Transcript 8.b.tölvur

8. BEKKUR 2014
Tölvur, tölvuleikir og netið.
SAFT





Samfélag, fjölskylda og tækni.
Vakningarátak um örugga tækninotkun barna og
unglinga á Íslandi.
www.saft.is
Upplýsingar, ráð og heilræði fyrir kennara, börn
og foreldra.
Einnig með Facebook síðu
KÖNNUN SAFT (9-16 ÁRA) FRÁ 2009
» Þau börn sem könnunin náði til hafa í um
99% tilfella aðgang að Netinu, ýmist á
heimili sínu eða annars staðar, og flest
þeirra skoðuðu Netið í fyrsta skipti á
aldrinum 5 til 8 ára.
 » Meira en helmingur þeirra segist hafa haft
tækifæri til að vafra á Netinu án vitundar
foreldra sinna.
 » Um 87% foreldra segjast sitja hjá börnum
sínum þegar þau vafra um Netið en
einungis um 22% barnanna segja að svo sé.

» Um 49% barna sem nota Netið hafa
heimsótt síður með klámfengnu efni fyrir
slysni og 27% þeirra af ásetningi, flest
drengir. Um fjórðungur þeirra sem hafa
heimsótt vefsetur með klámfengnu efni
segjast hafa slegið inn ranga slóð og fengið
síðuna þannig upp.
 » 66% barna segjast nota spjallrásir á
Netinu og 41% segir að fólk sem þau hafa
kynnst á Netinu hafi beðið þau að hitta sig
augliti til auglitis. Þar af hefur 21% þeirra
barna sem fara á spjallrásir hitt í eigin
persónu einhvern sem þau kynntust á
Netinu.

HEFUR ÞÚ HITT EINHVERN
ÓKUNNUGAN Á NETINU SEM BAÐ
UM UPPLÝSINGAR UM ÞIG EINS OG MYND AF ÞÉR,
SÍMANÚMER, HEIMILISFANG EÐA SKÓLANN SEM ÞÚ ERT Í?
40% gáfu allar eða sumar af þeim
upplýsingum sem beðið var um
27% barna í Norðvesturkjördæmi svara já.
HEFUR ÞÚ EINHVERN TÍMA VERIÐ BEÐIN(N) AÐ
SENDA MYNDIR AF ÞÉR NÖKTUM/NAKINNI Á
NETINU?
25% úr Norðvesturkjördæmi svara játandi
SÍÐURNAR RINGULREIÐ OG SLEMBINGUR



http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/ennverid-ad-deila-nektarmyndum-af-islenskumstelpum-a-sodasidum-hafa-naudganir-iflimtingum?Pressandate=20090416%27+and+%2
7a%27%3D%27a
Þrátt fyrir að þessum síðum sé lokað koma bara
aðrar í staðinn!!!!
Fylgjast með!!
HVAÐ GET ÉG GERT?

Rætt við barnið um netið og netnotkun.

Sett tímamörk á netnotkun.

Haft tölvur í opnum rýmum, ekki í herbergjum.

“njósnað” (skoða t.d. ferilskránna reglulega)




http://www.visir.is/modir-fornarlambs-hvetur-tilvarudar-gagnvart-netinu/article/200880205074
http://www.visir.is/article/2009155311597
http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/klam-anetinu-skemmir-unga-karlmenn-ofaerir-um-adstunda-edlilegt-kynlif-med-alvoru-konum
http://www.dv.is/frettir/2012/4/22/kynferdislegarmyndir-af-islenskum-stulkum-dreift-netid/
FACEBOOK
FACEBOOK
http://www.facebook.com/safety
 http://www.connectsafely.org/pdfs/fbparents.pdf




Fræða börnin um netorðin 5
Passa upp á myndir sem börnin setja inn á
vegginn. Facebook eignast þær myndir sem
settar eru þar inn.
Vefmyndavélar!!!!! Trjójuhestar
FACEBOOK SPJALLIÐ

Til þess að geta skoðað spjallið hjá barninu þarf
að vita aðganginn hjá því.

Notendanafn og lykilorð.

Fara inn á síðuna og þá er einfalt að sjá spjallið.



Þetta er samt ekki eitthvað sem við ættum að
nota til að njósna en gott er að vita af þessu ef
barnið kemur til ykkar og segir frá slæmum
samskiptum á Facebook.
Ein góð regla sem gott er að hafa í huga er að
ekki leyfa barninu að gerast vinur neins á
Facebook nema að það hafi hitt hann augliti til
auglitis.
Gott að fara í gegnum vinalistann saman og
vinsa út þá sem ekki eiga heima þar
IPAD/IPOD

Með því að fara inn á
græna iconið er hægt
að sjá spjallið og líka
hægt að sjá hvenær
samtalið fór fram og
nær þetta töluvert
aftur í tímann.
SNAPCHAT


http://www.akureyrivikublad.is/akvbl/frettir/2013
/09/12/viti-til-varnadar/
http://www.hun.is/ath-foreldrar-er-barnid-thitt-asnapchat/
HAFA SAMBAND VIÐ ÞANN SEM SELUR ÞÉR
INTERNET AÐGANG



http://www.vodafone.is/internet/adsl/netvorn
http://www.siminn.is/thjonusta/internet/meirimoguleikar/netvarinn/
http://www.fjolnet.is/netoeryggi-fjoelnets
TÖLVULEIKIR
TÖLVULEIKIR 9-12 ÁRA (ÚR KÖNNUN SAFT)
Rúmlega 50% barna segja að foreldrar þeirra
þekki tölvuleikina þeirra mjög vel eða vel.
 25,4% barna 9-12 ára hafa keypt leiki sem ekki
eru fyrir þeirra aldursstig.
 25% barna segja að þau eyði frá 3-14 klst á viku í
tölvuleiki.
 40% barna segir að foreldrar þeirra þekki lítið
eða mjög lítið til þeirra netleikja sem þau eru að
spila.
 Ætli tölfræðin sé betri í 13-16 ára
aldursflokknum? Líklega ekki.

ALLIR GRAND THEFT AUTO LEIKIRNIR
SÖLUTÖLUR = 200 MILLJÓN EINTÖK+
SAKLAUSIR LEIKIR FYRIR KRAKKANA
OKKAR?
 Munið:
Heimur tölvunnar getur
verið jafn ógeðslegur og hann er
frábær.
 Sýnum
ábyrgð og fylgjumst með
tölvunotkun barnanna okkar.
 Takk
fyrir.