Hluti 9 - Mannvirkjastofnun
Download
Report
Transcript Hluti 9 - Mannvirkjastofnun
Byggingarreglugerð 112/2012
9. Hluti: Varnir gegn eldsvoða
9. HLUTI
Varnir gegn eldsvoða
9.1 Markmið og notkunarflokkar
9.2 Hönnun brunavarna
9.3 Almennar kröfur vegna brunavarna
9.4 Öryggisbúnaður vegna brunavarna í byggingum
9.5 Rýming við eldsvoða
9.6 Varnir gegn útbreiðslu elds og reyks
9.7 Varnir gegn útbreiðslu elds milli bygginga
9.8 Sérstakar kröfur vegna notkunarflokka
9.9 Aðstaða og búnaður vegna aðkomu slökkviliðs
9.10 Burðarvirki við bruna
Innihald og markmið
• Inniheldur ákvæði um öryggi gegn eldi
• Markmið
– tryggja öryggi og heilsu, umhverfi og
eignir
– virkt eftirlit með öryggi og heilnæmi
– framfarir og þróun í byggingariðnaði
– á sem hagkvæmasta hátt
Umfang
• Hluti 9 fjallar um brunavarnir+viðaukarnir
– 10 undirkaflar + 2 viðaukar
– 42 bls. með viðaukunum
– 24% af reglugerðinni
– 59 leiðbeiningablöð sem MVS tekur saman
• Viðauki I
– Flokkun byggingarhluta og brunatákn
• Viðauki II
– Ákvæði sem heimilt er að víkja frá með tækniskiptum
eða við brunahönnun
Helstu breytingar
• Markmiðsákvæðum fjölgað og þau gerð
skýrari
• Gjörbreytt framsetning á kröfum
– En kröfur sambærilegar og áður
• Ákvæðum safnað saman í einn kafla
– Ákvæðin um brunavarnir voru víða að finna
• Aukin tilvísun til evrópustaðla (ÍST EN)
• Krafa til brunahönnunar skilgreind betur
• Algild hönnun hefur mikil áhrif
Meginmarkmið – grunnkrafa 2
• Við hönnun mannvirkja skal ávallt gert ráð fyrir
að eldur geti komið upp
• Tryggja skal öryggið allan þann tíma sem
mannvirkið stendur.
a)
b)
c)
d)
e)
f)
Öryggi fólks og björgunarliðs
Burðarvirki og útbreiðsla elds innanhúss
Útbreiðsla elds milli bygginga
Umhverfisáhrif séu takmörkuð
Uppgötva eld og slökkva hann
Val byggingarefna
9.1 kafli Notkunarflokkar
1
Mannvirki þar sem fólk starfar, s.s. allt almennt atvinnuhúsnæði,
Nei
iðnaðarhúsnæði, lager, skrifstofur, bankar, smærri verslanir (<150 m²), skólar
sem ekki flokkast undir flokk 2, 4 eða 5*, tilheyrandi bílgeymslur
starfsmanna og byggingar fyrir dýr**.
Sameiginlegar bílgeymslur fjölbýlishúsa.
2
Mannvirki þar sem gert er ráð fyrir að fólk geti safnast saman, s.s.
fyrirlestrasalir, kirkjur, kvikmyndahús, leikhús, veitingastaðir, diskótek,
íþróttasalir, vöruhús, stærri verslanir og verslanamiðstöðvar, aðstaða fyrir
dans, nám og frístundastarf og bílgeymslur aðrar en í notkunarflokki 1 eða 3.
3
Mannvirki þar sem fólk býr, s.s. einbýlishús og fjölbýlishús***, frístundahús
og einstök gistiherbergi, þ.m.t. heimagisting.
4
Mannvirki þar sem gisting er boðin, s.s. hótel og aðrir gististaðir,
frístundahús til útleigu og skálar til útleigu og húsnæði þar sem boðin er
tilfallandi gisting, þ.m.t. í skólum.
5
Mannvirki sem hýsir meðferðar- og legudeildir sjúkrahúsa, vöggustofur,
íbúðir og stofnanir fyrir aldraða eða fatlaða, leikskólar og yngstu deildir
grunnskóla (1. til 4. bekkur).
6
Mannvirki sem hýsa fangelsi, lokaðar deildir á sjúkrahúsum, s.s. geðdeildir,
og aðrir staðir þar sem menn eru lokaðir inni.
*Almennir skólar og frístundaheimili falla undir notkunarflokk 1.
