 2001
65
Ný heildarsamþykkt
66
NBD XXIII Kaupmannahöfn 2002
67
NBD XXIV Ósló/Lilleström 2003
68
Námsstefna um „Partnering“ 2004
71
Aukaráðstefna í Varsjá 2004
72
NBD XXV Reykjavík 2005
73
Aukaráðstefna í Pétursborg 2006
76
Námsstefna um aðgengismál 2006
77
NBD XXVI Stokkhólmur 2007
78
NBD á Íslandi 2007
80
Formenn Íslandsdeildar NBD frá upphafi
81
Lokaorð
82
Viðauki 1 – Samþykktir NBD á Íslandi
85
Viðauki 2 – Nordic Building Forum (NBF) – Agreement of cooperation
87
2
Inledning
5
Nordisk Byggdag
7
NBD I Stockholm 1927
9
NBD II Helsingfors 193
12
NBD III Oslo 1938
14
NBD IV Köpenhamn 1946
18
NBD V Stockholm 1950
19
NBD grundas på Island året 1952
21
Rådsmöte på Island för första gången 1954
22
NBD VI Helsingfors 1955
23
Stadgar för Nordisk Byggdag 1957
25
NBD VII Oslo1958
27
Styrelsemöte på Island 1960
28
NBD VIII Köpenhamn 1961
29
NBD IX Göteborg 1965
32
NBD på Island 1966
34
NBD X Reykjavík 1968
35
NBD XI Helsingfors 1971
43
NBD XII Bergen 1974
44
NBD XIII Köpenhamn 1977
46
NBD på Island 1978
47
NBD XIV Stockholm1980
48
NBD XV Reykjavik 1983
49
NBD XVI Helsingfors 1986
51
NBD XVII Bergen 1989
52
NBD XVIII Köpenhamn 1992
53
Kris och minskad intresse
54
NBD XVIIII Stockholm1996
56
Danskarna slutar – ny ordning
57
Tallinn 1998
58
NBD XX Reykjavík 1999
59
NBD XXI Malmö 2000
64
NBD XXII Helsingfors 2001
65
Nya stadgar
66
NBD XXIII Köpenhamn 2002
67
NBD XXIV Lilleström 2003
68
Ny styrelse för isländska NBD 2003
71
Extra konferens i Warsava 2004
72
NBD XXV Reykjavík 2005
73
Extra konferens St. Petersborg 2006
76
Seminarium om tillgänglighet 2006
77
NBD XXVI Stockholm 2007
78
Isländska NBDs styrelse 2007
80
Ordföranden för isländska NBD från begynnelsen
81
Slutord
82
3
4
Formáli
Inledning
Eins og fram kemur hér í þessu riti eru
samtök um Norrænan byggingardag
(NBD) ein elstu starfandi samtök um
sameiginleg norræn málefni. Rætur þess
samstarfs sem samtökin standa fyrir
má rekja allt aftur til loka nítjándu
aldar þegar arkitektar á hinum
Norðurlöndunum fjórum hófu að hittast
reglulega. Samtökin hafa allt frá árinu
1927 haldið ráðstefnur til skiptis í
löndunum fimm en sú fyrsta á Íslandi
var haldin árið 1968. Var sú ráðstefna
ein allra fjölmennasta ráðstefna sem
haldin hafði verið á landinu eða með
samtals um 900 þátttakendur. Er talið að
ráðstefnan hafi markað viss þáttaskil í
ferðaþjónustu í Reykjavík.
Viðfangsefni á ráðstefnunum
gefa ágæta mynd af sveiflum og
áhersluatriðum í byggingariðnaði og
skipulagsmálum á þessu tímabili og
stöðu mála hjá gestgjöfum.
Núverandi stjórn NBD á Íslandi ákvað
árið 2007 að láta taka saman upplýsingar
um samtökin og ráðstefnurnar í tilefni af
því að áttatíu ár voru liðun frá stofnun
þeirra í Stokkhólmi. Eins og þegar
er komið fram var fyrsta ráðstefnan
á Íslandi haldin 1968 en síðan hafa
verið haldnar ráðstefnur á Íslandi árin
1983,1999 og 2005.
Frá því að vinna hófst að gerð
þessa rits hefur ýmislegt dunið yfir
byggingariðnaðinn bæði hér á landi og
hjá nágrönnum okkar á Norðurlöndunum.
Rætt er um djúpa kreppu og vandamál
sem hefði mátt sjá fyrir og vandamál
af svipuðum toga virðast teygja sig um
allan heim. Við sjáum hér í efnisyfirlitinu
að menn eru að ræða um kreppuástand
á fjórða áratugnum, þeim tíunda en
aldrei meir en nú.
En er nokkurn tíma meira virði að
eiga góða og nána vini en þegar kreppir
að? Eiga vinahóp sem hefur staðið
saman í öll þessi ár, nýtt reynslu hvers
5
Nordisk Byggdag (NBD) är en av de
äldsta verksamma föreningarna inom
nordiska angelägenheter. Samarbetet
har sitt ursprung från 1800-talets slut då
arkitekter från de fyra nordiska länderna
började träffas regelbundet. Föreningen
har sedan 1927 hållit konferenser växelvis i de fem nordiska länderna. 1968
hölls den första konferensen på Island.
Det var den näst största konferensen
som hade hållits på Island med cirka 900
deltagare. Många anser att konferensen
hade en stor inverkan på turistnäringen
i Reykjavik. Debattämnena på de olika
konferenserna ger en bra bild av konjuktursvängningar och viktiga områden
inom byggindustri och planeringsfrågor.
2007 bestämde den nuvarande
styrelsen för isländska NBD att samla
in upplysningar om organisationen och
konferenserna i samband med att det
hade gått 80 år sedan Nordisk Byggdag
grundades i Stockholm 1927. Som redan
nämnts var den första konferensen på
Island 1968 och sedan dess har det
hållits konferenser 1983, 1999 och 2005.
Under tiden som boken skrevs
har byggindustrin råkat ut för
konjukturnedgång på Island och i de
övriga nordiska länderna. Man talar
om en djup kris och problem som
man borde ha insett tidigare, problem
som verkar vara av global natur. Vi
ser i innehållsförteckningen att det var
depression på 30-talet, under slutet av
1900-talet och aldrig djupare än nu,
men är det inte just som man mest
uppskattar att ha goda och nära vänner?
En vänskapsgrupp som har hållit ihop
under alla dessa år, dragit nytta av
varandras erfarenheter och fått hjälp i
motgång. Vi hoppas att den här boken
uppmuntrar till fortsatt samarbete mellan
länderna och att den kan bidraga till
överföring av kunskap till dem som
fortsätter arbetet.
annars og notið aðstoðar í erfiðleikum.
Við vonum því að þetta rit verði hvatning
til framhalds á samstarfi þjóðanna og
fróðleiksbrunnur þeim sem við taka.
Ritið er gefið út á íslensku og sænsku
og sá Marianne Berg um þýðingu úr
íslensku á sænsku. Gert er ráð fyrir að
stjórnirnar á hinum Norðurlöndunum sjái
um dreifingu hver í sínu landi.
Formaður hefur haldið utan um
útgáfuna og fékk Guðjón Friðriksson
sagnfræðing til að taka saman efnið
og er allur meginhluti textans frá
Guðjóni kominn. Ritari stjórnar, Ásdís
Ingþórsdóttir, hefur síðan haldið utan
um efnið, safnað viðbótargögnum og
ljósmyndum. Sól Hrafnsdóttir sá um
grafíska uppsetningu.
Öllum þessum aðilum eru færðar
bestu þakkir og sérstakar þakkir
fyrir gott og skemmtilegt samstarf fá
meðstjórnendur mínir í stjórn NBD á
Íslandi en þau eru: Þórarinn Magnússon,
Smári Þorvaldsson, Hákon Ólafsson og
Ásdís Ingþórsdóttir.
Þorvaldur S. Þorvaldsson
formaður NBD á Íslandi
6
Boken är utgiven på isländska och
svenska, Marianne Berg har översatt
boken från isländska till svenska. Vi
förmodar att styrelserna i varje enskilt
nordiskt land distribuerar boken.
Undertecknad har styrt arbetet, historiker Guðjón Friðriksson, har samlat in
materialet och har till största delen skrivit
texten. Sekreterare Ásdís Ingþórsdóttir,
har bidragit med ytterligare material.
Ett stort tack till alla dessa parter och
speciellt till mina medarbetare i styrelsen
för NBD på Island Þórarinn Magnússon,
Smári Þorvaldsson, Hákon Ólafsson och
Ásdís Ingþórsdóttir för ett framgångsrikt
och roligt samarbete.
Þorvaldur S. Þorvaldsson
ordförande för isländska NBD
Norrænn byggingardagur
Nordisk Byggdag
1 nordicbuilding.org/ history.htm.
Norrænn byggingardagur eru líklega
elstu samnorrænu samtök, sem nú
starfa, en þau voru stofnuð árið 1927
eða fyrir réttum 80 árum. Norðurlandaráð
sem er helsti samstarfsvettvangur
norrænu þjóðanna var fyrst stofnað
1952 en reyndar var þá löng hefð fyrir
margvíslegu norrænu samstarfi og
samnorrænum hugsjónum. Nægir þar
að nefna svokallaðan „skandínavisma“
sem var hugsjónahreyfing um sameinuð
Norðurlönd á 19. öld.
Rætur Norræns byggingardags
eða öllu heldur hugmyndarinnar um
þverfaglegar samræður meðal ólíkra
byggingaraðila má rekja allt aftur til
ársins 1848 en þá sameinuðust allir
þeir sem komu að byggingariðnaðinum
í Stokkhólmi í Svíþjóð í Stockholms
Byggnadsförening sem varð síðan
umræðuvettvangur þeirra. 1
Skömmu fyrir aldamótin 1900 hófu
norrænir arkitektar að halda fundi sín
á milli til að auka viðkynningu, ræða
ýmis mál er snertu stétt þeirra, skoða
og læra af öðrum. Fundirnir voru haldnir
árlega í norrænu löndunum á víxl en
aldrei þó á Íslandi og ekki er vitað til
þess að íslenskir arkitektar hafi sótt slíka
fundi enda komu fyrstu akademísku
arkitektarnir ekki til sögu á Íslandi fyrr en
nokkuð var liðið á 20. öld.
Á fundi norrænna arkitekta í Helsinki í
Finnlandi árið 1926 komu þeir sér saman
um að fundir þeirra þyrftu einnig að ná til
annarra fagmanna í byggingariðnaðinum
svo að allir þessir aðilar fengju að
kynnast og læra hver af öðrum.
Samþykkt var á fundinum að halda
almenna norræna ráðstefnu og sýningu í
Stokkhólmi árið 1927. Markmiðið var að
aðilar úr ólíkum greinum byggingarmála
á Norðurlöndunum gætu kynnt sér
þróun og nýjungar, ekki einungis á sviði
byggingatækninnar sjálfrar heldur einnig
7
Nordisk Byggdag är troligtvis den äldsta
nordiska föreningen som fortfarande
är verksam. Den grundades år 1927,
alltså för 80 år sedan. Det Nordiska
rådet som är de nordiska ländernas
viktigaste samarbetsplattform grundades
år 1952, men redan då fanns det en lång
tradition av olika nordiska samarbete.
Det räcker att nämna Skandinavism som
var en ideell rörelse med syfte att förena
Norden på 1900-talet.
Nordisk Byggdags ursprung
eller snarare idén om tvärfackliga
diskussioner mellan olika aktörer inom
byggindustrin kan man spåra till 1848,
men då samlades de intresserade
parterna i Stockholms byggnadsförening
i Sverige vilken sedan blev deras
debattplattform. 1
I slutet av 1800-talet hade nordiska
arkitekter hållit möten med syfte att lära
känna varandra, och diskutera olika
fackliga frågor. Möten hölls årligen i
de nordiska länderna vartannat men
aldrig på Island. Akademiskt utbildade
arkitekter fanns inte på Island förrän i
början på 2000-talet.
På nordiska arkitekters möte i
Helsingfors år 1926 kom de överens
om att deras möten även skulle nå ut till
andra fack inom byggnadsindustrin för
ett ömsesidigt utbyte. Det bestämdes på
mötet att hålla en nordisk konferens och
utställning i Stockholm år 1927. Syftet
var att olika aktörer inom byggbranschen
i Norden skulle få möjlighet att sätta sig
in i utvecklingen och ny teknik, inte enbart inom byggnadstekniken men även
inom sociala, estetiska, ekonomiska och
planeringsmässiga delar och samtidigt
öka inbördes gemenskap. Byggdagen
skulle på så sätt främja nordiskt samarbete för ett bättre boende.
1920 –1930, vinnuklæddur verkamaður
að stjórna valtara,
götuþjappara vegna
gatnaframkvæmda
á Lindartorgi við
Lindargötu og
Vitastíg í Reykjavík.
Ljósmyndari:
Karl Christian Nielsen
Ljósmyndasafn
Reykjavíkur.
á sviði félagslegra, fagurfræðilegra,
efnahagslegra og skipulagslegra
þátta, og jafnframt að auka innbyrðis
kynningu. Byggingardagurinn átti þannig
að stuðla að norrænni samvinnu um
betri húsakynni.
1920 –1930, en
arbetsklädd arbetare i
en vägvält i samband
med vägarbete
på Lindartorg vid
Lindargata och
Vitastig i Reykjavik.
Foto; Karl Christian
Nielsen. Ljósmyndasafn
Reykjavíkur.
8
NBD I 1927
Stokkhólmur
Stockholm
Ragnar Östberg
(1866–1945) myndin
er tekin um 1917.
Ragnar Östberg
(1866–1945)
Foto från ca 1917.
Undirbúningur að fyrsta Norræna
byggingardeginum var strax hafinn árið
1926 og voru nefndir kosnar af hinum
ýmsu sérfélögum og framleiðendum
í Svíþjóð, Noregi, Danmörku og
Finnlandi til að annast hann. Í upphafi
var arkitektinn og prófessorinn Ragnar
Östberg formaður og helsti frumkvöðull
Norræns byggingardags en hann hafði
þá nýlega teiknað ráðhúsið í Stokkhólmi
sem mikið orð fór af.
Östberg hefur greinilega haft það í
huga að draga Íslendinga inn í samstarfið
enda höfðu þeir þá níu árum áður
öðlast fullveldi og gátu þannig talist
fullgildir í samfélagi norrænna þjóða þó
að þeir væru aðeins um 100 þúsund
talsins um þær mundir og skammt
á veg komnir í samanburði við hinar
Norðurlandaþjóðirnar. Líklega hefur
Östberg ekki vitað af neinum íslenskum
kollegum sínum í arkitektastétt því
hann skrifaði Iðnaðarmannafélaginu í
Reykjavík bréf síðla vetrar 1927. Í því
skoraði hann á félagið að senda menn til
ráðstefnunnar. Félagið brást skjótt við og
ákvað að senda tvo virta byggingamenn
til Stokkhólms, þá Guðmund H.
Þorláksson, húsameistara og Jón
Halldórsson, húsgagnasmíðameistara.
Guðmundur H. Þorláksson (1887–
1958) var Reykvíkingur að uppruna og
lærði ungur snikkaraiðn. Um þrítugt fór
hann til Kaupmannahafnar og dvaldi
þar árlangt við nám í húsateiknun. Eftir
heimkomuna lagði hann einkum stund
á húsateikningar og teiknaði mikinn
fjölda húsa í Reykjavík um sína tíð.
Hann var byggingafulltrúi í Reykjavík
um nokkurra ára skeið en vann eftir
það á skrifstofu húsameistara ríkisins.
Ferðaðist hann þá víða um landið, bæði
til eftirlits með opinberum byggingum
og til undirbúnings á smíði stærri og
9
Förberedelserna för den första Nordiska
Byggdagen påbörjades år 1926 – och
kommittéer valdes av olika förbund och
producenter för att sköta förberedelserna
i Sverige, Norge, Danmark och Finland.
Stadshusets arkitekt och professorn
Ragnar Östberg var ordförande för
Nordisk Byggdag.
Ragnar Östberg hade uppenbart
tänkt sig att få med islänningar i
föreningen ty Island hade nio år
tidigare erhållit självständighet och
islänningar kunde således räknas som
fullgiltiga aktörer trots att de endast var
hundratusen till antalet.
Troligtvis kände Östberg inte till
någon isländsk kollega eftersom
han skrev till hantverkarföreningen i
Reykjavik vintern 1927. I det brevet
uppmanade han föreningen att skicka
representanter till konferensen.
Föreningen agerade och bestämde sig
för att sända två respekterade män till
Stockholm, byggmästare Guðmundur H.
Þorlaksson och möbelsnickaremästare
Jón Halldórsson.
Guðmundur H. Þorlaksson (1887–
1958) var född i Reykjavik och utbildade
sig tidigt inom snickeriverksamheten. I
trettioåldern reste han till Köpenhamn
och studerade arkitektur. Efter
hemkomsten ägnade han sig åt
arkitektur och ritade åtskilliga byggnader
i Reykjavik. I några år var han Reykjaviks
byggnadsinspektör och därefter
arbetade han på statens arkitektkontor.
Han hade tillsyn över offentliga
byggnader på Island. De sista femton
åren arbetade han på hantverkarnas
landsförbund men fortsatte att teckna. 2
Jón Halldórsson (1871–1943)
studerade möbelsnickeri i Köpenhamn
och avslutade sina studier 1897. Han
startade företaget Jón Halldórsson &
Korpúlfsstaðir
teiknaðir af Guðmundi
H. Þorlákssyni og
reyst um 1930.
Ljósmynd:
Ljósmyndasafn
Reykjavíkur.
Korpúlfsstaðir ritad
av Guðmund H.
Þorláksson och
uppbyggd 1930.
Foto; Ljósmyndasafn
Reykjavíkur.
2 Eggert Jónsson:
„Guðmundur
H. Þorláksson.
Minningarorð.“ Tímarit
iðnaðarmanna 31: 6
(1958), 4–5.
3 Brynleifur Tobiasson:
Hver er maðurinn 1.
Rvík 1944, 366–367.
smærri opinberra bygginga. Síðustu
fimmtán árin var hann skrifstofustjóri
Landsambands iðnaðarmanna en
stundaði jafnframt húsateikningar. 2
Jón Halldórsson (1871–1943) nam
húsgagnasmíði í Kaupmannahöfn og
lauk þaðan prófi 1897. Hann stofnaði
fyrirtækið Jón Halldórsson & Co árið
1908 (Gamla kompaníið) og stjórnaði
því til æviloka. Hann var kennari
við Iðnskólann í 30 ár, formaður
Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík lengi
og formaður iðnsýningarnefnda 1911,
1924 og 1932. 3
Fyrsta ráðstefna Nordisk Bygnadsdag
eða Norrænn byggingardagur, eins
og hún hefur verið nefnd á íslensku,
var haldinn í Stokkhólmi dagana
9.–11. júní 1927 undir kjörorðinu
„Húsnæðisvandinn“. Hún var sett
í Koncerthallen að viðstöddum
Svíakonungi, forsætisráðherra
Svíþjóðar og sendiherrum Norðmanna,
Dana og Finna. Yfir 1.100 manns
sóttu ráðstefnuna. Fjölmargir
fyrirlestrar voru haldnir og mannvirki
skoðuð í borginni. Annar íslensku
þátttakendanna, Guðmundur H.
Þorláksson, skrifaði um ráðstefnuna
í „Tímarit iðnaðarmanna“ og hélt auk
þess fyrirlestur í Iðnaðarmannafélaginu
10
Co år 1908 (Gamla kompaniet) och
styrde det hela livet. Han var lärare
på hantverkskolan i 30 år och under
lång tid ordförande i Reykjaviks
hantverksförening och ordförande i
hantverksutställingarnas kommitéer
1911, 1924 och 1932. 3
Nordisk Byggdag eller Norrænn
byggingardagur som den har blivit
kallad på isländska hölls i Stockholm
9 –11 juni 1927 under huvudtemat
“Bostadsbristen”. Konferensen
öppnades i Konserthallen i närvaro av
Sveriges konung, Sveriges statsminister
och Norges, Danmarks och Finlands
ambassadörer.
Över 1000 personer deltog i
konferensen. Åtskilliga föreläsningar
hölls och man studerade byggnader i
staden. En av de isländska deltagarna,
Guðmundur H Þorláksson, skrev
om konferensen i “Hantverkarnas
tidsmagasin” i Reykjavik och höll
föredrag i Hantverkarnas förening. 4
Guðmundur H. Þorláksson skrev:
Vi, islänningar blev utmärkt mottagna
vart vi än kom. Mycken heder visade
svenskarna oss genom att hissa vår
flagga vid sidan om de andra nordiska
ländernas och med att de bjöd oss att
deltaga i en gemensam fest i Stockholms
Guðmundur H.
Þorláksson (1887–
1958) Ljósmynd:
Ljósmyndasafn
Reykjavíkur.
Guðmundur H.
Þorláksson (1887–
1958) Foto;
Ljósmyndasafn
Reykjavíkur.
4 Guðmundur
H. Þorláksson:
„Bygnadsdagen í
Stokkhólmi 1927.“
Tímarit iðnaðarmanna
2:1 (1928), 28 – 32.
5 Guðmundur H.
Þorláksson: „Nordisk
Bygnadsdag 1927.“
Tímarit iðnaðarmanna
1: 3 (1927), 57– 58.
um iðnsýningar sem haldnar voru um
svipað leyti í Stokkhólmi, meðal annars
norræna heimilisiðnaðarsýningu sem
Íslendingar áttu aðild að. 4 Guðmundur
H. Þorláksson skrifaði:
Okkur Íslendingum var prýðilega tekið
hvar sem við komum. Mikinn sóma sýndu
Svíar okkur með því að draga fána vorn á
stöng við hliðina á Norðurlandafánunum
hinum og með því að bjóða okkur
sérstaklega í veislu er þátttakendur héldu
sameiginlega á stærsta veitingahúsinu
í Stokkhólmi…. Samþykkt var að halda
sams konar ráðstefnu og sýningar á 5
ára fresti í löndunum á víxl og verður
næsta ráðstefna haldin í Finnlandi 1932.
„En 1952 komum við til Íslands”, sagði
prófessor R. Östberg…“
Guðmundur skrifaði ennfremur í
grein sinni:
Ráðstefna eins og þessi er
áreiðanlega mjög þýðingarmikil fyrir
iðnaðarmenn yfirleitt. Sjóndeildarhringurinn víkkar, menn sjá ýmislegt nýtt,
bæði framleiðslu og tæki til að framleiða
með. Fyrir okkur Íslendinga er þetta afar
mikils virði, því við erum svo langt á eftir
tímanum og helst til ánægðir með að
hjakka alltaf í sama farinu. 5
Fyrirlestrarnir sem fluttir voru á
þessum fyrsta Norræna byggingardegi
voru gefnir út í stórri og myndskreyttri
bók sem átti eftir að verða eftirsótt
sem handbók. Fyrstu áratugina sem
byggingardagurinn var haldinn var slík
útgáfa fastur liður í tengslum við hann.
11
största restaurang Det blev bestämt
att anordna en liknande konferens och
utställning växelvis vart femte år och
nästa konferens blir i Finland 1932,
“men 1952 kommer vi till Island, sade
professor R. Östberg....”
Guðmundur skriver vidare i sin artikel:
En konferens som den här är tveklöst
mycket betydelsefull för hantverkgrenen.
Vyerna vidgas, man får nya upplevelser.
För oss islänningar är det här mycket
viktigt, därför att vi är så långt efter
och har en tendens att fastna i samma
hjulspår. 5
Föreläsningarna som hölls i samband
med den första Nordiska Byggdagen
publicerades i en stor och illustrerad bok
som skulle komma att bli en eftertraktad
handbok. De första årtionden som
det hölls en Byggdag blev det till en
fast tradition att publicera en sådan
bokupplaga i samband med dagen.
NBD II 1932
Helsinki
Helsingfors
Gunnar Asplund,
arkitekt (1885–1940).
Gunnar Asplund,
arkitekt (1885–1940).
6 nordiskbyggdag.se
7 Arkitekten. Tiskrift
för byggnadskonst.
“Utgiven av Finlands
Arkitektförbund.”
XII/1932, 102.
Eins og ráðgert hafði verið var annar
Norræni byggingardagurinn haldinn í
Helsinki 4.–6. júlí 1932 undir kjörorðinu
„Arkitektúr og umhverfi“. Ráðstefnan
var sett í þinghúsinu í Helsinki af
forsætisráðherra Finnlands og var hún
sótt af yfir þúsund manns. Kreppa var
nú skollin á, atvinnuleysi mikið um öll
Norðurlönd og átök á vinnumarkaði.
Fúnksjónalisminn, sem var stefna
hinna róttæku, hafði hafið innreið sína
á Norðurlöndunum með svokallaðri
Stokkhólms-sýningu árið 1930.
Einn helsti fyrirlesarinn á Norrænum
byggingardegi II var sænski arkitektinn
Gunnar Asplund.
Fyrirlestur hans vakti talsverða ólgu
meðal hinna íhaldssamari arkitekta.
Á eftir sat hann að snæðingi með
finnska arkitektinum Alvar Aalto en þá
kom aðvífandi annar finnskur arkitekt
og sagði: „Nú já, hér sitja sem sagt
bolsévikaarkitektarnir!“ Aalto sem
var skapmaður stóð þá upp og gaf
manninum kinnhest. Þessi atburður
vakti mikla athygli og langdregið ferli í
siðadómstól. 6 Annars var mikið í ráðstefnuna lagt, haldnar margar sýningar í
tengslum við hana og gefin út bók eins
og í Stokkhólmi fimm árum áður.
Ekki er hægt að finna neinar
heimildir fyrir því að Íslendingar hafi
sótt annan Norræna byggingardaginn
í Helsinki enda erfitt og langt ferðalag
milli Íslands og Finnlands á þeim tíma,
kreppan í algleymingi og gjaldeyrishöft
til farareyris á Íslandi. Í Arkitekten, blaði
finnskra arkitekta, árið 1932 er mikið
fjallað um ráðstefnuna en hvergi getið
þátttöku Íslendinga. Þó má í blaðinu
sjá að íslenski fáninn er meðal norrænu
fánanna, sem dregnir voru að húni þar
sem ein af sýningunum í tengslum við
ráðstefnuna var haldin. 7
12
Som det var planerat hölls det en
ny Byggdag i Helsingfors den 4–6
juli 1932 under temat “Arkitektur
och miljö”. Konferensen öppnades
i Helsingfors tinghus av Finlands
premiärminister. Den besöktes av
tusentals personer mitt under en svår
depression med hög arbetslöshet och
arbetsmarknadskonflikter i Norden.
Funktionalismen som har sitt ursprung
i radikalism gjorde sitt intåg i Norden
vilket manifesterades bland annat
under Stockholmsutställningen året
1930. En av föregångarna för de nya
strömningarna, den svenske arkitekten
Gunnar Asplund, var huvudtalare.
Hans föreläsning kom att bli
så polemisk att det retade en del
konservativa arkitekter. När Asplund
efteråt satt vid ett restaurangbord
och samtalade med Alvar Aalto kom
en finsk arkitekt och sade “jaså här
sitter bolsjevikarkitekterna!” Aalto
reste sig och gav mannen en örfil.
Det blev en omskriven händelse och
långvarig process i hedersdomstolen. 6
Konferensen var prestigfull, åtskilliga
utställningar hölls i samband med den
och det publicerades en bok liknande
den i Stockholm fem år tidigare.
Inget tyder på att några islänningar
har deltagit i den andra Byggdagen
i Helsingfors. Det var ju en svår och
dyr resa mellan Island och Finland på
den tiden med svår depression och
valutabestämmelser som begränsade
möjligheterna till utlandsresor för
islänningar. I Arkitekten, de finska
arkitekternas tidning, år 1932 handlar det
mycket om konferensen, men ingenting
om Islands deltagande. Dock var den
isländska flaggan hissad bland de övriga
nordiska ländernas. 7
Þjóðarbókasafnið
í Stokkhólmi, byggt
1928, arkitekt:
Gunnar Asplund.
Stadsbiblioteket,
Stockholm
1928, arkitekt:
Gunnar Asplund.
Á Norrænum byggingardegi í
Finnlandi var ákveðið að stofna nefnd
með fulltrúum allra þátttökulanda til að
undirbúa næsta byggingardag. Ætlunin
var að hann yrði í Kaupmannahöfn árið
1937 en af ýmsum ástæðum var hann
ekki haldinn fyrr en ári síðar og þá í Ósló.
13
På Nordisk Byggdag i Finland
bestämdes det att bilda en kommitté
med representanter från alla
deltagarländerna för att förbereda nästa
Byggdag. Det var planerat att den skulle
bli i Köpenhamn år 1937 men av någon
anledning blev den inte av förrän ett år
senare, och då i Oslo.
NBD III 1938
Ósló
Oslo
Norrænn byggingardagur III var haldinn
í Ósló dagana 16.–18. júní 1938 í
tengslum við mikla handverks- og
iðnsýningu sem þá var í borginni undir
yfirskriftinni „Við getum“. Tæknileg og
fjárhagsleg sjónarmið í tengslum við
íbúðabyggingar voru meginviðfangsefni
byggingardagsins. Erfiðustu ár kreppunnar voru að baki í Skandinavíu þó að
lítið hefði rofað til á Íslandi. Mikil bjartsýni
einkenndi því byggingardaginn í Ósló
1938 þrátt fyrir yfirvofandi stríðsógn í
Evrópu. Tæplega 1.400 manns sóttu
þessa þriðju stóru ráðstefnu sem
Norrænn byggingardagur stóð fyrir.
Nú brá svo við að fimm Íslendingar
tóku þátt í byggingardeginum.
Undirbúningsnefnd af Íslands hálfu
skipuðu þeir Guðjón Samúelsson,
húsameistari ríkisins, verkfræðingurinn
Geir G. Zoëga vegamálastjóri og
arkitektarnir Sigurður Guðmundsson,
Sigmundur Halldórsson og Gunnlaugur
Halldórsson. Ekki munu þó nema
þrír af þessum hafa sótt ráðstefnuna
í Ósló. Íslensku þátttakendurnir voru
engu að síður fimm eins og áður
hefur komið fram, Geir G. Zoëga,
Guðmundur Hannesson prófessor og
húsameistari ríkisins Guðjón Samúelsson
og tvær konur. Önnur þeirra tók þátt
í sérstakri kvennadagskrá á vegum
ráðstefnunnar en hin var Halldóra Briem
sem þá stundaði nám í húsagerðarlist
í Stokkhólmi. Halldóra var því fyrst
íslenskra kvenna til að sækja ráðstefnu
á vegum NBD svo vitað sé til.
