Kafli 4 - Rauði krossinn

Download Report

Transcript Kafli 4 - Rauði krossinn

Kafli 4
Endurlífgun
1
© Rauði kross Íslands 2001
Kafli 4
Meðvitundarstig
 Full meðvitund.
 Bregst við munnlegu áreiti.
 Bregst aðeins við sársauka.
 Bregst ekki við neins konar áreiti.
2
© Rauði kross Íslands 2001
Kafli 4
Meðvitundarleysi
Orsakir
 Of lítið blóðstreymi til heila.
 Of lítið súrefni í blóði.
 Óeðlilegur líkamshiti.
 Of lágur/hár blóðsykur.
 Eitranir.
3
© Rauði kross Íslands 2001
Kafli 4
Meðvitundarleysi
Skyndihjálp
 Opna öndunarveg.
 Hafa hálsáverka í huga.
 Leggja í hliðarlegu.
 Fylgjast með andardrætti og blóðrás.
4
© Rauði kross Íslands 2001
Kafli 4
Lagt í hliðarlegu
5
1
2
3
4
© Rauði kross Íslands 2001
Kafli 4
Öndunarfærin
Hlutverk
 Sjá líkamanum
fyrir súrefni.
 Losa líkamann
við
koltvísýring.
6
Vélinda
Lungnapípa
Lunga
Barkakýlislok
Barkakýli
Barki
Brjóstkassi
© Rauði kross Íslands 2001
Kafli 4
Lungu og lungnablöðrur
Hringbrjósk
Hægri
lungnapípa
Vinstri
lungnapípa
Háræð
Lungnablöðrur
7
© Rauði kross Íslands 2001
Kafli 4
Loftskipti
Fruma
Súrefnisríkt blóð
O2
CO2
8
Næringarefni
Súrefnissnautt blóð
Eyðist
© Rauði kross Íslands 2001
Kafli 4
Súrefnismagn
 Í innöndunarlofti 21%
 Í útöndunarlofti 16-17%
9
© Rauði kross Íslands 2001
Kafli 4
Afleiðingar súrefnisskorts
0-4 mínútur:
Heilaskemmdir ólíklegar ef hafin er
endurlífgun.
4-6 mínútur:
Heilaskemmdir mögulegar.
6-10 mínútur:
Heilaskemmdir líklegar.
Meira en 10 mínútur:
Alvarlegar heilaskemmdir eða
heiladauði vís.
10
© Rauði kross Íslands 2001
Kafli 4
Hjarta og blóðrás
 Hjarta
 Æðar
 Blóð
11
© Rauði kross Íslands 2001
Kafli 4
12
© Rauði kross Íslands 2001
Kafli 4
Hvenær skal hringja á
hjálp?
Ef björgunarmaður er einn:
 Þegar um fullorðna er að ræða skal
hringja strax og búið er að staðfesta
meðvitundarleysi.
 Þegar um börn og ungbörn er að ræða
skal fyrst framkvæma endurlífgun í 1
mínútu, áður en hringt er.
13
© Rauði kross Íslands 2001
Kafli 4
Endurlífgun
 Blástursaðferð
– ef einstaklingur andar ekki.
 Hjartahnoð
– ef ekki finnast merki um blóðrás.
14
© Rauði kross Íslands 2001
Kafli 4
Blástursaðferð
 Athuga meðvitund.
Er allt í
lagi?
 Opna öndunarveg.
– 2 aðferðir.
 Athuga öndun.
 Blása.
15
© Rauði kross Íslands 2001
Kafli 4
Öndunartíðni
Fullorðnir
> 8 ára
Börn
1 til 8 ára
Ungbörn
0 til 1 árs
16
12-20 sinnum á
mínútu.
15-30 sinnum á
mínútu.
25-50 sinnum á
mínútu.
© Rauði kross Íslands 2001
Kafli 4
Aðferðir við blástur
 Munn við munn.
 Munn við nef.
– ef ekki er hægt að blása í munn.
 Munn við stóma.
– op er á hálsi.
 Munn við blástursgrímu.
– smitvörn.
17
© Rauði kross Íslands 2001
Kafli 4
Merki um blóðrás
 Hvað eru merki um blóðrás?
– Andar eðlilega.
– Hóstar.
– Hreyfir sig eða sýnir
önnur viðbrögð.
 Ef ekki finnast merki um
blóðrás  Hjartahnoð
18
© Rauði kross Íslands 2001
(1 af 2)
Kafli 4
