Kvíði og Chroms

Download Report

Transcript Kvíði og Chroms

KVÍÐI OG CROHN´S
FRÆÐSLA FYRIR CCU 22.MARS 2010
ELSA BÁRA TRAUSTADÓTTIR, SÁLFRÆÐINGUR
Fimm þættir lífsreynslunnar
UMHVERFI:
veikindi
Hugsun
Hugsun
skilnaður
einelti
einelti
Líðan/tilf
inning
Líkamleg
einkenni
gjaldþrot
missir
Hegðun
slys
2
HVAÐ ER KVÍÐI?
FER AF STAÐ ÞEGAR VIÐ TELJUM
HÆTTU STEÐJA AÐ.
ALGENG KVÍÐAEINKENNI
Líkamleg
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Vöðvaspenna
Hraður hjartsláttur
Hröð og grunn öndun
Sviti
Munnþurrkur
Skjálfti
Tíð þvaglát
Magaverkur
Niðurgangur
Ógleði
Sálræn
•
•
•
•
•
Svefnleysi
Eirðarleysi
Pirringur
Áhyggjur
Einbeitingarleysi
AF HVERJU ÞESSI EINKENNI?
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Vöðvaspenna
Hraður hjartsláttur
Hröð og grunn öndun
Sviti
Munnþurrkur
Skjálfti
Tíð þvaglát
Magaverkur
Niðurgangur
Ógleði
•
•
•
•
•
Svefnleysi
Eirðarleysi
Pirringur
Áhyggjur
Einbeitingarleysi
HVAÐ ER KVÍÐARÖSKUN?
• Þegar kvíðinn er mun meiri en
aðstæður gefa tilefni til
• Þegar kvíði er til staðar án ástæðu
• Þegar kvíðinn hefur hamlandi áhrif á
daglegt líf og störf
-getur verið um kvíðaröskun að ræða.
KVÍÐARASKANIR
Almenn kvíðaröskun
Einföld fælni
Ofsakvíði
Félagsfælni
Heilsukvíði
Víðáttufælni
Áfallastreita
Árátta og þráhyggja
VÍÐÁTTUFÆLNI
• Ekki bara ótti við opin svæði…
• Mikill og ástæðulaus ótti við að vera í ákveðnum
aðstæðum (í búð, leikhúsi, mannþröng etc.) þar
sem hjálp er ekki nálæg eða erfitt að komast út úr
eða í burtu.
• Þróast oft í kjölfar ofsakvíða og er vel þekkt hjá fólki
með Crohn´s.
ORSAKIR KVÍÐARASKANA
• Flókið samspil margra þátta:
•
•
•
•
•
•
•
Erfðir
Sálrænir þættir
Félagslegir þættir
Streita og álag
Vímuefnaneysla
Aukaverkanir lyfja
Slys eða sjúkdómar
ALGENGAR KVÍÐAHUGSANIR
• Hvað ef…?
• Ég á ekki eftir að ráða við þetta…
• Eitthvað slæmt mun gerast
• Ofmat á neikvæðri niðurstöðu og vanmat á eigin
getu til að takast á við hana.
ALGENG –EN ÓÆSKILEG
VIÐBRÖGÐ VIÐ KVÍÐA:
• Forðun: Að koma sér úr aðstæðum og forðast að
fara í þær aftur.
• Öryggishegðun: Fer í aðstæðurnar en ekki nema
með öðrum eða vera sérstaklega undirbúinn, með
ákveðinn búnað, á ákveðnum tíma o.s.frv.
ALGENG ÖRYGGISHEGÐUN
•
•
•
•
•
Hafa einhvern með sér
Velja nokkra ákveðna „örugga” staði
Fara á „öruggum” tíma
Skipuleggja „flóttaleið”
Hafa ákveðinn „öryggis”búnað með sér:
Vatnsflaska, WC pappír, krossgátur, fatnaður, o.s.frv.
VÍTAHRINGUR KVÍÐA
Kveikja:
Hugsun: Hvað ef ég
fæ í magann hér?
Hugsun: Aðrir sjá
kanski …
Ég kemst kanski ekki
á wc
Viðbrögð/Hegðun:
Koma sér úr
aðstæðunum, leita
að flóttaleið
Tilfinning: Kvíði
Líkamleg einkenni:
verkur í maga, sviti,
hjartsláttur…
AÐ BRJÓTA UPP VÍTAHRINGINN
• Koma auga á hver vandinn er
• Breyta viðbrögðum :
•
•
•
•
•
Hætta að forðast
Sleppa öryggishegðun
Hvað er það versta sem gæti gerst?
Hvernig gæti ég tekist á við það?
Hvað er líklegast að gerist?
CROHN´S OG LÍFSGÆÐI:
• Hvernig er gott líf og lífsgæði þegar maður er með
Crohn´s?
• Hvernig lifir fólk góðu lífi með Crohn´s?
• Hvað gerir það?
• Hvernig hugsar það?
CROHN´S OG LÍFSGÆÐI:
• Hvað skerðir lífsgæði þegar maður er með Crohn´s?
• Hvernig lífi lifir fólk með skert lífsgæði og Crohn´s?
• Hvað gerir það /gerir það ekki?
• Hvernig hugsar það?
ER HÆGT AÐ VELJA LÍFSGÆÐI?
•Það eru ekki aðstæður eða atvik sem koma fólki úr
jafnvægi heldur hugsun fólks eða mat á atvikum og
aðstæðum sínum.
AÐ RÓA EÐA BERAST MEÐ
STRAUMNUM?