Halldóru var boðið til ráðstefnunnar
af Harald Hals sem þá var forstjóri
Borgarskipulags Óslóarborgar og
formaður í Félagi norskra arkitekta en
dóttir hans Anniken Hals lagði einnig
stund á nám í arkitektúr.
Við opnunarathöfn Norræns
14
Nordisk Byggdag III hölls i Oslo 16 –18
juni 1938 i samband med den stora
hantverks- och industrimässan som
pågick i staden. Konferensens tema
var “Vi kan”. 30-talets kris var över i
Skandinavien men inte på Island. Stark
optimism karaktiserade Byggdagen
i Oslo 1938. Trots det överhängande
krigshotet i Europa besöktes Byggdagen
av ungefär 1400 personer.
Vid NBD III ägnades största
intresset åt tekniska och ekonomiska
aspekter på bostadsbyggandet samt
åt den begynnande forskningen på
byggområdet.
Fem deltagare kom från Island
däribland Halldóra Brim som studerade
arkitektur i Stockholm. Halldóra var
förmodligen den första isländska kvinnan
som deltog i Byggdagen.
Halldóra Brim blev inbjuden till
konferensen av Harald Hals som då var
direktör för Oslos Stadsplanering och
ordförande i de norska arkitekternas
förbund. Även hans dotter Annikens Hals
studerade arkitektur.
Övriga deltagare från Island var
statsarkitekt Gudjon Samuelsson,
vägdirektör Geir Zoëga, arkitekterna
Sigurdur Guðmundsson, Sigmundur
Halldórsson och Gunnlaugur
Halldórsson. Dessutom deltog en
okänd isländsk kvinna i ett speciellt
kvinnoprogram under konferensen.
Vid öppningsceremonin för Nordisk
Byggdag III i Oslo- höll Guðjón
Samúelsson tal. Han hälsade från sina
kollegor på Island som tyvärr inte hade
kunnat komma på grund av avståndet.
Guðjón sade:
Trots att Islands del i Nordisk Byggdag är marginell vill de andra nordiska
länderna att vi deltar i problemlösningar
inom byggbranschen och att vi är
Ljósmynd t.v.
Halldóra Briem
(1913–1993) fyrsta
konan sem sækir
NBD ráðstefnu fyrir
Íslands hönd.
Foto t.v.
Halldóra Briem
(1913–1993) den
första isländska
kvinnan som
deltog i NBDs
konferens.
Ljósmynd t.h.
Í Stokkhólmi frá
vinstri Guðrún
Ögmundsdóttir og
arkitektanemarnir
Halldóra Briem og
Halldór H. Jónsson.
Ljósmynd: Saga
Halldóru Briem, birt
með leyfi höfundar.
Foto t.h.
I Stockholm från
vänster Guðrún
Ögmundsdóttir och
arkitektstudenterna
Halldóra Briem og
Halldór H. Jónsson.
Foto; “Saga
Halldóru Briem”,
publicerad med
lov från fotografen
upphovsrätt.
byggingardags III í Ósló flutti Guðjón
Samúelsson ávarp fyrir hönd
Íslendinganna. Hann flutti kveðju frá
kollegum sínum á Íslandi sem því
miður hefðu ekki getað fjölmennt
vegna þess hversu langt væri að fara.
Guðjón sagði í ávarpi sínu að þetta væri
í fyrsta skipti sem Ísland ætti fulltrúa
á byggingardeginum og var honum
greinilega ekki kunnugt um þátttöku
Guðmundar H. Þorlákssonar og Jóns
Halldórssonar í Stokkhólmi 1927.
Guðjón sagði:
Þó að hlutur Íslands sé mjög lítill
í byggingardeginum sjáum við þó að
hinar Norðurlandaþjóðirnar vilja hafa
okkur með í norrænu samstarfi um lausn
vandamála byggingariðnaðarins og það
að okkur er boðið að koma hingað er
staðfesting á því.
Guðjón gat þess hversu framfarirnar
væru örar í nútímanum. Hann sagði:
Stöðugt koma fram ný byggingarefni,
ný tækni og nýjar kröfur um fullkomnari
byggingar og skipulag. Þess vegna er
mjög þarft að byggingarmenn komi
saman til að bera saman bækur sínar
og læra hver af öðrum. Til þess er
Norrænn byggingardagur stórt framlag.
Við Íslendingar búum afskekkt og getur
það verið miklum erfiðleikum bundið að
15
bjudna hit är ett bevis på det.
Guðjón underströk nutidens snabba
utveckling.
Hela tiden tillkommer nytt
byggnadsmaterial, ny teknik och nya
krav om bättre standard på byggnader
och planering. Därför är det nödvändigt
att byggnadsbranschens aktörer träffas
och jämför och lär av varandra. I detta
avseende är Nordisk Byggdag ett stort
bidrag. Vi islänningar bor avsides och
då kan det vara svårt att följa med i
utvecklingen. Därför är det mycket nyttigt
att följa utvecklingen på en plats. Det
sparar oss både tid och pengar. 8
Ett undertema i Nordisk Byggdag
III i Oslo var stadsplanering. Guðjón
Samúelsson var en av de fem
föreläsarna. Sitt föredrag kallade han
“Stadsplanering på Island enligt lagen.”
Han beskrev historien om
planeringsfrågor på Island och innehållet
i lagarna om planering av byar och
kusttätorter som var stadgade på Alting
(tinget) 1921. Föredraget publicerades
i konferensboken tillsammans med
två planeringsritningar av Seyðisfjörður
och Isafjörður. 9
I samband med den stora
hantverks- och industriutställningen
i Oslo förekom en särskild mässa på
Ljósmynd t.v.
Kristskirkja Landakoti
byggð 1925–1929,
arkitekt: Guðjón
Samúelsson.
Foto t.v.
Kristskirkja Landakoti
byggd 1925–1929,
arkitekt; Guðjón
Samúelsson.
Ljósmynd t.h.
Guðjón Samúelsson
(1887–1950) (t.v.) með
honum á myndinni
er Jónas Jónsson frá
Hriflu, myndin er tekin
á Laugarvatni 1935 –
1949. Ljósmynd:
Ljósmyndasafn
Reykjavíkur.
Foto t.h.
T.v. Guðjón
Samúelsson (1887–
1950) med på bilden
finns Jónas Jónsson
från Hriflu, Bilden
är från Laugarvatn
1935–1949. Foto;
Ljósmyndasafn
Reykjavíkur.
8 Til minne om den 3die
Nordiske Bygningsdag
i Oslo 1938 fra dennes
Hovedstyre. Oslo
1938, 9.
9 Guðjón Samúelsson:
“Byplanlegging på
Island, utført i henhold
til lovens påbud.” Til
minne om den 3die
Nordiske Bygningsdag
i Oslo 1938 fra dennes
Hovedstyre. Oslo
1938, 32– 36.
10 Nordisk Bygningsdag
Oslo 16. 17. 18.
juni 1938. 2nen del.
Utstillingar M.M.
Oslo 1938.
fylgjast með öllum nýjungum. Þess vegna
er það afar gagnlegt að geta kynnst þeim
öllum á einum stað. Það sparar okkur
bæði tíma og peninga. 8
Ein af málstofum Norræns
byggingardags III í Ósló var helguð
efninu „Bæjaskipulag“ og þar var Guðjón
Samúelsson meðal fimm frummælenda.
Erindi sitt kallaði hann: „Bæjarskipulag
á Íslandi samkvæmt laganna hljóðan.“
Rakti hann í því sögu skipulagsmála
á Íslandi og innihald laga um skipulag
kauptúna og sjávarþorpa sem sett
voru á Alþingi Íslendinga 1921. Birtist
fyrirlesturinn í ráðstefnuriti og fylgdu tveir
skipulagsuppdrættir af Seyðisfirði og
einn af Ísafirði. 9
Sérstök sýning á vegum Norræns
byggingardags III var í tengslum við
hina stóru handverks- og iðnsýningu
sem fram fór í Ósló á sama tíma. Ein
deild sýningarinnar var helguð skipulagi,
arkitektúr og tækni. Þar voru m.a. sýndir
skipulagsuppdrættir frá Íslandi og
ennfremur ljósmyndir og teikningar af
verkamannabústöðunum við Hringbraut
í Reykjavík og Siglufirði. Þessar myndir
voru einnig birtar í sýningarskrá. 10
Því má segja að Ísland hafi haslað
sér völl sem fullgildur meðlimur hinna
fimm norrænu þjóða á þriðja norræna
byggingardeginum í Ósló.
Í ævisögu Halldóru Briem segir af
byggingardeginum í Ósló:
16
Nordisk Byggdag. En del av mässan
handlade om planering, arkitektur
och teknik. Där visades bland annat
planeringsritningar från Island, foton
och ritningar av arbetarsbostäder vid
Hringbraut i Reykjavik och Siglufjörður.
Dessa foton publicerades också i
konferensprogrammet. 10 Man kan
säga att därmed blev Island jämbördig
medlem bland de fem nordiska länderna
på Nordisk Byggdagen III i Oslo.
I sin självbiografi skriver Halldóra
Briem om Byggdagen i Oslo:
“Jag och Anniken Hals njöt verkligen
att få stoltsera bland de främsta nordiska
arkitekterna där jag bl a fick lära känna
Alvar Aalto som sedemera tecknade
Nordens hus i Reykjavik.”
I avslutningsbanketten som hölls i en
jättestor festsal var hon och Geir Zoëga
representanter för Island och framförde
delar ur Havamal, klädda i folkdräkt,
detta och underhållning bidrog till att det
blev lyckat. 11
Verkamannabústaðir
við Hringbraut
teiknaðir af embætti
húsameistara Ríkisins
upp úr 1930.
Arbetarbostäder vid
Hringbraut Reykjavik
av statsarkitekt
cirka 1930.
11 Steinunn
Jóhannesdóttir:
Saga Halldóru Briem.
Rvík 1994, 173.
Þær Anniken [Hals] nutu þess
svo sannarlega að fá að spranga um
þingsali innan um fremstu arkitekta á
Norðurlöndum þar sem hún kynntist
mönnum eins og Alvar Aalto sem
síðar átti eftir að teikna Norræna
húsið í Reykjavík. Þar hitti hún líka
Guðjón Samúelsson… Með þeim urðu
fagnaðarfundir og þar sem þau voru
einu Íslendingarnir á þinginu fyrir utan
Geir Zoëga vegamálastjóra [þarna virðist
Halldóra gleyma tveimur íslenskum
þátttakendum] kom það í þeirra hlut að
vera fulltrúar þjóðarinnar í lokahófinu
sem fram fór í geysistórum samkomusal
og þar fluttu þau saman valda hluta úr
Hávamálum. Hún var á upphlutnum
sínum sem hún hafði fengið frá pabba
og frænku þegar hún var 17 ára og hvort
það var þjóðbúningurinn eða flutningurinn sem réði þá gerðu þau mikla lukku. 11
17
NBD IV 1946
Kaupmannahöfn
Köpenhamn
12 H.E.L.: “Nordisk
byggedag.” Arkitekten
XLVIII: 33 (1946), 177.
Vegna seinni heimstyrjaldarinnar féll
Norrænn byggingardagur niður í átta ár
en var á ný haldinn í Kaupmannahöfn
1946. Aðalviðfangsefni ráðstefnunnar
að þessu sinni var húsnæðisvandinn
sem þá blasti við Norðurlandaþjóðunum
eftir stríðsárin. Engar heimildir hafa
fundist um að Íslendingar hafi tekið
þátt í Norræna byggingardeginum í
Kaupmannahöfn en þó kann að vera
að einhverjir þeirra hafi sótt hann, t.d.
Guðjón Samúelsson. Í Arkitekten,
blaði danskra arkitekta, er ekki
minnst á þátttöku Íslendinga, hvorki
á ráðstefnunni sjálfri né sýningum í
tengslum við hana. Raunar virðast Danir
hafa verið vanbúnir til ráðstefnuhalds
svo skömmu eftir stríðslok enda varð
byggingardagurinn 1946 sá fámennasti
fram að þessu en hann sóttu 730 manns.
Eftirfarandi var skrifað í Arkitekten:
Með fyrri byggingardaga í huga –
síðast í Ósló 1938 – er það skiljanlegt
að danska nefndin hafi haft efasemdir
miðað við núverandi aðstæður að
halda Norrænan byggingardag.
Kaupmannahöfn skortir hótelherbergi,
rútubíla í skoðunarferðir og margar aðrar
hagnýtar forsendur. Við höfum enga
möguleika til að halda jafn stórkostlegar
sýningar og hingað til hafa verið tengdar
Norrænum byggingardegi. En vegna
þess hve mikilvægt er að taka upp
þráðinn á ný taldi danska nefndin rétt að
ráðast í verkefnið þó að framkvæmdin
verði með hógværari hætti en áður. 12
Eins og áður hefur komið fram voru
gefnar út veglegar bækur í tengslum
við ráðstefnur Norræns byggingardags
á árdögum samtakanna. Árið 1948 var
gefin út bók 200 bls bók á dönsku sem
bar heitið „Bogen om Nordisk byggedag
IV, København 29.–31. august 1946“.
18
Andra världskriget satte stopp för
Nordisk Byggdag i åtta år men redan
1946 var danskarna mogna att bjuda
in broderländerna till Köpenhamn och
NBD IV Antalet deltagare på konferensen
var 730. Huvudtema var bostadsbristen som drabbat de nordiska länderna
efter krigsåren. Behovet av bostäder var
enormt i dessa länder. Det var också
brist på byggnadsmaterial och bränsle.
Det gällde att spara och finna tillfälliga
lösningar. Man tog itu med forskning och
standardisering. Vid NBD IV presenterades bla ett nytt sätt att bygga småhus,
med regelstommar i stället för massiva plankväggar. På så sätt sparades
mycket trä och även bränsle då värmeisoleringen blev väsentligt bättre.
Inget tyder på att några islänningar
deltog i Nordiska Byggdagen i
Köpenhamn. I Arkitekten, den danska
arkitekttidskriften, nämns det ingenting
om isländskt deltagande, varken på
konferensen eller på mässan i samband
med den.
Följande skrevs i danska “Arkitekten”:
I jämförelse med föregående Byggdagar, senast i Oslo 1938, är det förståeligt
att den danska kommittén har varit tveksam till att hålla Byggdag. I Köpenhamn
är det brist på hotellrum, bussar till exkursioner och andra praktiska förutsättningar. Vi har inga möjligheter att hålla en
lika storslagen visning som det hittills har
varit i samband med Nordisk Byggdag.
På grund av hur viktigt det var att åter
knyta kontakt menade dock den danska
nämnden att det var rätt att genomföra
uppgiften trots att utförandet inte var lika
storstilat som förut. 12
I samband med Byggdagen
publicerades en 200 sidors bok “Bogen
om Nordisk Byggedag IV, Köpenhavn
29–31 augusti 1946”.
NBD V 1950
Stokkhólmur
Stockholm
Skarphéðinn
Jóhannsson, arkitekt
(1914–1970).
Skarphéðinn
Jóhannsson, arkitekt
(1914–1970).
13 “Representanten
för Island. Arkitekt
Skarphédinn
Johannsson.” Nordisk
Byggnadsdag V.
Stockholm 1950, 305.
Árið 1950 var aftur komið að
Stokkhólmi að halda byggingardaginn
og varð hann sá fjölmennasti fyrr og
síðar. Þátttakendur voru um 2.000.
Meginviðfangsefni var að þessu sinni
„Byggingarannsóknir og hagnýtur
árangur af þeim“. Við opnunarhátíðina
var Skarphéðinn Jóhannsson,
húsgagnahönnuður og arkitekt, fulltrúi
Íslands og flutti hann ávarp fyrir hönd
Íslendinga en engin Íslandsdeild
Norræns byggingardags var þá starfandi.
Skarphéðinn var um þessar mundir
búsettur í Kaupmannahöfn, nýbúinn
að ljúka námi í arkitektúr, og bendir það
til þess að enginn hafi komið að heiman
á ráðstefnuna. Skarphéðinn sagði í
ávarpi sínu:
Fyrir hönd íslensku þátttakendanna
ber ég kveðjur til stjórnar Norræns
byggingardags ásamt kæru þakklæti til
sænsku nefndarinnar fyrir að Ísland fái
nú að eiga hlutdeild í byggingardeginum
þó að við komum hingað fáir og
séum tómhentir. Hlutverk okkar á
byggingardeginum nú er fyrst og fremst
að vera áhorfendur og reyna eftir bestu
getu að nema það sem við sjáum
og heyrum svo að við getum flutt þá
lærdóma heim til félaga okkar á Íslandi.
Ekki er vitað hvaða Íslendingar aðrir
en Skarphéðinn sátu þing Norræna
byggingardagsins 1950 en hann sagði
einnig í ávarpi sínu:
Við erum lítil þjóð sem býr í
einangruðu og harðbýlu landi og þurfum
að leysa mörg vandamál. Þess vegna
erum við innilega þakklát þeim sem sýna
okkur velvild, ekki síst hinar norrænu
þjóðirnar sem við stöndum næstir að
skyldleika og eigum sameiginlegan
menningararf með. 13
Í formálsorðum í sérstöku ráðstefnuriti
lét Nils Nessen verkfræðingur, formaður
19
År 1950 var det åter Stockholms tur
att hålla Byggdag och det var den
största hittills med ca 2000 deltagare.
Konferensens tema var Byggforskning
och dess praktiska resultat. Ett
föredrag handlade om “Rationalisering i
byggandet”. Vid efterföljande diskussion
frågade någon om vi inte borde införa
kranar på våra byggen. Replik från
auditoriet: “Det är ju inte säkert att man
har näsa för rationalisering bara för att
man har en stor kran!” På en särskild
utställning jämfördes de nordiska
ländernas bostadsbestånd beträffande
bl a art av bostäder, byggnadsmaterial,
materialåtgång per capita mm.
Islands representant, arkitekt
Skarphéðinn Jóhannsson, höll anförande
vid öppningsceremonin.
Å Islands deltagares vägnar hälsar
jag Nordens Byggdags styrelse med stor
tacksamhet mot den svenska styrelsen
för att vi får deltaga i Byggdagen trots
att vi är fåtaliga och inte bidrar aktivt.
Vi kommer framför allt hit som
observatörer och försöker få så mycket
kunskap som möjligt att förmedla till våra
kollegor på Island.
Vi är en liten nation som lever
isolerade i ett hårt klimat och som
behöver lösa många problem. Därför är vi
innerligt tacksamma mot dem som visar
oss välvilja, inte minst de övriga nordiska
länderna som vi har ett nära släktband
med och ett gemensamt kulturarv. 13
I konferensbokens inledningskapitel
utrycker civilingenjör Nils Nessen,
ordförande för svenska NBD, en önskan
om att Island i framtiden skulle deltaga
mer aktiv i Nordisk Byggdag. 14
Danske professorn Kay Fisker höll ett
föredrag om arkitekturens utveckling i
Norden de senaste femtio åren.
I sitt föredrag nämnde han inget
14 “Ordöranden i
Svenska Kommittén.”
Nordisk Byggnadsdag
V. Stockholm 1950,
301– 302.
15 Fisker, Kay:
“Arkitekturudviklingen
I Norden I de sidste
50 år.” Nordisk
Byggnadsdag V.
Stockholm 1950, 501.
sænsku nefndarinnar, í ljósi þá ósk að
Íslendingar tækju í framtíðinni meiri þátt
í Norrænum byggingardegi en hingað
til. 14 Bókin sem gefin var út í tilefni
ráðstefnunnar að þessu sinni heitir
“Nordisk Arkitektur åren 1946–1949”.
Ekki hefur þeim sem þetta ritar gefist
kostur á að líta þá bók augum en líklega
hefur íslenskum arkitektúr ekki verið
gerð skil í henni. Á byggingardeginum
hélt danski prófessorinn Kay Fisker
yfirgripsmikið erindi um þróun
húsagerðarlistar á Norðurlöndunum
undanfarna hálfa öld. Ekki var þar minnst
á Ísland eða íslensk húsagerðarlist nefnd
einu orði og bendir það til þess að hann
hafi ekki haft neitt í höndum um hana. 15
Ekki verður þess vart að Íslendingar hafi tekið þátt í umræðum á
byggingardeginum í Stokkhólmi eða
komið þar fram á annan hátt fyrir utan
ávarp Skarphéðins.
20
om isländsk arkitektur. 15 Det framgår
inte av material från Byggdagen om
isländska representanter har deltagit
förutom Skarphéðin Jóhansson med
sitt tal. På Island fanns då ingen aktiv
avdelning för NBD.
NBD á Íslandi stofnað árið 1952
NBD grundas på Island året 1952
16 Nordisk Byggnadsdag
VI. Helsinki 1957,
337. „Íslandsdeild
stofnuð innan N.B.D.“
Morgunblaðið 5. júní
1952, 6.
Eftir Norræna byggingardaginn V í
Stokkhólmi 1950 virðast Íslendingar
heima á Fróni hafa tekið rækilega við
sér enda var rætt um að þeir tækju að
sér næsta byggingardag árið 1955 sem
yrði þá haldinn í Reykjavík. Sérstök
Íslandsdeild var endurreist árið 1951
og er svo að sjá að Hörður Bjarnason
húsameistari hafi haft forgöngu um
það. Á aðalfundi 27. mars 1952 og
framhaldsaðalfundi 3. apríl 1952 var
gengið frá stofnun Íslandsdeildar NBD.
Stjórn skipuðu Hörður Bjarnason,
húsameistari, formaður, ritari var
kjörinn Gunnlaugur Pálsson, arkitekt
og gjaldkeri, Axel Kristjánsson,
verkfræðingur. Aðrir stjórnarmenn voru
byggingarmeistararnir Tómas Vigfússon
og Guðmundur Halldórsson. 16
Eftirfarandi voru stofnaðilar
Íslandsdeildar NBD:
• Atvinnudeild Háskóla Íslands
(Haraldur Ásgeirsson, verkfræðingur)
• Félagsmálaráðuneytið
(Hörður Bjarnason, skipulagsstjóri)
• Félag íslenskra iðnrekenda
(Axel Kristjánsson, forstjóri)
• Húsameistarafélag Íslands
(Gunnlaugur Pálsson, arkitekt)
• Húsameistari ríkisins
(Bárður Ísleifsson, arkitekt)
• Landssamband iðnaðarmanna
(Guðmundur Halldórsson,
byggingameistari)
• Reykjavíkurbær
(Sigurður Pétursson, byggingarfulltrúi)
• Samband íslenskra byggingarfélaga,
samvinnu- og verkamannabústaða
(Tómas Vigfússon, byggingarmeistari)
• Skipulagsstjóri ríkisins
(Hörður Bjarnason)
• Teiknistofa landbúnaðarins
(Þórir Baldvinsson, arkitekt)
• Vegamálastjóri (Geir Zoëga)
• Verkfræðingafélag Íslands
(Haraldur Ásgeirsson, verkfræðingur)
21
Efter Nordisk Byggdag V i Stockholm
1950 blev det tal om att Island skulle
ta hand om nästa Byggdag året 1955.
Isländska NBD avdelningen var åter
uppbyggd 1951. Förmodligen var
Hördur Bjarnason initiavtagare. Formellt
bildades avdelningen på möten den 27
mars och den 3 april 1952.
I första styrelsen satt: statsarkitekt
Hörður Bjarnason ordförande, arkitekt
Gunnlaugur Pálsson, sekreterare,
civilingenjör Axel Kristjánsson, kassör,
byggmästare Tómas Vigfússon och
byggmästare Guðmundur Halldórsson. 16
Följande parter var grundare av den
isländska NBD avdelningen:
• Atvinnudeild Háskóla Íslands
(Haraldur Ásgeirsson, verkfræðingur)
• Félagsmálaráðuneytið
(Hörður Bjarnason, skipulagsstjóri)
• Félag íslenskra iðnrekenda
(Axel Kristjánsson, forstjóri)
• Húsameistarafélag Íslands
(Gunnlaugur Pálsson, arkitekt)
• Húsameistari ríkisins
(Bárður Ísleifsson, arkitekt)
• Landssamband iðnaðarmanna
(Guðmundur Halldórsson,
byggingameistari)
• Reykjavíkurbær
(Sigurður Pétursson, byggingarfulltrúi)
• Samband íslenskra byggingarfélaga,
samvinnu- og verkamannabústaða
(Tómas Vigfússon, byggingarmeistari)
• Skipulagsstjóri ríkisins
(Hörður Bjarnason)
• Teiknistofa landbúnaðarins
(Þórir Baldvinsson, arkitekt)
• Vegamálastjóri (Geir Zoëga)
• Verkfræðingafélag Íslands
(Haraldur Ásgeirsson, verkfræðingur)
När det väl kom till kritan att organisera
Byggdag på Island 1955 backade
isländska NBD avdelningen ur. De
ansåg sig inte mogna att hålla en så stor
Þátttakendur á
fyrsta ráðsfundinum
sem haldinn var á
Íslandi. Morgunblaðið
24. júlí 1954.
Deltagare från det
första rådsmötet på
Island. Morgunbladid
24. juli 1954.
17 „Norræni
byggingardagurinn.“
Morgunblaðið
31. október 1965.
18 „Fastanefnd
„Norræns byggingardags“ á fundi í
Rvík.“ Morgunblaðið
24. júlí 1954.
19 „NBD Norrænn
byggingarmáladagur“
auglýsing, Morgunblaðið 27. júlí 1954.
Þegar til kom treysti Íslandsdeildin
sér þó ekki til að sjá um Norræna
byggingardaginn árið 1955. 17
Reykjavík var þá vanbúin að halda
ráðstefnur af þeirri stærðargráðu sem
byggingardagurinn var. Til þess skorti
bæði hótelrými og aðra aðstöðu í
höfuðborg Íslands. Það varð því úr
að Finnar tóku að sér sjötta byggingardaginn sem haldinn var í Helsinki í
júní árið 1955.
Ráðsfundur á Íslandi í fyrsta sinn 1954
Þann 23. júlí 1954 var haldinn í
fyrsta sinn í Reykjavík fundur allra stjórna
NBD eða ráðsfundur. Fundinn sátu, auk
íslensku stjórnarinnar, sjö fulltrúar
frá hinum Norðurlöndunum. Fundarstjóri
og formaður samtakanna var prófessor
J.S. Sirén frá Finnlandi. Fundurinn stóð
yfir í eina viku og var helsta mál fundarins
að undirbúa byggingamálasýninguna
og ráðstefnuna sem halda átti í
Finnlandi að ári. 18
Fundinum lauk 27. júlí með kvöldverði
í Þjóðleikhúskjallaranum en þangað var
boðið arkitektum, verkfræðingum og
byggingameisturum. 19
22
konferens på det här stadiet ty i den
isländska huvudstaden var det brist på
hotellrum och andra resurser. Resultatet
blev att Finland höll Byggdag VI i
Helsingfors i juni 1955. 17
Rådsmöte på Island för första
gången 1954
Den 23 juli 1954 hölls för första
gången i Reykjavik ett styrelsemöte
för alla avdelningar inom NBD. Sju
representanter från de övriga nordiska
länderna och Island var närvarande.
Ordförande på mötet var professor J.S.
Sireén från Finland. Mötet varade i en
vecka och den huvudsakliga uppgiften
var att förbereda konferensen och
utställningen som skulle hållas i Finland
året därpå. 18
Rådsmötet avslutades den 27 juli
med bankett i Statsteatern och dit
blev arkitekter, civilingenjörer och
byggmästare inbjudna. 19
NBD VI 1955
Helsinki
Helsingfors
Forsíða bókarinnar
„Nordisk arkitektur“
sem gefin var út í
tengslum við ráðstefnuna í Helsinki 1955.
Omslagssida “Nordisk
arkitektur” publicerad
i samband med
konferensen
i Helsingfors 1955.
20 Hörður Bjarnason:
“Hälsningstal.”
Nordisk Byggnadsdag.
Helsinki 1957, 19–21.
Viðfangsefni byggingardagsins í Helsinki
voru háhýsi og einkum þó einingahús
sem þá voru að koma til sögu á Norðurlöndunum. Ráðstefnuna, sem haldin var
dagana 2.– 4. júní, sóttu yfir 1.700 manns
og er hún talin hafa verið mjög gagnleg
og skilað miklum árangri, einkum
varðandi byggingu einingarhúsa.
Nú tóku Íslendingar þátt í Norrænum
byggingardegi með öflugri hætti en fyrr
enda hafði byggingardagurinn verið
auglýstur í blöðunum í fyrsta sinn. Ekki
er ljóst hversu margir Íslendingar sóttu
byggingardaginn í Helsinki en Hörður
Bjarnason formaður Íslandsdeildarinnar
flutti ávarp fyrir hönd Íslendinga á
opnunarhátíð sem Kekkonen þáverandi
forsætisráðherra Finnlands setti.
Hörður gat þess í ávarpi sínu að nú
hefðu Íslendingar í fyrsta sinn tekið
virkan þátt í undirbúningi byggingardagsins. 20 Þrátt fyrir það virðast Íslendingar ekki hafa átt aðild að sýningum,
sem voru í tengslum við hann, né heldur
fluttu þeir nein erindi eða tóku þátt í
skipulögðum pallborðsumræðum.
Hins vegar sat Gunnlaugur Pálsson
arkitekt í sjö manna ritnefnd ritsins
„Nordisk arkitektur 1950 –1954“ sem
kom út í tengslum við byggingardaginn.
Þetta var vegleg 300 síðna bók í stóru
broti og mikið myndskreytt. Í henni var
íslenskur arkitektúr kynntur á 17 síðum,
líklega í fyrsta sinn svo rækilega á
erlendum vettvangi.
Hörður Bjarnason ritaði
inngangsorð en síðan voru myndir
og teikningar af húsum eftirtalinna
íslenskra arkitekta: Gunnlaugur Pálsson
(raðhús í Reykjavík), Skarphéðinn
Jóhannsson (sumarbústaður við
Þingvallavatn), Gísli Halldórsson
(eigið einbýlishús í Reykjavík), Hörður
Bjarnason (einbýlishús í Reykjavík),
23
NBD konferensen VI hölls dagarna
2– 4 juni 1955 och besöktes av 1700
personer. Elementbyggandet hade
då börjat finna sin form. Möjligheter
och problem kring detta blev
Byggdagens tema.
