13. kafli - vatni og landi

Download Report

Transcript 13. kafli - vatni og landi

Vatnið og landið
Glósur úr 13. kafla
Veðrun
•
•
•
•
Skipt í þrennt:
Efnaveðrun
Frostveðrun
Hitabrigðaveðrun
Efnaveðrun
• Vatn leysir upp berg
• Efnin geta borist í uppleystu formi með
grunnvatni eða rennandi vatni til sjávar
• Selta sjávarins er komin til með þessum
hætti, efnaveðrun
Frostveðrun
•
•
•
•
Vatn sest að í sprungum og holum bergs
Þegar það frystir þá þenst það út
Gífurlegur þrýstingur á bergið
Bergið verður auðveldara að leysa upp,
molnar líka auðveldar
Hitabrigðaveðrun
• Hitinn frá sólinni hitar upp berg
• Það þenst út, dregst aftur saman þegar það
kólnar
• Ysta lagið molnar við þetta
• Sérstaklega dökkar bergtegundir