**Flokkunin miðast við starfsmenn í þessum húsum.
*** Stakar bílgeymslur, þ.e. fyrir einn notanda, teljast hluti einbýlis- og fjölbýlishúsa.
Já
Já
Nei
Nei
Já
Já
Já
Já
Já
Nei
Já
Já
Nei
Nei
Já
Nei
Nei
bjargað
Þekkja
flóttaleið
ir
Geta
Sofið
Flokkur Dæmi um notkun
9.2 kafli Hönnun brunavarna (1)
Aðferðir við hönnun brunavarna mannvirkis
a) Ákvarða brunavarnir eingöngu á grundvelli
almennra ákvæða
b) Ákvarða brunavarnir á grundvelli almennra
ákvæða með tilgreindum frávikum
(tækniskiptum)
c) Brunahönnun
• Hönnnuður skal alltaf leggja fram greinargerð
sem lýsir brunavörnum mannvirkis
– sýna fram á að þær uppfylli kröfur um brunaöryggi
9.2 kafli Hönnun brunavarna (2)
Hvað skal alltaf brunahanna?
a) Mikill fólksfjöldi eða verðmæti
b) menningar- eða samfélagslega verðmæt
c) almannahagsmuni sérstaklega, þ.e. geta haft áhrif á virkni
samfélagsins,
d) þar sem hættuleg starfsemi fer fram eða þar sem vænta má
að stórbrunar eða sprengingar geti orðið vegna starfsemi
e) notkunarflokka 5 og 6.
f) stærri samanlagðan gólfflöt en 2000 m2.
g) brunaálag hærra en 800 MJ/m².
h) Þar sem slökkvilið er á einhvern hátt vanbúið
9.2 kafli Hönnun brunavarna (3)
Breytingar á þegar byggðum
mannvirkjum.
• Hönnuður aðaluppdráttar, eða annar hönnuður sem
tekur að sér ábyrgð á brunahönnun, skal staðfesta að
brunavarnir uppfylli kröfur reglugerðarinnar
• Gildir fyrir
–
–
–
–
breytta notkun
minniháttar breytingar á brunavörnum
breytingar á mannvirkinu sjálfu
viðbyggingar
9.2 kafli Hönnun brunavarna (4)
Þátttaka slökkviliðs í björgun.
• Alltaf skal taka tillit til getu slökkviliðs í viðkomandi
sveitarfélagi
– og mögulega aðstoð annarra liða
• Þegar útkallstími slökkviliðs er yfir 15 mín. eða
slökkviliðið er á einhvern hátt vanbúið til að ráða við eld í
mannvirki skulu brunavarnir mannvirkis auknar sem
áhrifum þessa vanbúnaðar nemur.
– Byggt skal á upplýsingum í brunavarnaáætlun viðkomandi slökkviliðs.
• Takmarkanir á notkun svala sem rýmingarleið ofan þeirrar
hæðar sem búnaður viðkomandi slökkviliðs ræður við.
• Færsla byggingarkostnaðar yfir á sveitarfélögin
9.3 kafli
Almennar kröfur vegna brunavarna
• Ýmsar skilgreiningar
• Brunaeiginleikar einangrunar.
– Grunnregla óbrennanleg einangrun
– Samlokueiningar ÍST EN 14509
• Stigahús í þremur flokkum 1,2,3
• Stigar utanhúss
– Vörn gegn eldi og reyk
9.4 kafli Öryggisbúnaður vegna
brunavarna í byggingum
• Viðvörunarkerfi og stakir reykskynjarar
• Slökkvikerfi
– Þokukerfi, gaskerfi, eldhúsháfar
• Neyðarlýsing
– Eftirlýst merki leyfð
– ISO 16069
•
•
•
•
Reyklosun, -skermar, yfirþrýstingur
Hurðalokarar ÍST EN 14600
Handslökkvitæki og brunaslöngur
Krafa um að eldur geri búnaðinn ekki óvirkan
– Tryggja aðgengi að vatni, rafmagni
9.5 kafli Rýming við eldsvoða
• Aðgengi að flóttaleiðum
• Fólksfjöldi
– 1% fatlaðir
•
•
•
•
•
Göngulengdir
Ein flóttaleið
Dyr í flóttaleið
Björgunarop
Örugg svæði
9.6 kafli
Varnir gegn útbreiðslu elds og reyks
• Ýmis tæknibúnaður og -rými í húsum
• Kyndingar,
– Arnar, etanólarnar
– Reykháfar
– Olíugeymar
• Loftræsikerfi
– Breyttar kröfur til búnaðar
9.6 kafli
Varnir gegn útbreiðslu elds og reyks
• Klæðningar
• Röraeinangrun
• Brunahólfun einastakra notkunarflokka
– Gluggar í útveggjum
• Svalaskýli
• Lyftur
• Háhýsi
9.7 kafli Varnir gegn útbreiðslu elds
milli bygginga
• Bil á milli bygginga
– Skilgreind mesta geislun
• Brunamótstaða útveggja
• Eldvarnarveggir
• Smáhýsi á lóðum
9.8 kafli Sérstakar kröfur vegna
notkunarflokka
• Hér er safnað saman sértækum kröfum um
brunavarnir einstakra notkunarflokka s.s.
– Íbúðarhús
– Hótel
– Bílageymslur
– Byggingar fyrir dýr
9.9 kafli Aðstaða og búnaður vegna
aðkomu slökkviliðs
• Ákvæði um örugga aðkomu slökkviliðs og
búnað sem þeir nota við störf sín
• Björgunarsvæði á lóð
• Aðkoma að þakrýmum, kjöllurum
• Möguleika á reyklosun
• Stigleiðsla
• Brunavarna og flóttalyftur
• Merkingar á brunavarnabúnaði
9.10 kafli Burðarvirki við bruna
• Eurocodes gilda (kaflar 1.2)
• Krafa til brunamótstöðu burðarvirkja ræðst
af :
– áhrifum af hruni mannvirkisins á öryggi fólks
– brunaálagi