I inledningsföredraget “Den
nya bygglådan” tog professor Nils
Ahrbom upp arkitektens syn på
elementbyggandet. “Vi får aldrig låta så
fulländade tekniska metoder bestämma
hur våra hus och samhällen ska se
ut.” Han varnar för att förlägga husen
efter kranbanor och elementfabriker i
istället för att anpassa dem till terräng
och landskap. (Den farhågan kom ju att
besannas bl a i förorterna till Stockholm
under det stora miljonprogrammets
genomförande.) Det konstaterades
också att tekniskt och ekonomiskt
bra lösningar i och för sig inte får vara
hinder för god arkitektur. De skall i
stället bli förutsättningar för meningsfullt
konstnärligt gestaltande.
Islänningar deltog nu i Nordisk
Byggdag med större kraft än tidigare och
för första gången hade konferensen varit
annonserad i dagstidningar på Island.
Hörður Bjarnason ordförande
för Isländska NBD höll föredrag vid
öppningsceremonin som Kekkonen
Finlands dåvarande president invigde.
Hörður sade bl a att islänningar för första
gången aktivt deltog i förberedelser
för Nordisk Byggdag. 20 Arkitekt
Gunnlaugur Palsson satt i redaktionen
som styrde utgåvan av “Nordisk
arkitektur 1950–1954” i vilken nordisk
byggnadskonst presenterades på 300
sidor därav isländsk arkitektur på 17
sidor och det var det första gången som
det gjordes. Följande isländska arkitekter
presenterades i boken:
Gunnlaugur Palsson, (rådhus i
21 Nordisk arkitektur
1950–1954.
Helsinki 1955.
Gunnlaugur Halldórsson og Bárður
Ísleifsson (Reykjalundur), Gunnlaugur
Halldórsson (Búnaðarbankinn), Sigurður
Guðmundsson og Eiríkur Einarsson
(Sjómannaskólinn í Reykjavík og
Fossvogskapella) og Guðjón Samúelsson
(Þjóðleikhúsið). 21
24
Reykjavik), Skarphédinn Jóhannsson,
(sommarstuga vid Þingvallavatn), Gísli
Halldórsson (egen villa i Reykjavik),
Hörður Bjarnason (villa i Reykjavik)
Gunnlaugur Halldórsson och Bárður
Ísleifson (Reykjalundur), Gunnlaugur
Halldórsson (Búnaðarbankinn) Sigurður
Guðmundsson och Erikur Einarsson,
(Sjömansskolan i Reykjavik och
Fossvogskapellet) och till slut Guðjón
Samúelsson Statsteatern. 21
Heildarsamþykkt um Norrænan byggingardag 1957
Stadgar för Nordisk Byggdag 1957
22 Samtal við Hjalta
Geir Kristjánsson
30. ágúst 2007.
Íslendingar voru nú farnir að taka
mjög virkan þátt í stjórn og undirbúningi
Norræns byggingardags og var
Gunnlaugur Pálsson potturinn og
pannan í því starfi af Íslands hálfu. 22
Á ráðsfundi í Stokkhólmi 6. og 7. maí
1957, sem Íslendingar hafa án efa sótt,
var gerð heildarsamþykkt um
Norrænan byggingardag.
Fyrstu fimm greinar samþykktarinnar
hljóða svo:
1. Heiti samtakanna er Norrænn
byggingardagur, skammstafað NBD.
Lögheimili þeirra er í höfuðborgum
Norðurlandanna fimm.
2. Markmið Norræna byggingardagsins
er að verða vettvangur aðila húsnæðis
og byggingarmála á Norðurlöndunum
til þess að ræða saman og skiptast
á nýjum hugmyndum og fenginni
reynslu. Þessu markmiði er leitast við
að ná með fyrirlestrahaldi, sýningum,
sýnikennslu, kynnisferðum, útgáfu bóka
og bæklinga, starfsgreinafundum og
öðrum æskilegum samskiptum, sem
aðstæður, tími og tækifæri leyfa. Að
jafnaði efna þátttökulöndin, á víxl, til
víðtækra ráðstefna þriðja eða fjórða hvert
ár, hina svonefndu „byggingardaga“.
Tíminn milli „byggingardaga“ er nefndur
byggingardagatímabil. Venjulega
halda þjóðirnar byggingardaga í þessari
röð: Danir, Svíar, Íslendingar,
Finnar og Norðmenn.
3. Norrænn byggingardagur getur
veitt aðild opinberum stofnunum og
einkastofnunum, félagasamtökum og
félögum sem láta sig varða húsnæðisog byggingarmál og eru með aðsetur á
Norðurlöndunum. Umsóknir um aðild skal
senda til fulltrúaráðs viðkomandi þjóðar.
Á inntöku nýrra aðildarfélaga
er fallist, sé hún samþykkt af minnst 2/3
hluta atkvæðisbærra félaga í fulltrúaráði
hlutaðeigandi þjóðar.
25
Islänningar deltog nu aktivt i planeringen
och förberedelserna för Nordisk
Byggdag och Gunnlaugur Palsson var
primus motor i detta arbetet.
På rådsmötet i Stockholm den sjätte
och sjunde maj 1957, som islänningar
deltog i, blev stadgar för Nordisk
Byggdag fastlagda.
I en nyhetsrapport från isländska
NBD våren 1957 sägs det att Nordisk
Byggdag är den i Nordens största
organisationen i Norden inom detta
område. Föreningens medlemmar
arbetar inom byggbranschen,
departement, statliga och,
kommunala organ, forskningsinstitut,
fackföreningar, byggnadskooperativ,
finansföretag, ingenjörsföreningar
och byggproducenter. I isländska
NBD finns det 14 medlemmar och i
styrelsens sitter: Statsarkitekt Hörður
Bjarnason, ordförande, arkitekt 22
Gunnlaugur Pálsson, sekreterare,
direktör Axel Kristjánsson, byggmästare
Tómas Vigfússon och Guðmundur
Halldórsson. 24 Detta var en stor
förändring jämfört med 1950 då
föreningen inte hade några isländska
medlemmar. 25
23 Heildarsamþykkt um
Norrænan byggingardag gerð á ráðsfundi
í Stokkhólmi 6. og 7.
maí 1957 (fjölrit).
24 „Næsta ráðstefna
„Norræna byggingardagsins“ í Ósló.“
Morgunblaðið
12. apríl 1957.
25 Nordisk
Byggnadsdag V.
Stockholm 1950, 803.
4. Um sameiginleg málefni Norræns
byggingardags fjallar ráð, skipað
öllum stjórnarmönnum hverrar einstakrar
þjóðar. Ráðið setur sér sjálft starfsreglur.
5. Í hverju landi fyrir sig annast
fulltrúaráð málefni Norræns byggingardags, það skipa fulltrúar innlendra
aðildarfélaga. Fulltrúaráð hverrar þjóðar
er óháð hvert öðru fjárhagslega og
málefnalega og eru ekki á neinn hátt
skuldbundin hvert öðru. Aðildarfélagar
tilnefna að jafnaði einn fulltrúa og
einn varafulltrúa hver og ákveða sjálfir
lengd kjörtímabils þeirra. Fulltrúaráð
getur í sérstökum tilvikum ákveðið að
aðildarfélög eigi fleiri en einn fulltrúa
í fulltrúaráðinu og greiðir hann þá
samsvarandi hærra árgjald. Slíkir
aukafulltrúar hafa ekki atkvæðisrétt. 23
Í frétt frá Íslandsdeild NBD vorið
1957 segir að NBD séu fjölmennustu
heildarsamtök norrænna þjóða á
þessu sviði. Þeir aðilar, sem standi að
samtökunum í hverju landi og starfi
að byggingarmálum að einhverju eða
öllu leyti, séu ráðuneytisdeildir sem
byggingamál heyra undir, opinberar
stofnanir, sveitastjórnir, vísindaog rannsóknastofnanir, fagfélög,
stéttarfélög, byggingarsamvinnufélög,
fjármálastofnanir, tæknifélög á
sviði byggingariðnaðar og samtök
framleiðenda. Í fréttinni segir að í
Íslandsdeild NBD séu nú 14 slíkir aðilar
og að stjórn Norræna byggingardagsins
á Íslandi skipi Hörður Bjarnason,
húsameistari ríkisins, formaður,
Gunnlaugur Pálsson, arkitekt, ritari,
Axel Kristjánsson, framkvæmdastjóri,
gjaldkeri og húsasmíðameistararnir
Tómas Vigfússon og Guðmundur
Halldórsson meðstjórnendur. 24 Þarna
var því orðin mikil breyting frá 1950 en
þá átti ekkert íslenskt félag eða stofnun
aðild að Norræna byggingardeginum. 25
26
NBD VII 1958
Ósló
Oslo
Forsíða bókarinnar
„Nordiske Småhus“
sem gefin var út í
tengslum við ráðstefnuna í Ósló 1959.
Omslagssida
“Nordiska småhus”
publicerat i samband
med konferensen i
Oslo 1959.
26 „Norrænn
byggingardagur.“
Morgunblaðið 22. júní
1958, 8 (auglýsing).
Norrænn byggingardagur VII var
haldinn í Ósló 15.–17. september 1958
og var hann fjölmennur að vanda.
Efni ráðstefnunnar var annars vegar
bygging smáíbúðarhverfa og hins
vegar samræming. Í tengslum við
ráðstefnuna var byggingariðnsýning,
hin stærsta sem haldin hafði verið á
Norðurlöndunum og voru þar sýnd
fjölbreytt byggingarefni og helstu
tækninýjungar. Sömu menn og áður sátu
í stjórn Íslandsdeildar NBD undir forystu
Harðar Bjarnasonar en Gunnlaugur
Pálsson var framkvæmdastjóri.
Íslandsdeildin auglýsti nú eftir þátttöku
á ráðstefnuna og gátu menn snúið sér
til Ferðaskrifstofu ríkisins ef þeir hefðu
áhuga. 26 Ekki er vitað hversu margir
Íslendingar sóttu ráðstefnuna í Ósló.
Eins og oft áður var gefin út
vegleg bók í tengslum við ráðstefnuna
og var efni hennar að þessu sinni
smáíbúðir. Í bókinni er sérstakur
kafli um íbúðarhúsnæði á Íslandi.
Inngangskaflann skrifar Skúli H. Norðdahl
en í bókinni eru teikningar og ljósmyndir
af húsum eftirtalinna íslenskra arkitekta:
Sigvalda Thordarsonar (einbýlishús í
Kópavogi, fjórbýli í Reykjavík og raðhús
í Vogahverfi), Gunnars Ólafssonar
(smáhús í Reykjavík), Hannesar Kr.
Davíðssonar (einbýlishús í Reykjavík),
Gísla Halldórssonar (raðhús og
þríbýli í Reykjavík) og Guðmundar Kr.
Kristinssonar (þríbýli í Reykjavík).
27
Nordisk Byggdag VII hölls i Oslo
15 –17 september 1958. Byggdagens
tema var “Totalprojektering” och
“Småhusbyggande”. Många byggherrar,
statliga och kommunala, hade
länge efterlyst bättre samordning av
projekteringsarbete i byggprocessen och
ett mer organiserat samarbete mellan
arkitekter, konstruktörer och andra
specialister i gemensamma åtagande
gentemot byggherren. Detta hade
fått beteckningen “Totalprojektering”.
Byggherren ville inte stå själv som
samordnare av projektörer utan i
stället endast få en huvudkonsul som
kontraktspart. “Småhusbyggandet”
hade nu börjat bli allt mer aktuellt.
Det allmänna välståndet, och därmed
efterfrågan, hade ökat liksom tillgång
till kapital. Dittills hade småhus byggts
styckevis av småbyggmästare. Nu var
tiden mogen att använda industriell
massproduktion även inom denna del
av byggsektorn. Enhetlig planering av
större småhusområden diskuterades,
liksom effekten av att bygga i större
serier. Även nya kredit- och sparreformer
diskuterades.
I samband med konferensen hölls
det en byggmässa, den största i Norden
där byggnadsmaterial och tekniska
moderniteter visades.
I samband med konferensen
publicerades det en bok om småhus.
I boken fanns bl a ett kapitel om
småhus på Island. Inledningskapitlet
skrevs av Skúli H. Norðdhal. Det fanns
ritningar och fotografier av småhus
som följande arkitekter hade ritat:
Sigvaldi Thordarsson, Gunnar Ólafsson,
Hannes Kr. Davisson, Gisli Halldórsson,
Guðmundur Kr. Kristinsson.
Stjórnarfundur á Íslandi 1960
Styrelsemöte på Island 1960
27 „Norænn byggingardagur í Reykjavík.”
Morgunblaðið
19. júlí 1960, 19.
Í júlí 1960 var í annað sinn haldinn
ráðsfundur Norræns byggingardags
á Íslandi til undirbúnings næsta
byggingardags í Kaupmannahöfn.
Tveir fulltrúar frá hverju hinna
fimm Norðurlanda sóttu fundinn en
af Íslands hálfu sátu hann Hörður
Bjarnason húsameistari og Gunnlaugur
Pálsson arkitekt. 27
28
I juli 1969 hölls ett styrelsemöte i Nordisk
Byggdag på Island som förberedelse
för nästa Byggdag i Köpenhamn. Två
representanter från var och en av de
fem länderna deltog i mötet. Från
Islands sida deltog arkitekterna Hörður
Bjarnason och Gunnlaugur Pálsson. 27
NBD VIII 1961
Kaupmannahöfn
Köpenhamn
28 „Norrænn byggingadagur.“ Morgunblaðið
25. júní 1961, 6.
Norrænn byggingardagur VIII var
haldinn í Kaupmannahöfn í september
1961. Viðfangsefni hans var iðnvæðing
byggingaframkvæmda. Íslandsdeildin auglýsti ráðstefnuna með
fréttatilkynningu í blöðum og sagði
meðal annars í henni:
Verkefni þeirrar ráðstefnu verður
„Byggeriets industrialisering.“ Og
mun prófessor dr. B.J. Rambøll halda
fyrirlestur um það efni en prófessor Sune
Lundström arkitekt mun halda fyrirlestur
um „Arkitektur og industrialisering“.
Þetta verkefni ráðstefnunnar verður
tekið til umræðu á fundum með þátttöku
allra Norðurlandanna. Er verkefninu
skipt niður í 7 þætti og er mönnum
frjáls þátttaka í þeim. Seinni hluti
daganna verður notaður til kynningar á
ýmsum byggingarframkvæmdum og þá
aðallega byggingum sem að einhverju
eða öllu leyti eru unnar í verksmiðjum.
Ýmislegt verður og til skemmtunar fyrir
þátttakendur mótsins, svo sem sýning
Konunglega leikhússins, heimsókn í
ráðhús borgarinnar og kvöldsamkomur
með hinum ýmsu fagfélögum. Gert er
ráð fyrir að á mótinu verði um 1.800
manns er skiptast á Norðurlöndin öll
og takmarkaður fjöldi frá hverju þeirra.
Vegna gistingar og hópferðalaga
eftir mótið er þeim sem áhuga hafa
ráðlagt að kynna sér möguleika til
þátttöku hið fyrsta… 28
Gunnlaugur Pálsson, arkitekt,
skrifaði grein í Morgunblaðið haustið
1961 þar sem hann segir frá ráðstefnunni
og þeirri gríðarmiklu þörf fyrir íbúðarhúsnæði sem þegar er orðin og þær
horfur sem framundan eru í þeim efnum.
Hann skrifar:
Nú eru Norðurlöndin að sjálfsögðu
ekki verst sett í þessum efnum en það er
sameiginlegt þeim öllum að eftirspurninni
29
Nordisk Byggdag VII hölls i Köpenhamn i
september 1961. Temat var “Byggandets
industrialisering” Övergången från
hantverk till industri var ett passerat
stadium och bostadsbyggandets
seriproduktion ett faktum.
I reklamannonsen för konferensen
som isländska NBD styrelsen författat,
kunde man läsa:
Konferensens tema blir Byggandets
industralisering. Professor Dr. B.J.
Ramboll kommer att hålla föreläsning
om ämnet och arkitektprofessor
Sune Lundström om “Arkitektur och
industrialisering”. Konferensens tema
blir debatterat på mötet med deltagande
från alla de nordiska länderna. Uppgiften
är uppdelad i 7 delar och det är fritt
deltagande i alla. Eftermiddagarna
används till presentation av olika
byggprojekt och speciellt byggnader som
är producerade som enheter i fabriken.
Underhållning arrangeras till exempel
föreställning på Kungliga Teatern, besök
i stadshuset och sammankomster på
kvällarna med fackförbunden. Antal
deltagare beräknas till 1800 och det
kommer att bli begränsningar av antal
deltagare från varje land. 28
Arkitekt Gunnlaugur Pállsson
författade en artikel i Morgunblaðið
hösten 1961 där han skriver om
konferensen, framtidsutsikterna och
det enorma behovet av bostäder inom
området. Han skriver:
De Nordiska länderna är inte sämst
ställda, men i dem alla är behovet
av bostäder större än produktionen.
Många förklarar företeelsen som ett
krigsfenomen, men nu när det har gått
16 år sedan kriget slutade, gäller den
ursäkten knappast längre. Orsaken hittar
man hellre i bättre levnadsstandard och
att människor har större krav på bostäder
Norrænn
byggingardagur í
Kaupmannahöfn 1961.
Nordisk Byggdag
Köbenhavn 1961.
og þörfunum fyrir húsnæði er hvergi
nærri fullnægt í neinu þeirra. Margir
vilja afsaka þetta sem stríðsfyrirbrigði,
en nú 16 árum frá stríðslokum, stenzt
sú afsökun varla. Orsakanna mun miklu
frekar að leita í þeirri staðreynd að lífskjör
fólksins hafa batnað svo, að almenningur
gerir mun meiri kröfur til íbúðarhúsnæðis
í dag en átti sér stað fyrir stríð. Þessum
auknu kröfum fólksins hefur ekki verið
fullnægt á sama máta og ýmsum
öðrum, svo sem bílum, kæliskápum og
hverskonar heimilistækjum, sjónvarpi,
utanlandsferðum ásamt auknum kröfum
í mat og fatnaði. Þessum auknu þörfum
fólksins hefur verið fullnægt með
aukinni iðnvæðingu og framleiðni, en
iðnvæðingin í byggingariðnaðinum hefur
orðið aftur úr. Það má nærri geta að
þetta mikla verkefni verður ekki leyst á
3ja daga ráðstefnu, enda var tilgangur
ráðstefnunnar að safna saman í ritum,
með fyrirlestrum, og viðræðum meðal
fagmanna, þeim árangri sem náðst hefur
í dag á Norðurlöndunum.
Þá fjallar Gunnlaugur einnig í grein
sinni um mikilvægi þátttöku Íslendinga
í ráðstefnunni og vitnar í skrif Mariusar
Kjeldsen arkitekts:
Iðnvæðingin í byggingariðnaðinum
er í dag miklu fremur takmark en
staðreynd. Við erum ennþá bundnir
30
i dag än före kriget. Dessa ökade krav
har inte blivit tillfredställda på samma
sätt som inom andra områden, såsom
bilar, kylskåp, teve, utomlandsresor,
mat och kläder. Dessa ökade krav har
blivit tillfredsställda med industralisering
och massproduktion, samtidigt som
industraliseringen inom byggbranchen
har släpat efter. Man kan inte förvänta
sig att denna stora uppgift blir löst på
tre dagars konferens. Avsikten med
konferensen är ju att samla ihop fakta
genom föreläsningar och diskussioner
med professionella. Med andra ord, vad
som har uppnåtts i dagens läge i Norden.
Gunnlaugur skriver även i sin artikel
om hur viktigt det är att islänningar deltar
i konferensen och vittnar om detta i
arkitekt Magnus Kjeldsens artikel:
Industrialiseringen inom
byggbranchen är idag mycket mer mål
än faktum. Vi är fortfarande bundna
till de gamla byggnadsmaterialen
och byggnadssätten. Kemin har
fortfarande inte förändrat de traditionella
byggnadsmetoderna, men att det
kommer nya möjligheter hela tiden visar
exemplen från Island, där värdshus,
motell och bensinstationer byggs på
fabrik. Trots att byggnaderna inte är stora
är dessa exempel kanske de bästa i den
här boken om vad man kan förvänta
29 „Námsstefna
um byggingamál
ræðir iðnvæðingu“
Þjóðviljinn 22 október
1961, bls 5.
30 Ólafur Jensson:
„75 ára farsæl og góð
norræn samvinna.“
Morgunblaðið
16. júní 2002.
31 „Nordisk byggdag.“
nordiskbyggdag.se.
hinum gömlu þekktu byggingarefnum
og byggingarmátum. Ennþá hefur
efnafræðin ekki leyst okkur frá
hefðbundnum byggingarvenjum. En að
stöðugt eru nýir möguleikar til að leita inn
í nýjar brautir sýnir dæmið frá Íslandi þar
sem greiðasala og benzínafgreiðslustöð
er byggð á yfirbyggingarverkstæði. Þó
að byggingar þessar séu ekki stórar
að flatarmáli né rúmmáli sýnir þetta
dæmi kannske einna bezt í þessari bók
hvers vænta má í framtíðinni í þróun
byggingarmála með aukinni iðnvæðingu.
Nú var Byggingarþjónusta
Arkitektafélags Íslands komin til sögu
í Reykjavík en hún var sett á stofn árið
1959. Byggingarþjónustan gekkst fyrir
hópferð á Norrænan byggingardag í
Kaupmannahöfn og urðu þátttakendur
44 talsins. 29 Fóru þeir í tveimur
hópum, annar með Flugfélagi Íslands
og hinn með Loftleiðum. Var þetta
fyrsta hópferðin frá Íslandi á Norrænan
byggingardag. 30
Ekki töluðu menn þó einni röddu á
ráðstefnunni þar sem fjöldaframleiðslu
bar mjög á góma. Sumir gagnrýnendur,
sem tóku þar til máls, sögðu að magn
væri nú haft í fyrirrúmi á kostnað gæða. 31
31
sig av framtidens utveckling inom
byggbranchen.
Isländska Byggtjänst i Reykjavik
grundades år 1959. De arrangerade
en gruppresa till Nordisk Byggdag i
Köpenhamn med 44 deltagare. 29 Detta
var den första gruppresan från Island till
Nordisk Byggdag. 30
På konferensen var man oenig om
massproduktion. Några kritiker menade
att denna innebar ökad produktion på
bekostnad av kvalitet. 31
NBD IX 1965
Gautaborg
Göteborg
32 „Íslendingum gefinn
kostur á að sækja
norræna byggingardaginn.“ Morgunblaðið 20. maí 1965.
Norrænn byggingardagur IX var
haldinn í Gautaborg 13.–15. september
1965 og sóttu hann nokkru færri
þátttakendur en í Kaupmannahöfn
fjórum árum áður eða um 1.200
manns. Aðalþema byggingardagsins
var „Endurnýjun bæja“ eða
„Stadsförnyelse“ sem var þá ofarlega
á baugi á Norðurlöndum. Ráðstefnan
var þannig skipulögð að fjallað var
um viðfangsefnið með fyrirlestrum,
umræðufundum og kynnisferðum að
venju en sýningarþátturinn sem hafði
verið svo stór á fyrstu áratugunum
í sögu byggingardagsins hafði nú
vikið nokkuð til hliðar. Viðfangsefninu
var skipt í 12 flokka, svo sem
„Fólkið í borginni“, „Uppbyggingin“,
„Umferðin“, „Arkitektúr“, „Skipulag“,
„Byggingartækni“, „Endurbygging“,
„Fjármál“, „Sveitarstjórnarmál“ og fleira.
Tekið var fram í fréttatilkynningu
að sérstakar kynnisferðir fyrir konur
yrðu skipulagðar meðan á ráðstefnunni
stæði. Þetta gefur til kynna að
byggingardagurinn hafi enn að mestu
leyti verið karlasamkoma. Þá sagði í
fréttatilkynningunni:
Vegna mikillar þátttöku í mótum
þessum hefur orðið að takmarka
þátttökufjöldann frá hverju landi og
er Íslendingum gefinn kostur á 65
þátttakendum. Ferðaskrifstofan Saga
hefur þegar skipulagt hagkvæmar ferðir
þar sem þátttakendum verður gefinn
kostur á sumarleyfisferðum í sambandi
við mótið. 32
Niðurstaðan varð sú að um 70
þátttakendur frá Íslandi tóku þátt í
Norræna byggingardeginum í Gautaborg.
Í frétt af honum kemur tíðarandi sjöunda
áratugarins vel fram:
Kynnisferðir voru farnar um
Gautaborg, m.a. sýnd endurbygging
32
Nordisk Byggdag IX hölls i Göteborg
den 13–15 september 1965 och antalet
besökare var 1200 varav 70 från Island.
Byggdagens tema var Stadsförnyelse
som då var aktuellt i Norden.
Konferensen var upplagd med föredrag,
diskussionsmöten och exkursioner, men
utställningen som tidigare hade varit
en så omfattande del av konferenserna
under de första decennierna var
nedtonad. Temat delades in i tolv
grupper, bland annat “Folket i
staden”, “Uppbyggnad”, “Arkitektur”,
“Planläggning”, “Byggnadsteknik”,
“Ombyggnad”, “Ekonomi”, “Kommunala
angelägenheter”, med mera.
I en nyhetsrapport sägs det att
speciella exkursioner för kvinnor
planerades under konferensen vilket
tydde på att Byggdagen på den tiden
fortfarande var sammankomster
dominerade av manliga representanter.
I isländsk press skrevs:
På grund av stort deltagande på
NBD mötena fick man begränsa antalet
deltagare från varje land och islänningar
erbjöds sända 65 deltagare. Saga
resebyrå har organiserade förmånliga
resor där deltagarna gavs möjlighet att
kombinera resan med sommarferier i
samband med konferensen. 32
I en nyhetsrapport från konferensen
framgår 70-talets tidsanda:
Det gjordes studieresor runt
omkring i Göteborg bland annat
återuppbyggnaden av Gamla staden och
förbättringen av trafikleder. Ett exempel
på detta var den nya högbron över Göta
älv och tunneln under älven. Det visades
planeringsförslag och modeller av nya
kvarter. Trots ett stort antal nya bostäder
är det bostadsbrist i Göteborg, liksom i
många andra större städer i Norden. För
att restaurera och bevara uppbyggnaden
33 „Norræni
byggingardagurinn.“
Morgunblaðið
31. október 1965.
gamla bæjarins og hið mikla átak sem
Gautaborgarbær gerir nú í umferðarmálum sínum svo sem nýja hábrú yfir
Götaälv og einnig neðanjarðargöng
undir ána. Þá voru sýndir skipulagsuppdrættir og líkön af nýjum hverfum
sem nú eru í undirbúningi. Þrátt fyrir
mikla uppbyggingu Gautaborgar er
húsnæðisekla þar mikil eins og í öllum
stærri bæjum á Norðurlöndum. Þó leyfa
þeir sér að rífa 2.000 íbúðir í sambandi
við endurbyggingu eldri hverfa og sýnir
það hversu föstum tökum er tekið á
málum þessum.
Á lokafundinum í Gautaborg bauð
Hörður Bjarnason, húsameistari,
formaður Íslandsdeildarinnar, til
tíunda byggingardagsins í Reykjavík í
september 1968. Jafnframt gat hann
þess að Íslendingar yrðu að takmarka
fjölda þátttakenda við 6– 800 manns.
Stjórn Íslandsdeildarinnar skipuðu
nú auk Harðar þeir Axel Kristjánsson,
framkvæmdastjóri, Tómas Vigfússon,
byggingarmeistari og Gunnlaugur
Pálsson, arkitekt. 33
33
av den gamla stadskärnan rivs
2000 bostäder.
På avslutningsmötet i Göteborg
bjöd Hörður Bjarnason, ordförande
för isländska avdelningen, in till den
tionde Byggdagen i Reykjavik den
första september 1968. På samma
gång påpekade han att Island måste
begränsa antal deltagare till 600–800.
I den isländska styrelsen satt Hörður
Bjarnarsson, direktör Axel Kristjánsson,
byggmästare Tómas Vigfússon och
arkitekt Gunnlaugur Pálsson. 33
NBD á Íslandi 1966
NBD på Island 1966
34 „Norrænn byggingarmáladagur haldinn
á Íslandi árið 1968“
Þjóðviljinn 23. febrúar
1966 bls 7, 9.
Á aðalfundi Íslandsdeildar NBD sem
haldinn var 12. febrúar 1966 var
endanlega staðfest sú ákvörðun að halda
næstu ráðstefnu NBD á Íslandi haustið
1968. Þá hafði í tvígang ráðstefnu á
Íslandi verið frestað. Aðilar að NBD á
Íslandi voru nú orðnir 25 talsins.
Á fundinum voru endurkjörnir í
stjórn: Hörður Bjarnason, húsameistari
ríkisins, formaður, Tómas Vigfússon,
byggingameistari, Axel Kristjánsson,
forstjóri og Gunnlaugur Pálsson,
arkitekt. Aðrir í stjórn: Hallgrímur Dalberg
hrlm, deildarstjóri, Sveinn Björnsson,
verkfræðingur, Gunnlaugur Halldórsson,
arkitekt og Sigurjón Sveinsson,
byggingafulltrúi. Vegna undirbúnings
ráðstefnunnar NBD 1968 var kosin
framkvæmdanefnd úr hópi fulltrúa,
ásamt fjármálanefnd og útgáfunefnd.
Í mars árið 1966 var svo haldinn
ráðsfundur í Obo í Finnlandi þar sem
frekari undirbúningur fyrir ráðstefnuna
á Íslandi var til umfjöllunar. 34
34
På Islandsavdelningens årsmöte den 12
februari 1966 bestämdes det att hålla
nästa NBD konferens på Island hösten
1968. Då hade konferensen på Island
blivit uppskjuten två gånger. NBDs
parter var 25 stycken.
