Numicon og Cusenaire Reynsla af notkun Numicon kubba og Cusenaire stanga í 4.

Download Report

Transcript Numicon og Cusenaire Reynsla af notkun Numicon kubba og Cusenaire stanga í 4.

Numicon og Cusenaire

Reynsla af notkun Numicon kubba og Cusenaire stanga í 4. bekk

Hversvegna að nota Numicon?

 Umræður á kennarastofunni  Upplifun á vanda þeirra nemenda sem eiga í erfiðleikum með stærðfræði  Lestur og pælingar um lesblindu  Haft eftir ungum manni í háskóla: “Þegar ég þarf að leysa erfið dæmi þá byggi ég þau stundum úr kubbum í huganum”

Rannsókn á gagnsemi Numicon

 Áhersla lögð á skilning á tölum og tengslum þeirra  Umhverfið gert “stærðfræðivænt”  Niðurstöður sýndu miklar framfarir hjá nemendum  Öryggi og jákvæðni styrktist  Tungumál stærðfræðinnar styrktist

Kennsla í 4. bekk með Numicon

 Ein kennslustund tvisvar í viku, inni í bekk með einum nemanda til að byrja með  Fundur með foreldrum nemandans  Nemandinn sýndi lítinn skilning, taldi t.d. alltaf á fingrum frá grunni  Hann var ekki áhugasamur, en samvinnufús

Hvernig þjálfun?

 Mynda tengsl milli talna og myndar af þeim  Sjá útkomu í huganum  Minnka puttatalningu  Meiri sjálfvirkni og hraði  Skýrari ritun og uppsetning dæma  Áhersla á sjálfstal og umræður

Vinnan með kubbana

 Kynning á kubbunum og stöngunum – létt verkefni  Valin verkefni sem hentuðu nemandanum  Verkefni af Skólavef  Valin verkefni úr Einingu 7, kubbar og stangir notaðir með þeim verkefnum  Skipulögð ritun  Kennslupeningar notaðir samhliða kubbum

Árangur

 Framfarir hvað varðaði öryggi og leikni  Meira sjálfstraust og sjálfstæði  Meiri gleði  “Nú skil ég hvað margföldun er”

Hvað mátti betur fara

 Meiri samvinna við umsjónarkennara  Almennari notkun á kubbunum í bekknum  Betra pláss á vinnusvæði  Setja upp stærðfræðisvæði í skólastofunni með fjölbreyttum verkefnum ásamt verkefnum með kubbunum

Verkefnin í Kit 2 (Seinni mappan)

   Verkefnin er á ensku, mjög skýrt sett upp Þrískipt verkefni: Gul spjöld: tölur og talnakerfi Rauð spjöld: mynstur/reglur Blá spjöld: reikningur Sett eru fram markmið, undirmarkmið, einstaklingsverkefni, lykilspurningar(námsmat) og hugtakalisti

Gulu spjöldin – tölur og talnakerfið

          1a Talning og sætisgildi 1b Margföldun með 10 – sætisgildi 2a Tengja talnalínur við hundraðatöflu 2b Sætisgildi – tuga og einingasæti. 3a Að bæta 1 eða 10 við tölu 3b Að skipta tölu í margfeldi tuga og eininga 4a Að skipta tölu í hundruð, tugi og einingar. Tenging áþreifanlegs og ritaðs tákns. Sætisgildi.

4b Að bera saman tölur og raða upp í hundrað. Æfa að nota talnalínu.

5a Að sjá fyrir sér – þróa sjónræna mynd af tölu. Talnagildi, sætisgildi 5b Námundun að tug. Námundunarreglan: 5 hækkar upp

Rauðu spjöldin – mynstur

        1a Mynstur/regla í samlagningu og frádrætti með tug 1b Tengsl samlagningar og frádráttar. Dæmi: 3+8=11; 8+3=11; 11-3=8; 11-8=3 2a Að leggja saman tveggja stafa tölu og einingu og tveggja stafa tölu og heilan tug 2b Að nota þekktar samlagningar- og frádráttaraðferðir til að leysa erfiðari dæmi. Dæmi 24+35 og 67-34 3a Kynning á jöfnutákni. = þýðir “jafnt og”. Unnið með jafnvægisvog. Numicon kubbar vigtaðir og jöfnur skráðar.

3b Kynnast því að tákn getur staðið fyrir óþekkta stærð (tölu) 4a Sléttar tölur og oddatölur. 4b Skoða munstur/reglu talna. Telja í tug og bæta tug við eina tölu og síðan alltaf 10.

Bláu spjöldin - reikningur

             1a Unnið með plúsheiti undir 10 og plúsheiti fyrir 10 1b Að leggja við 9 og 8, tölur innan 20. 2a Efla skilning á tvöföldun og næstu tölu við innan 20 og með hærri tölum.

2b Samlagning talna innan 20, tengsl við frádrátt og margföldun.

3a Frádráttur með tölunum 9 og 8 frá tveggja stafa tölu. 3b Unnið með tvöföldun talna í tengslum við frádrátt.

4a Frádráttur – þrepaaðferð. 15 – 7. Getur verið (15 – 5) – 2 = 8 4b Samlagning með tugtölu þar sem 9 eða 8 eru í einingasæti. Dæmi: 49 + 4. 5a Samlagning og frádráttur með tölunni 9 innan við 100. 5b Samlagning og frádráttur í þrepum innan við hundrað. Unnið með heila tugi. Dæmi 36 + 4 + 3 = 43 eða 43 – 3 – 4 = 36. 6a Frádráttur – hugtakið mismunur. Tvær tölur sitt hvoru megin við tug eru bornar saman. Talan sem vantar upp á til að gera báðar tölur jafnar fundin.

6b Kynning á margföldun sem endurtekinni samlagningu

Bláu spjöldin - reikningur

        7a Kynning á margföldunartákninu, æfa tungutak í kringum margföldun. 7b Margföldun sem endurtekin samlagning og finna svör eða summu. 8a Margföldunartaflan. 10 sinnum taflan kynnt. Finna munstur í töflunni. Sjónræn framsetning til að skilja hvað margföldun er.

8b Víxlregla í margföldun. 9a Margföldun tengja 2x töflu við tvöföldun á tölu ( 2x6 og 6+6 ) 9b Margföldun – tengsl milli 5x og 10x töflu 10a Margföldun. 3x og 4x töflur. Margföldun sem munstur.

10b Kynning á deilingu. Deiling sem öfug aðgerð við margföldun. Dæmi: Hve margir tugir eru í 40. Uppsetning deilidæma æfð.

Bláu spjöldin – reikningur

      11a Deiling með afgangi. 11b Finna helming af lágri tölu. 12a Finna helming af heilum tugtölum og tveggja stafa tölum. 12b Kynning á deilingu og deilitákni. 13a Deiling. Að skipta jafnt og finna afgang. Skráning á dæmum æfð.

13b Kynning á brotum. Tengsl milli deilingar og almennra brota æfð. Skráning á hvoru tveggja samhliða. Dæmi: 12 = 2 og 1/6 af 12 = 2 6

Getublandaður hópur

 Fjórir hópar í tvær vikur á vorönn  Leikir með kubbunum  Valin verkefni úr möppunni, áhersla á margföldun og deilingu  Samvinna

Hópavinnan – mat á árangri

 Ekki nógu krefjandi fyrir þau sem stóðu best að vígi  Vinnusvæðið þurfti að vera skipulagðara  Glaðir krakkar  Góð samvinna  Verkefnið fékk góða einkunn