Samskipti Garðar Gíslason

Download Report

Transcript Samskipti Garðar Gíslason

Samskipti
Garðar Gíslason
Einræður Starkaðar
Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt,
sem dropi breytir veig heillar skálar.
Þel getur snúist við atorð eitt.
Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
Svo oft leyndist strengur í brjósti, sem
brast við biturt andsvar, gefið án saka,
sem aldreo verður tekið til baka.
Einar Benediktsson
Garðar Gíslason
2
Samskipti
Samskipti eru undirstaða samfélagsins.
Með samskiptum er átt við viðbrögð
manna við ótal smáum gjörðum hvers
annars í daglegu lífi, og saman mynda þau
samfélagið.
Garðar Gíslason
3
Fastir liðir eins og venjulega
Af hverju skyldu fræðimenn nenna að fást
við rannsóknir á hversdagslegum
atburðum?
Hvað gæti hugsanlega fengist við að
rannsaka jafn smávægileg og ómerkileg
atvik og þegar fólk mætist úti á götu og
skiptist á nokkrum orðum?
Garðar Gíslason
4
Fastir liðir eins og venjulega
Við hverja hefur þú átt
samskipti í dag? Hvers
eðlis voru samskiptin?
Við getum velt fyrir okkur
hvort kynin hegði sér á
sama hátt eða hvort það
sé kynbundinn munur á
hegðun.
Garðar Gíslason
5
Félagsmótun (1:1)
Strax við fæðingu stöndum við frammi fyrir
löngu og flóknu námsferli sem kallast
félagsmótun, en í því felst að ómálga barn
verður að nýtum þjóðfélagsþegni. Námsefnið
er meðal annars tungumál, venjur og siðir
og fleira sem tengist menningu þess
samfélags sem við búum í.
Garðar Gíslason
6
Félagsmótun (2:2)
Þótt við séum ólík að eðlisfari er okkur
kennt að lifa í ákveðnu samfélagi.
Lifnaðarháttum okkar er stýrt í
samskiptum við annað fólk. Við lærum að
gera greinarmun á ,,réttu og röngu,
fallegu og ljótu, viðeigandi og
óviðeigandi,” sem þýðir að við getum ekki
hegðað okkur eins og við viljum.
Garðar Gíslason
7
Félagsleg túlkun
1:3
Samskiptareglur eru ólíkar eftir menningarheimum.
Eitt er þó eins alls staðar í heiminum – og það er
að strákar fá öðruvísi uppeldi en stelpur.
Heimur karla: Snýst um samkeppni og baráttu um
völd
Heimur kvenna: Snýst um samkennd, samvinnu og
sameiningu.
Garðar Gíslason
8
Félagsleg túlkun (2:3)
Hástéttarfólk
heldur höfðinu
vanalega hærra
þegar það er að
tala við fólk af
lægri stéttum.
Garðar Gíslason
9
Félagsleg túlkun (3:3)
Luigi Pirandello:
Ég túlka sjálfan mig.
Ég kynni mig fyrir ykkur í þeirri mynd sem
hæfir þeim tengslum eða samskiptum sem
ég óska að eiga við ykkur.
Þið kynnið ykkur á sömu forsendum
gangvart mér.
Garðar Gíslason
10
Fyrstu fjórar mínúturnar
1:4
Hefur þú hitt aðlaðandi einstakling sem
hvarf á braut eftir stutt samtal og þú hefur
ekki séð síðan?
Hefur þú verið kynnt(ur) fyrir aðlaðandi
einstakling sem þú vissir að yrði vinur
þinn upp frá því?
Garðar Gíslason
11
Fjórar mínútur
2:4
Þegar þú vaknar á
morgnana:
Andlaust upphaf
dagsins getur haft
slæm áhrif á hvernig
við afganginn af
honum.
Garðar Gíslason
12
Fjórar mínútur
3:4
Þegar þú mætir til
vinnu:
Þegar þú hittir
yfirmenn, undirmenn
eða vinnufélaga
gerist það yfirleitt án
nokkurrar hugsunar.
Garðar Gíslason
13
Fjórar mínútur
4:4
Þú kemur heim frá
vinnu:
Flestir koma vaðandi inn
án þess að gefa sér tíma til
að hugsa hvað þeir geti
sagt til að byggja upp
jákvætt andrúmsloft.
Garðar Gíslason
14
Táknræn samskipti
Kenningar um táknræn samskipti fjalla
fyrst og fremst um hvernig einstaklingar
móta samfélagið meðvitað og hafa áhrif á
það.
Raunhyggja; Öll þekking mannsins
byggir á skynreynslu
Garðar Gíslason
15
Merking samskipta
Garðar Gíslason
16
Valin skynjun (1:2)
Áhugi þinn mótar það hverju þú
fylgist með í umhverfinu og þar með
einnig viðbrögðum og reynslu í
kjölfarið.
Garðar Gíslason
17
Valin skynjun (2:2)
Hvað hugsar þú
um þegar þú sérð
stjörnubjartan
himinn?