På årsmötet valdes till styrelse
statsarkitekt Hörður Bjarnasson
ordförande, byggmästare, byggmästare
Tómas Vigfússon, direktör Axel
Kristjánsson, arkitekt Gunnlaugur
Pálsson, advokat Hallgrímur Dalberg,
civilingenjör Sveinn Björnsson,
arkitekt Gunnlaugur Halldórsson,
byggnadsinspektör Sigurjón Sveinsson.
Som led i förberedelsen av NBD
konferensen 1968 valdes kommitéer för
genomförande, ekonomi och publicering.
På rådsmöte i Åbo i Finland, i mars 1966
diskuterades ytterligare förberedelser
inför konferensen på Island. 34
NBD X 1968
Reykjavík
Reykjavik
Forsíða ráðstefnudagskrárinnar 1968.
Omslagssidan på
konferensprogrammet
1968.
35 „NBD ekki fjölmennasta ráðstefnan
hér“ Þjóðviljinn 29.
ágúst 1968 bls 5.
Norrænn byggingardagur NBD X,
sem haldinn var í Reykjavík dagana
26.– 28. ágúst 1968, kostaði gríðarlegan
undirbúning Íslandsdeildar NBD sem
tók tvö og hálft ár enda fá fordæmi
fyrir svo fjölmennri ráðstefnu á Íslandi.
Byggingardagurinn reyndist ein
viðamesta og fjölmennasta ráðstefna
sem haldin hafði verið á Íslandi fram að
þeim tíma og markaði ákveðin þáttaskil
í ferðaþjónustu. Um skeið var talið að
ráðstefnan væri sú stærsta sem haldin
hefði verið á Íslandi en í Þjóðviljanum
birtist grein meðan á ráðstefnunni stóð
þar sem greint er frá því að sumarið 1965
hafi verið haldið samnorrænt kennaramót
sem taldi 1130 þátttakendur og þar af
810 erlendis frá. 35
Ferðamannastraumur til Íslands var á
þessum tíma enn mjög takmarkaður og
fá hótel í Reykjavík þó að gert hefði verið
mikið átak í þeim efnum undanfarin ár.
Hótel Saga, helmingi minni en hún er nú,
hafði verið tekin í notkun fáeinum árum
áður, einnig Hótel Loftleiðir, mun minna
en nú, en fyrir utan þessi tvö hótel var
einungis um Hótel Borg að ræða og fáein
smáhótel eða gistiheimili.
Íslandsdeild NBD og Byggingarþjónusta arkitekta höfðu veg og vanda
af undirbúningi byggingardagsins og
mæddi mest álag á Gunnlaugi Pálssyni
ritara Íslandsdeildar og Ólafi Jenssyni
frá Byggingarþjónustunni.
Var gripið til þess ráðs að leigja
farþegaskip til að flytja stóran hluta
þátttakenda frá útlöndum og bjuggu þeir
í skipinu meðan á ráðstefnunni stóð.
Frá Danmörku komu 174, frá
Færeyjum 26, frá Finnlandi 95, frá Noregi
105 og frá Svíþjóð 294 eða samtals 694
einstaklingar. Íslendingar sem tóku þátt í
byggingardeginum voru alls 207 þannig
að heildarþátttakan varð um 900
35
Nordisk Byggdag NBD X hölls 26 – 28
augusti 1968 i Reykjavik, på Island
för första gången. Konferensen
invigdes i Háskólabíó av Hörður
Bjarnason, ordförande för isländska
NBD. Representanter från de andra
länderna och socialministeriet Eggert
G. Þorsteinsson höll tal. Byggdagens
tema “Boligform” behandlades ur
arkitektoniska, tekniska och ekonomiska
synvinklar. En av inledningstalarna
menade att det passade bra att just på
Island, där framåtandan hade en så fin
koppling till gammal tradition, verkligen
fokuserad på boendets målsättning och
funktion. Konstnär Hörður Ágústsson
jämförde “Isländskt byggnadsskick i
forntid och nyare tid” från torvhus till
dagens moderna villor. Föreläsningen
publicerades i konferensboken.
I paneldebatten deltog arkitekt
Skúli H. Norðdahl, arkitekt Sigurjón
Sveinsson, civilingenjör Guðmundur
Einarsson och ekonom Torfi Ásgeirsson.
Exkursioner arrangerades till Hitaveita
Reykjavikur, nya kvarter i Reykjavik och
till Krýsuvik. Regeringen och Reykjaviks
stad hade en gemensam mottagning för
konferensdeltagarna på Statsteatern.
Förberedelserna inför konferensen
tog två och ett halvt år och det var en
intensiv period för den isländska NBD
styrelsen. På Island fanns inte erfarenhet
av att hålla så stora konferenser.
Byggdagen i Reykjavik 1968 var
en vändpunkt för turistbranschen på
Island. Turistnäringen var i sin linda
med relativt få hotell och därför beslöt
isländska NBDs styrelse att hyra in ett
passagerarskepp för att transportera och
hysa en stor del av konferensdeltagarna.
“Nordiska byggare nära utbrottet”
stod det i en tidsskriftsrubrik då detta var
den näst största sammankomsten som
Ráðstefnugestir
(sennilega norskir) við
eitt farþegaskipanna
í Reykjavíkurhöfn.
Ljósmynd: Ljósmyndasafn Reykjavíkur.
Konferensdeltagare
(förmodligen norska)
bredvid ett av
passagerarskeppen i
hamnen i Reykjavik.
Foto; Ljósmyndasafn
Reykjavíkur.
manns. Þeir sem komu með skipinu
og bjuggu í því voru alls 233 en 561
þátttakandi komu í leiguflugi með
svokölluðum „monsterum“ á vegum
Loftleiða og bjuggu á hótelum og
gistiheimilum í borginni.
Í stjórn Íslandsdeildar NBD, sem
undirbjó og skipulagði fyrsta Norræna
byggingardaginn í Reykjavík, voru:
Hörður Bjarnason, húsameistari ríkisins,
formaður, Gunnlaugur Pálsson, arkitekt,
ritari, Axel Kristjánsson, forstjóri, Sigurjón
Sveinsson, arkitekt, Tómas Vigfússon,
byggingarmeistari, Gunnlaugur
Halldórsson, arkitekt, Sveinn Björnsson,
verkfræðingur og Hallgrímur Dalberg,
deildarstjóri í félagsmálaráðuneytinu.
Fyrir utan aðalstjórnina voru
skipaðar nokkrar undirbúningsnefndir
hver á sínu sviði. Skarphéðinn
Jóhannsson, arkitekt var formaður
framkvæmdanefndar, Hjörtur
Hjartarson, forstjóri, formaður
fjármálanefndar, Hörður Bjarnason,
húsameistari, formaður ritnefndar,
Manfreð Vilhjálmsson, arkitekt,
formaður veislunefndar, Sveinn
Björnsson, verkfræðingur, formaður
innkaupanefndar og Katla Pálsdóttir,
eiginkona Harðar Bjarnasonar,
formaður kvennanefndar.
Alls voru nú 26 félög og stofnanir
36
hade hållits på Island, (lärarförbundet
hade hållit en nordisk konferens
år 1965 med 1130 deltagare). 35
Konferensdeltagarna på Byggdagen kom
från: Danmark 174, Färöarna 95, Norge
105, Sverige 294, och Island 207. Totalt
ca 900 deltagare.
Isländska NBD styrelse var:
statsarkitekt Hörður Bjarnasson
ordförande, arkitekt Gunnlaugur Pálsson
sekreterare, direktör Axel Kristjánsson,
arkitekt Sigurjón Sveinsson,
byggmästare Tomas Vigfússon, arkitekt
Gunnlaugur Halldórsson, civilingenjör
Sveinn Björnsson och Hallgrimur Dalberg
avdelningschef i socialministeriet.
Dessutom utnämndes några
kommittéer inom var sitt område: arkitekt
Skarphéðinn Jóhannsson ordförande
för verkställande kommittéen, direktör
Hjörtur Hjartarson ordförande för
ekonomi kommittéen, statsarkitekt
Hörður Bjarnason, ordförande för
redaktion, arkitekt Manfreð Vilhjálmsson
ordförande för festkommitéen,
civilingenjör Sveinn Björnsson orförande
för inköpsnämnden och Katla Pálsdóttir,
(maka till Hördur Bjarnason), ordförande
för kvinnonämnden.
26 föreningar bildade
Islandsavdelningen Nordisk Byggdag
1968, många av dem är nu
Undirbúningsnefnd
vegna ráðstefnunnar
1968 frá vinstri:
Gunnlaugur Pálsson,
arkitekt, Sveinn
Björnsson, verkfræðingur, Hjörtur
Hjartarson, forstjóri,
Skarphéðinn Jóhannsson, arkitekt og Ólafur
Jensson, forstjóri.
Planeringskommittén
för NBD konferensen
1968 Gunnlaugur
Pálsson arkitekt,
Sveinn Björnsson
civilingenjör,Hjörtur
Hjartarson direktör,
Skarphédinn Jónsson
arkitekt och Ólafur
Jensson direktör.
aðilar að Íslandsdeild Norræna
byggingardagsins 1968 og eru þau
allmörg horfin af sjónarsviðinu eða hafa
skipt um nafn og verksvið. Aðilar voru:
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
37
Arkitektafélag Íslands
Brunabótafélag Íslands
Byggingafræðingafélag Íslands
Byggingaþjónusta A.Í.
Félag ísl. byggingavörukaupmanna
Félag ísl. húsgagnaarkitekta
Félag ísl. iðnrekenda
Félagsmálaráðuneytið
Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar
Húsameistari ríkisins
Húsnæðismálastofnun ríkisins
Iðnaðarmálastofnun Íslands
Innkaupastofnun ríkisins
Ljóstæknifélag Íslands
Meistarasamband byggingamanna
Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins
Reykjavíkurborg
Samband ísl. byggingafélaga
Samband ísl. sveitarfélaga
Skipulagsstjóri ríkisins
Teiknistofa landbúnaðarins
Teiknistofa SÍS
Tæknifræðingafélag Íslands
Veðdeild Landsbanka Íslands
Verkfræðingafélag Íslands
Vinnuveitendasamband Íslands
försvunna eller har bytt namn:
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
Arkitektafélag Íslands
Brunabótafélag Íslands
Byggingafræðingafélag Íslands
Byggingaþjónusta A.Í.
Félag ísl. byggingavörukaupmanna
Félag ísl. húsgagnaarkitekta
Félag ísl. iðnrekenda
Félagsmálaráðuneytið
Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar
Húsameistari ríkisins
Húsnæðismálastofnun ríkisins
Iðnaðarmálastofnun Íslands
Innkaupastofnun ríkisins
Ljóstæknifélag Íslands
Meistarasamband byggingamanna
Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins
Reykjavíkurborg
Samband ísl. byggingafélaga
Samband ísl. sveitarfélaga
Skipulagsstjóri ríkisins
Teiknistofa landbúnaðarins
Teiknistofa SÍS
Tæknifræðingafélag Íslands
Veðdeild Landsbanka Íslands
Verkfræðingafélag Íslands
Vinnuveitendasamband Íslands
Islands president Kristján Eldjárn,
var Nordisk Byggdags beskyddare i
Reykjavik. Det bör nämnas att två dagar
Kristján Eldjárn forseti Íslands var
verndari Norræna byggingardagsins
í Reykjavík en hann hafði verið settur
í embætti þremur vikum áður en
ráðstefnan hófst. Tveimur dögum
fyrir ráðstefnuna var Norræna húsið
í Reykjavík sem teiknað var af Alvar
Aalto vígt og var það skemmtileg
tilviljun vegna þess hve Aalto hafði
verið áberandi í upphafi Norrænna
byggingardaga. Meðan á ráðstefnunni
stóð var heimspressan og þar á meðal
íslenskir fjölmiðlar hins vegar undirlagðir
af fréttum frá Tékkóslóvakíu vegna
innrásar Sovétríkjanna og annarra
Varsjárbandalagsríkja í landið og
hefur hugur margra ráðstefnugesta
örugglega öðrum þræði verið austur
við Moldárbakka.
Byggingardagurinn var settur í
Háskólabíó, þar sem ráðstefnan fór fram,
að morgni mánudagsins 26. ágúst
1968. Hörður Bjarnason setti ráðstefnuna
en síðan töluðu fulltrúar hinna landanna
og ennfremur Eggert G. Þorsteinsson
félagsmálaráðherra. Þema ráðstefnunnar
var „Húsakostur“ í fortíð og nútíð.
Klukkan 11 flutti Hörður Ágústsson
listmálari ítarlegan fyrirlestur um sögu
íslenskrar byggingarlistar í fortíðinni.
Var fyrirlesturinn birtur í heild sinni í
ráðstefnubókinni. Síðan hófst regluleg
dagskrá. Íslendingar, sem tóku þátt
í pallborðsumræðum, voru Skúli H.
Norðdahl, arkitekt, Sigurjón Sveinsson,
arkitekt, Guðmundur Einarsson,
verkfræðingur og Torfi Ásgeirsson,
hagfræðingur. Auk fyrirlestra og
pallborðsumræðna var farið í fjölmargar
skoðunarferðir, meðal annars í Hitaveitu
Reykjavíkur, um ný hverfi í Reykjavík og
til Krýsuvíkur. Ríkisstjórnin og Reykjavíkurborg höfðu sameiginlega móttöku
fyrir ráðstefnugesti í Þjóðleikhúsinu.
Í viðtali við Morgunblaðið, meðan
á ráðstefnunni stóð, sagði Hörður
Bjarnason formaður Íslandsdeildar NBD:
Norðurlöndin eiga sem heild
meiri samstöðu og fleiri sameiginleg
viðfangsefni á sviði menningarmála en
margar og jafnvel flestar aðrar þjóðir.
Við erum af sama stofni, gerum svipaðar
38
innan konferensen invigdes Nordens
hus, ritat av Alvar Aalto. Det var en
passande tillfällighet eftersom Aálto
hade varit en framträdande gestalt från
Nordisk Byggdags begynnelse. Medan
konferensen pågick var världspressen
och den isländska pressen upptagna
av nyheter om Sovjetunionens
och Warsawapaktens invasion i
Tjeckoslovakien.
I en intervju med Morgonblaðið
sade Hörður Bjarnason ordförande för
isländska NBD:
De Nordiska länderna har som
helhet många gemensamma kulturella
nämnare, fler än många andra länder.
Vi har nära släktskap, ställer liknande
krav och bor under liknande förhållande,
trots skillnader i naturen. Vi söker gärna
utbildning och kunskap hos varandra och
lär av gemensamma erfarenheter som vi
ger och tar emot med tacksamhet.
I byggbranschen kan påpekas att et
samarbete inom byggmateriell forskning
är till fördel för oss alla och detsamma
gäller för enhetliga byggnadslagar. I
allmänhet gäller att de nordiska ländernas
samarbete inom byggnadsfrågor är
mycket viktigt och stöder övrigt Nordiskt
samarbetet. Detta är Nordens Byggdags
mål och i grund och botten bygger
det på att sammanföra brödrafolket
till bra lösningar på olika svårigheter
inom byggbranchen. I samband med
de projekt som Nordisk Byggdag
behandlar varje gång är det viktigt med
personliga möten mellan kollegor och
andra som brottas med byggbranchens
uppgifter. Sådant utbyte inom NBD har
tveklöst direkt och indirekt påverkat olika
förbättringar inom byggbranchen. 36
På avslutningsdagen av NBDs
konferens hölls en bankett för deltagarna
i Laugardalshöll, förmodligen den
största som hållits på Island. Enligt
Morgunbladid:
Ansvaret för maten hade restaurangchefen Þorvaldur Guðmundsson som
berättade för oss att det var den största
festen han hade arrangerat och han att
inte kände till att så många människor
tidigare hade samlats till bords.
Frá ráðstefnunni sem
haldin var í Háskólabíó.
Ljósmynd: Ljósmyndasafn Reykjavíkur.
Konferensen
öppnades i Háskólabíói. Foto; Ljósmyndasafn Reykjavíkur.
36 „Stuðlar að betri
byggingaháttum
– segir Hörður
Bjarnason
húsameistari um
Norræna byggingardaginn.“ Mbl.
28. ágúst 1968.
kröfur til lífsins og búum við lík ytri skilyrði
þótt um mismunandi landsgæði sé að
ræða. Við leitum mennta og þekkingar
öðru fremur hver til annars og lærum af
sameiginlegri reynslu sem við veitum og
þiggjum af heilum hug.
Ennfremur sagði Hörður:
Í byggingariðnaði mætti meðal
annars benda á að samstarf á sviði
byggingarefnarannsókna er beinn
hagur okkar allra og sama má segja um
samræmda byggingalöggjöf sem nú er
unnið að. Á sviði byggingamála almennt
er samstarf Norðurlandaþjóðanna með
hug og hendi einkar mikilvægt og styrkur
norrænni samvinnu. Að þessu stefnir
Norræni byggingardagurinn og byggir
raunar tilveru sína á því að sameina
frændþjóðirnar um farsæla lausn á
vandamálum byggingariðnaðarins á
hverjum tíma. Í sambandi við þau verkefni
sem Norrænn byggingardagur fjallar um
hverju sinni þá eru eigi síður mikilvæg
þau persónulegu kynni þátttakenda
ráðstefnanna innbyrðis – kynni milli
starfsbræðra og þeirra sem við sömu
viðfangsefni glíma hver í sínu landi.
Slík samskipti á vettvangi NBD hafa
á undanförnum árum tvímælalaust
stuðlað að því beint og óbeint að hafa
áhrif á margvíslegar endurbætur í
byggingarháttum. 36
39
Hotel Holt arrangerade maten, Holts
Speciale. Hotel Loftleiðir å andra sidan
tog hand om vinservering. Det var 16
huvudrätter och totalt fanns det på
bordet 20–30 olika rätter. Bordet var 30
meter och på två höjder, kuverten var
ungefär 36037stkycken.
Efter festmåltiden gavs det
tillfälle att se lantbruksutställningen
i Laugardalshöll. Därefter det blev
det dans till toner av Ingimars Eydals
orkester från Akureyri.
Liksom vid det tidigare Byggdagarna
publicerades det också denna gång en
bok om konferensen. Boken innehöll 120
sidor och var av samma utförande som
de föregående. Det inledande kapitlet
skrevs av Hördur Bjarnason ordförande
för isländska NBD.
Kalt borð fyrir 1.000
manns í Laugardalshöll. Ljósmynd:
Ljósmyndasafn
Reykjavíkur.
Matservering för
1.000 personer i
Laugardalshöll.
Foto: Ljósmyndasafn
Reykjavíkur.
Á lokadegi Norræns byggingardags
X var haldin veisla með borðhaldi
fyrir þátttakendur í Laugardalshöllinni
og var fullyrt að hún væri stærsta
veisla sem haldin hefði verið á Íslandi.
Morgunblaðinu sagðist svo frá:
Umsjón með matnum hafði Þorvaldur
Guðmundsson veitingamaður og hann
sagði okkur að þetta væri stærsta veisla
sem hann hefði undirbúið og hann vissi
ekki til að menn hefðu áður mætt svo
margir saman.
40
Veisla fyrir 1.000
manns í Laugardalshöll. Ljósmynd:
Ljósmyndasafn
Reykjavíkur.
Matservering för
1.000 personer i
Laugardalshöll.
Foto: Ljósmyndasafn
Reykjavíkur.
37 „Mesta veizla á Íslandi
haldin í gær.“ Mbl.
29. ágúst 1968.
Þetta er kalt borð en við verðum líka
með heitan mat, Holts Speciale, en Hótel
Holt sér um matinn. Hins vegar eru allar
vínveitingar á vegum Loftleiðahótelsins.
Við erum hér með 16 aðaltegundir af mat
en með öllu saman eru hér á borðum
20–30 mismunandi réttir og er þá
allt talið. Þetta er ansi stórt kalt borð,
30 metra langt og á tveimur hæðum og
ílátin eru um 360. 37
Þegar borðhaldinu lauk var salurinn
ruddur og gafst gestum á meðan kostur
á að skoða þróunardeild Landbúnaðarsýningar sem þá var nýlega afstaðin í
Laugardalshöllinni og ekki hafði enn verið
tekin niður að fullu. Síðan var slegið upp
balli í höllinni og lék Hljómsveit Ingimars
Eydal á Akureyri undir dansi.
Að vanda var gefin út vegleg bók
í kjölfar ráðstefnunnar og gaf íslenska
bókin hinum sem á undan komu ekkert
eftir í vandaðri umfjöllun um ráðstefnuna og tengd málefni. Formála
bókarinnar, sem er 120 síður, skrifaði
Hörður Bjarnason.
41
Forsíða bókarinnar
„Nordisk Byggedag X“
sem gefin var út í
tengslum við
ráðstefnuna í
Reykjavík 1968.
Bokens omslagsbild
“Nordisk Byggedag X”
som publicerades
i samband med
konferensen i
Reykjavik 1968.
42
NBD XI 1971
Helsinki
Helsingfors
Forsíða bókarinnar
„Nordisk Byggdag XI i
Helsingfors och Otnäs
9.–11. juni 1971“ sem
gefin var út í tengslum
við ráðstefnuna í
Helsinki 1971.
Omslagssida
“Nordisk Byggdag XI
i Helsingfors och
Otnäs den 9.–11.
juni 1971”.
38 Nordisk Byggdag XI.
Vammala 1972.
Í dagskrá fyrstu tíu byggingardaganna
hafði jöfnum höndum verið lögð áhersla
á tækni og arkitektúr en á næstu þremur
byggingardögum var tæknin einkum í
fyrirrúmi. Á Norrænum byggingardegi
XI í Helsinki 9.–11. júní 1971 var
viðfangsefnið Endurnýjun byggingarhátta
og sóttu ráðstefnuna nær 1.300 manns.
Stjórn Íslandsdeildar NBD skipuðu
nú Hörður Bjarnason, húsameistari,
formaður, Sveinn Björnsson, verkfræðingur, Axel Kristjánsson, forstjóri,
Sigurjón Sveinsson, arkitekt, sem nú
hafði tekið við ritarastörfum af Gunnlaugi
Pálssyni, og Tómas Vigfússon,
byggingameistari. Varamenn voru
Gunnlaugur Halldórsson, arkitekt,
Hallgrímur Dalberg, skrifstofustjóri,
Hjörtur Hjartarson, forstjóri og Hjalti Geir
Kristjánsson, húsgagnaarkitekt.
Meðal fyrirlesara á ráðstefnunni
sjálfri var Guðmundur Einarsson verkfræðingur og fjallaði fyrirlestur hans um
nýja tækni í byggingariðnaði. 38
43
NBD XI ägde rum i Helsingfors
9–11 juni 1971, konferensens tema
var “Byggprocessens förnyelse”.
Det passade bra i tiden. De alltmer
industrialiserade byggnadssätten,
tendesen mot större projekt,
installationsteknikens ökade betydelse,
nya entreprenadformer m.m. ställde nya
krav på ledningen och administrationen.
I diskussionsform behandlades en
lång rad byggadministrativa frågor.
Bland föreläsarna på konferensen var
civilingenjör Guðmundur Einarsson
och han talade om ny teknik inom
byggnadsindustrin. 38 Antal deltagare
var 1300 personer.
I Isländska NBD styrelsen satt
arkitekt Hörður Bjarnason, ordförande,
civilingenjör Sveinn Björnsson, direktör
Axel Kristjánsson, Sigurjón Sveinsson,
sekreterare, byggmästare Tómas
Vigfússon. Suppleanter var arkitekt
Gunnlaugur Halldórsson, avdelningschef
Hallgrímur Dalberg, direktör Hjörtur
Hjartarson och inredningsarkitekt Hjalti
Geir Kristjánsson.
NBD XII 1974
Bergen
Bergen
39 „Íslendingum gefinn
kostur á að sækja
norræna byggingardaginn.“ Morgunblaðið 20. maí 1965.
Norrænn byggingardagur XII var
haldinn í Bergen í Noregi í ágúst 1974
og sóttu hann rösklega eitt þúsund
manns. Viðfangsefni ráðstefnunnar var
„Framtíðin byggist núna“.
Stjórn Íslandsdeildar NBD var nú
skipuð Herði Bjarnasyni, formanni sem
fyrr, Guðmundi Þór Pálssyni, arkitekt
sem nú var orðinn ritari í stað Gunnlaugs
Pálssonar og Sigurjóns Sveinssonar um
hríð, Axel Kristjánssyni, Hirti Hjartarsyni
og Hjalta Geir Kristjánssyni.
Í ávarpsorðum Harðar Bjarnason við
setningu byggingardagsins vék hann
sérstaklega að Heimaeyjareldgosinu í
Vestmannaeyjum árið áður en Norrænn
byggingardagur sem samtök höfðu tekið
virkan þátt í uppbyggingunni í kjölfar
eldgossins. Hörður sagði:
Norrænir frændur brugðust skjótt við
með hjálp og stuðningi við heimilislausa
Vestmannaeyinga og þá sem oft áður
staðfestust greinilega þau vináttubönd og
bræðralag sem er milli norrænna þjóða
og koma best fram þegar verulega reynir
á. Stofnunin Norrænn byggingardagur
sem slík og ýmsir einstaklingar, sem
eiga aðild að henni, áttu mikinn þátt í
þessu hjálparstarfi og eiga óskilda þökk
Íslendinga fyrir.
Fljótlega eftir að eldsumbrotin hófust
komu tilsniðin smáhýsi frá Skandinavíu til
að mæta íbúðarerfiðleikum eyjarskeggja
og öll aðstoð frá frændfólkinu var
ómetanleg. Tilsniðnu húsin, sem eru af
ýmsum gerðum, hafa í grófum dráttum
reynst vel og hefur það leitt til þess að
Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins
hefur rannsakað sérstaklega hversu vel
þau eiga við íslenskar aðstæður. 39
Einn af fyrirlesurum ráðstefnunnar að
þessu sinni var Gestur Ólafsson arkitekt
og nefndist erindi hans „Endurnýjun á
grundvelli hefðar.“
44
Nordisk Byggdag XII hölls denna
gång i augusti 1974 i Bergen. Mindre
teknik men desto mer visioner med
temat “Framtiden byggs nu”. Det
konstaterades bl a att vi endast kan
påverka den framtida utvecklingen om vi
först slutar att vara åskådare till vår egen
historia och istället aktivt skapar den.
I den isländska NBD styrelsen
satt: Hörður Bjarnason, ordförande
Guðmundur Þór Pálsson, Gunnlaugur
Pálsson, Sigurjón Sveinsson, Axel
Kristjánsson, Hjörtur Hjartarson och
Hjalti Geir Kristjánsson.
I sitt öppningstal hänvisade Harðar
Bjarnasons till föreningen Nordisk Byggdag som aktivt hade deltagit i återuppbyggnaden till efter vulkanutbrottet i
Vestmannaeyjar året innan:
Nordiska brödrafolket kom strax till
hjälp till dem som hade forlorat sina
hem och som tidigare bekräftades tydligt
vänskapsbanden och brodersskapet
mellan de nordiska länderna.
NBD som institution men också
enskilda individer inom organisationen
hade en stor del i hjälpaktionen
och dessa bör ha ett stort tack från
islänningarna.
Kort efter vulkanutbrottet kom det
elementhus från Skandinavien för att
täcka öbornas bostadssbehov. Biståndet
från brödrafolket var ovärdeligt.
Erfarenheten av dessa olika typer av
elementhus är att de är väl anpassbara
till isländska förhållanden. Statens
Byggforskningsinstution har satt igång
forskning om för- och nackdelar för
isländska förhållanden. 39
Arkitekt Gestur Ólafsson höll
föredrag på konferensen “Renässans
byggd på tradition”.
Eldgos hófst í
Vestmannaeyjum
23. janúar 1973.
Ljósmyndir: Morgunblaðið. Ljósmyndari:
Ólafur K. Magnússon.
Vulkanutbrott i
Vestmannaeyjar den
23 januari 1973.
45
NBD XIII 1977
Kaupmannahöfn
Köpenhamn
Óttar P. Halldórsson
1978. Ljósmynd:
Ljósmyndasafn
Reykjavíkur.
Óttar P. Halldórsson
1978. Foto;
Ljósmyndasafn
Reykjavíkur.
Ljósmynd t.h.
Forsíða bókarinnar
„Bolig- og byggeökonomi i de nordiske
lande“ sem gefin
var út í tengslum við
ráðstefnuna í Kaupmannahöfn 1977.
Tæplega 900 manns sóttu Norrænan
byggingardag XIII í Kaupmannahöfn
1977. Efni hans var Byggingaiðnaður
og efnahagsmál. Fyrir ráðstefnuna var
gefin út bókin Bolig- og byggeökonomi
i de nordiska lande og var hún notuð
sem umræðugrundvöllur ráðstefnunnar.
Íslenska kaflanum sem var mjög ítarlegur
var ritstýrt af Óttari P. Halldórssyni
verkfræðingi, síðar prófessor í burðarþolsverkfræði, en hann hafði gengið
inn í stjórn Íslandsdeildar Norræns
byggingardags árið 1975 og átti síðar
eftir að verða formaður hennar.
Á ráðstefnuna í Kaupmannahöfn
komu auk fulltrúa byggingariðnaðarins
fulltrúar sveitastjórna og ríkisstofnanna,
fasteignafyrirtækja og banka í auknum
mæli og hefur sú þróun haldið
áfram síðan.
Foto t.h.
Omslagssida “Boligog Byggeökonomi i de
nordiska länderna”.
Den publicerades
i samband med
konferensen i
Köpenhamn 1977.
46
1977 ägde Nordisk Byggdag XIII rum i
Köpenhamn. Denna gång med ekonomi
i fokus. Konferenstemat var “Byggeri
och ekonomin”. För att underlätta en
diskussion publicerades en skrift som
redogjorde för de olika ekonomiska
förhållandena i de nordiska länderna
“Bolig- og byggeökonomi i de nordiske
lande.” Det isländska kapitlet skrevs
av Dr Óttar P. Halldórsson, sedemera
professor och ordförande för isländska
NBD. Antalet deltagare var ungefär 900.
På konferensen i Köpenhamn deltog
representanter från byggindustrin,
kommuner, statliga företag och banker
och den utvecklingen har fortsatt.