Hnoðstaður
 Fullorðnir
 Börn
 Ungbörn
19
© Rauði kross Íslands 2001
(2 af 2)
Kafli 4
Hnoðstaður
Fullorðinn
(8 ára og eldri)
20
Barn
(1 til 8 ára)
Ungbarn
(undir 1 árs)
© Rauði kross Íslands 2001
Kafli 4
Hnoðtaktur
Fullorðnir
Börn
Blása : Hnoða
Blása : Hnoða
2:15
1:5
100 x á mínútu
21
© Rauði kross Íslands 2001
Aðferðir og handtök við
hjartahnoð
Kafli 4
Létta þrýsting
Þrýsta niður
Axlir yfir
höndum
Beinir handleggir
Hreyfing í mjöðmum
Notaðu
þykkhöndina
22
© Rauði kross Íslands 2001
Kafli 4
Hvenær má hætta
endurlífgun?
Þegar:
 Merki um blóðrás og öndun eru
greinanleg.
 Sérhæfð aðstoð berst.
 Læknir gefur fyrirmæli um það.
 Þú örmagnast.
Við ofkælingu á að halda endurlífgun
áfram þar til líkamshitinn nær 35 °C.
23
© Rauði kross Íslands 2001
Kafli 4
Endurlífgun
Samantekt
Staðsetning
handa við
hjartahnoð
Fullorðnir
Börn
Ungbörn
Á miðjum brjóstkassa
-á milli geirvarta
Nota þykkhönd
- báðar hendur
Á miðjum brjóstkassa
-á milli geirvarta
Nota þykkhönd
- aðra höndina
Á miðjum brjóstkassa
-einni fingurbreidd
neðan við geirvörtur
Nota tvo fingur
- löngutöng og
baugfingur
100x/mín.
Tíðni
hjartahnoðs
Blástursaðferð
Hnoð- og
blásturstaktur
24
Blása í gegnum
munn
Blása í gegnum
munn
Blása í gegnum
munn og nef
2:15
1:5
1:5
© Rauði kross Íslands 2001
(1 af 3)
Kafli 4
Aðskotahlutur í öndunarvegi
- með meðvitund
Fullorðnir
 Heimlich þar til:
 Viðkomandi andar.
 Sérhæfð aðstoð berst.
 Viðkomandi verður
meðvitundarlaus.
25
© Rauði kross Íslands 2001
(2 af 3)
Kafli 4
Aðskotahlutur í öndunarvegi
- með meðvitund
Börn frá 1-8 ára
 Heimlich - Slá á bak - Þrýsta á
brjóstkassa.
 Þar til:
– Barnið andar.
– Sérhæfð aðstoð berst.
– Barnið verður meðvitundarlaust.
26
© Rauði kross Íslands 2001
(3 af 3)
Kafli 4
Aðskotahlutur í öndunarvegi
- með meðvitund
Ungbörn
 Slá 5x á milli herðablaðanna.
 Þrýsta 5x á brjóstkassann.
 Endurtaka ferlið þar til:
 Barnið fer að anda.
 Sérhæfð aðstoð berst.
 Barnið missir meðvitund.
27
© Rauði kross Íslands 2001
(1 af 2)
Kafli 4
Aðskotahlutur í öndunarvegi
- meðvitundarlaus
Fullorðnir
1. Athuga öndun.
2. Athuga hvort aðskotahlutur sést.
3. Blása 2x.
4. Hnoða 15x.
 Endurtaka ferlið þar til:
– Viðkomandi andar á ný.
– Sérhæfð aðstoð berst.
– Björgunarmaður verður
örmagna.
28
© Rauði kross Íslands 2001
(2 af 2)
Kafli 4
Aðskotahlutur í öndunarvegi
- meðvitundarlaus
Börn og ungbörn
1. Athuga öndun.
2. Athuga hvort aðskotahlutur sést.
3. Blása 1x.
4. Hnoða 5x.
 Endurtaka ferlið þar til:
– Barnið andar á ný.
– Sérhæfð aðstoð berst.
– Björgunarmaður verður örmagna.
29
© Rauði kross Íslands 2001
Kafli 4
Lokaður öndunarvegur
30
© Rauði kross Íslands 2001
(1 af 2)
Kafli 4
Aðferðir til að opna
öndunarveg
 Ennis-höku aðferð
31
© Rauði kross Íslands 2001
(2 af 2)
Kafli 4
Aðferðir til að opna
öndunarveg
 Kjálkatak
32
© Rauði kross Íslands 2001