Garðar Gíslason
18
Hnattrænar leikreglur
Tjáning fer ekki aðeins fram með orðum
heldur líka líkamsbeitingu og því verðum við
að gæta fyllstu varkárni þegar við ferðumst
um önnur málasvæði og menningarheima.
Jafnvel einfaldar og sakleysislegar
handahreyfingar geta vakið upp reiði og
kröftug viðbrögð í öðrum löndum.
Garðar Gíslason
19
Dæmi um táknmál
Garðar Gíslason
20
Hugmyndir um sjálfið
1:5
Er mannveran samsett úr mörgum sálum?
Hver er þín skoðun?
Garðar Gíslason
21
Hugmyndir um sjálfið
2:5
Á Indlandi og víðar trúa menn því að
sjálfið flytjist búferlum úr einum
líkamanum yfir í þann næsta.
Búddistar trúa því að hver maður fæðist
til nýs jarðlífs að loknu þessu lífi. Hlutskipti
hans ræðst af svonefndu karma – sem eru
allar gjörðir hans, góðar og vondar, í fyrri
jarðlífum.
Garðar Gíslason
22
Hugmyndir um sjálfið
3:5
Til eru margar
ólíkar skilgreiningar
á sjálfinu – og þess
vegna getur verið
heppilegra að tala
um margar
mismunandi gerðir
af sjálfinu fremur
en eitt Sjálf.
Garðar Gíslason
23
Hugmyndir um sjálfið
4:5
Hugtakið sjálf er ættað úr sálfræði
og sumir sálfræðingarhalda því fram
að sjálfsmyndin ákvarði hegðun
okkar, að við séum það sem við
upplifum.
Garðar Gíslason
24
Undirgefni
Undirgefni er það þegar maður:
Stendur ekki á rétti sínum eða gerir það á
þann hátt að aðrir eiga auðvelt með að
leiða það hjá sér
Þegar maður tjáir hugsanir, tilfinningar og
skoðanir á afsakandi varfærinn og
hlédrægan hátt
Þegar maður tjáir skoðanir sínar alls ekki.
Garðar Gíslason
25
Frekja
Frekja er það þegar maður:
Stendur svo fast á rétti sínum að hann
þvingar eða yfirgnæfir rétt annarra
Þegar maður túlkar hugsanir, tilfinningar
og skoðanir á óheppilegan og óviðeigandi
hátt þannig að það veki jafnvel andúð
þeirra sem eru málstaðnum hlyntir
Garðar Gíslason
26
Ákveðni
Ákveðni er það þegar:
Viðkomandi stendur fyrir máli sínu án
þess að ganga á rétt annarra
Garðar Gíslason
27
Ástæður undirgefni og frekju
Sama fólkið er ekki alltaf undirgefið,
árásargjarnt eða ákveðið, heldur blandar
það saman þessum þrem tegundum
atferlis.
Garðar Gíslason
28
Sigmund Freud
Það
Sjálf
Yfirsjálf
Garðar Gíslason
29
Vegasaltið
Það
Sjál
f
Garðar Gíslason
Yfirsjálf
30
Cooley og spegilsjálfið
Samfélagið er spegillinn sem þú sérð viðbrögð
annarra við hegðun þinni:
1. Þú speglar þig í öðrum og reynir að gera þér í
hugalund hvernig þú lítur út í þeirra augum.
2. Þú reynir að komast að því hvernig aðrir meta
þig, hvaða hugmyndir aðrir hafa um þig
3. Þú setur saman númer eitt og tvö og
niðurstaða matsins verður annað hvort stolt
eða auðmýkt.
Garðar Gíslason
31
Leikræn greining
Kenningar Erving
Goffman hafa aukið
skilning okkar á
hversdagslegu lífi fólks
en hann líkti öllum
samskiptum við leikrit þar
sem leikarar flytja
hlutverk sín á sviði.
Garðar Gíslason
32
Leiksýning
Þegar þú hittir
aðra sendir þú
þeim skilaboð –
bæði meðvitað og
ómeðvitað.
Garðar Gíslason
33
Framsvið og baksvið
Framhliðin eða framsviðið nær yfir allt
sem ætlað er að auka áhrifamátt
hlutverksins sem þú leikur
Á baksviðinu geta “leikararnir” farið úr
hlutverkum sínum og slappað af.
Garðar Gíslason
34
Að missa andlitið
Í öllum leiksýningum er
fólgin hætta á að þær
misheppnist vegna þess
að í framkomu eða leik
einstaklinga felst viss
blekking.
Garðar Gíslason
35
Misheppnuð leiksýning
Garðar Gíslason
36
Samskipti án orða… (1:2)
Öll félgasleg tengsl fela í sér óyrt
samskipti. Með óyrtum samskiptum er átt
við að einstaklingur tjái sig með:
Garðar Gíslason
37
Samskipti án orða… (2:2)
svipbrigðum
Látbragði
Fjarlægð milli sín og annarra
Hljómfalli
Þögn
Hreyfingum
Ýmis konar líkamsbeiting
Garðar Gíslason
38
Framkoma
Fullkominn leikur er
markmið sem nánast
útilokað er að ná.