NBD á Íslandi 1978
NBD på Island 1978
Í Fréttatilkynningu frá Íslandsdeild NBD
sem birt er í Morgunblaðinu 14. mars
1978 kemur m.a. fram að nýkjörnir
í stjórn séu þeir Hörður Bjarnason,
húsameistari ríkisins, formaður,
Guðmundur Þór Pálsson, arkitekt, ritari
og Ólafur Jensson, framkvæmdastjóri,
gjaldkeri en hann kom í stað Axels
Kristjánssonar sem hafði verið í stjórn
frá upphafi. Aðrir í stjórn voru Óttar
P. Halldórsson, Hjörtur Hjartarson
stórkaupmaður, Sigurður Kristinsson,
forseti Landssambands iðnaðarmanna
og Zophonias Pálsson, skipulagsstjóri
ríkisins. Ekki er ljóst hvenær Hörður
Bjarnason hætti sem formaður
Íslandsdeildarinnar og Guðmundur
Þór Pálsson tók við þeirri stöðu en það
hefur verið á árabilinu 1978–1980.
Í fréttatilkynningunni kemur einnig
fram að á næsta ráðsfundi NBD sem
fyrirhugaður var í apríl 1978 muni
Íslandsdeild NBD óska eftir formlegu
samþykki fyrir næstu ráðstefnu á
Íslandi árið 1983.
Dagana 2.– 4. september sama ár
var haldinn ráðsfundur NBD á Íslandi
og hann sóttu hann 19 stjórnarmenn frá
Norðurlöndunum fimm. Þessi fundur
var einn af undirbúningsfundunum
fyrir ráðstefnuna í Stokkhólmi sem haldin
var árið 1980.
47
Den 14 mars 1978 kunde man läsa i
Morgunblaðið att en ny styrelse för
isländska NBD hade tillträtt och att på
nästa rådsmöte som planerades i april
1978 skulle isländska NBD ansöka om
att få hålla nästa Byggdag1983.
Detta gick efter planerna,
andra till fjärde september 1978
hölls NBDs rådsmöte på Island
som et led i förberedelsen inför
konferensen i Stockholm 1980. Nitton
styrelsemedlemmar från de fem nordiska
länderna deltog i mötet.
I isländska NBDs styrelse satt:
statsarkitekt Hörður Bjarnason,
ordförande arkitekt Guðmundur Þór
Pálsson, sekreterare, direktör Ólafur
Jensson, kassör, civilingenjör dr. Óttar P.
Halldórsson, grossist Hjörtur Hjartarson,
Sigurður Kristinsson, ordförande för
hantverkarnas landsförening och
Zophonias Pálsson, chef för statens
planeringskontor.
NBD XIV 1980
Stokkhólmur
Stockholm
40 „Næsta ráðstefna
Norræna byggingardagsins á Íslandi.“
Mbl. 5. nóv. 1980.
Norrænn byggingardagur XIV var
haldinn í Stokkhólmi árið 1980 og voru
þátttakendur rúmlega eitt þúsund
manns. Yfirskrift ráðstefnunnar var „Ný
tækni – betra umhverfi“. Þar sem 50 ár
voru liðin frá sýningu „Funktionalista“
í Stokkhólmi var haldin sérstök sýning
um þróun húsakosts undanfarinna
50 ára. Meðal fyrirlesara á ráðstefnunni
voru dr. Þorsteinn Helgason,
Geirharður Þorsteinsson arkitekt en
Sveinn K. Sveinsson var umræðustjóri
í pallborðsumræðum.
Stjórn Íslandsdeildar NBD skipuðu nú
Guðmundur Þór Pálsson, arkitekt sem
var formaður, dr. Óttar P. Halldórsson,
verkfræðingur, varaformaður,
Ólafur Jensson, framkvæmdastjóri
Byggingaþjónustunnar, gjaldkeri og
Ólafur Sigurðsson, arkitekt, ritari. 40
48
Nordisk Byggdag XIV hölls i
Stockholm 1980 – precis 50 år efter
“Funktionalistutställningen” i Stockholm.
Detta uppmärksammades med en
seperat utställning om bostadens
utveckling under dessa 50 år samt en
del framtidsvisioner. Konferensens
tema var “Ny teknik – bättre miljö”.
I föredragsprogrammet fanns bl a en
“nyhetsrevy”, där 14 representanter
för forskning och företag fick 7– 8 min
vardera att presentera den byggtekniska
nyhet som var viktigast, varför den hade
utvecklats och hur utvecklingsarbetet
hade gått till. Antal deltagare var ca
tusen. Bland föredragshållarna fanns
Dr. Þorsteinn Helgason, arkitekt
Geirharður Þorsteinsson. Sveinn K.
Sveinsson styrde paneldebatten.
I Isländska NBDs styrelse satt:
arkitekt Guðmundur Þór Pálson,
ordförande, civilingenjör dr. Óttar P.
Halldórsson, direktör för Byggtjänst
Ólafur Jensson, kassör och arkitekt
Ólafur Sigurðsson, sekreterare. 40
NBD XV 1983
Reykjavík
Reykjavik
Fáni sem búinn
var til í tilefni af ráðstefnunni 1983.
Fanan som tillverkades
i samband med
konferensen 1983.
Ljósmynd t.h.
Stjórn NBD á Íslandi
1983 frá vinstri: Ólafur
Sigurðsson, arkitekt,
dr. Óttar P. Halldórsson, verkfræðingur,
Hörður Bjarnason,
húsameistari ríkisins,
Guðmundur Þór
Pálsson, arkitekt og
Ólafur Jensson, framkvæmdastjóri Byggingarþjónustunnar.
Nú var aftur komið að Íslendingum að
halda Norrænan byggingardag og var
hann sá fimmtándi í röðinni. Þema hans
var „Mettaður húsnæðismarkaður?“
Um eitt þúsund þátttakendur voru á
ráðstefnunni eða ívið fleiri en verið höfðu
síðast í Reykjavík árið 1968. Eins og fyrr
voru Svíar fjölmennastir af útlendingum.
Ólafur Jensson var framkvæmdastjóri
ráðstefnunnar en sömu menn skipuðu
stjórnina og þremur árum áður.
Ráðstefnan var undirbúin
og framkvæmd í samvinnu við
ráðstefnudeild Flugleiða og tókst með
miklum ágætum. Vigdís Finnbogadóttir
forseti Íslands var verndari hennar.
Byggingardagurinn var settur í
Háskólabíó og flutti Guðmundur Þór
Pálsson þar ávarp ásamt fulltrúum
hinna Norðurlandanna. Opnunarræðu
flutti Alexander Stefánsson
félagsmálaráðherra. Eftir setninguna
fluttist ráðstefnan að Kjarvalsstöðum
og var síðan jöfnum höndum þar og í
Háskólabíói. Fluttir voru 14 fyrirlestrar,
Foto t.h.
Isländska NBDs
styrelse 1983, från
vänster: arkitekt Ólafur
Sigurðsson, civilingenjör dr. Óttar P.
Halldórsson, arkitekt
Guðmundur Þór
Pálsson, statsarkitekt
Hörður Bjarnason och
direktör för Byggtjänst
Ólafur Jensson.
41 Ólafur Jensson:
„75 ára farsæl og góð
norræn samvinna.“
Morgunblaðið
16. júní 2002.
49
Nordisk Byggdag XV hölls i
Reykjavik. Temat var frågan: “Mättad
Bostadsmarknad?” Omkring ett tusen
personer deltog i konferensen, några
fler än på första NBD i Reykjavik
1968 och som tidigare var de flesta
deltagarna från Sverige. Ólafur Jenssen
var konferensens direktör men den
isländska styrelsen var densamma som
tre år tidigare. Konferensen förbereddes
i samarbete med Icelandair och var
mycket lyckad. Islands f.d. president
Vigdis Finnbogadóttir var konferensens
bekyddare.
Byggdagen hölls i Háskólabíó
och Guðmundur Þór Pálsson höll tal
tillsamman med representanter från de
andra nordiska länderna. Invigningstalet
hölls av socialminister Alexander
Stefánsson. Efter invigningen flyttades
konferensen till Kjarvalstaðir och sedan
tillbaka til Háskólabíó. Fjorton föredrag
hölls, varav två isländska. Borgmästare
David Oddson, diskuterade för- och
nackdelar med privata och sociala
Stjórn NBD á
Íslandi 1983 ásamt
undirbúningsnefnd
ráðstefnunnar. Efri röð
f.v.: Gunnar Sigurðsson, byggingarfulltrúi,
Sveinn K. Sveinsson,
framkvæmdastjóri,
Garðar Halldórsson,
arkitekt, Sigurður
Kristinsson, málarameistari. Neðri röð frá
vinstri Ólafur Sigurðsson, arkitekt, dr. Óttar
P. Halldórsson, verkfræðingur, Guðmundur
Þór Pálsson, arkitekt,
Hörður Bjarnason,
húsameistari ríkisins,
og Ólafur Jensson,
framkvæmdastjóri
Byggingarþjónustunnar. Það er einstakt
við þessa mynd að
þarna eru þrír af
fjórum formönnum
NBD á Íslandi fram að
okkar tíma en það eru
þeir Óttar, Hörður og
Guðmundur Þór.
Isländska NBDs styrelse 1983 tillsammans
med konferensens
planeringskommitté.
Övre rad från vänster:
byggnadsinspektör
Gunnar Sigurðsson,
direktör Sveinn K.
Sveinsson, arkitekt
Garðar Halldórsson,
målarmästare Sigurður
Kristinsson. Nedre rad
från vänster: arkitekt
Ólafur Sigurðsson,
civilingenjör dr. Óttar
P. Halldórsson, arkitekt Guðmundur Þór
Pálsson, statsarkitekt
Hörður Bjarnason och
direktör för Byggtjänst. Ólafur Jensson.
På det här fotot ser
man tre isländska
NBDs ordföranden av
de fyra som har varit
verksamma.
meðal annars tveir af Íslendingum.
Davíð Oddsson borgarstjóri fjallaði
um það hvort væri vænlegra til
árangurs, einkaframtak við byggingu
íbúðarhúsnæðis eða félagslegar
framkvæmdir og lýsti reynslu Íslendinga
undanfarin ár. Jónas Haralz bankastjóri
Landsbankans flutti erindi um hvaða áhrif
verðbólga hefði á íbúðabyggingar og
fjármögnun með hliðsjón af neikvæðum
vöxtum og verðtryggingu lána.
Eins og 1968 voru skipulögð
heimboð þar sem öllum erlendu
gestunum var boðið í heimahús. Þar
gátu þeir séð hvernig húsakynni íslensku
þátttakendanna voru og kynnst þeim
betur persónulega. 41 Síðasta dag
ráðstefnunnar var farið í skoðunarferðir
um Reykjavík og nágrenni en prentaður
hafði verið sérstakur leiðarvísir
um borgina fyrir þátttakendur. 42
Útgáfustarfsemi og sýningarhald var
hins vegar orðið mun minna umfangs en
fyrstu áratugi byggingardagsins.
42 „Norrænn byggingardagur á Íslandi í
sumar.“ Morgunblaðið.
16. mars 1983. –
„1.000 þátttakendur
frá öllum Norðurlöndunum.“ Morgunblaðið
30. ágúst 1983.
50
byggnadsformer, och beskrev isländsk
erfarenhet. bankdirektör Jónas Haralz
höll föredrag om inflationseffekten på
bostadsbyggande och finansiering
med hänsyn till negativ ränta och
indexreglering av lån. Precis som 1968
arrangerades besök i isländska hem.
Där fick deltagarna möjlighet att uppleva
isländsk miljö och bekanta sig närmare
med islänningar. 41 På konferensens
sista dag arrangerades exkursioner i
Reykjavik med omnejd. 42
NBD XVI 1986
Helsinki
Helsingfors
43 nordiskbyggdag.se.
Norrænn byggingardagur XVI var
haldinn í Finlandia-húsinu í Helsinki
1986 og voru þátttakendur um 1.000
manns. Viðfangsefni ráðstefnunnar
var „Byggingariðnaðurinn á tölvuöld
– hugsjónir og raunveruleiki“. Var
efni hennar tímanna tákn enda stóð
byggingariðnaðurinn á þröskuldi nýs
veruleika og byggingarmenn voru enn
nokkuð hikandi og ráðvilltir frammi fyrir
tölvutækninni. Stór sýning, „Databygg
86“ var haldin í tengslum við sýninguna í
Finlandia-húsinu. 43
Árið 1984 hafði Óttar P. Halldórsson
tekið við formennsku í Íslandsdeild NBD
og hélt hann henni til dauðadags 1992.
51
Nordisk Byggdag XVI hölls i
Finlandiahuset i Helsingfors 1986.
Konferensens tema var “Byggbranschen
i datasamhället – visioner och
verklighet”! En stor mässa, “Databygg
86” omgav kongressen 43 och kunde
studeras i pauserna. Det låg verkligen
rätt i tiden just när branchen tog osäkra
och stapplande steg för att introducera
det nya. Antalet konferensgäster var
ungefär 1000.
År 1984 hade Óttar P. Halldórsson
blivit ordförande för isländska NBD. Han
behöll den posten tills han avled 1992.
NBD XVII 1989
Bergen
Bergen
Að þessu sinni var Norrænn byggingardagur haldinn í Grieghallen í Bergen
en nú brá svo við að þátttakan var
sú minnsta frá upphafi eða aðeins um
500 manns. Þema ráðstefnunnar var
„Endurnýjun og hefðir”.
52
Nordisk Byggdag hölls i Grieghallen
i Bergen med temat “Förnyelse och
tradition”. Vilka nya utmaningar stod
byggbranchen inför det kommande
decenniet? Vilka omställningar skulle
krävas i byggprocessen och vad skulle
vi slå vakt om i vår byggtradition?
Flera exkursioner i den gamla vackra
staden gav praktiska exempel på
byggdagens tema. Antalet deltagare
var ungefär 500.
NBD XVIII 1992
Kaupmannahöfn
Köpenhamn
44 Eriksson: Patrick:
Norrænn byggingardagur. Umsókn
um framkvæmdafé
21.5.1993 (handrit).
Norrænn byggingardagur XVIII fór fram
í Bella-Centret í Kaupmannahöfn 1992.
Viðfangsefni ráðstefnunnar var „Norrænn
byggingariðnaður og samkeppnishæfni
hans á alþjóðlegum markaði“. Frá
sjónarhóli Dananna misheppnaðist
ráðstefnan, aðeins 264 þátttakendur
voru mættir enda voru komnar upp
miklar efasemdir um sérstakt norrænt
samstarf á þessu sviði. Nánast öll
Vestur-Evrópa var nú orðin eða var
að verða eitt markaðs- og vinnusvæði
og Norðurlandaþjóðirnar frekar með
hugann við samstarf á vettvangi Evrópu
sem heildar en innbyrðis samstarf. Þar
við bættist að nokkur samdráttur var í
byggingariðnaðinum um þetta leyti.
Á ráðstefnunni í Kaupmannahöfn voru
kynntar tillögur sérstakrar skipulagsnefndar sem Norræni byggingardagurinn
hafði skipað árið 1990 til að fjalla um
framtíð hans. Tillögurnar gerðu ráð fyrir
eftirfarandi valkostum:
1. Norræni byggingardagurinn haldi
áfram núverandi skipan mála með
minniháttar lagfæringum og endurnýjun á starfseminni. Við núverandi
efnahagslægð getur Norræni byggingardagurinn haft hægt um sig en verður
þó ekki lagður niður.
2. Norræni byggingardagurinn
verði lagður niður og starfsemin flutt
til einhverra annarra „regnhlífar“samtaka sem þegar eru fyrir hendi,
t.d. „Byggtjänst“.
3. Starfsemi Norræna byggingardagsins
verði haldið áfram með samnorrænni
undirbúnings- og skipulagsnefnd en
sérstakar nefndir meðal hverrar þjóðar
verði lagðar niður. Félagsaðild og starfsemi verði endurskipulögð samkvæmt
nýjum hugmyndum. 44
Ekki fékkst niðurstaða í málið að sinni.
53
Nordisk Byggdag XVIII hölls i
Bella-Centret i Köpenhamn 1992.
Konferensens tema var “Nordiskt
byggeri och den internationella
konkurrensförmågan”. Danmark var det
enda nordiska landet som blivit medlem
i EG vid den tidpunkten och intresset
för nordiskt samarbete hade avtagit.
Detta samt konjunkturnedgång inom
byggnadsbranchen i Norden medförde
att antalet deltagare var relativt litet
endast 264 stycken. Från dansk
synvinkel var konferensen inte lyckad
och man var tveksam till ett speciellt
nordiskt samarbete inom detta område.
Nästan hela Västeuropa höll på att bli
ett marknads- och arbetsområde och de
nordiska länderna var mer upptagna av
samarbete inom Europa än inbördes.
NBD hade 1990 gett en särskild
kommitté i uppdrag att komma med
förslag om organisationens framtida
samarbete.
På konferensen presenterades
följande förslag:
1. Nordisk Byggdag forsätter på
nuvarande sätt med smärre justeringar.
I nuvarande konjunkturnedgång
kan Nordisk Byggdag dra ned på
verksamheten men den läggs inte ned.
2. Nordisk Byggdag läggs ned och
verksamheten flyttas till någon annan
paraplyorganisation som redan existerar,
t.ex. “Byggtjänst”
3. Nordisk Byggdags verksamhet
fortsätter med samnordisk förberedande
planläggningskommitté med särskilda
landsnämnder läggs ned. Medlemskap
och verksamhet omorganiseras enligt
nya idéer. 44
Förslagen diskuterades utan resultat.
Kreppa og minnkandi áhugi
Kris och minskad intresse
Haustið 1991 hafði Norræna ráð
herranefndin sent Norræna byggingardeginum tillögu til umsagnar um
norræna samvinnu í byggingar- og
húsnæðis-málum. Þessu var vel tekið
í stjórn NBD sem lagði til að eflt yrði
samstarf Norrænu ráðherranefndarinnar
og Norræna byggingardagsins þannig
að Norræni byggingardagurinn gæti
komið fram fyrir hönd Norrænu
ráðherranefndarinnar og kynnt
upplýsingar og rannsóknarniðurstöður
innan ramma norrænnar samvinnu.
Málið kom til umræðu á Norrænum
byggingardegi XVIII í Kaupmannahöfn
og í beinu framhaldi var ákveðið að leita
til Norrænu ráðherranefndarinnar eftir
styrk til að framkvæma nákvæma úttekt
á stöðu norræns byggingariðnaðar
og hvernig Norrænn byggingardagur
gæti þróast í samræmi við niðurstöður
úttektarinnar.
Vorið 1993 skrifaði Patrick Eriksson
formaður Finnlandsdeildar Norræna
byggingardagsins skýrslu í tengslum við
umsókn um framkvæmdafé til Norrænu
ráðherranefndarinnar um þáverandi
ástand á byggingarsviðinu skrifaði hann:
Samdráttur er í byggingariðnaði
á öllum Norðurlöndum. Þetta hefur
að sjálfsögðu haft áhrif á Norrænan
byggingardag þar sem samvinna hefur
verið áhugastarf og að miklu leyti
grundvallast á frjálsum framlögum.
Á öllum Norðurlöndunum eiga nú
deildir Norræna byggingardagsins við
minnkandi þátttöku og versnandi fjárhag
að etja… sama tilhneiging hefur verið
augljós í öllum löndum. Sem dæmi má
taka Finnland þar sem félagatala hefur
dregist saman á síðustu árum úr 42 í
20. Svipað er uppi á teningnum á öllum
Norðurlöndunum.
Eriksson sagði ennfremur:
Ýmsar deildir Norræns byggingardags
hafa oft kannað viðhorf félaga til áfram54
Hösten 1991 sände Nordiska
ministerrådet ett förslag till NBD om
nordiskt samarbete inom byggnads- och
fastighetssektorn. NBD mottog förslaget
positivit och ville öka samarbetet mellan
NBD och Nordiska minsterrådet dvs. att
Nordisk Byggdag skulle representera
ministerrådet och presentera information
och forskningsrön inom ramen för
nordiskt samarbete.
Saken debatterades på NBD XVIII
i Köpenhamn och där bestämde man
att ansöka om stöd från Nordiska
ministerrådet för att genomföra en
noggrann undersökning av nordisk
byggindustri och vidare hur man skulle
utveckla Nordisk Byggdag med hänsyn
till resultatet från undersökningen.
I samband med NBDs ansökan till
Nordiska ministerrådet om finansiellt
stöd skrev Patrick Eriksson ordförande
för finska NBD våren 1993 en rapport om
situationen inom nordisk byggindustrin:
Det har varit konjukturnedgång inom
byggindustrin i hela Norden. Detta har
naturligtvis haft inverkan på Nordisk
Byggdag där samarbetet har byggt på
ideell verksamhet.
Alla NBDs avdelningar brottas med
minskat deltagande och försämrad
ekonomi. Till exempel har antalet
medlemmar i Finland minskat från 42 till
20 under de senaste åren. Situation är
liknande i de övriga nordiska länderna.
Inom de olika NBD avdelningarna
har det gjorts undersökningar av
medlemmarnas åsikt om fortsatt
samarbete och de har oftast varit emot
att lägga ner verksamheten. Tvärtemot
har man önskad mer samarbete mellan
konferenserna och att dessa skulle hållas
med kortare intervaller och vara mindre
och mer specialiserade.
Ráðhús Reykjavíkur.
Hannað af Studio
Granda á árunum
1987–1992.
Byggt á árunum
1988 –1992.
Reykjaviks Rådhus,
formgivet av Studio
Granda under
åren 1987–1992,
byggt under åren
1988 –1992.
haldandi starfsemi. Félagar hafa yfirleitt
verið á móti því að leggja starfsemina
niður. Hins vegar hafa verið bornar
fram óskir um meira starf milli þinga
og að styttra verði milli þeirra. Óskir
félaga hafa einnig beinst að því að hafa
samkomurnar minni eftirleiðis jafnframt
því sem þær yrðu sérhæfðari en áður.
55
NBD XIX 1996
Stokkhólmur
Stockholm
45 Þorvaldur S.
Þorvaldsson:
NBD 19 – Norræni
Byggingardagurinn
– Nordisk Byggedag.
Ráðstefna í Stokkhólmi
25–27 ágúst 1996.
Greinargerð (Handrit).
Vegna óvissunnar um framtíð Norræns
byggingardags liðu nú fjögur ár þar til
Norrænn byggingardagur var haldinn á
nýjan leik. Hann var haldinn í Stokkhólmi
1996 enda Svíar alltaf verið einna áhugasamastir um þetta norræna samstarf.
Engan bilbug var heldur að finna hjá
Íslandsdeild Norræns byggingardags.
Eftir andlát Óttars P. Halldórssonar 1992
varð Þorvaldur S. Þorvaldsson, arkitekt
og skipulagsstjóri Reykjavíkurborgar
kjörinn formaður Íslandsdeildarinnar.
Með honum í stjórn árið 1995 voru Ólafur
Jensson, framkvæmdastjóri, ritari, Jens
Sörensen forstöðumaður Veðdeildar
Landsbanka Íslands, gjaldkeri, Garðar
Halldórsson, húsameistari ríkisins og
Sigurður Kristinsson, málarameistari.
Norræni byggingardagurinn XIX
í Stokkhólmi dagana 25.–27. ágúst
1996 var helgaður „Markaðstorginu
Stokkhólmi“ en undir þeim hatti voru tíu
mismunandi efnisflokkar.
Byggingardagurinn, sem haldinn var
í Konserthuset og kvikmyndamiðstöðinni
Sergel, þótti vel heppnaður og augljóst
var að nýr þróttur hafði færst í hann.
Þátttakendur voru yfir 700 og þar af 30
frá Íslandi. Við lokaathöfn ráðstefnunnar
stóð Þorvaldur S. Þorvaldsson formaður
Íslandsdeildar upp og bauð þátttakendur
velkomna á Norrænan byggingardag
XX í Reykjavík árið 1999 og sagði
jafnframt frá þeim miklu atburðum
sem færu í hönd í höfuðborg Íslands
á aldamótaárinu er Reykjavík yrði
menningarborg Evrópu og haldið yrði
upp á þúsund ára afmæli kristnitöku og
landafunda Ameríku. 45
56
På grund av osäkerheten inom Nordisk
Byggdags framtid gick det fyra år innan
det var dags igen, nu i Stockholm.
Nordisk Byggdag XIX hölls i
Konserthuset i Stockholm 25–27
augusti under temat “Marknadsplats
Stockholm”. Tyngpunkten var lagd
på tio kvalificerade projektbesök
och med deltagare från Baltikum och
S:t Petersburg.
Konferensen ansågs framgångsrik
med över 700 deltagare (därav 30 från
Island) och det var tydligt att friska vindar
blåste inom föreningen. I isländska NBDs
styrelse satt planeringschef för Reykjavík
Þorvaldur S. Þorvaldsson, ordförande,
direktör Ólafur Jensson, sekreterare,
bankdirektör Jens Sörensen, kassör,
statsarkitekt Garðar Halldórsson och
målaremästare Sigurður Kristinsson.
I slutet av konferensen bjöd Þorvaldur
S. Þorvaldsson till Nordisk Byggdag
XX i Reykjavik 1999 och han berättade
om de händelser som skulle äga rum
i Reykjavik 1999 bl a Reykjavik som
Europas kulturstad, tusen år sedan
Island blev kristet och isländska sjöfarare
hittade Amerika. 45
Danir hætta – breytt form
Danskarna slutar – ny ordning
46 Ólafur Jensson: „NBD
20 í Reykjavík 1999.“
Sveitarstjórnarmál 60:3
(2000), 144–145.
47 nordisk-byggedag.dk.
– Ólafur Jensson:
„NBD 20 í Reykjavík
1999.“ Sveitarstjórnarmál 60:3 (2000),
144–145.
Eftir Norrænan byggingardag í
Bella-Centret 1991 var fjárhagur
Danmerkurdeildarinnar bágborinn og
um svipað leyti lést E. Bindner Jensen
formaður hennar til margra ára. Áhugi
Dana var orðinn sáralítill um framhald
norræns samstarfs á þessu sviði. Þeir
ákváðu því árið 1996 að leggja niður
Nordisk Byggedag Danmark og draga
sig út úr samstarfinu. Nú voru Svíar og
Finnar einnig gengnir í Evrópusambandið
og margir voru þeirrar skoðunar að þar
með væri lokið samstarfi um Norrænan
byggingardag. Ólafur Jensson ritari
Íslandsdeildar skrifaði:
En það kom skemmtilega á óvart
að Svíar og Finnar komu með þá
tillögu á fyrsta ráðsfundi eftir NBD 19
í Stokkhólmi, en það eru fundir sem
stjórnirnar halda einu sinni til tvisvar á ári,
að efla norræna samvinnu á þessu sviði
og að í stað norrænna daga á þriggja ára
fresti skyldi halda þá á hverju ári en minni
og markvissari og með sama sniði og
NBD 19 í Stokkhólmi 1996 og NBD 20 í
Reykjavík 1999. Þessar ráðstefnur byggja
aðallega á því að fyrirlestrar eru í lágmarki
en vettvangskönnun og fræðsla um
hönnun, verkframkvæmdir, fjármögnun
og félagslega þætti fer fram á staðnum. 46
Ákveðið var ennfremur að opna dyrnar
fyrir Eystrasaltsþjóðunum og NorðurRússum. Þó að Danir drægju sig út úr
samstarfinu var dönskum fulltrúa boðið
að vera áheyrnarfulltrúi á stjórnarfundum
og þeim voru áfram send gögn.
Eftir Norrænan byggingardag XX í
Reykjavík 1999 óskuðu nokkrir Danir eftir
því að kanna möguleika á því að
koma aftur inn í NBD sem virkir þátttakendur. Það var samþykkt einróma
á ráðsfundi í Kaupmannahöfn í janúar
2000 og í kjölfarið var Nordisk Byggedag
Danmark endurreistur. Þátttaka Dana
hélt þó áfram að vera sýnu minnst Norðurlandaþjóðanna um nokkurt skeið. 47
57
Intresset för nordiskt samarbete hos
danska NBD hade avtagit efter NBD
konferensen i Bella Centret 1991. Den
danska NBDs avdelnings ekonomi var
dålig och E. Bindner Jensen som hade
varit ordförande för danska NDB i många
år hade avlidit. Dessutom hade Sverige
och Finland blivit medlemmar i EU och
många ansåg att det nordiska samarbetet
var omodernt. 1996 beslöt danska
NBD styrelsen att avsluta samarbetet
med de övriga nordiska länderna inom
organisationen och många trodde att
därmed skulle samarbetet upphöra.
Olafur Jenson, sekreterare i isländska
NBD skrev:
I detta samanhang var det därför
glädjande då svenska och finska NBD
lade fram förslag på rådsmötet efter
NBD XIX i Stockholm om att öka det
nordiska samarbetet inom föreningen
genom att hålla rådsmöte varje år istället
för vart tredje och korta men avgränsade
konferenser varje år i samma anda
som NBD XIX i Stockholm 1996 och
XX i Reykjavik 1999. Konferensernas
tyngdpunkt skulle vara exkursioner och
projektstudier. 46
Dessutom beslutade man att öppna
portarna mot grannarna runt Östersjön
och Ryssland. Trots att de hade
slutat samarbetet fick Danmark ha en
representant på rådsmötena. Efter NBD
XX i Reykjavik 1999 önskade Danmark
att åter få komma med i NBD som aktiva
medlemmar. Detta var accepteratades
enstämmigt på rådsmötet i Köpenhamn i
januari 2000. 47
Aukaráðstefna í Tallinn 1998
Extra konferens i Tallinn 1998
Ólöf Guðný
Valdimarsdóttir.
Ólöf Guðný
Valdimarsdóttir.
Ljósmynd t.h.
Þátttakendur í Tallin
frá vinstri: Þórarinn
Magnússon, Helga
Lára Guðmundsdóttir,
Guðrún S. Hilmisdóttir,
Gunnar Sigurjónsson,
Steinunn Jónsdóttir,
Þorvaldur S. Þorvaldsson, Sigríður Ragna
Sigurðardóttir, Hákon
Ólafsson, Garðar
Halldórsson og Birna
Geirsdóttir. Á myndina
vantar Ólöfu Guðnýju
Valdimarsdóttur.
Foto t.h.
