Almenningssamgöngur á landsbyggðinni – nú og til framtíðar Einar Kristjánsson Sviðsstjóri skipulagssviðs Saga almenningssamgangna Vegagerðin bauð út sérleyfi – yfirleitt til mjög skamms tíma sem þýddi.
Download ReportTranscript Almenningssamgöngur á landsbyggðinni – nú og til framtíðar Einar Kristjánsson Sviðsstjóri skipulagssviðs Saga almenningssamgangna Vegagerðin bauð út sérleyfi – yfirleitt til mjög skamms tíma sem þýddi.
Almenningssamgöngur á landsbyggðinni – nú og til framtíðar Einar Kristjánsson Sviðsstjóri skipulagssviðs Saga almenningssamgangna Vegagerðin bauð út sérleyfi – yfirleitt til mjög skamms tíma sem þýddi að endurnýjun á vagnakosti var mjög takmörkuð Árið 2006 hóf Strætó bs. akstur til Akranes líkt og um akstur á Höfuðborgarsvæðinu væri að ræða. Árið 2010 gera Hveragerði og Árborg þjónustusamning við Strætó bs. um skipulag á leiðakerfi og eftirliti á framkvæmd aksturs og aksturinn var boðinn út. Þessi samningur hefur verið módel að öllum samningum Strætó 2012 hófst svo samvinna á milli Strætó bs. og landshlutasamtakanna fyrst við SASS og síðar meir við SSV, SSNV, Eyþing og nú síðast SSS, en akstur á suðurnesin hefjast 4. janúar 2015. Ímynd almenningssamgangna Þegar samstarfið við landshlutasamtökin hófst var strax tekin ákvörðun um að hafa sömu ímynd allsstaðar á landsbyggðinni. Þessi ímynd hefur gefið mikinn árangur og er óhætt að segja að bláu vagnarnir með gulu hornunum séu orðin vel þekkt mynd á þjóðvegum landsins. Sameiginlegt merki og gjaldskrá Ákveðið var að aka undir merkjum Strætó bs. og eru allir bílar merktir með S merkinu. Einnig er sameiginleg gjaldskrá á öllu landinu og er hún byggð upp á sama hátt. Er árangur? ÞRÓUN FARÞEGAFJÖLDA Á NORÐURLANDI 1,434 1,461 1,672 1,324 1,537 1,982 2,451 1,506 1,500 1,431 MAR APR MAÍ JÚN JÚL ÁGÚ Hingað til í ár +22,3% SEP 0 FEB 0 JAN 0 952 1,123 1,399 1,291 1,796 1,840 1,625 1,358 1,362 2,663 2014 2,734 2013 OKT NÓV DES JAN FEB MAR APR MAÍ JÚN JÚL ÁGÚ Hingað til í ár +22,0% SEP OKT NÓV 0 0 0 0 9,558 9,057 11,155 9,996 15,927 13,258 14,790 14,069 14,419 14,417 16,018 13,680 12,936 12,024 13,179 12,586 12,944 2013 0 12,890 10,818 12,156 9,845 9,290 9,294 9,053 2012 0 0 0 0 0 0 0 Er árangur? ÞRÓUN FARÞEGAFJÖLDA Á VESTURLANDI 2014 DES JAN FEB MAR APR MAÍ JÚN JÚL ÁGÚ SEP OKT Hingað til í ár +11,4% 2013-2014 var 30,7% aukning NÓV 0 14,586 14,564 16,307 17,708 16,755 17,631 16,531 17,986 18,080 18,610 16,810 15,323 15,509 18,228 17,671 2013 0 0 15,366 15,240 13,525 11,759 16,372 15,288 16,835 14,372 16,061 16,348 2012 11,445 9,999 9,365 10,883 8,860 9,466 9,230 8,586 Er árangur? ÞRÓUN FARÞEGAFJÖLDA Á SUÐURLANDI 2014 DES Staðan nú á Suðurlandi Árið 2013 var um 20 millj. kr. rekstrarhagnaður en þrátt fyrir að það hafi verið um 11,4% aukning á farþegafjölda fyrstu 10 mánuði ársins er reksturinn á þessu ári í járnum. Fyrir þessu er einkum fjórar ástæður: Endurgreiðsla á olíugjaldi minnkaði 10 millj. kr. á milli ára. Ríkisframlögin vegna tilraunaverkefnis voru skert um 10% á þessu ári auk þess sem þau ekki verða verðbætt á milli ára og er því raunskerðing um 14% á milli ára. Engar verðbætur á föstu framlagi Vegagerðarinnar og má því segja að það sé um 4% skerðing á milli ára. Fargjöld voru ekki hækkuð á milli ára vegna „þjóðarsáttar“ Samkeppnin í „ báðar“ áttir Ferðaþjónustuaðilar og fyrrum sérleyfishafar hafa gagnrýnt mikið svokallaða einokun landshlutasamtaka á almenningssamgöngum. Mörg dæmi eru um að fyrri sérleyfi hafi breyst í ríkisstyrkta ferðamannaþjónustu. Sem dæmi má nefna að ferðin á milli Reykjavíkur og Hafnar í Hornafirði tók um 11 og hálfann tíma að ferðast. Í dag eru farþegar rúmar 6 klst. á leiðinni. Pláss er fyrir báða aðila á markaðnum, en virða verður það að margir ferðamenn vilja ekki stoppa á öllum stöðum og kjósa því frekar almenningssamgöngur fram yfir að ferðast með leiðsögumanni og löngum stoppum. Bagalegt er að ferðaþjónustufyrirtæki geti boðið uppá „Hringmiða“ sem þjóna engum öðrum tilgangi en að skapa tekjur á sumrin. Hver er framtíðin? Þrátt fyrir glæsilegan árangur í aukningu farþega eru sum landshlutasamtök að íhuga uppsögn á samningi sínum við Vegagerðina. Engar verðbætur fást á samningsupphæðir og það að ferðaþjónustuaðilar getir boðið uppá hefðbundnar almenningssamgöngur á sumrin skapar mikla óvissu. Þegar litið er á almenningssamgöngukerfi í heild sinni á hverju svæði skilar það aldrei krónulegum hagnaði, þó svo að ein einstök leið geri það. Þetta er sama staða og í löndunum í kringum okkur og strætóborgin Kaupmannahöfn er t.d. háð 40% framlagi frá sínum eigendum. Þó svo að ekki sé krónulegur hagnaður er ljóst að þjóðhagslegt hagkvæmi er mikið hjá almenningssamgöngum