Garðar Gíslason
39
Paul Ekman
Þegar þú skoðar og metur framkomu verður að hafa fjögur
grundvallaratriði í huga:
1. Orð – fólki verður á mistök og því erfitt að ljúga. Því flóknari blekking,
því meiri hætta á að þú afhjúpir þig.
 Rödd – tónhæð og raddbrigði. Hvað merkir t.d. of hægt eða hratt tal?
 Líkamsmál – hreyfingar (t.d. snöggar hreyfingar).
 Svipbrigði – Sorgmæddur – glaður.
Garðar Gíslason
40
Reiði
Maðurinn til
vinstri er rauður
af bræði en sá til
hægri er hvítur
af bræði. Hvor
heldur þú að sé
hættulegri?
Garðar Gíslason
41
Formlegt afskiptaleysi
Ferlið sem á sér stað
þegar tveir ókunnugir
mætast úti á götu
kallast formlegt
afskiptaleysi (Erving
Goffman)
Garðar Gíslason
42
Að horfa á annað fólk
Þegar einhver
horfir framan í þig
lengur en 2/3 hluta
þess tíma sem þið
eruð að tala saman
getur það þýtt
áhuga eða reiði.
Garðar Gíslason
43
Táknmál augnanna
1:2
Augun eru spegill sálarinnar.
Ný aðferð gerir þér kleift að sjá
hvernig aðrir “hugsa”!
Garðar Gíslason
44
Táknmál augnanna 2:2
Garðar Gíslason
45
Alheimslegar leikreglur
Þegar vel er að gáð kemur í ljós að
mannkynið hefur ótrúlega fáar
sameiginlegar leikreglur.
Garðar Gíslason
46
Tilfinningar
Rannsóknir á ólíkum
menningarheimum sýna að þótt
tilfinningar eigi vissulega rætur í
líffræðinni – stýrast þær engu að
síður af menningu.
Garðar Gíslason
47
Svipbrigði
Garðar Gíslason
48
Blind börn
Aðrar rannóknir
á tilfinningum
hafa sýnt sömu
niðurstöður...
Garðar Gíslason
49
Tilgáta Paul Ekman
Stór hluti tilfinningalífs mannkyns er
almennur en ekki menningarlega
ákvarðaður.
Niðurstöður rannsókna hans gáfu þó
til kynna að tilfinningalíf manna væri
frábrugðið að þrennu leyti...
Garðar Gíslason
50
Tilgáta Paul Ekman 2:2
1. Mikill munur var á milli samfélaga um
hvað kom tilfinningum af stað.
2. Fólk sýnir viðbrög samkvæmt viðteknum
gildum sem eru ríkjandi í menningunni
3. Misjafnt er eftir samfélögum hvernig
brugðist er við tilfinningum
Garðar Gíslason
51
Svipbrigði
Eitt bros getur
dimmu í dagsljós
breytt
Andlitið er afar
mikilvægt í
tjáskiptum
Garðar Gíslason
52
Látbragð
Látbragð er jafn
breytilegt og
mennirnir eru
margir.
Garðar Gíslason
53
Svipbrigði og látbragð
Svipbrigði og látbragð eru notuð til
að fylla upp í samtal og undirstrika
þýðingarmikil atriði sem ekki eru sögð
Garðar Gíslason
54
Nálægð
Edward T Hall
Nánasta svæðið
Vina og
kunningjasvæði
Formlega svæðið
Opinbera svæðið
Garðar Gíslason
55
Nálægð og kyn
Karlarkrefjast
stærra svæðis en
konur
Karlar ráðast
frekar inn á
persónuleg svæði
kvenna en öfugt.
Garðar Gíslason
56
Tungumál og viðmið (1:1)
Talað mál er mikilvægur hluti
samskipta
Harold Garfinkel – að lesa á milli lína
Garðar Gíslason
57
Lesið milli lína.
A: Ég á 14 ára gamlan son.
B: Það er í lagi.
A: Ég á líka hund.
B: Þar fór í verra.
Garðar Gíslason
58
Áhrif boðskapar
7%
Orð
55%
óyrt
tjaning
38%
raddbeiting
Garðar Gíslason
59
Tilraun Garfinkels
Hvernig eru samtöl samsett?
Hvaða væntingar hafa viðmælendur
til samtalsins?
Af hverju verður fólk æst þegar
samskipta -reglum er ekki fylgt?
Garðar Gíslason
60
Misskilningur
Oft þykist fólk ekki þekkja til
óskrifaðra samskiptareglna –
Hægt að leika sér og þykjast
misskilja (viljandi-óviljandi).
Brandarar og létt grín.
Garðar Gíslason
61
Samskipti
Unnið upp úr bókinni Félagsfræði, kenningar og
samfélag eftir Garðar Gíslason.
Mál og menning 2000.
Garðar Gíslason, félagsfræðingur
MK, VMA og HÍ