Överst: civilingenjör
Guðrún S. Hilmisdóttir
Mitten: arkitekt Ólöf
Guðný Valdimarsdóttir
Nederst: Deltagare
i Tallin från vänster:
Þórarinn Magnússon,
Helga Lára
Guðmundsdóttir,
Guðrún S. Hilmisdóttir,
Gunnar Sigurjónsson,
Steinunn Jónsdóttir,
Þorvaldur S. Þorvaldsson, Sigríður Ragna
Sigurðardóttir, Hákon
Ólafsson, Garðar
Halldórsson och Birna
Geirsdóttir. På fotot
saknas Ólöf Guðný
Valdimarsdóttir.
Hið breytta form á Norrænum byggingardegi leiddi til þess að haldin var sérstök
byggingaráðstefna á vegum NBD í
Finnlandi í Tallinn í Eistlandi árið 1998.
Var hún meðal annars haldin til að treysta
vináttuböndin við Eystrasaltsþjóðirnar.
Einnig hefur verið samþykkt að þjóðlönd
eða aðilar í öðrum löndum, sem sækjast
eftir inngöngu í samtökin, geti gerst
aukaaðilar í samstarfi við eitthvert af
Norðurlöndunum. Eftir 1998 hefur
byggingardagurinn verið haldin ýmist
árlega eða annað hvert ár en þess á milli
hafa verið haldnar aukaráðstefnur utan
Norðurlanda eða styttri námsstefnur
innan þeirra.
Í stjórn Íslandsdeildar Norræns
byggingardags voru nú Þorvaldur S.
Þorvaldsson, arkitekt og skipulagsstjóri, formaður, Björgvin R.
Hjálmarsson, byggingartæknifræðingur,
Garðar Halldórsson, húsameistari,
verkfræðingarnir Guðrún S. Hilmisdóttir,
Hákon Ólafsson og Þórarinn Magnússon,
fulltrúi Verkfræðingafélags Íslands og
Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, arkitekt og
fulltrúi Arkitektafélags Íslands, ritari var
Ólafur Jensson. Í fyrsta sinn voru nú
konur í stjórn Norræns byggingardags,
70 árum eftir fyrstu ráðstefnuna í
Stokkhólmi og 60 árum eftir að Halldóra
Briem sótti ráðstefnuna fyrst íslenskra
kvenna í Ósló 1938. Árið 1997 kom Ólöf
Guðný Valdimarsdóttir, arkitekt, fyrst
kvenna í stjórn NBD á Íslandi.
58
På grund av den nya samarbetsformen
inom NBD hölls å finska NBDs vägnar
en extra Byggdag i Tallinn 1998. Syftet
var att stärka vänskapsbanden till
våra närmaste grannar runt Östersjön.
Dessutom hade NBD beslutat att länder
eller parter utanför Norden kunde söka
nytt medlemskap i samarbete med något
av de Nordiska länderna. Efter 1998 har
det hållits Nordisk Byggdag med 1–2 års
intervall och extra konferenser i länder
utanför Norden samt korta seminarier.
I isländska NBDs styrelse satt:
planeringschef Þorvaldur S. Þorvaldsson,
ordförande, byggnadsingenjör Björgvin
R. Hjálmarsson, statsarkitekt Garðar
Halldórsson, arkitekt Ólöf Guðný
Valdimarsdóttir, Ólafur Jensson
sekreterare och civilingenjörerna:
Þórarinn Magnússon, Guðrún
Hilmisdóttir samt Hákon Ólafsson.
För första gången i isländska NBDs
historia var det kvinnliga representanter
i isländska NBDs styrelse, 70 år efter
första konferensen i Stockholm och 60
år efter att Halldóra Briem, den första
isländska kvinnan deltog konferensen
i Oslo 1938.
NBD XX 1999
Reykjavík
Reykjavik
Forsíða ráðstefnudagskrárinnar 1999.
Omslagssidan på
konferensprogrammet
1999.
Norrænn byggingardagur XX var haldinn
í Reykjavík 5.– 8. september 1999 og
sóttu hann um 300 manns. Ráðstefnan
tókst í alla staði vel en þátttakan sýndi
að tími hinna stóru ráðstefna, eitt
þúsund manna eða fleiri, var liðinn.
Þema byggingardagsins að þessu sinni
var „Norðurlönd – heimurinn 2000“.
Einnig var lögð áhersla, annars vegar á
byggingarlist og náttúru og hins vegar
náttúru og tækni.
Verndari ráðstefnunnar var Ólafur
Ragnar Grímsson forseti Íslands en
ráðstefnustjóri var Magnús Jóhannesson,
ráðuneytisstjóri í umhverfisráðuneytinu.
NBD XX hófst með sameiginlegri
sýningarferð um Reykjavík og
nágrannabyggðir sunnudaginn 5.
september og lauk henni í Ráðhúsi
Reykjavíkur þar sem gestir þágu
veitingar í boði Ingibjargar Sólrúnar
Gísladóttur, borgarstjóra. Daginn eftir var
setningarathöfn í Háskólabíói.
Þorvaldur S. Þorvaldsson, formaður
Íslandsdeildarinnar setti ráðstefnuna,
kynnti dagskrá og sagði meðal annars:
Í dag munu fyrirlesarar, hver á sinn
hátt, líta til nýrrar aldar en á morgun
er boðið í fagferðir þar sem við kynnum
það áhugaverðasta sem við höfum
fram að færa innan byggingariðnaðar
og tækni, byggingarlistar, orkufélags- og hafnarmála, hugbúnaðar
og skipulagsmála.
Einnig kom fram að þetta væri í
þriðja sinn sem ráðstefna NBD væri
haldin á Íslandi. Í fyrsta sinn var hún
haldin í Reykjavík árið 1968 og annað
sinn í Reykjavík árið 1983. Í lok ávarps
síns fjallaði Þorvaldur S. um samstarf
Norðurlandanna:
Í dag munu fyrirlesarar, um leið og
þeir skyggnast inn í nýja öld, fjalla um
samstarf Norðurlandanna og eðli þess.
59
Nordisk Byggdag XX hölls i Reykjavik
5–8 september 1999. Konferensens
tema var “Norden – Världen 2000”
med tyngdpunkt på Arkitektur – Natur
versus Teknik – Natur. Det blev en
lyckad konferens. Antalet deltagare
var 300 vilket indikerade att de stora
konferensernas tid var förbi.
Konferensens bekyddare var Islands
president Ólafur Ragnar Grímsson och
konferensledare var generalsekreterare i
Miljöministret Magnús Jóhannnesson.
På konferensens första dag
erbjöds exkursioner i Reykjavik med
omnejd. På kvällen bjöd Reykjaviks
Borgmästare Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
konferensgästerna till Reykjaviks
rådhus. Dagen efter var det en
öppningscerenomi i Háskólabíon, där
Þorvaldur S. Þorvaldsson ordförande
för isländska NBD introducerade
dagordningen och sade bl a:
Idag kommer föreläsarna att,
samtidigt som de försöker förutsäga
vad det nya århundradet kommer att
innebära, tala om de Nordiska ländernas
samarbete och dess struktur. Hittar vi
till exempel en gemensam nämnare i
byggnadsarvet och arkitekturen?
Det blir exkursioner där vi presenterar
det mest intressanta som vi har att
erbjuda bl a inom byggindustrin, teknik,
energi, arkitektur och planering.
Þorvaldur nämner bl a att detta är
tredje gången som en NBD konferens
hålls på Island. Tidigare 1963 samt 1983
och nu 1999. Han talar också om det
nordiska samarbetet.
Är det de starkt markerade årstiderna,
mörkret, de ljusa somrarna, det nordiska
vita ljuset, som är den gemensamma
skapande kraften? Eller är det kulturarvet
och historien?
På NBD XVII 1989 i Bergen berördes
Þorvaldur S.
Þorvaldsson setur
ráðstefnuna í
Háskólabíó. Ljósmynd:
Morgunblaðið. Ljósmyndari: Árni Sæberg.
Þorvaldur S.
Þorvaldsson öppnar
konferensen i
Háskólabíó.
Finnum við til dæmis samnefnara í
byggingararfinum og byggingarlist?
Eru það sterk markaðar árstíðir,
myrkrið, björtu sumrin – hið hvíta ljós
norðursins – sem er hinn sameiginlegi
skapandi kraftur. Eða er það sameiginlegur menningararfur og saga?
Á NBD XVII í Bergen 1989 var hreyft
við þessum spurningum. Er til norrænn
arkitektúr, var spurt.
Norski prófessorinn, Höjgård Sjultz,
telur að birtan hafi sín áhrif, breiddargráðan, ljós norðursins. Prófessor Nils
Ole Lund fjallar um efnið í bók sinni
“Nordisk arkitektur” (arkitektens forlag
1991) og telur þar ýmislegt tengja saman
norrænan arkitektúr og það eigi bakgrunn
í svipuðu samfélagsformi þjóðanna
og lífsgæðum.
Einnig var spurt hvort það gæti
verið sameiginlegur bakgrunnur í
Luthersk-kristinni trú sem væri orsök
þess að við höfum náð að mynda, það
sem við köllum, velferðarþjóðfélag í
löndunum öllum.
Norðurlandabúar finna styrk í
samstarfinu og grunninn er að finna í
ýmsum þeim hugmyndum sem hér hefur
verið imprað á og öðrum sem eiga eftir
að koma í ljós.
Við erum einmitt komin saman hér í
dag til að finna og reyna á þennan styrk
60
dessa frågor. Frågan var om det fanns
en Nordisk arkitektur.
Den norske professorn Höjgård Sjultz
anser att arkitekturen har påverkats av
breddgraden och det nordiska ljuset.
Professor Nils Ole Lund
behandlar ämnet i sin bok “Nordisk
arkitektur” (Arkitektens forlag 1991)
och anser att det på grund av liknande
samhällsstruktur och livsstil finns gemensamma drag inom nordisk arkitektur.
Dessutom ställdes frågan om den
gemensamma Lutherska läran var
grunden till att vi har skapat ett så kallat
välfärdssamhälle i alla länderna.
Folken i de nordiska länderna
upplever styrka i samarbetet och i några
av de idéer som har nämnts och andra
som att kommer att visa sig.
I dag är vi här tillsammans för att
försöka lära känna och uppleva
den gemensamma nordiska styrkan
och ta med oss tankarna vidare in det
nya millenniet.
Þorvaldur avslutar sitt tal med
att hänvisa till en dikt av den danska
diktaren Pia Taftrup, Nordisk
litteraturpristagare år 1999, som hade
besökt Island några år tidigare. Dikten
heter Nordiske Grålys ur diktsamlingen
Dronningeporten.
norræns samstarfs og leiða hugsunina
inn í nýja þúsöld.
Þorvaldur S. lauk setningarræðu sinni
með tilvitnun í ljóð danska ljóðskáldsins
Pia Taftrup sem fékk bókmenntaverðlaun
Norðurlanda á árinu og hafði heimsótt
Ísland nokkrum árum fyrr. Ljóðið
heitir Nordiske Grålys úr ljóðabókinni
Dronningeporten:
Nordiske Grålys
En vind som knust glas fra fjelde
med is og sne,
en Islandsk dag så nögen som en knogle
gnavet fri af köd, så knitrende kold
at nöglen brækker sin lås,
yderst på klippen í lange træstativer
lyden af fine slag mod tyndt porcelæn,
en stille, hult rullende klirren
fra lange ranker af törrende fisk,
vinteren blomster.
–––––––
Hellere end at hylles i foret frakke
vil jeg lade mig glade ned i vandet fra de
varme kilder
for at morgenbade under en
nordisk himmel.
–––––––
Jeg åbner mig mod kæderne af fjelde,
mod dalene og sletterne, jeb lytter
til fuglens först toner.
Höf: Pia Taftrup
Á ráðstefnunni kynnti fulltrúi tölvufyrirtækisins OZ möguleika tölvuheimsins
og leiddi ráðstefnugesti inn í málverk
eftir Vincent Van Gogh.
Heiðursfyrirlesari var Vigdís
Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands.
Erindi sitt nefndi hún „Skyggnst inn í
næstu öld“.
Norman Pressman prófessor
frá Kanada flutti erindi um vetrarborgir
og Hallgeir Aalbu frá Noregi um
Nordregio, norræna stofnun í Stokkhólmi sem sér um námskeiðahald og
eftirmenntun í skipulagsfræðum
og sveitarstjórnarmálum. Þórunn
Sigurðardóttir kynnti Reykjavík sem
menningarborg Evrópu og Lars Romare
flutti hugvekju um NBD í fortíð og
framtíð. Dr. Ríkharður Kristjánsson
61
Nordiske Grålys
En vind som knust glas fra fjelde
med is og sne,
en Islandsk dag så nögen som en knogle
gnavet fri af köd, så knitrende kold
at nöglen brækker sin lås,
yderst på klippen í lange træstativer
lyden af fine slag mod tyndt porcelæn,
en stille, hult rullende klirren
fra lange ranker af törrende fisk,
vinteren blomster.
–––––––
Hellere end at hylles i foret frakke
vil jeg lade mig glade ned i vandet fra de
varme kilder
for at morgenbade under en
nordisk himmel.
–––––––
Jeg åbner mig mod kæderne af fjelde,
mod dalene og sletterne, jeb lytter
til fuglens först toner.
Höf: Pia Taftrup
På konferensen introducerade
dataföretaget OZ It-världen och ledde
konferensgästerna “in i” Vincent van
Goghs tavla. Hedersföreläsaren var
Vigdis Finnbogadóttir Islands f.d.
president. Sitt föredrag kallade hon “Se
in i nästa århundrades framtid”.
Norrman Pressman, professor från
Kanada, höll föredrag om vinterstäder
och Hallgeir Aalbu från Norge om
Nordregio, en nordisk institution
i Stockholm som tar hand om
kursverksamhet och planeringsfrågor.
Þórunn Sigurðardóttir presenterade
Reykjavik som Europas kulturstad och
Lars Romare höll ett tankeväckande
föredrag om NBDs förflutna och framtid.
Dr. civilingenjör Ríkharður Kristjánsson,
höll föredrag om “konstruktioner
och naturen”. Den finska arkitekten
Gunnel Adlercreutz höll föredrag om
“Arkitektur, planering och naturen under
21 århundrandet.” Jón Sigurðarsson,
direktör för Nordiska investeringsbanken
höll föredrag om “Norden i ett nytt
sekel”, finansieringsföretagens ändrade
syn på natur och miljökonsekvenser.
I samband med konferensen
anordnades ämnesinriktade
Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi
forseti Íslands flytur
erindi sitt „Skyggnst
inn í næstu öld“.
F.d. president Vigdís
Finnbogadóttir håller
föredrag “Se in i nästa
århundrades framtid”.
verkfræðingur flutti erindið „Mannvirkjagerð og náttúran“, finnski arkitektinn
Gunnel Adlercreutz flutti erindi sem hún
nefndi „Byggingarlist, skipulag og náttúra
á 21. öld“. Þá hélt Jón Sigurðsson
bankastjóri Norræna fjárfestingarbankans fyrirlestur um „Norðurlönd á
nýrri öld og breyttar áherslur um lánveitingar úr sjóðum bankans“. Þar
tengdi hann lánamál fjármálastofnana
við náttúruvernd og virðingu fyrir mati á
umhverfisáhrifum.
Í tengslum við ráðstefnuna voru
farnar „fagferðir“ um Reykjavík og
nágrenni, farið í heilsdagsferð til
Þingvalla þar sem flutt voru erindi um
þjóðgarða og skipulagningu hálendis
Íslands. Ennfremur var farin hálendisferð
í samvinnu við Landsvirkjun.
Á síðasta degi ráðstefnunnar var
boðið til kvöldveislu á Hótel Sögu
„Byggingarnótt“. Siv Friðleifsdóttir
umhverfisráðherra flutti hátíðarræðu
kvöldsins og fulltrúar hinna Norðurlandanna fluttu þakkir og kveðjur. Gestir
sungu saman norræna söngva en
veislustjóri var Þórarinn Magnússon,
stjórnarmaður í NBD.
Þorvaldur S. Þorvaldsson, formaður
NBD heiðraði Ólaf Jensson í kvöldveislunni. Ólafur var framkvæmdastjóri
Byggingarþjónustunnar frá upphafi og
stýrði undirbúningi allra ráðstefna NBD á
Íslandi fram að ráðstefnunni 2005. Ólafur
62
exkursioner i Reykjavik, och dagstur till
Þingvalla, föredrag om nationalparker
och planering av det isländska
höglandet. Vidare arrangerades
höglandsexkursioner i samarbete med
Landsvirkjun.
Konferensen avslutades med bankett
på Hotel Saga “Byggnatt”. Miljöminister
Siv Friðleifsdóttir höll kvällens högtidstal och representanter för de nordiska
länderna höll tacktal. Gästerna sjöng
tillsammans nordiska sånger och ordförande för festkommitéen var Þórarinn
Magnússon styrelsemedlem i NBD.
Þorvaldur S. Þorvaldsson ordförande
för isländska NBD hedrade Ólaf Jensson
under banketten. Ólafur hade varit
direktör för Byggtjänst från början
och styrde förberedelserna för alla
konferenserna på Island fram til 2005
och deltog i alla NBDs konferenser från
1968. Ólafur avled 2003.
På banketten överlämnades NBDs
ordförandekedja till Sveriges NBDs
ordförande Olle Zetterberg som tecken
på Sveriges värdskap för nästa NBDs
konferens i Malmö 2000.
På kedjan fanns det tjugo
silverbrickor med namn och årtal på de
städer som hade hållit NBD konferenser
alltsedan grundandet av föreningen
i Stockholm 1927. I samband med
Nordisk Byggdag på Island hölls det
golfturnering “NBD20 Golf open.” 48
Þorvaldur S. Þorvaldsson formaður NBD
á Íslandi afhendir Olle
Zetterberg formanni
NBD í Svíþjóð keðjuna.
Ordförande för
isländska NBD
Þorvaldur S.
Þorvaldsson avlämnar
Olle Zetterberg
ordförande för
svenska NBD kedjan.
48 Ólafur Jensson:
„75 ára farsæl og góð
norræn samvinna.“
Morgunblaðið 16.
júní 2002.
lést árið 2003 og hafði þá sótt allar
ráðstefnur sem haldnar höfðu verið á
vegum NBD frá því fyrsta ráðstefnan var
haldin á Íslandi árið 1968.
Í lok veislunnar afhenti formaður
NBD á Íslandi, Þorvaldur S. Þorvaldsson,
formanni NBD í Svíþjóð Olle Zetterberg
formannskeðju NBD til tákns um að
nú tækju Svíar við formennsku þar sem
næsta ráðstefna yrði haldin í Malmö
árið 2000.
Á keðjuna voru þá komnir tuttugu
silfurskildir með nafni og ártali þeirra
borga sem höfðu haldið ráðstefnu NBD
frá stofnun samtakanna í Stokkhólmi
árið 1927.
Upp á þeirri nýbreytni var og fitjað í
tengslum við Norrænan byggingardag á
Íslandi að halda golfmót sem kallað var
NBD 20. Golf open. 48
Í stjórn Íslandsdeildar NBD árið 1999
voru: Þorvaldur S. Þorvaldsson, arkitekt,
Garðar Halldórsson, húsameistari,
Guðrún Hilmisdóttir, verkfræðingur,
Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, arkitekt og
verkfræðingarnir Þórarinn Magnússon
og Hákon Ólafsson.
63
I isländska NBDs styrelse satt:
planeringschef Þorvaldur S. Þorvaldsson,
statsarkitekt Garðar Halldórsson,
arkitekt Ólöf Guðný Valdimarsdóttir och
civilingenjörerna Þórarinn Magnússon,
Hákon Ólafsson och Guðrún Hilmisdóttir.
NBD XXI 2000
Malmö
Malmö
Norrænn byggingardagur XXI var haldin
í Malmö í Svíþjóð í september árið 2000
og var umfjöllunarefnið „Markaðssvæðið
Eyrarsund – svæði í ummyndun“. Það
var að sjálfsögðu hin nýja Eyrarsundsbrú
sem var tilefni þessarar umfjöllunar.
Tekinn var upp þráðurinn frá árinu áður
og haldið “NBD-2000 Golf open“ á
Barsebäck-golfvellinum. Samtals voru
665 þátttakendur á ráðstefnunni og þar
af 14 frá Íslandi.
64
Nordisk Byggdag hölls i Malmö i Sverige
september år 2000. Konferensens tema
var “Marknadsplats Öresund” Det var
självklart den nya Öresundsbron som
var grunden för debatten. I samband
med konferensen hölls “NBD 2000 Golf
Open” på Barsebäcks golfbana. Antalet
deltagare var 665 och varav 14 från
Island. Från isländska styrelsen kom
Ólafur Jensson, Þórarinn Magnússon
och Garðar Halldórsson.
NBD XXII 2001
Helsinki
Helsingfors
49 Ólafur Jensson:
„NBD 2001 í Finnlandi.“
Sveitarstjórnarmál
61:5 (2001), 406.
Norræni byggingardagurinn XXII sem
haldinn var 9.–11. september var
að þessu sinni helgaður efninu „Að
tengja saman austur og vestur“. Á
dagskrá var m.a. „almenningssalerni
og brotnir gluggar“, strætisvagnaferðir
og hádegisverðir neðanjarðar, hátækni
og viðskiptagarðar, timbur, stál,
stafræn tækni morgundagsins, Tallinn
og Pétursborg. Táknrænt upphaf
ráðstefnunnar var þegar þátttakendum
var boðið í kynnisferð til Tallin,
höfuðborgar Eistlands.
Skráðir þátttakendur frá Íslandi voru
20 með mökum en fleiri voru á ferð í
óbeinum tengslum við ráðstefnuna. 49
Þeirra á meðal voru: Óskar Bergsson,
Inga Jóna Þórðardóttir og Árni Þór
Sigurðsson frá borgarráði, Guðni F.
Guðjónsson Íbúðalánasjóði, Ingibjörg
Guðlaugsdóttir, Þórarinn Þórarinsson og
Jóhannes Kjarval frá Borgarskipulagi.
Stjórn NBD á Íslandi skipuðu þau
Þorvaldur S. Þorvaldsson, borgararkitekt,
formaður, Ólafur Jensson, fyrrverandi
framkvæmdastjóri, ritari, Þórarinn
Magnússon, verkfræðingur, gjaldkeri,
Hákon Ólafsson, verkfræðingur og
Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, arkitekt.
Stjórnarmeðlimir voru allir á ráðstefnunni
í Helsinki.
Síðdegis þann 11. september
var þátttakendum frá Íslandi boðið
til móttöku á heimili Kornelíusar
Sigmundssonar sendiherra Íslands í
Helsinki. Það setti óneitanlega svip
sinn á stemninguna í boðinu hjá
sendiherranum þegar fregnir bárust af
atburðunum í New York þar sem flogið
hafði verið á turnana tvo ekki síst með
tilliti til yfirskriftar ráðstefnunnar.
65
Nordisk Byggdag hölls den 9–11
september 2001. Byggdagens tema var
”Skadegörelse/förstörelse”. På agendan
var bland annat toaletter för allmänheten
och sönderslagna fönster, bussresor
och lunch under jorden, högteknologi
och innovationscentra, timmer och
stål, morgondagens digitala teknologi,
Tallinn och S:t Petersburg. Antalet
deltagare var 20 från Island 49 bl a
Óskar Bergsson, Inga Jóna Þórðardóttir
och Árni Þór Sigurðsson från Reykjavik
kommunstyrelse, Guðni F. Guðjónsson
från Íbúðalánasjóði, Ingibjörg
Guðlaugsdóttir, Þórarinn Þórarinsson
och Jóhannes Kjarval från Reykjaviks
planeringskontor.
Exkursion till Tallin, Estlands
huvudstad, var en symbolisk start av
konferensen.
På en bjudning på isländska ambassaden i Helsingfors den 11 september fick de isländska NBD deltagarna
uppleva de dramatiska händelserna i
New York vilket var mycket speciellt med
hänsyn till konferensens tema.
I isländska NBDs styrelsen satt:
planeringschef Þorvaldur S. Þorvaldsson
ordförande, Ólafur Jensson sekreterare,
civilingenjör Þórarinn Magnússon,
kassör, civilingenjör Hákon Ólafsson,
och arkitekt Ólöf Guðný Valdimarsdóttir.
Alla styrelsemedlemmarna deltog i
konferensen.
Ný heildarsamþykkt
Nya stadgar
50 nordisk-byggedag.dk
/medlemsmoede
_2003.htm.
Á ráðsfundi í Stokkhólmi 9. mars 2002
var endanlega samþykkt ný heildarsamþykkt fyrir Norrænan byggingardag
sem kom í stað samþykktarinnar frá
1957. Í fyrstu grein hennar segir að
Norrænt byggingaþing (Nordic Building
Forum, skammstafað NBF) sé samvinna
eftirfarandi stofnana eða aðildarfélaga:
1 Foreningen Nordisk Byggedag
Danmark.
2 Pohjoismaiset Rakennuspäivät
Suomen osasto r.y. – Nordisk
Byggdag Finlands avdelning r.f.
3 Norænn byggingardagur Íslandi.
4 Nordisk byggedag Norge.
5 Nordisk Byggdag (Sverige).
Þá segir að stjórnarmenn í aðildarfélögunum myndi ráð, Nordic Forum,
sem sé æðsta stjórnvald samvinnunnar
og komi að jafnaði saman einu sinni á
ári. Ákvarðanir verði þó að byggjast á að
öll aðildarfélögin séu samþykkar þeim.
Í fjórðu grein segir að tilgangur
NBF sé að auka samstarf og skiptast
á reynslu aðila í byggingariðnaði og
meðal þeirra sem fáist við fasteignir á
Norðurlöndunum og stuðla að auknu
áliti innan þessara greina og þróun
byggingariðnaðarins. Þeim tilgangi sé
einkum náð með ráðstefnuhaldi og fyrirlestrum en einnig með sýningum, útgáfu,
faglegri samveru og annarri starfsemi.
Í fimmtu grein segir að NBF nái til
Norðurlanda og Eystrasalts, það er að
segja Pétursborgarsvæðisins, Eistlands, Litháens, Póllands og NorðurÞýskalands. Ráðstefnu- og umræðumál
sé skandínavíska (sænska) og enska. 50
(Sjá einnig viðauka 2.)
66
På rådsmötet i Stockholm den 9
mars 2002 blev det beslutat om en ny
förordning för Nordisk Byggdag som
ersatte förordningen från 1957. I första
paragrafen sägs det att (Nordic Building
Forum, förkortat NBF) är ett samarbete
mellan följande instutioner föreningar.
1 Foreningen Nordisk Byggedag
Danmark.
2 Pohjoismaiset Rakennuspäivät
Suomen osasto r.y. – Nordisk
Byggdag Finlands avdelning r.f.
3 Norænn byggingardagur Íslandi.
4 Nordisk byggedag Norge.
5 Nordisk Byggdag (Sverige).
Styrelsemedlemmar i enstaka
landsföreningar bildar föreningen
Nordic Building Forum som skall vara
samarbetsformens högsta beslutande
organ. I stadgarnas fjärde paragraf sägs
att syftet med NBF är att öka samarbetet
och erfarenheten mellan aktörer inom
byggnads- och fastighetsnäringen i
Norden och bidra till utveckling och ökad
tillit för branschen. Detta görs genom
konferenser och föredrag men också
med utställningar, publiceringar, facklig
samvaro och andra aktiviteter.
I stadgarnas femte paragraf sägs att
NBF geografiska intresseområde är de
Nordiska länderna, Baltikum inklusive
S:t Petersburg Estland, Lettland,
Litauen, Polen och norra Tyskland.
Konferensspråk ska vara skandinaviska
(svenska) och engelska. 50
NBD XXIII 2002
Kaupmannahöfn
Köpenhamn
Norrænn byggingardagur XXIII var
haldinn á Hotel Scandinavia í Kaupmannahöfn 1.– 3. september 2002 og
var efni hans „Byggingarmál í nýju ljósi“.
Jafnframt var haldið hátíðlegt 75 ára
afmæli Norræna byggingardagsins.
Sérstaklega voru kynntar umfangsmiklar
byggingaframkvæmdir sem einkenndu
Kaupmannahöfn um þær mundir og
neðanjarðarlestin nýja (metro).
Ráðstefnugestir voru um 300
og frá Íslandi komu 10 manns og
voru makar fimm þeirra með í för.
Íslensku þátttakendurnir voru Helga
Bragadóttir, arkitekt, Salvör Jónsdóttir,
skipulagsfræðingur og skipulagsstjóri,
Steinunn Valdís Óskarsdóttir,
formaður skipulagsráðs, Magnús
Sædal Svavarsson, byggingarfulltrúi,
Smári Þorvaldsson, verkfræðingur
hjá Umhverfisráðuneytinu og Óskar
Valdimarsson, verkfræðingur og framkvæmdastjóri Framkvæmdasýslu ríkisins.
Frá stjórn NBD á Íslandi voru á ráðstefnunni þau Þorvaldur S. Þorvaldsson,
formaður, Þórarinn Magnússon,
gjaldkeri, Ólafur Jensson, ritari og Ólöf
Guðný Valdimarsdóttir, arkitekt.
67
Nordisk Byggdag XXII hölls på hotell
Skandinavien i Köpenhamn 1– 3
september 2002. Samtidigt firades
NBDs 75 års jubileum. Konferens temat
var “Byggbranschen i nytt ljus”. Stora
byggprojekt som präglade Köbenhamn,
presenterades, bl a nya Metron och
Örestadprojektet. Antal deltagare var
omkring 300 personer och därav 10
från Island. Arkitekt Helga Bragadóttir,
Salvör Jónsdóttir planeringschef,
Steinunn Valdís Óskarsdóttir ordförande
för Reykjviks planeringsråd, Magnús
Sædal Svavarsson Reykjavíks
byggnadsinspektör, Smári Þorvaldsson
Miljöministeriet, Þráinn Sigurjónsson,
Magnús K. Sigurjónsson och Óskar
Valdimarsson från Framkvæmdasýslu
ríkisins. Från isländska NBDs styrelse
deltog Þorvaldur S. Þorvaldsson
ordförande, Þórarinn Magnússon, Ólafur
Jensson sekreterare och arkitekt Ólöf
Guðný Valdimarsdóttir.
NBD XXIV 2003
Ósló/Lilleström
Oslo/Lilleström
Norræni byggingardagurinn XXIV var nú
haldinn í Noregi 22. og 23. september
2003, nánar tiltekið í Ósló og Lilleström
í samvinnu við Bygg Reis Deg 2003.
Einkunnarorð ráðstefnunnar var „Að
byggja fyrir fólkið“. Í tengslum við ráðstefnuna var haldin byggingarsýning í
nýjum stórum sýningarsal sem tengdist
hótelinu í Lilleström. Þrátt fyrir vandaðan
undirbúning voru ráðstefnugestir
aðeins um 200 og urðu norsku ráðstefnuhaldararnir fyrir vonbrigðum
með dræma þátttöku. Frá Íslandi kom
að vanda nokkuð góður hópur fólks:
Óskar Valdimarsson, verkfræðingur
og forstóri Framkvæmdasýslu
ríkisins, Magnús Sædal Svavarsson,
byggingartæknifræðingur og
byggingarfulltrúi í Reykjavík, Helga
Bragadóttir, arkitekt hjá skipulags- og
byggingarsviði Reykjavíkurborgar,
Magnús K. Sigurjónsson, arkitekt og
verkefnastjóri hjá Framkvæmdasýslu
ríkisins og Þorbergur Karlsson,
verkfræðingur hjá VSÓ og frá stjórn NBD
þau Þorvaldur S. Þorvaldsson, Ásdís
Ingþórsdóttir, Smári Þorvaldsson og
Þórarinn Magnússon.
Á sérstökum bás í anddyri hótelsins
þar sem ráðstefnan var haldin kynnti
Íslandsdeild NBD fyrirhugaða ráðstefnu
á Íslandi 2005. Auk þess voru hengdar
upp teikningar af íslenskum vistvænum
arkitektúr sem voru hluti af sýningunni
„Auðlegð í norrænni byggingarlist“ sem
haldin var þá um sumarið í Reykjavík.
Á aðalfundi þann 15. maí árið
2003 voru kjörin í stjórn Íslandsdeildar
NBD þau Þorvaldur S. Þorvaldsson,
borgararkitekt, formaður, Ásdís
Ingþórsdóttir, arkitekt, ritari, Þórarinn
Magnússon, verkfræðingur, gjaldkeri,
Smári Þorvaldsson, verkfræðingur og
Hákon Ólafsson verkfræðingur.
68
Nordisk Byggdag XXIV hölls i
Lilleström den 22 och 23 september
2003. Konferensen tema var “Att
bygga för människor”. Byggdagen
hölls i samarbete med Bygg Reis
Deg´s byggmässa 2003 i nya lokaler
kopplade till hotellet i Lilleström. Trots
en omsorgsfull planering deltog endast
ungefär 200. Arrangörerna blev besvikna
på en sådan dålig uppslutning. Från
Island kom: direktör Óskar Valdimarsson,
byggnadsinspektör Magnús Sædal
Svavarsson i Reykjavik, arkitekt
Helga Bragadóttir, arkitekt Magnús K.
Sigurjónsson och civilingenjör Þorbergur
Karlsson och från NBDs styrelse
deltog Þorvaldur S. Þorvaldsson, Ásdís
Ingþórsdóttir, Smári Þorvaldsson och
Þórarinn Magnússon. I hotellets foajé
fanns en presentation av den kommande
konferensen på Island 2005 och
dessutom visades ritningar av miljövänlig
arkitektur “Rikedom i Nordisk arkitektur”
som hölls samtidigt i Reykjavik.
På generalmötet den 15 maj 2003
valdes till NBDs styrelse på Island:
arkitekt Þorvaldur S. Þorvaldsson
ordförande, arkitekt Ásdís Ingþórsdóttir,
sekreterare, civilingenjör Þórarinn
Magnússon kassör, civilingenjör Smári
Þorvaldsson, och civilingenjör Hákon
Ólafsson.
2004 höll isländska NBD för första
gången seminarium, korta föreläsningar
inom begränsade områden. Det gav bra
gensvar och konceptet etablerades.
2006 och 2009 hölls det liknande
upplägg i Reykjavik.
Våren 2004 presenterade
isländska NBD webbsidan www.nbd.
is. På den isländska hemsidan kan
man hitta upplysningar om NBD, till
exempel föreningens medlemmars
mötesprotokoll, styrelsemedlemmar,
Setið frá vinstri:
Óskar Valdimarsson,
Magnús S.Svavarsson,
Þórarinn Magnússon,
Marianne Berg,
Þorbergur Karlsson,
Sigríður Austmann
Jóhannsdóttir,
Magnús K. Sigurjónsson, Steinunn Jónsdóttir og Þorvaldur S.
Þorvaldsson.
Sett från vänster:
Óskar Valdimarsson,
Magnús S.Svavarsson,
Þórarinn Magnússon,
Marianne Berg,
Þorbergur Karlsson,
Sigríður Austmann
Jóhannsdóttir,
Magnús K. Sigurjónsson, Steinunn Jónsdóttir og Þorvaldur S.
Þorvaldsson.
Kynningarbás íslensku
ráðstefnunnar 2005.
Presentation av
konferensen på Island
2005.
Íslandsdeild NBD hefur frá árinu
2004 bryddað nokkrum sinnum upp á
því nýmæli að halda stuttar námsstefnur
um afmörkuð efni. Þetta þykir hafa
tekist vel og hafa aðrar deildir NBD á
Norðurlöndunum hermt þetta eftir og er
nú svo komið að þetta fyrirkomulag hefur
ratað í heildarsamþykkt samtakanna.
Fyrsta námsstefnan af þessu tagi
sem haldin var á Íslandi var haldin
haustið 2004 og önnur haustið 2006.
Vorið 2004 var heimasíða NBD á
Íslandi opnuð „www.nbd.is“ en fram
að því hafði ein sameiginleg heimasíða
verið starfrækt fyrir allar aðildarþjóðirnar:
www.nordicbuilding.org. Á íslensku
heimasíðunni er að finna upplýsingar
um NBD, aðila að samtökunum á
Íslandi, fundargerðir, stjórnarmenn og
upplýsingar um liðna og fyrirhugaða
viðburði á vegum NBD á Íslandi og á
69
aktuella eller kommande händelser
inom NBD på Island och de övriga
nordiska länderna. Tidigare fanns det en
gemensam webbsida för alla länderna
www.nordicbuilding.org. På rådsmötet i
Oslo 2005 beslutades det att de övriga
nordiska länderna skulle upprätta
liknande webbsidor. Dessutom blev det
beslutat att medlemsländerna skulle
bekosta den gemensamma hemsidan
som är på engelska.
Den 30 augusti 2004 bjöd danska
NBD till möte inom kommittén som blev
tillsatt på rådsmötet i Helsingfors om
NBF framtidssyn. Ordförande deltog
på mötet på isländska NBDs vägnar.
På mötet förekom livliga debatter om
verksamheten och det gjordes en
överenskommelse om att lägga fram
förslag till nästa rådsmöte i Oslo mars
2005. Varje land lade fram synpunkter
hinum Norðurlöndunum. Heimasíðan
var kynnt hinum Norðurlöndunum á
næsta ráðsfundi sem haldinn var í
Ósló árið 2005 og samþykkt var að
öll Norðurlöndin tækju sér íslensku
heimasíðuna til fyrirmyndar og gerðu
sambærilegar heimasíður hvert um
sig. Jafnframt var samþykkt að öll
aðildarlöndin greiddu sameiginlegan
kostnað af því að halda áfram úti
heimasíðu heildarsamtaka NBD en
hún er á ensku.
30. ágúst 2004 boðuðu Danir til
fundar í ráðgjafanefnd um framtíðarsýn
NBF sem mynduð var á ráðsfundinum
í Helsinki. Formaður mætti þar fyrir
hönd stjórnarinnar. Fóru fram líflegar
umræður um starfsemina og gerðar
voru samþykktir sem lagðar voru fyrir
næsta ráðsfund sem haldinn var í Ósló
í mars 2005. Hvert land lagði fram álit
á tillögum sem Danir höfðu sent út og
síðan voru þær ræddar. Farið var yfir
lagaramma/samþykktir samtakanna
frá mars 2002 og komu fram nokkrar
ábendingar sem lagðar voru fram
á næsta sameiginlegum ráðsfundi.
Rætt var um formlegt ráðstefnuhald
annað hvert ár og liggja þegar fyrir
óskir um ráðstefnu í Stokkhólmi 2007
og Helsinki 2009. Einnig var rætt um
minni námsstefnur á milli ráðstefna og
aukaráðstefnur í nátengdum löndum sem
eru þá haldnar af aðila innan NBD. Dæmi
um slíkar ráðstefnur eru NBD í Tallin
árið 1998, undir verndarvæng NBD í
Finnlandi og ráðstefna í Varsjá í Póllandi,
undir verndarvæng NBD í Danmörku sem
haldin var haustið 2004.
70
på det danska förslaget och sedan
diskuterades dessa.
Man gick igenom stadgarna från
mars 2002, några påpekande gjordes
som presenterades på nästa rådsmöte.
Diskussioner om konferenser
vartannat år och det framkom
önskningar om konferenser i Stockholm
2007 och Helsingfors 2009.
Man debatterade även om konferenser i mindre format mellan de större
och extra konferenser i grannländer som
hålls i samarbete med NBDs medlemsländer. Exempel på sådana konferenser
är Tallinn 1998, S:t Petersburg 2006 i
samarbete med finska NBD och konferensen i Warsawa i Polen hösten 2004 i
samarbete med danska NBD.
Námsstefna um „Partnering“ 2004
Seminarie om “Partnering” 2004
Forsíða „Partnering“
bókarinnar.
Omslag “Partnering”.
51 „Atburðir.“ tfi.is/
atburðir.asp?id=229.
Námsstefna um „Partnering“, þ.e.
nýjar samningsleiðir við framkvæmdir
í stað hefðbundinna útboða var haldin
í Norræna húsinu 9. október 2004. 51
Formaður NBD, Þorvaldur S. Þorvaldsson setti námsstefnuna og Hákon
Ólafsson stýrði fundi en aðalfyrirlesari
var Knud Erik Bustk, verkfræðingur
og verkefnastjóri við byggingu nýja
útvarpshússins í Danmörku (DR-byen).
Þátttakendur voru um 75 og urðu
talsverðar umræður að framsögn lokinni
og áhugi meðal fundargesta fyrir þessu
samningsformi við mannvirkjagerð hér
á landi. Bók Knud Erik Busk “Partnering
– handbog for Byggherrer”, var til sölu
á námsstefnunni og að henni lokinni og
seldust um 50 eintök.
71
Isländska NBD höll i Nordens Hus
i Reykjavik den 9 0ktober 2004 ett
seminarium om “Partnering” nya
förhandlingsmetoder i stället för
tradionella utbud. 51 Föredragshållare
var Knud Erik Busk, projektledare för det
nya Radiohuset i Köpenhamn (DR-byen).
Þorvaldur S. Þorvaldsson öppnade
seminariet och Hákon Ólafsson ledde
mötet. Livliga diskussioner uppstod
bland de 75 deltagarna och ett tydligt
intresse för den nya förhandlingsformen,
och det såldes 50 exemplar av
“Partnering – handbog for Byggherrer”.
Aukaráðstefna í Varsjá 2004
Extra konferens i Warsava 2004
Danmerkurdeild NBD stóð fyrir aukaráðstefnu í Varsjá í Póllandi 24.– 25.
september 2004 og fjallaði hún um
þéttbýlisþróun, stækkun borga og
fjárfestingar í byggingariðnaði í Póllandi.
Fyrirlesarar á ráðstefnunni voru m.a.
frá pólska viðskiptaráðuneytinu,
Seðlabankanum og öðrum fjármálatengdum stofnunum. Mikið var rætt um
uppsveifluna í Póllandi, þann erfiða tíma
sem að baki var og horfur til framtíðar
með tilliti til aðildar að myntbandalagi
Evrópu. Augljóst var að Pólland stóð á
tímamótum í borgarþróun, samgöngum
og viðhaldi/endurnýjun húsa en stór
hluti íbúðarhúsnæðis og samgöngukerfa
frá tímum kommúnista er úreltur og illa
viðhaldið. Erlend verktakafyrirtæki eru
áberandi í Póllandi og var ráðstefnan
ekki síst ætluð þeim sem sáu fyrir
sér viðskiptatækifæri í uppbyggingu í
Póllandi á næstu árum.
Frá Íslandi mættu á ráðstefnuna
Smári Þorvaldsson, verkfræðingur og
arkitektarnir Ásdís Ingþórsdóttir og
Sigurður Thoroddsen.
72
Danska NBD stod bakom den extra
konferensen i Warsawa i Polen den 24 till
den 25 september 2004. På konferensen
förekom föredrag om tätortsutveckling,
städernas utbredning och investeringar
inom byggindustrin i Polen. Föreläsarna
på konferensen var bland annat
från det Polska handelsministeriet,
Centralbanken och finansinstitut. Det
debatterades mycket om förestående
uppgång i Polen, den svåra tid som
förflutit och framtidsutsikterna med
hänsyn till medlemskap i Europeiska
valutaunionen. Det var uppenbart
att Polen stod inför en vändpunkt
gällande stadsutveckling, förbättring i
kommunikationer, nybyggnation och
renovering av äldre bostäder. Från Island
deltog
civilingenjör Smári Þorvaldsson, och
arkitekterna Ásdís Ingþórsdóttir
och Sigurður Thoroddsen.
NBD XXV 2005
Reykjavík
Reykjavik
Forsíða ráðstefnudagskrárinnar 2005.
Konferensprogrammets framsida
2005.
Norræni byggingardagurinn XXV var
haldinn á Nordica hótelinu í Reykjavík
18.– 20. september 2005 og var það í
fjórða sinn sem ráðstefnan var haldin
á Íslandi. Verndari ráðstefnunnar var
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands
en ráðstefnustjóri var Júlíus Sólnes
prófessor og fyrsti umhverfisráðherra
á Íslandi.
Umfjöllunarefni ráðstefnunnar
var „Heilsulandið Ísland – hið manngerða umhverfi“. Ráðstefnugestir
voru að þessu sinni aðeins 162 þar af
53 Íslendingar, 65 frá Svíþjóð, 21 frá
Danmörku, 10 frá Noregi, 12 frá Finnlandi
og 1 frá Bretlandi.
Formaður stjórnar NBD á Íslandi,
Þorvaldur S. Þorvaldsson, setti
ráðstefnuna í fundarsal Nordica hótelsins
að morgni 18. september. Hann ræddi
meðal annars um að á fyrri ráðstefnum
hafi verið fjallað um byggingarmál í
víðum skilningi en á ráðstefnunni í
Reykjavík 1999 hafi umfjöllunarefnið í
fyrsta sinn fjallað um skipulagsmál og
manngert umhverfi. Hanni sagði einnig:
Nú höfum við stigið skrefið til fulls
og fjöllum um hið manngerða umhverfi í
heild sinni.
Þetta er tímabær umfjöllun þar
sem okkur er öllum ljóst að við munum
hrærast í manngerðu umhverfi mest
af okkar lífi á jörðinni og við vitum að
umhverfið hefur áhrif á bæði líkamlega og
andlega vellíðan.
Það er því augljóst að okkur ber að
setja markið hátt og sýna umhverfi okkar
umhyggju og virðingu.
Við Íslendingar viljum gjarna vera í
fylkingarbrjósti í umræðunni um heilbrigði
og umhverfi og um mikilvægi fegurðar í
umhverfi okkar.
Haldnir voru 14 fyrirlestrar og þar af
12 á ensku. Boðið var upp á kynnis- og
73
Nordisk Byggdag XXV hölls i hotel
Nordica i Reykjavik 18–20 september
2005. Konferensen, vars tema var
“Hälsolandet Island”, det var den
fjärde i ordningen som hölls på Island.
Konferensens beskyddare var Islands
president Ólafur Ragnar Grímsson och
konferensledare var professor Júlíus
Sólnes,. Han var den första därav som
blev miljöminister på Island. Antal
konferensdeltagare var 162 varav från
Island 53, Sverige 65, Danmark 21,
Norge 10, Finland 12 och en
från England.
Morgonen den 18 september
öppnades konferensen av Þorvaldur
S. Þorvaldsson, isländska NBDs
ordförande. Han talade bland annat om
att på tidigare konferenser behandlades
byggfrågor allmänt, men på konferensen
i Reykjavik 1999 var planeringsfrågor för
första gången på agendan. Han sade:
Nu har vi tagit steget fullt ut och
behandlar den konstgjorda miljön i
sin helhet.
Detta är i tiden eftersom vi alla vet
att största delen av vårt liv kommer vi att
leva i konstgjord miljö och vi förstår att
miljön påverkar vårt välbefinnande både
fysiskt och psykiskt.
Det är uppenbart att vi ska ha stora
ambitioner och behandla vår miljö med
omtanke och respekt.
Vi islänningar vill gärna vara i spetsen
i diskussionen om sundhet, miljö och
betydelsen av estetik i vår omgivning.
14 föredrag hölls, bl a “Byggnaders
kvalitet” av Magnús Jóhannesson
generalsekreterare i miljödepartementet.
“Speciella klimatförhållanden i Reykjavik”
av meteorolog Haraldur Ólafsson, och
arkitekt Paul Simons från U.K. höll
föredrag om “hälsostäder” och speciellt
om den engelska staden Bath.
Stemningsmyndir
tengdar umfjöllunarefni
ráðstefnunnar.
Stämmningsfulla foton
som har anknytning till
konferensens tema.
skoðunarferðir á ýmsa staði.
Undir yfirskriftinni „Gæði byggðar,
sérstaða veðurfars í Reykjavík og
erlendar heilsuborgir“ héldu fyrirlestra
þeir Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri í Umhverfisráðuneytinu, Haraldur
Ólafsson, veðurfræðingur og Paul
Simons, arkitekt frá Bretlandi.
Undir yfirskriftinni „Hið manngerða umhverfi, einkaframkvæmd,
fjármögnun verkefna og umhverfislist“
töluðu Ingibjörg Sólrún Gísladóttir,
alþingismaður, Ragnar Atli Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Alexander
K. Guðmundsson, forstöðumaður
ISB í Noregi og Æsa Sigurjónsdóttir, listfræðingur.
Undir yfirskriftinni „Manngert
umhverfi, heilsufar og orkumál“ tóku
til máls Kaarin Taipale, arkitekt frá
Finnlandi, Guðni Jóhannesson, verkfræðingur og prófessor við KTH í
Stokkhólmi og Guðmundur Þóroddsson,
framkvæmdastjóri Orkuveitu Reykjavíkur.
Undir yfirskriftinni „Ný strandhverfi,
arkitektúr , skipulag og framtíðarsýn“
fluttu erindi þau Sigurður R. Helgason
74
“Den konstgjorda miljön” av
riksdagsman Ingibjörg Sólrún Gísladóttir,
“Privatfinansiering” av direktör Ragnar
Atli Guðmundsson, “Miljökonst” av
konstexpert Æsa Sigurjónsdóttir.
Under rubriken “Mänsklig miljö”
talade Kaarin Taipale, arkitekt från
Finland, “Hälsotillstånd” Dr. Guðni
Jóhannesson, professor vid KTH i
Stockholm och om “Energiproblem”
direktör Guðmundur Þóroddsson.
Direktör Sigurður R. Helgason, höll
föredrag om “Nya kustområden”.
“Arkitektur” av Guja Dögg Hauksdóttir,
arkitekt “Planering och framtidsvision”
av Helga Bragadóttir arkitekt och
planeringsexpert Salvör Jónsdóttir. 52
Konferensen avslutades med
en ovanlig bankett “Byggnatt” som
hölls i den nya inomhusbassängen
i SPAs lokaler i Laugum.
Festkommittéordförande var Smári
Þorvaldsson. Manskören Fóstbræður
sjöng för festdeltagarna vid
simbassängen. Unga konstnärer från
“Hitt husið” underhöll och komikern Örn
Arnarsson roade deltagarna.
Þjónustuhús í
Nauthólsvík.
Arkitektar Arkibúllan
arkitektar.
Faciliteter i
Nauthólsvík.
Arkitekter Arkibúllan
Arkitekter.
52 Ásdís Ingþórsdóttir:
„Heilsulandið Ísland
– Hið manngerða
umhverfi.“ Verktækni
11:9 (2005), 12, 14.
framkvæmdastjóri, Guja Dögg Hauksdóttir, arkitekt, Helga Bragadóttir,
arkitekt og Salvör Jónsdóttir,
skipulagsfræðingur. 52
Ráðstefnunni lauk með óvenjulegri
kvöldveislu „Byggingarnótt“ sem var
haldin í nýju innilauginni í Laugardal og
húsnæði heilsuræktarinnar í Laugum.
Veislustjóri var Smári Þorvaldsson,
karlakórinn Fóstbræður söng fyrir veislugesti í sundlauginni, ungir listamenn frá
Hinu húsinu fluttu skemmtiatriði og Örn
Arnarson leikari fór með gamanmál.
Að venju afhenti formaður Þorvaldur
S. Þorvaldsson NBD-keðjuna formanni
þess lands sem halda skyldi næstu NBD
ráðstefnu. Við keðjunni tók Ingela Lindh,
skipulagsstjóri Stokkhólmsborgar og
formaður NBD í Svíþjóð sem þakkaði
fyrir sig og bauð gesti velkomna til NBD
ráðstefnu í Stokkhólmi 2007.
Dans var stiginn fram eftir kvöldi undir
sérstæðri tónlist Rússíbananna. Verður
þessi kvöldstund lengi í minnum höfð.
Í stjórn Íslandsdeildar NBD voru
Þorvaldur S. Þorvaldsson, arkitekt,
formaður, Ásdís Ingþórsdóttir,
arkitekt, ritari, Þórarinn Magnússon,
verkfræðingur, gjaldkeri, Smári
Þorvaldsson, verkfræðingur og Hákon
Ólafsson, verkfræðingur.
75
Ordförande för isländska NBD,
Þorvaldur S. Þorvaldsson, arkitekt överlämnade NBD-kedjan till Ingela Lindh,
Stockholms stadsbyggnadsdirektör
och ordförande för svenska NBD som
tackade och bjöd gästerna välkomna till
Stockholm 2007 på NBD XXVI.
På kvällen blev det dans till de
bekanta tonerna från musikbandet
“Rússibana”. Denna kvällsstund blev
minnesvärd.
Styrelsen för NBD på Island var:
arkitekt Þorvaldur S. Þorvaldsson,
ordförande, arkitekt Ásdís
Ingþórsdóttir sekreterare, civilingenjör
Þórarinn Magnússon kassör samt
civilingenjörerna Smári Þorvaldsson och
Hákon Ólafsson.
Aukaráðstefna í Pétursborg 2006
Extra konferens St. Petersborg 2006
Ljósmynd
Frá vinstri: Þorvaldur
S. Þorvaldsson,
Axel Viðar Hilmarsson,
Ásdís Ingþórsdóttir,
Sigríður Austmann
Jóhannesdóttir,
Þórarinn Magnússon,
Marianne Berg,
Steinunn Jónsdóttir,
og Smári Þorvaldsson.
Foto
Från vänster:
Þorvaldur S.
Þorvaldsson, Axel
Viðar Hilmarsson,
Ásdís Ingþórsdóttir,
Sigríður Austmann
Jóhannesdóttir,
Þórarinn Magnússon,
Marianne Berg,
Steinunn Jónsdóttir
och Smári
Þorvaldsson.
Finnlandsdeild NBD skipulagði
aukaráðstefnu í Pétursborg í Rússlandi
14.–16. september 2006. Yfirskrift
ráðstefnunnar var „Rússland – land
margra tækifæra“. Ráðstefnan var
haldin í samstarfi við borgaryfirvöld í
Pétursborg og Helsinki og stutt af finnska
umhverfisráðuneytinu sem er ráðuneyti
byggingarmála þar í landi.
Á ráðstefnunni var m.a. fjallað um
það sem hæst bar í mannvirkjagerð á
svæðinu s.s. samgöngur, áhrif framkvæmda á umhverfi, þróun byggingarmála, stöðu og uppbyggingu norrænna
byggingarfyrirtækja í Rússlandi.
Fram kom á ráðstefnunni að umtalsverð uppbygging í mannvirkjagerð
hefði átt sér stað á undanförnum árum
og að framundan væru verulegar
fjárfestingar í samgöngumannvirkjum,
íbúðarhúsnæði og annarri mannvirkjagerð
enda þörfin mikil eftir áralangar
þrengingar en efnahagur Rússlands hefur
styrkst mjög á síðustu árum m.a. vegna
sölu jarðefnaeldsneytis til Evrópu.
Það var samdóma álit íslensku
ráðstefnugestanna að ráðstefnan og
heimsóknin til Pétursborgar hefði verið
mjög vel heppnuð og gefið áhugavert
yfirlit um þær miklu samfélagslegu
breytingar og þróun sem nú á sér stað
í Pétursborg og ef til vill einnig í öðrum
hlutum þessa stóra lands. Fyrir hönd
stjórnar NBD á Íslandi sóttu ráðstefnuna
þau Þorvaldur S. Þorvaldsson, Þórarinn
Magnússon, Ásdís Ingþórsdóttir og
Smári Þorvaldsson ásamt mökum sínum.
76
Finska NBD i samarbete med stadsfullmäktige i S:t Petersburg och Helsingfors
och det finska miljödepartementet anordnade extra konferens i S:t Petersburg i
Ryssland 14–16 september 2006. Temat
var “Ryssland möjligheternas land”.
På konferensen diskuterades aktuella
byggnadsprojekt däribland vägprojekt,
miljökonsekvenser, utvecklingen inom
byggbranschen, nuvarande förhållande
och utvecklingsmöjligheter i Ryssland.
Omfattande uppsving inom
byggbranchen har ägt rum i Ryssland
under de senaste åren och tydligt är att
många projekt och stora investeringar
var förestående inom väg- och
bostadsbyggandet, men behovet var
också stort efter svåra år i rysk ekonomi
som dock har stärkst betydligt bl a
genom export av gas och olja till Europa.
Från vänster: Þorvaldur S.
Þorvaldsson, Axel Viðar Hilmarsson,
Ásdís Ingþórsdóttir, Sigríður Austmann
Jóhannesdóttir, Þórarinn Magnússon,
Marianne Berg, Steinunn Jónsdóttir och
Smári Þorvaldsson.
Den isländska deligationen på konferensen var överens om att besöket i S:t
Petersburg var mycket lyckat och gav en
intressant översyn av de stora förändringar och den utveckling som ägde rum
i S:t Petersburg och förmodligen i andra
delar i detta utsträckta land. Å NBDs
vägnar deltog Þorvaldur S. Þorvaldsson,
Þórarinn Magnússon, Ásdís Ingþórsdóttir
och Smári Þorvaldsson tillsammans med
sina respektive partner.
Námsstefna um aðgengismál 2006
Seminarium om tillgänglighet 2006
Námsstefna um aðgengismál var haldin
í Norræna húsinu 27. október 2006.
Fjallað var um þær leiðir sem farnar hafa
verið á Norðurlöndunum til að bæta
aðgengi allra að eldra íbúðarhúsnæði.
Kveikjan að námsstefnunni var sú að
Þórarinn Magnússon verkfræðingur,
hafði þá nýlokið athugun á því hvernig
önnur Norðurlönd hefðu aukið aðgengi
fólks að eldra húsnæði m.a. til þess að
fólk gæti búið lengur í eigin húsnæði sem
drægi um leið úr kostnaði samfélagsins.
Formaður, Þorvaldur S. Þorvaldsson,
setti námsstefnuna og Smári
Þorvaldsson stýrði fundi. Erindi fluttu:
• Þórarinn Magnússon,
verkfræðingur og forstöðumaður
framkvæmdadeildar Félagsbústaða.
• John Lillesæter,
tæknifræðingur frá Hamar í Noregi.
• Graves K. Simonsen,
arkitekt frá SBS í Danmörku.
• Tomas Lundencrona,
f.v. aðstoðarforstjóri SABO í Svíþjóð.
Forsíða bókarinnar
um aðgengismál sem
Þórarinn Magnússon
tók saman.
Omslagssida, boken
om tillgänglighet av
Þórarinn Magnússon.
Fundargestir voru 55 talsins
og vakti umfjöllunarefnið áhuga og
spunnust talsverðar umræður að fyrirlestrunum loknum.
Innifalið í námsstefnugjaldinu var
bók Þórarins Magnússonar: „Staða
aðgengismála á Norðurlöndunum“ sem
síðar var einnig gefin út á sænsku að
beiðni Verkfræðiháskólans í Stokkhólmi.
77
Isländska NBD höll seminarium om
tillgänglighet. Det hölls i Nordens Hus 27
oktober 2006. På seminariet redogjordes
för de lösningar som nordiska länderna
har valt för att förbättra tillgängligheten
för äldreboende. Upphovet var att
civilingenjör Þórarinn Magnússon,
nyligen hade gjort en undersökning av
hur de andra nordiska länderna hade
ökat sin tillgänglighet med syftet att
människor skulle kunna bo kvar längre i
sina bostäder och minska kostnaderna
för samhället. Ordförande Þorvaldur S.
Þorvaldsson, öppnade mötet och
Smári Þorvaldsson ledde mötet.
Föredragen hölls av:
• Þórarinn Magnússon, civilingenjör.
• John Lillesæter,
Ingenjör från Hamar i Norge.
• Graves K. Simonsen,
arkitekt från SBS í Danmark.
• Tomas Lundencrona,
vicedirektör för SABO í Sverige.
Antalet mötesdeltagare var 55. Debattämnet väckte intresse och diskussionerna fortsatte efter föreläsningens slut.
Þórarinns bok om tillgänglighet i Norden
var inkluderat i seminarieavgiften. På
begäran av KTH i Stockholm gavs boken
även ut på svenska.
NBD XXVI 2007
Stokkhólmur
Stockholm
Dagana 21.– 22. september 2007 var
haldinn Norrænn byggingardagur í
Stokkhólmi með yfirskriftinni „Samstarf
án takmarkana“. Ráðstefnan hófst í
ráðhúsi Stokkhólms með því að Ingela
Lindt formaður NBD í Svíþjóð og
skipulagsstjóri Stokkhólmsborgar bauð
þátttakendur velkomna og fjallaði meðal
annars um sögu hússins, Stadshus
Stockholm, sem er eitt helsta tákn
höfuðborgarinnar og nefndi að hönnuður
hússins Ragnar Östberg var hvatamaður
að stofnun NBD og andi hans svifi því
bæði yfir deginum og ráðstefnustaðnum.
Borgarstjóri Stokkhólms Kristina
Axén Olin bauð því næst borgarstjóra
Reykjavíkur, Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson,
og alla aðra ráðstefnugesti velkomna.
Sagði hún meðal annars að forsenda
hinnar miklu uppbyggingar Stokkhólms
væri samstarf án takmarkana milli aðila
sveitarfélaga, svo og við starfsemi á sviði
menntunar, rannsókna og atvinnulífs. Þá
fluttu erindi tveir sveitarstjórnarmenn úr
nágrannasveitarfélögum Stokkhólms um
skipulagsáform í Nacka og Nynäshamn.
Því næst var ekið með þátttakendur
undir leiðsögn í hverfið Telefonplan og í
fyrirlestrasal listaskólans Kunstfack flutti
meðal annarra norskur arkitekt Kjetil T
Thorsen hjá Snøhetta minnistætt erindi
og í öðrum erindum var lýst uppbyggingu
hverfa í og nærri Stokkhólmi. Samtök
byggingariðnaðarins í Stokkhólmi hýstu
kvöldsamkomuna sem haldin var í tilefni
80 ára afmælis NBD.
Í tengslum við ráðstefnuna í
Stokkhólmi var farið í siglingu umhverfis
eyjuna Södermalm og lýstu leiðsögumenn ráðstefnunnar nýbyggðum
hverfum og skipulagsáformum í
sunnanverðri miðborginni, svo sem
í Hammarby Sjöstad.
Knud Erik Busk – formaður NBD í
78
Dagarna 21– 22 september hölls Nordisk
Byggdag i Stockholm under rubriken
“Samarbete utan gränser”. Konferensen
öppnades i Stockholms stadshus.
Svenska NBDs ordförande Ingela Lindh,
Stockholms stadsbyggnadsdirektör
bjöd deltagarna välkomna och berättade
bland annat om stadshusets historia
som en av de främsta symbolerna
för huvudstaden och sade att husets
arkitekt Ragnar Östberg var en av
eldsjälarna i NBDs begynnelse och
att hans ande svävade över dagen
och konferensplatsen. Stockholms
borgmästare Kristina Axén Olin bjöd
Reykjaviks borgmästare Vilhjálm
Þ. Vilhjálmsson och alla de andra
konferensgästerna välkomna.
Hon sade bl a att förutsättningen
för den stora utbyggnaden i Stockholm
var samarbete utan begränsningar
mellan kommunerna gällande
utbildning, forskning, och arbetsliv.
Kommunfullmäktige från Stockholms
grannkommuner, Nacka och Nynäshamn
höll föredrag om stadsplanering i
kommunerna. Exkursioner gjordes
till Telefonplan och till Konstfack där
det hölls föredrag bla av den norske
arkitekten Kjell T. Thorsen hos Snøhetta
samt andra föredrag som beskrev
uppbyggnad av kvarter nära Stockholm.
Byggindustrins förening stod för
kvällsbuffé som hölls i samband med
NBDs 80 års jubiléum.
I samband med konferensen i
Stockholm arrangerades segling i
Stockholms skärgård där värdarna
beskrev Stockholms utveckling,
såsom Hammarby Sjöstad. Knud Erik
Busk-NBDs ordförande i Danmark
tog emot NBDs kedja av Ingela Lindt
eftersom nästa NBD XXVI planerades i
Köpenhamn år 2009.
Ráðhúsið í Stokkhólmi
í byggingu 1921.
Ljósmyndari:
Gustaf W. Cronquist.
Stadshuset i
Stockholm under
uppförandet 1921.
Fotograf:
Gustaf W. Cronquist.
Danmörku fékk við slit ráðstefnunnar
keðjuna hjá Angelu Lind en fyrirhugað
er að NBD XXVII verði haldið í
Kaupmannahöfn árið 2009.
Þátttakendur á ráðstefnunni
voru 257 en ákveðið hafði verið að
takmarka fjöldann við 250. Fulltrúar
Íslands á ráðstefnunni voru Vilhjálmur
Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri, Þráinn
Sigurðsson, tæknifræðingur og
Magnús K. Sigurjónsson, arkitekt hjá
Framkvæmdasýslu ríkisins, Hafsteinn
Pálsson frá umhverfisráðuneytinu
og fyrir hönd stjórnar NBD á Íslandi
sóttu ráðstefnuna Þorvaldur S.
Þorvaldsson, Þórarinn Magnússon
og Smári Þorvaldsson.
Þeir Þorvaldur S. Þorvaldsson og
Þórarinn Magnússon voru sérstaklega
heiðraðir og kvaddir á ráðstefnunni af
formanni NBD í Svíþjóð þar sem þeir
höfðu þá tekið þá ákvörðun að gefa ekki
kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn
NBD á Íslandi.
79
Deltagare på konferensen var 257
men konferenshållarna hade begränsad
antalet deltagare till 250. Från Island kom
borgmästare Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson,
ingenjör Þráinn Sigurðsson, och
arkitekt Magnús K. Sigurjónsson från
Framkvæmdasýslu ríkisins, Hafsteinn
Pálsson från miljödepartementet och å
isländska NBDs styrelses vägnar deltog i
konferensen – Þorvaldur S. Þorvaldsson,
Þórarinn Magnússon och Smári
Þorvaldsson.
Þorvaldur S. Þorvaldsson och
Þórarinn Magnússon avtackades
speciellt av svenska NBDs ordförande
eftersom de hade bestämt sig för att
sluta i isländska NBDs styrelse.
NBD á Íslandi 2007
Isländska NBDs styrelse 2007
53 nbd.is.
Aðildarfélög Norræns byggingardags á
Íslandi árið 2007 eru þessir:
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
33
34
80
Akureyrarbær
Almenna verkfræðistofan
Arkitektafélag Íslands
Björgun ehf
Búseti hsf
Félagsbústaðir hf
Félagsmálaráðuneytið
Forsætisráðuneytið
Framkvæmdasýsla ríkisins
Glitnir hf
Hafnarfjarðarbær
Heilsuborgin Reykjavík
Hornsteinar arkitektar
ÍAV hf
Íbúðarlánasjóður
Klettur – verkfræðistofa
Landsbanki Íslands hf
Línuhönnun hf
Orkuveita Reykjavíkur
Rannsóknastofnun
byggingariðnaðarins
Reykjavíkurborg
– skipulags- og byggingarsvið
Reykjavíkurborg
– umhverfis- og tæknisvið
Reykjavíkurhöfn
Ríkiskaup
Samband íslenskra sveitarfélaga
SATS, Samband
tæknimanna sveitarfélaga
Skipulagsstofnun ríkisins
Skógræktarfélag Reykjavíkur
Sólheimar Grímsnesi
Tæknifræðingafélag Íslands
Umhverfisráðuneytið
Verkfræðingafélag Íslands
Verkfræðistofa VSÓ
Verkfræðistofa VST 53
Medlemmar i isländska NBD 2007:
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
33
34
Akureyrarbær
Almenna verkfræðistofan
Arkitektafélag Íslands
Björgun ehf
Búseti hsf
Félagsbústaðir hf
Félagsmálaráðuneytið
Forsætisráðuneytið
Framkvæmdasýsla ríkisins
Glitnir hf
Hafnarfjarðarbær
Heilsuborgin Reykjavík
Hornsteinar arkitektar
ÍAV hf
Íbúðarlánasjóður
Klettur – verkfræðistofa
Landsbanki Íslands hf
Línuhönnun hf
Orkuveita Reykjavíkur
Rannsóknastofnun
byggingariðnaðarins
Reykjavíkurborg
– skipulags- og byggingarsvið
Reykjavíkurborg
– umhverfis- og tæknisvið
Reykjavíkurhöfn
Ríkiskaup
Samband íslenskra sveitarfélaga
SATS, Samband
tæknimanna sveitarfélaga
Skipulagsstofnun ríkisins
Skógræktarfélag Reykjavíkur
Sólheimar Grímsnesi
Tæknifræðingafélag Íslands
Umhverfisráðuneytið
Verkfræðingafélag Íslands
Verkfræðistofa VSÓ
Verkfræðistofa VST 53
Stjórn NBD á
Íslandi þegar bók
þessi er gefin út.
Frá vinstri: Þorvaldur
S. Þorvaldsson,
Þórarinn Magnússon,
Ásdís Ingþórsdóttir,
Smári Þorvaldsson og
Hákon Ólafsson.
Den isländska NBDs
styrelse då denna
bok publicerades.
Från vänster: Þorvaldur
S. Þorvaldsson,
Þórarinn Magnússon,
Ásdis Ingþórsdóttir,
Smári Þorvaldsson
och Hákon Ólafsson.
Formenn Íslandsdeildar NBD frá upphafi
Ordföranden för isländska NBD från begynnelsen
vantar mynd:
Þorvaldur S.
Þorvaldsson
1. 1952–1977
Hörður Bjarnason
arkitekt
81
2. 1977–1984
Guðmundur Þór
Pálsson arkitekt
3. 1984–1992
Óttar P. Halldórsson
verkfræðingur
4. 1992–
Þorvaldur S.
Þorvaldsson arkitekt
Lokaorð
Slutord
Norræn samvinna er oft í hávegum höfð
og víst er að frá íslensku sjónarhorni er
ótvírætt að land og þjóð hefur haft mikið
gagn af samstarfi við Norðurlöndin. Ein
elstu norrænu samtökin eru Nordisk
Byggdag, skammstafað NBD sem
stofnuð voru 1927 í Svíþjóð en eiga
sér lengri rætur. Í sögulegu samhengi
eru 80 ár skammur tími en sé horft til
þeirra breytinga sem átt hafa sér stað
á tímabilinu er í raun um byltingu á
mörgum sviðum að ræða.
1927 horfðu forvígismenn NBD
bjartsýnum augum fram á veginn og
sáu þeir fyrir sér mikla og augljósa þörf
fyrir uppbyggingu íbúðarhúsnæðis
og samgöngumannvirkja á sama
tíma áttu sér stað miklar breytingar í
framkvæmdatækni. Með stórauknum
afköstum greinarinnar og nánast
ótakmörkuðum möguleikum breyttist
viðhorfum til mannvirkjagerðar í
grundvallaratriðum. Þetta ásamt þeirri
þjóðfélags- og lífskjarabyltingu sem
átti sér stað á Norðurlöndunum gaf
mönnum fulla heimild til bjartsýni. Það
kom líka á daginn að næstu áratugirnir
einkenndust af uppbyggingu sem á sér
enga hliðstæðu í sögu Norðurlandanna.
Ef undan eru skilin tímabil seinni
heimstyrjaldar, minni háttar samdráttur
í byrjun sjöunda áratugarins og sú
efnahagslægð sem nú gengur yfir,
má segja að allt tímabilið frá 1927
til dagsins í dag hafi í meginatriðum
einkennst af mikilli framkvæmda- og
uppbyggingargleði.
Undirstaða þessara miklu framfara
hefur verið framleiðni landanna sem
hefur gert þeim mögulegt að ráðstafa
miklum fjármunum til fjárfestinga í
mannvirkjagerð. Á flestum mælistikum
sem mæla veraldleg og félagsleg
gæði eru Norðurlönd í efstu sætum á
heimsvísu og hafa verið lengi. Sú skoðun
er útbreidd að hið svonefnda Norræna
82
Nordisk samarbete har ofta prisats
och från isländsk synvinkel är det
utan tvekan så att det har varit
fördelaktigt för Island. En av den äldsta
samarbetsformerna är Nordisk Byggdag
förkortad NBD, som grundades 1927
i Sverige men har djupare rötter i tiden.
I historiskt perspektiv är 80 år en kort
tid men trots det har det inträffat närmast
revolutionära förändringar inom
många områden.
1927 såg NBDs företrädare ett
enormt behov av uppförande av
bostäder och infrastruktur, samtidigt
som stora förbättringar ägde rum inom
produktionstekniken.
Genom byggbranschens ökade
kapacitet där ingenting verkade
omöjligt längre, förändrades attityden
till byggnadsprojekt. Detta tillsammans
med de genomgripande förbättrade
levnadsvillkoren i Norden gav upphov
till optimism. Detta besannades, ty
under de årtionden som följde blev
uppbyggnad av infrastruktur och
bostäder den mest omfattande i de
nordiska ländernas historia.
Förutom andra världskriget,
konjunkturnedgången på sjuttio-talet och
den finanskris som vi nu upplever, kan
sägas att hela epoken till dags dato har
karakteriserats av stor företagsamhet.
Förutsättningen för dessa stora
framsteg har varit ländernas produktivitet
som har gjort det möjlig att göra
stora investeringar i byggnader och
infrastruktur. Globalt har de nordiska
länderna under lång tid varit högt upp
på skalan när det gäller livskvalitét.
Uppfattningen om den så kallade
Nordiska modellen har stärkts
under rådande globala ekonomiska
svängningar och inte minst nu i den
den nuvarande konjunkturnedgången
som anses vara den djupaste sedan
depressionen på 30-talet.
módel hafi sýnt styrk sinn í þeim sveiflum
sem hagkerfi heimsins hafa gengið í
gegn um og þá ekki síst í þeirri neikvæðu
hagsveiflu sem nú ríður yfir og hefur verið
flokkuð sem sú versta síðan kreppan
mikla gekk yfir í lok 3. áratugarins.
Það er því ljóst að norræn samtök
með náin tengsl við helstu aðila innan
mannvirkjagerðar og skipulagsmála
á Norðurlöndunum á fullt erindi sem
miðlari þekkingar og kunnáttu.
Hlutverk NBD er í dag það sama
og í upphafi að „...stuðla að samvinnu
og samskiptum innan byggingar- og
fasteignageirans á Norðurlöndum. ..
og leitast við að bæta ímynd og stuðla
að þróun byggingarmarkaðarins.“
Mikilvægi samtakanna er í beinu hlutfalli
við þann kraft sem býr í starfsemi hvers
landsfélags um sig en sem samnorrænn
vettvangur er styrkur samtakanna
hugsanlega vanmetinn enda njóta
þau velvildar innan stjórnkerfa allra
Norðurlandanna og innan faggeira njóta
þau virðingar sem hátt metinn faglegur vettvangur á sviði skipulags- og
byggingarmála.
Þær breytingar sem átt hafa
sér stað á öllum sviðum samfélaga
Norðurlandanna hafa eðlilega áhrif
á starfsemi frjálsra félagasamtaka
eins og NBD. Sýnin sem í upphafi
skapaði grundvöll samskipta og
samvinnu landanna á sviði skipulagsog byggingarmála hefur breyst og
er allt önnur en á upphafsárum
samtakanna. Í dag eru samskipti fólks
óháð landamærum, tölvur, Internet,
flugsamgöngur og sími hefur gert það
að verkum að upplýsingar berast hratt
um heiminn, það magn upplýsinga sem
öllum er aðgengileg er yfirþyrmandi og
ágengt. Fagaðilar á sviði byggingar- og
skipulagsmála geta valið um tugi eða
hundruði ráðstefna árlega um allan heim.
Í ofanálag og sem afleiðing af breyttu
samskipta- og upplýsingamynstri hefur
átt sér stað þróun í átt til alheimshyggju
þ.e. „globalisering“ þar sem tengsl fólks
við uppruna sinn og menningararfleið
hefur minnkað.
Faglegt mikilvægi starfsemi íslensku
83
Därför är det naturligt att en
nordisk organisation med förbindelser
bland nordiska huvudaktörer i
byggnadsbranschen har en roll som
förmedlare av erfarenhet och kunskap.
NBDs roll är den samma i dag som i
begynnelsen…Verka för samarbete inom
byggbranschen i Norden . .. sträva efter
att förbättra tillit till och utvecklingen
inom byggindustrin. ...NBDs gehör är
proportionellt mot aktiviteten inom varje
landsförening men som samnordisk
organisation är föreningens styrka
troligen underskattad eftersom den
åtnjuter välvilja inom alla de nordiska
ländernas ämbetsverk och bland
byggbranchens aktörer.
De förändringar som har ägt rum
i alla de nordiska länderna påverkar
naturligtvis ideella föreningar som NBD.
Visionen som i begynnelsen utgjorde
grunden för samarbetet mellan länderna
inom bygg- och planeringsfrågor har
förändrats. I dag har vi datorer, internet,
flygtransporter och telefoner som har
förvandlat hastigheten och mängden av
information som sprids och är tillgänglig
för alla. Aktörer inom byggbranchen kan
välja bland flera tiotal eller hundratal
konferenser världen över varje år.
Dessutom och som en konsekvens av
förändrat informationsutbyte har det
skett en utveckling mot globalisering
som medför minskat värde av
kulturarvet.
NBDs verksamhet är utan tvekan
viktig för Island. Det är den enda
oberoende fackliga organisationen där
alla aktörer inom byggbranschen har
möjlighet att deltaga. Föreningen har
hållit intressanta konferenser med många
deltagare och bidragit till att islänningar
har haft möjlighet att åka till konferenser
i de andra nordiska länderna. För Island,
som är så beroende av samarbete och
utbyte med andra länder, är det farligt
med isolering och med stagnation som
konsekvens. Kontakten med de nordiska
länderna är speciellt viktig pga likheterna
och det gemensamma kulturarvet.
Isländska NBD har åtnjutit välvilja,
stöd ifrån offentliga och privata parter
NBD samtakanna fyrir Ísland er ótvírætt
enda einu óháðu samtökin á Íslandi á
sviði byggingar- og skipulagsmála þar
sem öll fagsvið mannvirkjagerðar eru
undir. Í krafti samtakanna hafa verið
haldnar hér á landi athyglisverðar og
fjölsóttar ráðstefnur um margvísleg
málefni en jafnframt hefur NBD á Íslandi
stuðlað að þátttöku héðan á ráðstefnur
erlendis. Fyrir Ísland sem er um allt háð
samskiptum og samvinnu við aðrar
þjóðir er fátt hættulegra en einangrun
og stöðnun sem afleiðing einangrunar.
Því eru tengslin við Norðurlöndin Íslandi
sérstaklega mikilvæg til þess að læra
af en einnig miðla reynslu við þjóðir
sem búa við hvað líkustu aðstæður og
menningararfleið og við sjálf.
Á þessu hafa opinberir og einkaaðilar
á Íslandi haft skilning og hefur NBD
á Íslandi átt því láni að fagna að
njóta velvildar og víðtæks stuðnings
þessara aðila og er það þakkað hér.
Það er vel við hæfi að Ísland í anda
sagnaritunarhefða fyrri alda hafi
óumbeðið tekið að sér að skrásetja
hluta af merkilegri sögu hinna norrænu
regnhlífarsamtaka NBD og leggja þannig
sitt litla lóð á vogarskálar þ.a. að sagan
geymist um ókomna tíð.
Er það einlæg von mín og trú að
starfsemi NBD á Íslandi og hinna
norrænu systurfélaga verði áfram
jákvæður áhrifavaldur í þróun byggingarmála á lands- og landavísu. Á tímum
þrenginga og erfiðleika sem nú ríða yfir
skal grípa til sóknar og nýta þá þekkingu
um það sem aflaga hefur til þess að
búa til betri heim.
Með kærri þökk fyrir samstarfið á
umliðnum árum.
Smári Þorvaldsson
84
och jag vill framföra tacksamhet å
NBDs vägnar. Det är passande att
Island enligt gammal tradition åtagit
sig att skriva en del om märkliga NBDs
historia och på så vis dragit sitt strå till
stacken så att historen kan bevaras. Det
är min förhoppning och tro att NBDs
verksamhet på Island och i de övriga
nordiska länderna blir en fortsatt positiv
faktor i byggbranschen. I kristider så
som nu denna, ska vi inte ge vika utan
samla oss och dra lärdom av misstagen
och bli ännu bättre.
Ett hjärtligt tack för samarbetet under
de gångna åren.
Smári Þorvaldsson
Viðauki 1:
Samþykktir
NBD á Íslandi
Heildarsamþykkt Norrænna byggingardaga á Íslandi sem samþykkt var af
stjórn NBD í október 2004 er gerð í
kjölfar samstarfssamnings NBD á öllum
Norðurlöndunum sem unnin var af
stjórnum allra aðildarlandanna sama ár
(sjá viðauka 2). Eftirfarandi er samþykkt
Norræna byggingardagsins á Íslandi:
Samþykktir
Norrænn byggingardagur NBD á Íslandi
1. gr. Nafn og heimili
Félagið heitir Norrænn byggingardagur á Íslandi, stytt NBD. Lögheimili
þess er hið sama og heimilisfang
formanns hverju sinni.
2. gr. Markmið
Markmið félagsins er að stuðla
að samvinnu og samskiptum innan
bygginga- og fasteignageirans á Íslandi
og á Norðurlöndum, jafnframt að leitast
við að bæta ímynd og stuðla að þróun
innan byggingamarkaðarins.
Markmiðum félagsins skal fyrst
og fremst ná með því að standa fyrir
ráðstefnum, fundum og fyrirlestrum og
í öðru lagi með sýningum, útgáfum,
faglegri samveru og annarskonar
starfsemi. Meðal annars skal félagið
halda ráðstefnur undir yfirskriftinni
„Norrænn Byggingadagur“. Félagið er
aðili að Nordic Building Forum (NBF) og
er tengiliður þess á Íslandi.
3. gr. Aðild
Aðild að félaginu geta átt opinberir
og einkaaðilar, stofnanir, fyrirtæki,
félagasamtök og einstaklingar sem
koma að eða hafa áhuga á byggingaframkvæmdum og fasteignaumsýslu.
Aðild er háð samþykki stjórnar.
4. gr. Stjórn
Stjórn félagsins skipa fimm
manns, formaður, ritari og gjaldkeri
og tveir meðstjórnendur. Formaður er
forsvarsmaður félagsins, boðar fundi
og stjórnar þeim, annast samskipti við
félagsmenn og er fulltrúi í NBF ráði sbr.
85
2. gr. Formaður er kosinn til fjögurra ára
en aðrir í stjórn svo og skoðunarmenn
ársreiknings til tveggja ára.
Ritari skráir fundargerðir og viðheldur
heimasíðu félagsins, www.nbd.is ásamt
öðrum verkefnum sem formaður og
stjórn felur honum.
Gjaldkeri varðveitir fjármuni félagsins,
annast innheimtu árgjalda og greiðir
reikninga. Hann leggur fram skoðaða
ársreikninga á aðalfundi.
Á aðalfundi skulu tveir skoðunarmenn
kosnir til tveggja ára og yfirfara þeir
ársreikninga félagsins.
5. gr. Aðalfundur
Aðalfundur skal boðaður með minnst
7 daga fyrirvara og skal fundarefni
tilgreint í fundarboði. Lögmætir
aðalfundir hafa æðsta vald í öllum
málefnum félagsins. Aðalfundur telst
lögmætur ef löglega er til hans boðað.
Við afgreiðslu ræður fjöldi atkvæða.
Aðalfund skal að jafnaði halda í maí
ár hvert og innan 6 mánaða eftir að
„Norrænn Byggingadagur“ hefur verið
haldinn. 1/3 félagsmanna getur krafist
þess að aðalfundur sé haldinn.
Á dagskrá aðalfundar skulu vera
eftirfarandi atriði:
1 Kosning fundarstjóra
2 Kosning fundarritara
3 Ársskýrsla félagsins
4 Ársreikningar
5 Lagabreytingar
6 Endurskoðun árgjalds
7 Kosning stjórnar
8 Önnur mál.
6. gr. Reikningar
Reikningsár félagsins er
almanaksárið. Félagsmenn greiða
aðildargjald til félagsins sem ákvarðað er
á aðalfundi hverju sinni. Skoðunarmenn
ársreiknings yfirfara ársreikning áður
en hann er lagður fram til samþykktar á
aðalfundi.
7. gr. Prókúra og ábyrgðir
Gjaldkeri hefur prókúru og fer einn
með heimild til úttektar af reikningi
Viðauki 1:
Samþykktir
NBD á Íslandi
félagsins. Á stjórn eða félagsmönnum
hvíla engar persónulegar ábyrgðir.
8. gr. Lagabreyting
Lögum þessum verður ekki breytt
nema á lögmætum aðalfundi félagsins
og þarf 2/3 hluta greiddra atkvæða
fundarmanna til þess að breytingar teljist
samþykktar. Tillögur um lagabreytingar,
skulu hafa borist stjórninni fyrir 1.
apríl ár hvert og skulu þær kynntar
félagsmönnum fyrir aðalfund.
9. gr. Félagsslit
Félaginu verður ekki slitið, nema
2/3 hlutar fundarmanna samþykki það
á lögmætum aðalfundi, enda hafi þess
verið getið í fundarboði, að tillaga liggi
fyrir um félagsslit. Sami fundur skal
taka ákvörðun um hvernig ráðstafa skuli
eignum félagsins.
10. gr. Ákvæði til bráðabirgða
Vegna fyrirhugaðrar ráðstefnu í
september 2005 verður ekki kosið til
stjórnar fyrr en á aðalfundi sem haldinn
verður 6 mánuðum eftir ráðstefnulok
þ.e.a.s. fyrir lok mars 2006.
11. gr. Gildistaka
Samþykktir félagsins taka þegar gildi.
Reykjavík 19. október 2004
Stjórn félagsins:
Þorvaldur S. Þorvaldsson, formaður
Þórarinn Magnússon, gjaldkeri
Ásdís Ingþórsdóttir, ritari
Hákon Ólafsson
Smári Þorvaldsson
Hjálagt: Nordic Building Forum (NBF):
Agreement of cooperation,
october 12, 2004.
86
Viðauki 2:
Nordic Building
Forum (NBF)
Agreement of
cooperation
Nordic Building Forum (NBF)
Samstarfssamningur 12. október 2004
1.
Nordic Building Forum is a cooperation
between the following organizations
(member-associations):
1 Foreningen Nordisk Byggedag
Danmark.
2 Pohjoismaiset Rakennuspäivät
Suomen osasto r.y. / Nordisk
Byggdag Finlands avdelning r.f.
3 Norrænn byggingardagur Íslandi.
4 Nordisk byggedag Norge.
5 Nordisk Byggdag (Sverige).
The cooperation was founded 1927 in
Stockholm.
2.
The name of the cooperation is Nordic
Building Forum, abbreviated NBF.
The cooperation also make use of
the following:
Nordisk Byggedag (Danish)
Pohjoismaiset Rakennuspäivät (Finnish)
Norrænn byggingardagur (Islandic)
Nordisk byggedag (Norwegian)
Nordisk Byggdag (Swedish)
The domicile of NBF is the address of
the chairman.
3.
The articles of association of the
member-associations are decided upon
by the organizations in the individual
countries according to the national
legislation.
The board members of the memberassociations constitute together a
council called the Nordic Building Forum,
the superior body of the cooperation.
The council normally meets
once every year. Decisions depends
on consensus between the memberassociations.
4.
The aim of NBF is to encourage the
cooperation and networking within the
building sector and real estate sector
in the Nordic countries. NBF should by
87
this improve the reputation and promote
development in the building sector.
The purpose is mainly achieved
through congresses and lectures,
secondly through exhibitions,
publications, professional meetings and
other activities.
5.
The geographical field of interest of
NBF comprises of the Nordic countries
and the Baltic region comprising
the St. Petersburg region, Estonia,
Latvia, Lithuania, Poland and Northern
Germany.
The spoken languages during
conferences etc. will be Scandinavian
(Swedish) and English.
6.
The council can set up a Steering
Committee formed by the chairman of
the five member-associations. Each
member-association can further appoint
a substitute, invited to participate in the
committees meetings.
As acting chairman and secretary
functions the chairman and the secretary
of the member-association responsible
for the next congress.
The Steering Committee delegates
the implementation of activities
decided upon by the committee to an
member-association or a committee or
work-group.
The Steering Committee shall upon
request by a single member-association
congregate the council, Nordic Building
Forum, to discuss a given topic.
7.
The Steering Committee congregates
for meetings upon notice from the
Chairman.
The Steering Committee forms a
quorum as long as a Chairman or his
substitute from a minimum of four
member-associations are present.
Decisions are made unanimously.
A member-association not
represented during the decision process
is entitled to claim decisions to be
Viðauki 2:
Nordic Building
Forum (NBF)
Agreement of
cooperation
renegotiated by the Steering Committee.
Such claim shall be presented within 2
weeks after arrival of the protocol.
8.
The running expenses of NBF is
covered for by the member-association
responsible for the next congress.
The member-associations cover the
expenses for its own representatives.
The Steering Committee can decide
upon division of payment concerning
common activities.
9.
The member-associations own jointly
the rights of the membership’s name,
emblem and those Internet-domains
registered bearing the name of the
cooperation.
10.
A member-association who wishes to
withdraw from the cooperation must
notify this at the latest 12 months in
advance of the withdrawal.
11.
Amendment to this agreement of
cooperation can be decided by the
council, Nordic Building Forum.
Changes of the agreement can
further take place by the decision of
the Steering Committee. A memberassociation then has the right to
claim the decision renegotiated by
the council. Such claim shall be
presented within 1 month after arrival
of the protocol.
12.
This agreement has been prepared in
English, Danish, Finnish, Norwegian,
Icelandic, and Swedish.
In case of disagreement between
the various versions, the English version
becomes the valid one.
88
Útgefið af stjórn NBD á Íslandi
Reykjavík 2010
Publicerad av isländska NBDs styrelse
Reykjavík 2010
Samantekt efnis
Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur
Umsjón
Ásdís Ingþórsdóttir, ritari NBD á Íslandi
Þýðing
Marianne Berg
Uppsetning
Sól Hrafnsdóttir
Prentun
Leturprent
Forsíðumyndir
Efri myndin er af Vesturgötu 30 (nær)
og 28 (fjær) í Reykjavík. Ljósmyndun:
Tempest Anderson. Neðri myndin er af
Krossakri 6 (nær) og 4 (fjær) í Garðabæ.
Ljósmyndun: Ásdís Ingþórsdóttir.
Bakgrundsmaterial
historiker Guðjón Friðriksson
Redaktionssekreterare
Isländska NBDs sekreterare
Ásdís Ingþórsdóttir
Översättning
Marianne Berg
Layout
Sól Hrafnsdóttir
Tryckning
Leturprent
Omslagsbilder
Överst: Vesturgata 30 (närmast) och 28
i Reykjavik. Fotograf Tempest Anderson.
Nederst: Krossakur 6 (närmast) och 4
i Garðabæ. Fotograf Ásdís Ingþórsdóttir.